Morgunblaðið - 12.09.1945, Side 1

Morgunblaðið - 12.09.1945, Side 1
16 síður 82. árgangur. 202. tbl. — MiSvikudagnr 12. september 1945, lsafoldarprentsmiðja h.f. Fjörulíu háttsettir Japanar handteknir Tilraunir til að knýja eimreiðir með atóm- orku að byrja Annar skauf sig, hinn var hand- fekinn London í gærkvöldi. BRÁTT verður hafist handa um að gera tilraunir á því, hvort ekki sje hægt að knýja eimreiðir með atóm- orku. Þetta verður gert í Bandaríkjunum af Ralph Lucas aðalrannsóknarsjerfræðingi New Yorkborgar. — Verður eimreið þessi útbúin sjerstaklega og síðan byrjað á til- raununum. I eimreiðinni verður komið fyrir tækjum til þess að sprengja kvikasilfursatöm. Talið er að eitt sprengt kvikasilfursatóm myndi gefa frá sjer orku, sem nægilegt \æri til þess að knýja eimreið, sem drægi 100 fullhlaðna jámbrautarvagna, 45 ferðir milli New York og San Fran- ciseo, en fjarlægðin milli þessara tveggja staða er rúm- lega 4800 kílómetrar. -Reuter. Utanríkisráð- herrar á fundi London í gærkvöldi. JiVlt.íAÐUR er nú fundur utanríkisráðherra stórveld- anua í London, og var Bevin utanríkisráðherra Breta fund- arsfjóri í dag. Fóru þá fram. umfirbúningsumraeður, en tek- ið verður til við að ræða frið- arsamningana við Itali á morg un. Sá orðrómur hefir komið ui>]), að Italir eigi að fá að haida öllum sínum fyrri ný- lepdum, en James Byrnes, ut- anríkisráðherra Bandarík.j- anna hefir lýst því yfir, að ]>að s.je með öllu tilhæfulaust, að nokkuð hafi verið afráðið um það. Þegar uppkast hefir verið • gert að friðarsamning- unmn \ ið ítali, verður farið' að atlníga friðarsamningana við Finna, Búlgara, Rúmena og Ungverja. — Allir ráðherr arnir hafa með sjer allmarga s.jerfræðinga sjer til aðstoðar. Þeim verða haldnar margar veisiur af Bretum, meðan ]>eir dvel.ja í London, en talið er að fundmánn muni standa í um hálfiin inánuð. Skrifstofa verð ur sett á stofn í London, til þess að hafa á hendi millij funda ýms málefni, er ráð- herranefndina varðar. Leynisala blómgast LONDON: Feykilega mikil leynisala á sjer nú stað í Mar- seilles. Nýlega rannsakaði lög- reglan þar vegabrjef 10000 manns sama daginn og tók af þessu fólki 360 fasta fyrir ólög- lega verslun. Eyðilagði smásjá — dæmdur ti! dauða London í gærkvöldi. ÞYSKI vísindamaðurinn Len- ner hefir verið dæmdur til dauða í Vínarborg. Sakaður var hann um það, að hafa eyðilagt einhver tæki í vinnustofum há- skólans í Vín, er Rússar voru komnir inn í borgina, þar á meðal rafmagns-smásjá eina mjög dýrmæta. Einnig er hon- um gefið að sök, að hann hafi miðað skammbyssu á samstarfs menn sína, er þeir ætluðu að, koma í veg fyrir, að hann eyði j, legði tækin. — Reuter. Tojo, fyrv. forsætisráðh. skaut sig. Ovíst hvort hans verður bjargað Washington í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. SNEMMA f MORGUN fyrirskipaði Mac Arthur, að handteknir skyldu fjörutíu háttsettir Japanar, þar á með al allir, sem sátu í ríkisstjórn Japan, er árásin var gerð á Pearl Harbour þann 7. des. 1941, en forsætisráðherra þeirrar stjórnar var Tojo, flotamálaráðherrann Shimada flotaforingi, utanríkisráðherra Togo. — Þegar amerískir öryggislögreglumenn komu á heimili Tojo, var hann ný- j kominn heim og skaut sig með skammbyssu, er hann ** sá, hverjir gestirnir voru. Kom kúlan rjett fyrir neðan hjartað. Er alt í óvissu um það enn, hvort hann lifir þetta af. — Hinir allir munu hafa verið teknir, verða þeir ákærðir fyrir