Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. októei' 1945 MORGUNBLAÐIÐ 1« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• I.O. G.T. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30 —< Inntaka nýrra fjelaga og önn- ur fundarstörf. Flokkakeppni, I. fl. skemtir. Æt. Fjelagslíf SKEMTIFUND heldur Glímufjelag- ið Ármann í Tjarn- café í kvöld kl. 9. Þeir, sem unnu við Hluta- veltu fjelagsins eru boðnjr á fundinn Stjórnin. SUNDÆFINGAR hefjast í kvöld í Sundhöllinni kl. 8,45. Állir þeir, sem ætla að iðka sund hjá fjelaginu, eru /beðn- ir að mæta í kvöld. Stjórnin. FARFUGLAR annað kvöld (fimtu- dag) byrjar vetrar- starfið Það er ætlast til að . hafa einhverskonar fjelags- starfsemi á hverju fimtudags- kvöldi, eins og t. d. skemti- fundi, (sem haldnir verða á Þórskaffi) spilakvöld, leikja- kvöld, kvöldvökur, söngkvöld og vildvaka, ‘sem haldin verða í fundarsal Álþýðubrauðgerð- arinnar. Áfimtudagskvkvöldið er svo fyrsta spilakvöldið. —• (Næsta fimtudagskvöld þar á eftir eru vikivakar) Allar þcssar skemtanir byrja kl. 8,30 e. h. og er fólk á minnt um að mæta rjettstundis. Allar skemtanirnar eru ókeypis nema skemtifundirnir Nám- skeið í hjálp í viðlögum verð- ur lialdið fyrir fjelagsmenn kvöldin 15.—19. þessa mán. Þátttökulisti, liggur frammi á spilakvöldinu. Stjórnin SUNDÆFINGAR Æfingar fjelaganna hefjast í dag, miðvikudag 3. okt. og verða sem hjer segir: Á mánu dögum og miðvikudögum Ár- mann og Í.R., á þriðjudögum og fimtudögum K.R. og Ægir Æfingartími er frá kl. 8,45 til kl.10 e. h. Ennfremur er sameiginleg æfing hjá öllum fjelögunum á föstudögum frá kl 9 til 10 e. li. — Á æfingardögum verða aðrir baðgestir að vera komn- ir fyrir kl. 8. Stjórnir fjelaganna. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tapað Tapast hefir KVENARMBANDSÚR í Bæjarbíó eða á Strandgöt- unni í Ilafnarfirði. Finnandi vinsaml. geri aðvart í Bæj- arbíó, sími 9184. Há fundar- laun. Augun Jeg hvfll með GLERAUGUM frá TÝLI 275. dagur ársins. Sólarupprás kl. 7.44. Sólarlag kl. 18.49. Árdegisflæði kl. 4.40. Síðdegisí'læði kl. 15.57. Ljósatími ökutækja kl. 19.35 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•»♦♦♦»♦<»♦♦« Tilkynning ORÐSENDING frá Iðnaðarmannafjelagi Hafn arfjarðar. — Dregið var í Happdrætti fjelagsins í fyrra- kvöld hjá bæjarfógeta í Ilafn- arfirði. — Upp komu þessi liúmer: 3156 bátur 1449 eldavjel 2335 Miðstöðvarketill 5498 Stofuborð 183 Ilitavatnsdúnkur 1934 Ljósmynd 5219 Ljósakróna 1955 Bók 7632 1 tonn kol 1565 1 tonn kol* 5704 1 tonn kol 6821 1 tonn kol 5524 1 tonn kol 6481 1 tonn kol Vinningana afhendir Guðjón Magtnisson, skósmiður. Vinna . DRENGUR 14 ÁRA prúður og ábyggilegur vill sendast hálfan daginn frá kl. 9—3. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „B.S.T,“ Tökum NÁTTKJÓLASAUM og Zig-Zag. Suðurgötu 35. — Sími 4252. SKRIFSTOFU og heimilisvjelaviðgerðir Dvergasteinn, Ilaðarstíg 20. Sími 5085. BLAKKFERNISERA og geri við þök. Hreingerning ar. Viðgerðir á eldhúsvöskum, salernum og fleiru. Sími 1327. HREINGERNINGAR Magnús GuSmunds. Sími 6290. »♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kaup-Sala TIL SÖLU Svart vetrarsjal, svuntuefni og fiðursængur, Ilringbraut 146, uppi. Tveir DJÚPIIR STÓLAR Varðarfundur verður haldinn annað kvöld í Sýningarskálan- um. Gunnar Thoroddsen prófess- or segir frá ferðalagi í útlönd- um. Ólafur Thors forsætisráð- herra flytur ræðu um þingmál. Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skipafrjettir: Brúarfoss fró frá Reykjavík 29. sept. til London. Fjallfoss fór frá Rvík 27. sept. til New York. Lagarfoss fór frá Siglufirði 28. sept. til Kaupm,- hafnar og Gautaborgar með við- komu í Leith. Selfoss var vænt- anlegur til ísafjarðar í morgun. Reykjafoss fór frá Gautaborg 29. sept. Yemasse fór frá Rvík 20. sept. til New York. Huntline Hitch hleður í New York um miðjan október. Span Splice hef- ir sennilega lagt af stað frá Hali- fax á laugardaginn. Rother er á Langeyri. Lesto er að lesta í Leith. Lech er í Englandi. 