Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 7
ÐMiðvikudagur 3,- októer 1945 M 0 R G U N B L A Ð I Ð t imnrnnmuimnniinnmnnmniiininimmmmmni ( Kápukragar I úr refaskinnum, | silfraðir, bláir og hvítir. 3 Platínuskinn. í Ócúlus h.f. I Austurstræti 7. = ■iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | 3 | Reglusaman sjómann | vantar | Herbergi | | nú þegar eða seinna. Góð = | umgengni áskilin. — Þeir, a | sem vildu sinna þessu, S | geri svo vel og leggi nafn g | og heimilisfang inn á af- g | greiðslu Morgunbl. fyrir § | laugardagskvöld, merkt | | „Sjómaður 300 — 48“. s liiiúmilllllllliilliillillllllilliilllllliillliilillllllliiliilíni lýlt, ódýrt Vasaljós, Vasaljósabattarí (flöt og sívöl). — Einnig síma- og bjöllubattarí, 1,5 volt. Raftækjaverslunin Ljós & Hiti Laugaveg 79. — Sími 5184. * • X I í Sendisveln 14-15 ára vantar okkur strax. a>Cánió Cjj. cyCúciuL ýóóon SKÓVERZLUN. X EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ? Kaupmenn og kaupfjelög Veggalmanök fyi’ir árið 1946, smekkleg og skemmtileg, höfum vjer til sölu. —- Festið ekki kaup fyr en þjer hafið fengið sýnishorn og tilboð frá oss. Símið eða skrifið. Offsetprent h.f. IlverfisgÖtu 61. —- Sími 5145. Peningar yðar geta lækkað í verði Þeir geta jafnvel lækkað mikið. — En þéss i eru engin dæmi, að góð bók hafi lækkað í verði. Verðmæti h^nnar vex æfinlega. | Listamannaþingið, 10 bækur, úrvalsverk þýdd af okkar málsnjöllustu mönnum, | eru ódýrustu bækur, sem nokkru sinni hafa verið seldar á þessu landi. v Ekkert menningarheimili getur á þeirra verið *— og nú er upplagið bráðum alt | lofað. Aðeins 35,00 á mánuði, fvrsta bókin kom í september, síðasta bókin (Bók i nr. 10) kemur í júní næsta ár. Þá hafið þjer eignast vísi að verulega fallegu | bókasafni, án þess að verða var við það 1 litgjöldum yðar. Gerist áskrifandi í dag I | Undirritaður gerist hjer með áskrifandi að Lista- | mannaþinginu og tekur bækurnar mánaðarlega ! gegn 35 kr. greiðslu í hvers sinn. Nafn ...................................... I Helgafell Hcimili ........................... T Felgafells, Box 263, Reykjavík ^y4hi(itrœti 18 Z IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII..M 'Cfllllllllllll 11111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII111111111111111111111111111111111 «iiiiimiiiii litiiitVi" imiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiii immmimi iii 111111111111111111111111111111 iiiiiiiii iiil.tiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiimmiiii.il Gagnfræðaskólinn á Akureyri seffur í gær Akureyri, þriðjudag. Frá frjettaritara vorum: GAGNFRÆÐASKÓLINN á Akureyri var settur í dag kl. 2 e. h. að viðstöddum mörgum bæjarbúum auk kennara skól- ans. Tveir nýir fastir kennarar verða við skólann í vetur, þeir Gestur Ólafsson og Skiíli Magnússon. Nemendur skól- ans verða 220 í vetur og starfar skólinn í 8 deildum. Skólastjórinn Þorsteinn M. Jónsson, flutti ítarlega ræðu um aga og lagði mesta á- herslu á að skólarnir fengju neinendurna til þess að temja sjer sjálfsaga og siðmenntun. Truman bíður eftir brjefi frá Attlee WASHINGTON í gær: — Blaðafulltrúi Trumans for- seta