Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hjá okkur eruð það þjer sem segið fyrir verkum! Hvað vantar í hátíðamatinn? kipin með hinar margvíslegu kærkomnu j ó 1 a- vörur eru komin lieilu og höldnu í höfn og búðirnar jafnt og þjett, því unn- íppskipuninni. í búðunum verður dvölin stutt, aftur dreifast vörurnar inn á hvert einasta heimili til sjávar og sveita, því kaupgetan er góð og munnarnir margir og þótt peningar sjeu góðir eru miklar góðar vörur ennþá betri, ekki síst þegar halda á heilaga jólahátíð. Allir þurfa að flýta sjer, því tíminn líður - það sem fekkst í gær, getur verið ófáanlegt á morgun - það er því ráð legt að fresta ekki jólainnkaupum til síðustu stundar. vorurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.