Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Bókasafn ... <kl|HUJ» HELCAFELLS Garðastr. XI Verð: heft 125.00. Rexin 150 00. Skrautbundin í skinn 200.00. — Undirstrikið þá gerð er þjer óskið. Nafn ............................... A IIM ANNINN (Man in structure and funktion eftir (aýska próf. Dr. Kahn) mun vera eitt allra merkileg- asta rit í heimi um manninn Rit þetta kom fyrst út í Ber- lín 1939 og hefir síðan í árs- byrjun 1943 komið út í tvein geysistórum upplögum í Amer- íku, en þar dvelst Dr. Kahn nú Fyrir milligöngu íslensku send sveitarinnar í New York hefi hann gefið leyfi til þess að bók in kæmi út hjer á landi og Ijef útg. allar frummyndir sínai yfir 500 talsins, til þess a! gera eftir þeim myndamót. Rit- ið er í 10 ^ðalköflum, sen skiftast í fjölda smærri kafl; og er efni þeirra eins og hje; segir: 1. kafli: Frumurnar. — Konv eggið frjóvgast. — Fósturfræði 2. kafli: Beinagrindin, brjósk, fita og tengivefur. Tennur. 3. kafli: Vöðvarnir (sjálfráðir og ósjáifráðir. Þreyta. Dauðastirðnun. Hvíld. Þjálfun o. f 1.) »4. kafli: Blóðrásin, (Bygging hjartans, starfsemi þess og rafmagn. — Æðarnar. Blóðþrýst- ingur. Æðakölkun. — Blóðið, litarefni þess og storknun. Blóðsjúkdómar). 5. kafli: Öndunin. (Súrefni, köfnunarefni og kolsýra. •— Nefgöngin. Lungun. Raddfærin) 6. kafli: Meltingin. (Matarefnin. — Munnvatn og kinging. ingarsafi. — Starfsemi lifrar. Gall og gallsteinar. - lag þarmanna. Hægðir og hægðaleysi). - Sköpuíag magans og melí- Briskirtillinn. Gerð og verk- Bókin verður 1000—1200 blaðsíður í stóru broti og öll prentuð á myndapappír. Ritstjóri verksins er dr. Gunnlaug- ur Claessen, en samstarfsmenn hans við þýðinguna eru læknarnir Guðmundur Hannesson prófessor, frú Kristín Ol- afsdóttir, Theódór Skúlason, Ólafur Geirsson, Jóhann Sæ- mundsson og dr. Júlíus Sigurjónsson. Hjer er ekki um að ræða lækningabók í venjulegri merk- ingu, heldur fyrst og fremst bók um manninn, sjúkan og heilbrigðan, byggingu hans og verklag á öllum aldri frá vöggu til grafar. Þetta mikla vísindarit er einstakt í sinni röð- Fyrst og fremst íyrir það, hve auðskilið það er hverju mannsbarni. Mun varla ofmælt, að með skýringum sínum og myndavali sje þetta verk gert aðgengilegt hverju ferming- arbarni. Bókin um manninn er nauðsynleg á hverju heimili. 7. kafli: Næríngin. (Efnaskifti. Næringargildi matarins. Næringarþörf. Máltíðir. Sjerstakt mataræoi. Lýst algengustu matrjettum, hollustu þeirra og næringargildi, t. d. brauöi, osti, mjólk o. s. frv. — Kúamjólk og konumjólk. •— Steinefni matarins. — Hrá- meti. Kjöt og jurtafæð^. — Vítamín. — Kaffi, te, tóbak og áfengi. -— Hungur og þorsti. — Líkamshiti. — Klæðnaður. ■— Hormónar. þvagið og starfsemi nýranna). 8. kafli: Taugakerfið. (Taugar og tugafrumur. Ósjálfráða íaugakerfið. Heili og mæna. — Taugakerfissjúkdómar, t. d. ristill. mænusólt, stjaríi, heilablóðfall o. fl. — Svefn og svefnleysi. •— Svæfingar og deyfingar. 9. kafli: Hörund og skynfæri. (Gerð hörunds og hára. Fingraför. Hærur. Sviti. Vítamín’fram- leiðsla hörundsins. Sólböð. Ýmsar húðskynjanir. Smekkur. Þefskynjan). — EyraS. Jafnvægisstjórn líkamans. Svimi. Sjósótt. Daufdumbir. Heyrnarskynjanin og sköpu- lag heyrnarfæranna. Augað. Sköpulag þess og sjónskynjunin. Nær- og fjarsýnir. Náttblinda. Það, sem augnlæknirinn sjer með augnspeglinum. Litaskynjan og }•: - blinda. 10. kafli Kvnferðislífð. (Eistun. Sæðið. Innvortis kynfæri konunnar. — Tíðir kvenna. Frjóvgun. Þungun og barnsfæðing. Allsherjar áhrif hormóna úr kyn- færunum. Áhrif heiladinguls á eggj_akerfin. — Kynferðiseinkenni karla og konu. Geldingar. Yngingar). Bókin um manninn kostar i ensku útgáfunni, sem er um 200 síðum Styttri en sú ís- lenska, kr. 100.00, en íslenska útgáfan aðeins kr. 150.00 í eins bandi. Hjer er því um að ræða alveg einstakt verð á íslenskri bók. — Vísintíi nútímans hafia sannfært menn um gildi þekkingarinnar fyrir vellíðan og hreysti. Hamingja yðar og fjölskyldu yðar getur oltið á því að þjer kunnið jafn vel skil e sjúkdómum yðar og heilbrigði.’ Bókasafn Helgafells, Garðastræti 17. Box: 263. Undirritaður óskar hjermeð a§ sjer sje send

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.