65 ára er í dag Sigurbjörg Björnsdóttir, Skírnisgötu 27, Akranesi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- ný Hávarðardóttir, Pósthússtræti 13 og Ditlef Hongstad í norska hernum. Einar Jónsson frá Álfsstöðum, til heimilis á Rauðarárstíg 21 á 88 ára afmæli í dag. Hann er nú sjúklingur í Landakotsspít- ala. Hjúskapur. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Jónsdóttir, Hverfisg. 100 og Jónatan Guðbrandsson, Laugaveg 27 A. Þessi númer komu upp hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði, þegar dregið var í happdrætti hlutaveltu Verkamannafjel. Hlíf s.l. sunnudag: 1. 2001 steypuhjól- börur. 2. 2099 Kolatonn. 3. 2927 Kolatonn. 4. 5000 200 kr. í pen- ingum. 5. 2000 Kolatonn. 6. 4507 Kolatonn. 7. 954 Kolatonn. 8. 1001 Kolatonn. 9. 3500 Bókasafn. 10. 1747 Fiskpakki. 11. 41 V2 tonn kol. 12. 3750 Fiskpakki. 13. 1119 Vz tonn kol. 14. 882 Vz tonn kol. 15. 5999 14 tonn kol. 16. 4001 Kolatonn. 17. 1251 Olíueldavjel. 18. 1338 Krbssviður. 19. 4750 Krossviður. 20. 2121 Olíuelda- vjel. 21. 717 Hveitisekkur. 22. 56 Olíueldavjel. 23. 3000 Hveiti- sekkur. 24. 3754 Olíueldavjel. (Birt án ábyrgðar.) Til veiku stúlkunnar: Ónefnd- ur 20 kr. Kona 5 kr. J. G. 10 kr. S. Þ. 50 kr. S. Á. 30 kr. G. Á. 30 kr. G. Á. 20 kr. N. N. 100 kr. R. B. E. G. 50 kr. K. 1 100 kr. X. 10 kr. Þ. S. 20 kr. Kjartan 50 kr. J. S. 50 kr. V. 50 kr. G. J. 10 kr. M. afhent af sr. Árna Sig- urðssyni 100 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Hljómplötur: íslenskir kór ar. 21.25 Erindi: Um Willard Fiske (Geir Jónasson magister). 21.45 Hljómplötur: Tilbrigði eft- ir Saint-Saens um stef eftir Beethoven. og sófi til sölu á Laufásveg 41 (gengið inn frá Baldurs- götu). Til sýnis kl. 5,30 til 7,30. Vandaður KARLMANNSFRAKKI á gildan meðalmann og regn- lcápa til sölu á Skólavörðu- stíg 22A. Fundust í skóla. LONDON: — Nýlega rann- sakaði lögreglan í London nokkra skóla í Gravesend í út- hverfum London, og fann þar glerhylki, sem í var bannvænt eitur. Brotist hafði verið inn í verksmiðju eina og hylkjum þessum stolið. — V X Útvegum „FEKEOItf 12“ frystivökva V ♦% . ♦> Einkaumboðsmenn fyrir framleiðendurna: ♦:• I KINETIC CHEMICALS INCORPORATED. % ! Kristján G. Gíslason & Co. h.í. I ? t •♦• •*• 3 STULKLR X vanar kjólasaum geta fen^ið atvinnu við kjóla- gerð. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morg- ♦:• *♦* unblaðsins fyrir laugard. merktar „Vel borgað“. X t Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12 á hádegi fimtudaginn 4. þessa mán. Hárgreiðslustofan 0I\IDULA Vegna allrar fjölskyldunnar, nær og fjær, til- kynni jeg að móðir mín, ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR, frá Melshúsum, andaðist 1 dag, þriðjudaginn 2. október. Jónína Pálsdóttir, Tjamargötu 12. Jarðarför föður míns, SVEINS SIGURÐSSONAR, Hafnarfirði, fer rram fimtudaginn 4. október. Athöfn- in hefst kl. 1,30 e. h. með bæn au heimili dóttur hans, Selvogsgötu 9, Hafnarfirði. Fyrir hönd aðstandenda Guðjón Sveinsson. Jarðarför okkar hjartkæra sonar, HJARTAR STEINARS KRISTINSSONAR, fer fram frá heimili hins látna, Laufásveg 50 í dag toiðvikudagSnö 3. þ. m. Húskveðja hefst kl. 1 e. h, Margrjet Magnúsdóttir. Kristinn St. Jónsson. Jarðarför okkar hjartkæra sonar, imnusta og bróður, SIGURÐAR SIGURÐSSONAR. vjelstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju á Njálsgötu 67 kl. 1,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvairpað. Kristín Olafsdóttir, Sigurður Sigurþórsson, Ágústa Ágústsdóttir og systkini. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÚLÍUSDÓTTUR, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju. föstudaginn 5. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Skúlaskeið 36, Hafnarfirði kl. 1. Guðjón Jónsson. Jarðarför okkar elskulegu dóttur ÖNÍíU JÓNU fer fram frá heimili okkar, Bragagötu 1, Akranesi, fimtudaginn 4. október kl. 2 e. h. Jóna Vilhjálmsdóttir, Hendrik Steinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.