Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 15
Sunnudag'ur 17. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fimm mínútna krossgáta 2b a a t ó h Lárjett: 1 korn — 6 síða — 8 torfa — 10 tveir eins — 11 hús- dýr — 12 tveir eins — 13 frum efni — 14 fugl — 16 sýður.. Lóðrjett: 2 atviksorð — 3 skordýr — 4 forsetning — 5 haf — 7 gruna — 10 flæma — 14 drykkur — 15 fangamark. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 rósum — 6 fæð — 8 út — 10 aá — 11 fallinn — 12 al — 13 Na — 14 ögn — 16 grand. Lóðrjett: 2 óf —- 3 sællega — 4 úð ■—-5 dúfan — 7 fánar — 9 tal — 10 ann — 14 ör — 15 N. N. I O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Iíætt um jólafund og fleira. Haraldur Nordal: Erindi. ST. SÓLEY 242 Fundur í dag ld. 1,30 í Templarahöllinni. Endurinn- taka. 352. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.30. Síðdegisflæði kl. 18.50. Ljósatimi ökutækja: frá kl. 14.50 til kl. 10.00. Helgidagslæknir Sveinn Gunn arsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. Lesbók fylgir ekki blaðinu í dag. Næsta Lesbók, Jólalesbók- in, kemur með blaðinu á aðfanga dag. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 1261219814 — E. S. I. O. O. F. 3 = 12612188 = □ Edda 594412197 — Jólahugl. Atkv. Hallgrímsprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10 f. h. í Gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. ti A A A it fi .«►. jfc- J*. A . VV>■ -»■ *4, w4r " Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD ÆFINGAR Á MQRGUN: í Mentaskólanum: Kl. 8—9: Knattspyrna, I. fl. Kl. 9—10: Knattspyrna, M.fl. Sí ðust u knat tspyrnuæf in gar fyrir jól. 1 Sundhöllinni: Kl. 9—10: Sundæfing. Stjóm K.R. Vinna VEFSTOFAN Sjafnargötu 12. — Púðar ogí Borðrenningar til sölu. Barnastúkan ÆSKAN nr. 1. Fundur kl. 3,30 í dag. Þar sem þetta er síðasti fundurinn' fyrir jól, verður fundurinn með hátíðasniSi. Fjölmennið Gæslunienn. Tilkynning HJÁPLRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30( Frú Capt. Johnson stjórnar. Allir velkomnir. K.F.U.M. ( Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Kristmundur Guðmunds- son, prentari, talar. Allir velkomnir. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Kaup-SaJa TVÍgETTUR KLÆÐASKÁPUR og stofuborð — til sölu á Kárastíg 9A., II. hæð. Tæki- færisverð. KJÓLL og KÁPA á 12 ára telpu og samkvæmis- kjóll, til sölu með tækifæris- verði. Grettisgötu 64, Sími 4952. LÍTIÐ UTVARPSTÆKI til . sölu á Vesturgötu 17.A„ II. hæð. BETANÍA Sunnudaginn 17. des.: Samkoma kl. 8,30 síðdegis. Ólafur Ólafson, talar. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 3. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: . Sunnudagaskóli kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. i Tapað SÁ SEM TÖK BÖKINA íslenskar þjóðsögur og æf- intýri, x misgripum í vcrlunl K. Einarsson og Björnsson, í gærkvöldi, er vinsamlega, beðinn að slcila lxenni þangað aftur. NÝ HICKORY-SKÍÐI (Slalom) með ' tilheyrandi skóm og böndum ásett, til sölu. Sími 4762. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Ileitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, handa börnum á öllum aldri. Búðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÓÐHÁTÍÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjqf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. Hallgrímsprestakall. Engin messa í dag, vegna þess, að messusalur er notaður til ann- ars. Háskólafyrirlestur. Peter Hall- berg lektor flytur fyrirlestur í I. kenslustofu háskólans mánu- daginn 18. des. kl. 8.30 e. h. — Efni: Svenska diktare under kriget VII. Eyvind Johnson III. Öllum heimill aðgangur. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Frið- rik Hallgrímssyni dómprófasti, ungfrú Málfríður Tulinius (Hall gríms, stórkaupm.) og Hektor Sigurðsson. Heimili þeirra verð- ur á Miklubraut 15. Fimtugur er í dag Einar Ein- arsson símamaður, Bergstaða- stræti 20. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Bankastræti 7 og er þar tek- ið á móti gjöfum til starfsem- innar. Sími skrifstofunnar er 4966, einnig er tekið á móti gjöf- um til Vetrarhjálparinnar í af- greiðslu Morgunblaðsins. Hjúskapur. í gær, laugardag- inn 16. desember, gaf sr. Bjarni Jónsson saman í hjónaband þau ungfrú Ingibjörgu Marelsdóttur, Einarshöfn, Eyrarbakka, og Frið þjóf Björnsson, Njálsgötu 56, starfsmann hjá Stilli h.f. Heim- ili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Njálsgötu 56. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Umsóknir um styrk frá Vetrar- hjálpinni í Hafnarfirði þurfa að vera komnar forstöðunefnd í hendur fyrir n.k. miðvikudags kvöld, 20. þ. m. Jafnframt er nefndin ■ þakklát fyrir hverja bendingu um heimili eða ein- staklinga, sem eiga við fjárhags- lega örðugleika að búa. — Fyrir hönd Vetrarhjálparinnar í Hafn- arfirði, Garðar Þorsteinsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sonja Ólafsdóttir, Vesturbraut 23, Hafnarfirði og Emanúel Morthens, Skothúsvegi 7. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónbaand Guðrún Magnúsdóttir, Hörpugötu 11 og Matthías Eyjólfsson, starfsmað ur hjá Sjóklæðagerðinni, til heimilis sama staðar. Hjónaefni. í fyrradag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sigríð- ur Guðmundsdóttir (Þórðarson ar bókara), Vesturgötu 39 og Pjetur Nikulásson sölumaður. Sýning Jóns Engilberts. Það eru nú síðustu forvöð að sjá sýn ingu Jóns Engilberts að Flóak- götu 17, sem vakið hefir mikla athygli svo sem kunnugt er. Því í dag er síðasti sunnudagur sýn- ingarinnar. Opin, í dag frá kl. 10—10. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Guðlaug Hin- riksdóttir og Sigurlaugur Bjarna son frá Vestra-Miðfelli, Hval fjarðarströnd. Happdrætti hlutaveltu Svif- flugfjelags íslands. Dregið hefir verið hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 13606 flugferð til ísafjarðar (báðar leiðir). 20790 reykborð. 23019 flugferð til Eg ilsstaða. 27731 stálstóll. 19796 flugferð til Akureyrar. 34259 málverk. 2511 Hringflug fyrir 3 55210 skíðaföt. 43880 rykfrakki 35161 kventaska. 48518 rykfrakki 40341 V-í tonn kol. 12590 málverk 46667 kventaska. 22177 10 mið ar í Happdr. V. R. Vinninganna má vitja til Þorsteins Þorbjörns sonar, Baldursgötu 24 A. (Birt án ábyrgðar). Er kaupandi að byggingarlóð, ekki langt frá miðbænum. Á lóðinni mætti vera lítið hús til niðurrifs eða brottflutnings. Kont- ant greiðsla. Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins fyrir n.k. föstudag, 22. des., í lokuðu umslagi, merkt, „Byggingarlóð". Þagmælsku heitið. BEST AÐ AUGLYSA f MORGUNBLAÐINU Byggingalóð Tilvatíð tækilæri Heildverslun, vörulagir ca. kr. 30000,00 til sölu. ef til vill í skiftum fyrir fólksbíl. Lager og skrifstofupláss í Miðbænum gæti sennilega fylgt,— Allar nánari upplýsingar í síma 1893 kl. 10—12 og 2—6. Sjáltblekuaga:? FJÖLBREYTT ÚRVAL NÝKOMIÐ Ritfangadeild \Jerzlumm Ui yom ^JJriót* ifanóóon Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, KATRÍNAR EIRÍKSDÓTTUR fer fram frá heimili okkar Sólvallagötu 26 miðviku- daginn 20. des. kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkj- unni. Samkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og kransar vinsamlega afbeðnir. Jóhannes Bjamason. Lára Jóhannesdóttir. Ingvar Lárusson. Pjetur Lárusson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, HANS ÁGÚSTS KRISTJÁNSSONAR, frá Ketilsstöðum Hörðudal, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. des. Athöfnin hefst með bæn á heimili foreldra hans, Hverfisgötu 61 kl. 1 e. hád. — Kirkjuathöfninni verð- ur útvarpað. — Jarðsett í Fossvogskirkjugarði. Blóm og kransar afbeðnir. Ingiríður Helgadóttir og börn. Jarðaríör tengdaföður míns og afa, ODDS HELGASONAR, frá Hiíðarhúsum, fer fram, þriðjudaginn 19. des. og hefst með bæn frá Grjótagötu 12, kl. 1 e. h.. — Jarð- að verður í gamla kirkjugarðinum. Jóhanna Friðriksdóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför bróðurdóttur minnar, ÞÓRUNNAR BJÖRNSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda. Mekkía Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.