skýrði frá því í kvöld, að það væri alrangt, að Attlee forsætisráðherra hefði svarað brje.fi TrutaaiKs viðvíkjtmdi Gyðingamálunum. Eina svarið sem Attlee hefir sent var í símskeyti. Talið er að yfirlýsing Earl G. Ilarrison s.l. laugardag, þar sem deilt var á Breta fyr- ir framkomu þeirra gagnvart Gyðingum, hafi verið birt til þess, að flýta fyrir svari frá Attlee. Það var tilkynnt í Hvíta húsinu í dag, að brjef Tru- mans yrði ekki birt fyr en svar hefði borist frá Attlee. — Reuter. Leopold konungur í Svissiandi — Reuter. GENF í gær: — Leopold. Belgíukonungur og fjölskylda hans komu hingað í dag. — Ritari konungs Ijet svo um- mælt, að konungur hefði einu við yfirlýsingu sína að bæta, sem hann gat í Saint Wolf- tang áður en hann fór þaðan. En sú yfirlýsing var á þá leið, að hann myndi dvelja í Svisslandi, þar til belgiska þjóðin hefði sýnt vilja sinn í kosningum. Ekki varð neitt uppþot er konungur kom hing að }>ó vinstrj menn hefðu mót mælt því harðlega undanfarna daga, að konungur fengi að dvelja í landinu. Sala togaranna 1 VIIvUNNI sem leið seldn sex íslenskir togarar afla sinn í Englandi. Þeir .seldu sam- tals fyrir 44,862 sterlingspuml Togarinn Baldur frá Bíldudal seldi best. 2589 kit fyrir 8,652 stpd. Togarnir eruþessir: Sur prise 2799 kit fyrir 8,562 stpd. Faxi seldi 2852 kit.fyrir 6550 stpd. Kópanes seldi 2393 kit 8,232 stpd. Sinfaxi 3100 vætt- ir fyrir 8,354 stpd. Ilrangey 2826 kit fyrir 4,514 stpd og Baldur 2589 kit fyrir 8,652 sterlingspund. Arabar krefjasf sjálfstæðfi Palesiínu JERÚSALEM í gær: Tewfiq Saleh Husseini, sem nú gegnir formannsstörfum í Flokki Pale- stínu Araba, birti yfirlýsingu í dag, þar sem segir, að hinir al- varlegustu tímar sjeu fyrir höndum í Palestínu. ÁstandiS verði alvarlegra með degi hverj um. Innflutningur til landsins sje algerlega ólöglegur og enn sje land selt til Gyðinga. Formaðurinn hvatti til þess, að Arabar fengju algert sjálf- stæði og Gyðingar yrðu útilok- aðir frá að setjast að í landinu. Ameríkuför Zhu- kovs marskálks frestað WASIIINGTON í gær: — Zhukov marskálkur kemur ekki til Bandaríkjanna á fimtudaginn, eins'og ráð hafði verið fyrir gert, sökum veik- inda. — í* ráði var að Zhukov kæmi í heimsókn til að.kynna sjer her og flugher Bandaríkj anna og ennfremur átti hann að heimsækja Truman forseta. Vonast er til að Zhukov geti komið til Bandaríkjanna síðar í mánuðinum. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiinniiimiiniiiiimiinnni IÚtflutningur til Danmerkur. a = i Velþekt danskt umboðs- | § firma, sem hefir ágæt f = sambönd á dönskum mark- | I aði, óskar sambands við I a - | íslenskt iðnfyrirtæki og | | útflytjendur. Fastur reikn- | | ingur eða annað fyrir- | S komulag. Jörgen Henrik- = 1 sen & H. C. Jörgensen, | I Fredericiagade 4, |. Köbenhavn K. i 1 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiFuiimm Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sfmi 1171. Allskonar lögfrœöiatörf 4—5 herbergja íbúð óskast til kaups í nýju húsi. Mikil útborgun. Tilboð óskast sendt tU afgreiðslu blaðisns sem fyrst, merkt: „öll þægindi".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.