Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 4
Á fyrslíi jéium hins nýsfofnaða lýðveldis hlýfur Jón Sigurðsson í ræðu og ril að skipa öndvegið meðal jélabókanna. Aðeins örfá eintök óseld í bókaverslunum (My Early Life) er komin út í þýðingu BENEDIKTS TÓMASSONAR, skólastjóra Þetta er frábær bók, skrifuð af leiftrandi fjöri og andagift, og nieð svo miklum æfitýrabrag, að mest líkist spennandi skáklsögu, enda segir í lienni frá æf- intýrum og mannraunum Churchills í ýmsum löndum á yngri árum hans. Meðal enskumælandi þjóða hefir þessi bók hvar- vetna hlotið afburða vinsældir og' selst svo gífurlega, að farið hefir fram úr flestu, sem áður þektist í því efni. íslenska þýðingin er gerð með leyfi höfundarins, er jafnframt hefir veitt Snælandsútgáfunni útgáfu- rjettinn á Islandi næstu fimm ár. Ein Pepsi á dag og heilsan í lag Bókin er í vönduðu bandi. prýdd mörgum myndum. . SNÆLANDSÚTGÁFAN H.F Innilegustu þakkir og alúðarkveðjur færi jeg Hólamönnum og öðrum vinum mínum og vandamönn- um, sem heiðruðu mig á 85 ára afmæli mínu. Gæfa og gengi fylgi ykkur öllum æfinlega. Jósef J. Björnsson. Þakka fyrir vináttu mjer sýnda á 60 ára afmæl- isdegi mínum. Með bestu jólakveðju. Sören Kampmann. Ljóðabókin eftir Pjetur Jakobsson er komin á bókamarkaðinn. Fæst hjá öllum bóksölum i Reykjavík. Blómabuðin GARÐUR Jólatrje og greinar Byggingareftirlit Pantanir óskast sóttar sem fyrst Reykjavíkurbær óskar eftir bygging- arfróðum manni, sem gæti tekið að sjer daglegt eftirlit, á vinnustað, með bygg- ingaframkvæmdum bæjarins. Væntanlegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um mentun og fyrri störf, send- ist í skrifstofu mína fyrir 28. þ. mán. í bókinni er ljóðaflokkur helgaður stofnun lýðveldis ins. Þá er ævintýrið Mjall hvít þar í Ijóðum undir Ijúfum o. fl. o. fl„ sem er gott til ldstrar um jólin. Útgefandinn. Æfintýri tf. €. Andersens fást nú hjá öllum bóksölum örfá eintök. Bæjarverkfræðingur ÍCóLau. CjiiÍm. Cjamaííeió BEST AÐ AUGLYSA I MORGFNRLADINI] BERNSKUBREK ÆSKUÞREK i CAunnars ý*J\ SKÓV£ RZLUN - AUSTU«S1 rRÆTI 12 BERNSKA BLÁÐA-. r f/r Lu&íik « MAÐUR SKÓLAÁR t| ’ú ;y-'‘ ■ ♦. FANGl HEftÞjÓN- Bk. SRvm! . HJÁ USTA .. fT * BUUM ■ ♦ r ♦ ÆVINTÝRI ó 1 f \c. FLÓTTíNN f AUSTlíR- ♦ LÖNDUM 1 BÚA- STRÍÐINU ORUSTAN + ÞING- | J ouUAjN , MAÐUR ■ * 'ftm 1 'jyj' vÆ í ÆVJNTÝRALEIT Efiir Winsion S. Churchill '■■ forsætisráðherea Bretlands •MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.