Morgunblaðið - 22.09.1945, Síða 16

Morgunblaðið - 22.09.1945, Síða 16
16 f /rirhuguo garS- pkjustöS bæjarins i Lambhaga! FYRIR NOKKRU síðan kom til tals, að bærinn reisti garð- yrkjustöð. Hefir Sigurður Sveinsson garðyrkjuráðunaut- ur hreyft því máli. Hann lagði til í upphafi, að stöðin yrði í Laugadalnum skamt frá þvottalaugunum. Ýms vand- kvæði reyndust á því að hafa stöðina þar. M. a. vegna þess, að þá yrði hún alllangt frá að- alæð Hitaveitunnar. Nú hefir garðyrkjuráðunaut urinn komið með þá uppá- stungu, að stöðin yrði reist í Lambhaga i Mosfellssveit. Þar er skamt í Hitaveituna og skamt í-rafmagn. Yrði stöð þessi að- allega rekin þá mánuði ársins, eem afgangur er af hitaveitu- vatni. Þar yrðu aldar upp mat- jurtaplöntur á vorin handa al- „Grímsvatnahlaup er komið láta einskis ófreistað til þess að í' Skeiðará. 'Síðastliðinn sunnu- fylsjast sem best með gosi frá dag.var tíannesi á Núpstað fylgt byrjun, ef af því verður að út yfir jökul. en hann var í póst þessu sinni. Er í ráði að Jó- ferð. Þá v$r ekkert sjerstakt hannes Áskelsson leggi á jök- Um' áð verá. "Siðan á mánudag ulinn og fari upp að eldstöðv- hefir.lagt megha jökulfýlu frá unum i Grímsvötnum. Er blað- Kienningi til útplöntúnar og Skeiðará og áin verið í stöðug- inu ekki kunnugt hverjir slást ræktaðar skrautjurtir, sem um vexti. í gær var bjargað í för með honum. En Pálmi feöerinn þarf í skrúðgárða sína trjám úti á Skeiðarársandi, er Hannesson rektor ætlar að *n- m. |voru þar á milli vatna. í sumar fljúga %'fir jökulinn og taka Þetta mál var rætt á bæjar-jhefir nokkur hluti Skeiðarár myndir af eldstöðvunum úr | HIGASHI-KUNI prins varð réðsfundi í gær. Kom þar til runnið um tvo km. vestur með lofti. Enn fremur að sjá um, að j forsætisráðherra Japana rjett Er Grímsvatnagos í aðsigi? Hlaup komið í Skeiðará Forsælisráðberra IILAUP er komið í Skeiðará og eru líkur til að það stafi frá . eldsumbrotum í Grímsvötnum í Vamajökli. Jööðtlð Hlaupin í Skeiðará koma nokkuð reglul^a, á 5—8 ára fresti, en þó fylgja því ekki altaí gos. Síðasta hlaup í Skeiðará var í maí 1938. Enn hefir ekki orðið vart neinna eldsumbrota í jökl- inum. — Frá Oddi Magnússyni bónda í Skaftafelli í Oræfum, fjekk Morgunbláðið eftirfarandi skeyti. sent frá Fagurhólsmýri á föstudag: tals, hvort ekki væri hentugur jöklinum og jökulvegur því sem nákvæmastar mælingar staður fyrir slika stöð í sunn- j lengst að sama skapi. Geysi-; verði gerðar í vatnsmagni anverðri Öskjuhlíð. Verður' miðið vatnsflóð er nú komið I Skeiðarár. — Hefir það mjög gerð nánari athugun á þessu Skeiðará og bersýnilegt. að um mikla þýðingu til þess að kom- fyrir uppgjöfina. Hann er ná- frændi Japanskeisara. Laugardagur 22. sept. 1945 Rannsókn á by§g- ingamáhim Rædd í bæjarráði Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær var rædd tillaga Sigfúsar Sigurhjartarsonar um bygging 500 íbúða i bænum á næsta ári, til viðbótar venjulegum bygg- ingum. Til þess að fá nánari vitn- eskju um horfur og möguleika í byggingarmálunum voru bæjarráðsmenn sammála um að fela byggingafulltrúa að láta fram fara nákvæma rannsókn á því, hve mörg íbúðarhús eru nú í smíðum hjer í bænum, og hve margar íbúðir verði í þess- um húsum. Ennfremur að borg arstjóri gengist fyrir því, að fjelög iðnaðarmanna þeirra er vinna að byggingum, gerðu grein fyrir þvi, hve miklum mannafla er á að skipa hjer i bæuum