Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 16
16 Mannfjöldi á ís- 1943 Kvikmyndaleikari fær heiðursmerki í ÁRSLOK 1943 voru íbúar lar.dsins alls 125915 manns og hafði þeim fjölgað um tæp 2000 frá árinu á undan I kaupstöðum áttu heima 65834 manns og hafði þeim fjölgað á árinu um 2354, en í sýslum áttu heima 60081 mað- ur og hafði þeim fækkað um 418 manns á árinu. í Reykjavík voru heimilisfastir 42815 manns og hafði þeim fjölgað um 1913. í fiestum öðrum kaupstöðum hafði fólki líka fjölgað, nema tveimur, Seyðisfirði og Isafirði. Akureyri kom næst Reykja- vík með 5842 íbúa, þá Hafn- arfjörður með 3944, Yestmanna eyjar með 3524. ísafjörður 2874, Sigiufjörður 2841, Akranes 2004, Neskaupstaður 1159 og Sevðisfjörður 831. I sýslunum skiptast íbúarnir þarrig: Þingeyjarsýsla 5999, Gullbringu- og Kjósarsýsla 5687, Eyjafjarðarsýsla 5431, Árnessýsla 5052, ísafjarðar- aýsla 4737, S.-Múlasýsla 4314, Skagafjarðarsýsla 3869, Húna- vatossýsla 3484, Snæfellsnes- eýsla 3423, Rangárvallasýsla 3265, Barðastrandasýsla 2937, N.-Múlasýsla 2673, Stranda- eýsla 2079. Mýrasýsla 1766, V.- Skaftafellssýsla 1575, Dalasýsia 1402, Borgarfjarðarsýsla 1253 og A.-Skaftafellssýsla 1135. Nýjasta hók Laxness kemur út á morgun HIÐ LJÓSA MAN heitir nýj- asta skáldverk Halldórs Kilj- an Laxness. Er það fullprent- að og kemur í bókabúðir á rrK/gun. Lrtgefandi er Helga- felisútgáfan. Hið Ijósa man m 'i vera 24. bók höfundar af frumsömdu, en sú þrítugasta. ef þýðingar og aðrar útgáfur eru meðtaldar. Skáldsaga þessi átti í upp- tef’ að heita ,,Inexorabilia“, >fcen 'if hagkvæmnisökum settur annar titill á prenti . . . eins og skýrt er fremst í bókipni. — Litprentuð kápa er á bókinni eftir Þorvald Skúlason list— rnáíara. Árshátíð Náms- flokka Rcykja- víkur ÁRSHÁTÍÐ Námsflokka Reykjavíkur var haldin í Listamannaskálanum s.l. föstu dag. Þar sýndi Sif Þórz dans, I fárus Pálsson las upp og Guð- xnundur .Jónsson söng. — Við- staddir voru m. a. fræðslumála fitjóri og forstöðunefnd náms- flokkanna, en alls sóttu sam- Lomuna um 200 manns, sem >rn un nálægt helmingur þeirra, sem stunda nám í Námsflokk- unum, Námsflokkarnir hafa fyrr á vetrinum haldið tvo kynning- arfundi og haldið uppi nokkru fjelagslífi. MELVYN DOUGLAS kvikmyndaleikari, sem margir hjcr rnunu kannast við úr kvikmyndunum, er majór í Bandaríkja- hernum og heiir veriö á Burma-vígstöðvunum undanfariA. — Nýlega var iiaun sæmdur heiðursmerki fyrir vasklcga fram- göngu. Á niyndinni sjest, er Govel hershöfðingi sæmir Douglas heiðursmerkinu. Prestskosning í Hallgrímssókn í dag I DAG fer fram hjer í bæn- um kosning á presti til Hall- grímssóknar, en annað prests- embættið í sókninni losnaði, er síra Sigurbjörn Einarsson var skipaður dósent við Háskól- ann. Fjórir prestar eru í kjöri: síra Jón Þorvarðarson, síra Ragnar Benediktsson, síra Sig- urjón Árnason og síra Þorsteinn L. Jónsson. Kosningin fer fram í Aust- urbæjarskólanum og hefst kl. 10 f. h. Kjördeildir eru átta og er gengið inn frá leikvangi skólans. AIls eru 7334 kjósend- ur á kjörskrá. Eins og við allar kosningar er það mikilsvert, að menn kjósi snemma og einkum er það heppilegt, Æð svo verði nú, vegna þess, hve fljótt dimmir. Atkvæði verða talin n.k. fimtudag. Fyrsla skallafrumvarpið: Tekjuskottsauki uf 8000 krónu skuttskyldum tekjum og yfir Skatturinn áætlaður um 6 miij. Sunnudag-ur 17. des. 1944 Samúðarkveðj- ur til Eimskipa- fjelagsins. ÉlMSKIPAFJELAGINU og framkvæmdastjóra þess hafa borist fjölda mörg samúðar- brjef og skeyti útaf hinu sorg- lega slysi, er varð, þegar Goða- fossi var sökt, bæði frá innlend um mönnum og stofnunum, svo og erlendis frá, m. a. frá Thor Thors, sendiherra í Washing- ton, sendiherra Dana í Reykja- vík, de Fontenay, Mr. W. R. Ross, fulltrúa, Ministry of War Transport, Reykjavík, stjórn- endum fjelagsins í Winnipeg. jþeim Ásmundi P. Jóhannssyni ■ og Árna G. Eggertssyni, Hallgr. Benediktssyni stórkaupmanni. sem staddur er í New York, af- greiðslumönnum fjelagsins í Leith, Halifax og New York, jGuðm. M. Jörgenssyni í Hull. Ríkisútvarpinu og útvarps- stjóra, Kjartan Thors f. h. Fje- lags íslenskra botnvörpuskipa- eigenda, Birni G. Björnssyni í. h. Svensk-islSnska Fryseraktio