Morgunblaðið - 17.12.1944, Page 7

Morgunblaðið - 17.12.1944, Page 7
Sunnudagur 17. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hjá okkur eruð það þjer sem segið fyrir verkum! Hvað vantar í hátíðamatinn? kipin með hinar margvíslegu kærkomnu j ó 1 a- vörur eru komin lieilu og höldnu í höfn og búðirnar jafnt og þjett, því unn- íppskipuninni. í búðunum verður dvölin stutt, aftur dreifast vörurnar inn á hvert einasta heimili til sjávar og sveita, því kaupgetan er góð og munnarnir margir og þótt peningar sjeu góðir eru miklar góðar vörur ennþá betri, ekki síst þegar halda á heilaga jólahátíð. Allir þurfa að flýta sjer, því tíminn líður - það sem fekkst í gær, getur verið ófáanlegt á morgun - það er því ráð legt að fresta ekki jólainnkaupum til síðustu stundar. vorurnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.