til byggingavinnu, tii múr- og trjesmíða, pípulagn- inga o. s. frv., svo hægt sje að gera sjer grein fyrir því, hve margar íbúðir er hægt að úyggja hjer á einu ári. Ennfremur var ákveðið að athuga möguleika á auknum innflutningi byggingarefnis. máli, og síðan hafist handa. Tvær umséknir um skemtistað FYRIR BÆJARRÁÐI lágu í gær tvær umsóknir um land undir skemtistað i nágrenni bæjarins. Önnur var frá Sig- urgeir Sigurjónssyni mála- flutningsmanni. En hin var frá Pjetri Pjeturssyni útvarpsþul, Ásberg Sigurðssyni, Alfreð Andrjessyni, Lárusi Ingólfs- syni, Val Gíslasyni, Bjarna Guðmundssyni og Steingrími Jóhannessyni. Báðir þessir að- ilar sækja um að fá land und- ir fyrirhugaðan skemtistað í mýrinni fyrir sunnan Tjarnar- garðinn og austan Háskólalóð- ma. Sigurgeir skýrir frá því í umsókn sinni, að hann hafi far ið til Englands til þess að afla sj'er kunnleika á framleiðslu og sölu ýrnsra áhalda, sem not- hlaup er að ræða. En hversu ast að raun um hvernig elds- stórvægilegt hlaupið er, verður umbrotunum er varið. ekki sagt á þessu stigi. — Það | Mjög væri það æskilegt, ef kemur í ljós ef annað útfall úr .kvikmynd yrði tekin af Skeið- jöklinum brýst fram. Oddur, Skaftafelli“. Þetta var skeytið frá Oddi á Skaftafelli. Samtal við Hanncs á Núpstað. Blaðið átti í gær samtal við Hannes á Núpstað. Hann vissi ekki um þennan mikla vöxt í Skeiðará, en kom fregnin ekki á óvart, að hlaup væri komið í ána. Hannes hafði merkt það á ýmsu, að umbrot myndu vera í jöklinum. Hann kunni ekki við hina megnu jökulfýlu síðustu daga, þar sem rigning og súl i var daglega. Það kemur oft fyr- ir að vart verður jökulfýlu í þurviðri og norðanátt, en ekki í slíku veðri, sem verið hefir I undanfarið. Þá sagði Hannes .einnig, að mikið hefði borið á skruggum, sem að vísu væri ekki óvanalegt í slíku tíðarfari. Loks sagði Hannes að um á slííoiTri olrornff „ , “ 7' " “ ; j miðjan júlímánuð í sumar hefði Segir hann, að utflutningsleyfi1 arárhlaupi þessu, svo fólk, sem í fjarlægð er, gæti fengið glögga mynd af því. Síðast þegar gos var við Grimsvötn vorið 1934, og lögð var áhersla á að fá það rann- sakað sem best, komu athug- anir jarðfræðinganna ekki að fullu gagni vegna þess, hve þær byrjuðu seint. 350 á biðfisfa í Höfn FRÁ HÖFN hefir blaðið frjett, að 350 íslendingar bíði þess að fá far hingað heim. Lagarfoss fer eftir nokkra daga. En hann tekur ekki nema fáa farþega, sem kunnugt er. Heyrst hefir, að von sje á Drotningunni, skipi Sameinaða fjelagsins, í nóvember í haust, að aflokinni viðgerð á skipinu. muni fáanlegt innan skams á þeim tækjum, telur að þau muni kosta alt að 400 þúsund krónum. Fjármagn hafi hann til að koma upp nauðsynlegum byggingum o. s. frv. Mál þetta var ekki afgreitt. En eðlilegt væri, að þeir, sem áhuga hafa fyrir stofnun slíkri, ynnu saman. Vart verður æski legt að hafa slíka skemtistaði fleiri en einn a. m. k. fyrsta sprettinn. Efíirlaunamál bæjar- starfsmanna. Bæjarráo hefir tilnefnt af sinni hálfu Tómas Jónsson borgarritara í nefnd til að gera tillögur um eflirlaunamál bæj- arstarfsmanna, þannig að eft- irlaunamál starfsmanna verði samræmd gildandi ákvæðum um eftirlaunamál starfsmanna ríkisins. _ Sigurðar-fitjar-áll á Skeiðarár- sandi þornað alveg og það mjög skyndilega. Síðan hefði þar ekki runnið dropi. Þetta væri óþekt og bersýnilegt, að það stafaði frá umbrotum í jökl inum. ★ Jarðfræðingarnir fá merki- legt verkefni næstu daga, að rannsaka Skeiðarárhlaupið, og eldsumbrotin við Grímsvötn, ef þau að þessu sinni ná upp úr Hægt að fjölga símanotendum upp í 7000 á næsta ári 440 íslensk skip hafa tal- stöðvar: 450 landsímastöðvar JIJER f BÆNUM eru nú 5500 símanúmer í notkun. