Morgunblaðið - 22.09.1945, Page 4
4
MOBGUNBIiAÐIÐ
Laugardagur 22. sept. 1945,
| TIL SÖLU 1
U djiípir stólarl
s 1 sófi stoppað, 2 góðir g
E barnavagnar. — Upplýs- 3
M ingar Sóleyjargötu 15 =
uppi.
= • 3
§ imrnmmnmmminnnminnniranffliiiiiiiiimni
| HárgreiðsludamaJ
3 óskar eftir atvinnu. Til- ^
e boð merkt „Útlærð — 195“ i
= sendist til afgreiðslu Mbl. 3
fyrir mánaðamót.
giiuuun
ifflfflHBl
e=
Greinagðð
sem er á vjelritunarnám- 3
skeiði óskar eftir skrif- 5
stofustarfi eða afgreiðslu- 3
starfi 1. okt. Upplýsingar J
í síma 1046.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllfflllllllllllllllllllllllll=
Húsnæði |
Maður, vanur mjöltum og s
öðrum sveitastörfum, ósk- 3
ast 1. okt. Sjeríbúð. s
Jón Guðmundsson,
Nýjabæ, sími 4794.
1 ÚTLEND
SE =
[ Kápuskinn)
margar |
tegundir.
Austurstræti 10. |
uiiiffliffliimfflfflifflmfflffliimfflffliffliiiiiifflmi
S
Vönduð
■
Borðslofuhúsgögn!
(mahogny) til sölu og =
sýnis á Grundarstíg 10. ||
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiil
1 Kíkir 1
( til sölu (
Ágætur Kíkir 10x80 til M
sölu og sýnis á Auglýs- =
ingaskrifstofu E. K.
kl. 10—12 í dag. 3
1 Leiga j
■|j Óska eftir íbúð, má vera |j
E lítil. Fyrirfram greiðsla, 3
g einnig húshjálp kæmi til 3
E greiná. Ef einhver vill S
= sinna þessu, þá góðfúslega I
g leggið tilboð á afgreiðslu i
=§ blaðsins fyrir þriðjud. 25. 3
= þ. m., merkt „Húshjálp — 3
s leiga 1002 — 194“. =
numniiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii
HVER MAÐUR
ER
// )
/
ZsJ-tZÆ l
STOLTUR AF SINUM
PARKER „51"
• Hann er nefndur „heimsins besti penni“.
Alt útlit hans er eins og þjer muffduð framast kjósa. Og þá er
| ekki að spyrja um gæðin; þeim nær engin flausturs fjöldafram-
j leiðsla.
Og þegar þjer notið hann — þá er eins og hann skrifi sjálfur.
Hinn háli Osmiridium-broddur flýgur yfir pappírinn. Og ef þjer
hafið svo fylt hann með Parker „51” bleki — þá bætist nýtt
undur við: skriftin þornar jafnóðum á pappírnum!
Parker „51” selst óðar upp — biðjið kaupmann yðar að tryggja
yður einn.
Lífstíðarábyrgð. Blái tígullinrl á Parker er tákn lífstíðarábyrgðar Verð: Kr. 146.00 og 175.00.
á pennanum, ef hann er ekki skemdur fyrir handvömm. Við- Aðalumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson. Pósthólf 181.
gerðir kosta ekkert, en sendið 5 kr. fyrir burðargjaldi, trygg- Viðgerðir: Gleraugnaverslun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstræti 2,
ingu og fyrirhöfn. Reykjavík.
STÓRT ANKER
ea. 115x160 m. og 2 liðir af 1 tommu stokka- ■
keðju, til sölu.
ÓLAFUR KRISTJÁNSSON, Vestmannaeyjum. \
•♦♦*X**»**IMIH»**#'M»M»***M**4»***MX**»**»M»MWMM***n»'M«**«**»MM***H***X**»**»‘M»*4*MW**X**X**I*****»M!<
Forskóli Tón-
listarskólans
ý
y
9
Ý
y
y
y
Ý
y
y
y
%
(Blokkflautunámskeið) tekur til starfa 1.
október n.k. Keunarinn tekur á móti umsókn-
um og er til viðtals daglega kl. 5,30—7,30 í
Tónlistarskólanum (Þjóðleikhúsinu). Forráða-
menn barnanna eru beðnir að koma með
börnin með sjer.
Þeir þátttakendur forskólans frá í fyrra sem
verða nemendur Tónlistarskólans í vetur eða
taka þátt í framhaldsnámskeiðinu, eru beðnir
að mæta með stundatöflu sína í Tónlistarskól-
anum þriðjud, 25. september kl. 5.
í SKÓLASTJÓRINN.
* t
|
I
?
y
y
X
y
'i
y
y
y
y
1
í
Hannyrðakensla
hefst 1. október. Kendur verður ýmiskonar
útsaumur — hvítur og mislitur. *
SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR.
Skeggjagötu 23. — Sími 5133.
Morris Central ðil Radiators
Þessir vatnsfylltu olíu-
ofnar hita bæði stór og
lítil herbergi, fyrir
nokkra aura á klukku-
tíma. Það er því óþai’ft-
að vera í köldum her-
bergjum, þó kol vanti,
ef þjer aðeins fáið yður
einn af þessum ofnum,
áður en þeir eru upp-
seldir.
Leitið upplýsinga hjá
heildverslun
Einar Guðmundssonar,
Austurstræti 20.
Sími 4823.