stríðsglæpi, fyrir að bera ábvrgð á hryðjuverkum, og fyrir áróður. Shimada. Fjelög leyfð - með skilyrðum Hernámsstjórn Breta á Þýska landi hefir tilkynnt, að hún muni leyfa Þjóðverjum að stofna með sjer verklýðsfjelög, en verður þetta þó allt háð all- mörgum skilyrðum, sem her- stjórnin setur um stofnanir sem slíkar. I gær hjelt æðsta hernámsráð Þýskaland fund í Berlín. — Þar var aðallega rætt um erfiðleika á ferðalögum fólks milli her- námssvæða hinna ýmsu aðila. Montgomery var fundarstjóri Inkuicrí rí ^srílhm mncnnrli /irv/cf * »*«■■■ w wi. Wk «—»- v k. * bvk a. i i bVbtiyviLi >. VL a. I jp k/«_ undarL hrúnni Samgöngur teppast með öllu Verða ekki hraklir EINN AF mestu sjerfræðing um Bandaríkjanna í siglinga- AÐFARANOTT þiiðjudags s.l. kom mikið hlaup í Jökulsá á ^ málum hefir látið það álit sitt Sólheimasandi. Varð feikna vatnsflóð í ánni, með jökulburði, ! í ljós, að Bandaríkjunum beri eins og jafnan er, þegar hlaup koma í ána. — I þessu hlaupi að auka skipastól sinni afar- hafði meginhluti árinnar brotist fram fyrir austan austasta mjög. í þessu sambandi, sagði brúarstöpulinn, svo að samgöngur á þessari leið eru nú teptar ! sjerfræðingurinn, að Banda- með öllu. Þcgar komið var að Jökulsá í gærmorgun, var ástandið þann ig, að áin hafði brotið um 20 metra skarð í sandölduna aust an við brúna og bcljaði þar fram af miklum krafti og straumþunga. Hjelt áin áfram að brjóta öld una, jafnt og þjett, svo að altaf breikkaði bilið milli brúarend- ans og austurbakkans. Mikill straumþungi lá á austasta brú arstöplinum og byrjað að grafa undan honum. Var stöpullinn farinn að síga talsvert, eða um Framh. á 4. síðu. ríkjamenn myndu þó ekki Jhrekja Breta, Norðmenn nje l Ilollendinga af höfunum, þeir ] gætu annast þær siglingar, sem Þjóðverjar hefðu áður haldið uppi, en Bandaríkjamenn myndu aftur á móti taka að sjer allar siglingar um Kyrra- hafið, þar sem Japanar sigldu áður. — Reuter. Kom til sjálfs sín aftur. Þegar Tojo kom til sjálfs sín aftur nokkru eftir að hann skaut sig, ljet hann svo um mælt, að hann hefði of seint sjeð hve illt þjóðin hefði haft af styrjöldinni og vildi því helst deyja. Amerískir læknar stunda Tojo og hefir honum verið gef ið blóð. Telja amerísku læknarn ir, að hann muni hressast aft- ur, en japönsku læknarnir, sem einnig stunda hann, segja, að vonlaust sje um bata. Hafði Harakirihnífa til. Þegar lögreglumennirnir am- erísku höfðu drepið á dyr hjá Tojo, kom hann til dyra, en er hann sá komumenn, skellti hann hurðinni í lás við nefinu á þeim, rjett á eftir heyrðu þeir skot. Brutust þeir þá inn og sáu vegsummerki. A litlu borði í einni stofunni, þar sem breidd- ur var á hvítur dúkur, lágu 2 hárbeittir hnífar, sem Japanar nota til þess að fremja kvið- ristu með. Sagði Tojo og síðar, að hann hefði svift sig lífi að haétti forfeðra sinna, _ef hann hefði haft tóm til þess. Fleiri sjálfsmorðtilraunir. Flugufregnir hafa borist um það, að ýmsir aðrir af hinum 40, sem handtaka átti, hafi reynt að granda lífi sínu, en það hefir ekki verið staofest. Þannig var talið að Togo, íyrrum utanríkis ráðherra hefði ráðið sjer bana. — Mac Arthur hefir skipað svo fyrir, að útvarp 1 Japan og frjettir allar sjeu settar undir eftirlit Bandaríkjamanna. LONDON: — Tilkynt hefir verið í Moskva. að nokkur rúss nesk herskip sjeu komin til hafna í Norður-Kóreu, en þann hluta þess lands munu Rússar hernema.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.