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að bæta við 500 nýjum númerum snemma á næsta ári og tnn 1000 síðar á sama ári, þannig að símanotentlur hjer í Reykjavík verði komnir upp í 7000 síð- ari hluta næsta árs. íslendingur vinnur verðlaun fyrir Ijós myndir í Danmörku í DANSKA TÍMARITINU „Mandens Blad“, september- heftinu, er þess getið, að J, Bárðarson hafi unnið í verð- launasamkepni blaðsins um bestu ljósmyndir. Á forsíðu er mynd eftir hann, sem nefnist ,,Afl“ og er af kreptum karlmannshnefa. Ennfremur er ljósmynd eftir hann inni í blaðinu af stúlku við drykkjuborð. „ Lýkur blaðið miklu lofsorði á ljósmyndir Bárðarsons (Morg unblaðinu er ekki kunnugt um fornafn hans) og segir, að hann hafi tekið öllum öðrum kepp- endum fram í tækni og vali verkefna. Nýja skráin að koma. Upplýsingar þessar Morgunblaðið fengið ÖJafi Kvaran ritsímastjóra, ritstjóra Símaskráriniiar. en skráin nýja er nú að mestu leyti tilbúin og verður byrj- að að bera hana til símanot- enda á mánutlagin kemur. Skráin er með líku sniði og verið hefir. A kápu er hefirlmeð um 3400 símanotendum hjá (auk áðurtaldra símanotenda í Reykjavík), ])ara f á annað þúsund notendur á sveitabæj- um. 440 íslensk skip hafa nú talstöðvar. jöklinum. Skipuleg rannsókn á númer Slökkvistöðvarinnar Grímsvatnagosi og Skeiðarán- J nú prentað í rauðuni ]it og hlaupi fór fyrst fram 1934, en I fánimi í skjaldarmerkinu er þá varð þar allmikið gos. Síðan í litum. Viiðisí frágangur hafa komið hlaup í Skeiðará, síðast allmikið 1938. En þá varð ekki vart við gos. Breytingar urðu þó miklar í jöklinum, myndaðist allstór dalur, sem síðan hefir fylst af jökli. Síðan hafa jarðfræðingar okkar lagt kapp á að fylgjast með breytingum á Skeiðarár- jökli, og hafa mikinn hug á, að, rúml. 450 landssímastöðvar skrárinnar góður, eins og ver- ið hefir undaníarið. 1 Reykjavík einni eru skráð ir 440 nýir notendur í nýjuj Sírnaskránni, en viðbætir við> hana verður gefinn út fyrir næstu áramót. J Símaskránní er skrá um Leitað að sendi- herra Tyrkja New York í gærkvöldi. MACARTHUR hcrshöfðingi hefir beðið japönsku stjórnina um upplýsingar um það, hvar tyrkneski sendiherrann í Jap- an sje nú niður kominn, ásamt starfsliði sínu. Hann kom til Tokio í maí 1944, og hefir ekk- ert frá honum heyrst síðan Tyrkir sögðu Japönum stríð á hendur í júnímánuði þetta ár. — Reuter. Togaramir nyju og Revkvíkinoar MEÐ BRJEFI 10. júlí s.l. fór borgarstjóri fram á það við atvinnumálaráðuneytið, að af þeim togurum, sem keyptir yrðu til landsins fyrir tilstuðl- an ríkisstjómarinnar, yrði Reykjavík ætlaðir 2 af hverj- um þrem. Nú er í ráði, að útvegaðir verði hingað fleiri togarar en talað var um í sumar. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykt að fela borgarstjóra að ítreká þá kröfu, að 2/3 togara þess- ara fengjust hingað, þó um fleiri yrði að ræða en uppruna lega var ætlað. SfórgjðS iil Hall- grlmskfrkju í GÆR voru biskupi afhent- ar kr. 10.000.00 — tíu þúsund krónur — sem er áheit á Hall- grímskirkju í Reykjavík, frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.