Morgunblaðið - 12.09.1945, Blaðsíða 13
Miðvikudagur. 12. sept. 1945
MORÖUNBtAÐlÐ
GAMLA WSÓ
Fjárhættu-
spilarinn
(MR. LUCKY)
CARY GRANT
LARAINE DAY
Sýnd kl. 7 og 9.
Gög og Gokke
í loftvarnaliðinu
Sýnd kl. 5.
mm
Bæjarbíó
Hafn*rfir8L
Du Darry
var hefðarfrú
(Du Barry was a Lady)
Söngvamynd í eðlilegum
litum.
Red Skelton
Luzitte Ball
Gene Kelly
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Augun iegfivfll
með 'JLERAUGUM frá TÝLI
<*>
•Stej^un íancli
kveður með söng í Gamla Bíó fimtudaginn 13. þ. m.
kl. 7,15.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 á fimtud.
Við hljóðfærið Fritz Weisshappel
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun S. Eymundssonar.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 í dag.
Snyrtivörur
YARDLEY
Skin Food
Make-Up-Base
Foundation Cream
Complexion cream
Cleansing Cream
Liquid Foundation
Compiexion Milk
Lavender Hair Oil
Lipsticks
Hand Cream
Lavender Bath Salts
Ilmpokar
Versl. Goðafoss
Laugaveg 5.
Einbýlishús
Höfum til sölu gott einbýlishús í Laugarneshverfi.
Húsið er ein hæð og ris auk kjallara. Á hæðinni er ein
mjög stór borð- og dagstofa og eldhús og tvö lierbergi
í risi. í kjallara er bað, þvottahús, miðstöð og stórt
geymsluherbergi, sem mætti innrjetta, Fallegur skrúð-
’
garður er við húsið.
t
iJaóteicjna (S \Jer(tírjeJaóafan
("Lárus Jóhannesson hrl.).
Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314.
TJABNARBtÓ
Leyf mjer þig
að leiða
(Going My Way)
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens,
óperusöngkona.
Sýning kl. 4, 6.30 og 9.
Bandsög
1 til sölu, hentug til leik-
§ fangagerða. Einnig hand-
s hjólsög, 12" „kúttari“ og
5 lítill mótor. Til sýnis á
5 trjesmíðaverkstæði við
= Laufásveg gengt suðurpól,
milli kl. 6—8.
..HUg
H Maður, sem verður í skóla |
1 hjer í vetur, óskar eftir I
| Herhergi |
| Há leiga í boði. Fyrirfram |
I greiðsla ef óskað er. Til- |
| boð sendist á afgr. Mbl. 1
i fyrir laugardag, merkt =
„888 — 310“. |
= , .. _ , .--Xoi av =
= •• =
UllllllllllllllIIIIIIIIHIUIUIIIillIlllllllllillllllllIlillIllllÖ
liiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiuuuimuiiuuuii*
StúiL
| óskar eftir herbergi nú g
1 þegar eða 1. okt., gegn því §
| að lesa ensku eða dönsku 1
| með byrjendum. — Tilboð §
| merkt „Tungumálakensla |
| — 321“ sendist blaðinu |
| fyrir næstk. laugardag. i
mnminimnunimniimnniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii
DðöGE ’40
= í góðu lagi og á góðum H
I gúmmíum er til sýnis og i
| sölu í kvöld kl. 6—9 á 1
Lindargötu 11.
llllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllÍlj
ijmmmmmmiiiiiiiiiiiumiíiiiiiiiiiiiiimuiimiiiiiiHr
1 Oska eftir
íbúð ]
| stórri eða lítilli eða ein- =
i staklings herbergjum. |j
Ragnar Þórðarson
1 Aðalstræti 9. Sími 6410. §
Kauphöllin
er miSstöð verðbrjefa-
viðskiftazma, Sími 1710.
LISTERINE
TANNKBGM
H&fnarfjnrSaivBié:
a non
Sænsk gamanmynd.
Edwald Perssen
Bullan Weijgen
Carl Ström
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Cggert Ctaessen
Einar Ásmundsson
hæstrjettarlögmenn,
Oddfellowhúsið. — Sími 117L
Allskonar löafræðistörf
NÝJA BIÓ
Sönghal Sar-
undrin
(„Phantom of the Opera“)
Stórfengleg og íburðar-
mikil músik-mynd í eðli-
legum litum. — Aðalhlut-
verk:
Nelson Eddy
Susanna Foster
Claude Rains.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
i
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
Innileg hjartans þökk til vina og vandamanna, er
glöddu mig svo eftirminnilega á 70 ára afmælinu 6.
sept. með heillaskeytum og gjöfum.
Guð blessi ykkur.
Ingimundur Hallgrímsson.
Sunnukórinn
frá ísafirði
Söngstjóri: JÓNAS TÓMASSON.
Við orgelið: Dr. Victor Urbautschitsch.
Kirkj uhljómleikar
í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar. £
Hljómleikamir verða ekki endurteknir.
V
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna.
FUNDUR
verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfjelaganna í
Reykjavík fimtudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 e. h, í Kaup-
þingssalnum. ^
Áríðandi mál á dagskrá.
Framsöguræðu flytur Bjarni Benediktsson, borgar-
stjóri.
Fulltrúar eru eindregið hvattir til að mæta vel á
fundinum.
Stjóm Fulltrúaráðsins.
Verkamannafjelagið Dagsbrún, <
Fjelagsfundur
veður í Iðnó fimtudaginn 13. september kl. 8,30 e. hád.
FUNDAREFNI:
1. Fjelagsmál.
2. Hvíldarheimilið.
3. 40 ára afmæli Dagsbrúnar (nefndarkosning).
4. Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusam-
bandsins skýrir frá Svíþjóðar og Noregsför.
5. Önnuí mál.
Fjölmennið og mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.