bolaget, Erlendi Pjeturssyni f. h. Sameinaðá gufuskipáfjelags ins, Kay Langvad f. h. Höjgaard & Schultz, Kornerup-Hansen f. h. Det danske Selskab, Gísla Jónssyni alþm., Bræðrunum Jóhannesson á Patreksfirði, Jóni S. Jónssyni, Aðalbóli, Skei’jafirði, o. fl. FYRSTA SKATTAFRUMVARP ríkisstjórn- arinnar er koniið fram á Alþingi. Er það tekju- skattsauki, sem á verður lagður 1945 og reiknast af hærri en 8000 kr. skattskyldum, niðurfærðum tekjum, sem svara til 30 þús. kr. nettotekna hjóna með 2 börn, en nær þó ekki til þess hluta tekna, sem er yfir 200 þús. kr. Áætlað er, að‘ skattur þessi muni nema a. m. k. ’6 milj. kr. og ætti hann þá að nægja til þess að standa undir hallanum, sem er nú á fjárlögunum. Það er meiri hluti fjárhagsnefndar neðri deildar, sem flytur þetta skattafrumvarp eftir ósk fjármálaráðherra. Fyrirmælin um skattinn eru í 1. grein frumvarpsins og er hún svohljóðandi: Auk skatta þeirra, sem í 6. gr. laga nr. 6 1935, sbr. 1. gr. laga nr. 20 1942, og í lögum nr. 21 1942 getur, skal árið 1945 leggja á tekjur ársins 1944 skattauka samkvæmt eft- irfarandi reglum: Af skattskyldum tekjum lægri en 8000 kr. greiðist eng- inn skattauki. Af skattskyldum tekjum yfir 8000 kr., en undir 9000 greiðist 2%. 20 af 9 þús. og af afgangi 60—10---------5% — — 160 — 12 — 280 — 14 — 490 — 17 — 730 — 20 — 1180 — 25 — 1680 — 30 — 2780 — 40 — 9980 — 100 — 12480 — 125 — Af 9— 10 þús. greiðist 10— 12 — — 12— 14 14— 17 17— 20 20— 25 25— 30 30— 40 40—100 100—125 125—150 150—200 200 14230 — 150 6% 7 % 8% 9% 10% 11% 12% 10% 7% 5% ast til, að innheimtur verði á árinu 1945 tekjuskattsauki af hærri en 8000 króna skattskyld um, niðurfærðum tekjum, sem svara til 30000 króna nettó tekna hjóna með 2 börn, en nær þó ekki til þess hluta tekna sem er yfir 200 þús. kr. Er gert ráð fyrir, að þessi skattur hlíti sömu reglu um niðurfærslu samkvæmt verð- vísitölu og tekjuskatturinn og að yfirhöfuð gildi allar sömu reglur um álagningu hans og álagningu tekjuskattsins. Skattstigi frumvarpsins er svipaður að byggingu og skatt- stigi sá, sem verðlækkunar- skallurinn, sem álagður var árið 1943, var miðaður við, en mun lægri. Það er vilanlega mjög erfilt að segja fyrir, hverjur tekjur verða af þessum skattauka, en þó má telja sennilegt, að þær verði ekki undir 6 milj. ki’óna, og má benda á, að verðlækk- unarskatturinn 1943 nam 6V2 milj. króna, og enda þótt skatt- stiginn sje mun lægri nú en sá, er þá var farið eftir, hafa tekj- ur alment numið töluvert hærri upphæð í krónutölu árið 1944, en árið 1942”. Bók efflr Winslon (hurchill á fslenskn ÚT ER KOMIN á íslensku bók eftir Winslon S. Churchill núverandi forsætisráðherra Breta. Er þelta þýðing á bók hans „My earlv life“, sem fyrst kom út í Bretlandi 1930, en hef ir síðan verið marg endurprent uð-1 bók þessari segir Churchill frá bernsku sinni og æsku.. Skólavist sinni, hermensku, ýmsum æfintýrum í Austur- löndum. blaðamensku ferli sín um og alt þar til hann varð þingmaður. Nærri 20 myndir eru í bók- inni. Benedikt Tómasson, skóla- stjóri Flensborgarskólans þýddi bókina, en Snælandsútgáfan gaf hana út. Frágangur bókar- innar er allur hinn vandaðasíi. Orðró omur um — 16730 200 — í greinargerð segir svo: j fylgdi því svolátandi greinar- Frumvarpið er flutt eftir'gerð: beiðni fjármálaráðherra, og | „Með frumvarpi þessu er æll Skálholt skóla- setur bænda- skólans. ALÞlNTrT hefir nú ákveðið að Skálhoit í Biskupstungum skuli vera skólasetur bænda- skóla Suðurlands. Var frv. Eiríks Einarsonar samþ. við þriðju uinr. n.d. í gær og er þar með orðiö aö lögum. friðarumleitan- ir Þ jóðverja STOKKHÓLMI í*gær: Sænsk blöð hafa birt greinar undir stórum fyrirsögnum um orð- róm, sem gengur um það, að Þjóðverjar hafi snúið sjer til Vatikansins með friðarumleit- anir. Ekki hafa fregnir þessar fengist staðfestar. Það fylgir fregninni, að Þjóð verjar vilji fá að vita, hvort ! ekki sje um neina 'aðra skil- mála að ræða af hendi banda- manna en skilyrðislausa upp- gjöf. j Ennfremur er sagt, að þýska stjórnin geri það að skilyrði fyrir friði, að bandamenn tryggi, að meðlimir nasista- flokksins verði látnir sæta sönau meðferð í hvívetna og |aðrir Þjóðverjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.