Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 11
(Miðvikudagnr 3- obtóer 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 8. Björn Formaður. Af þessari afbragðs snjöllu bók er lítið eitt til, kr. 15.00. 9. Brennumenn. Guðm. Hagalín. Á þrotum. — kr. 7.00. 10. Anna Sighvatsdóttir. Gunnar Benediktson, kr. 4.50. 11. Ben Hur. L. Wallace, um 800 bls. aðeins 20 kr. 12. Bárujárn. Sig. Ben. Gröndal, kr. 6.00. 13. Blóðhefnd. A. C. Doyle, kr. 12.00. 14. Dagrúnir. Theodór Friðrikss., kr. 3.00. 15. Dætur Reykjavíkur, Vorið hlær. Þórunn Magnúsdóttir, kr. 9.00. 16. Einn af postulunum. Guðm. Hagalín, ób. kr. 7.00., ib. kr. 8.50. 17. Fjórar frægar sögur. R. Stevensson, o. fl. — Á þrotum. Kr.lO.'OO. 18. Flygillinn frá Tsingtau, frásaga úr stríðinu, kr. 4.00. 19. Frá Lofoten til London, norsk flóttasaga. — Kr. 6.00. 20. Fiðrildi. Gunnar M. Magnúss., ób. kr. 4.00. ib. kr. 6.00. 21. Einbúar. Stanley Melax, kr. 4.00. 22. Feodór og Annita, ástarsaga frá Finnlandi, kr. 6.00. 23. Fagri hvammur. Sigurjón Jónss., kr. 4.00. 24. Gamansögur. Stanley Melax, kr. 4.00. 25. Hvítu dúfumar. Itölsk ástarsaga, kr. 8.00. 26. Hrannaslóð. Sig. Heiðdal, kr. 6.00. 27. Hræður I—II. Sig. Heiðdal, 509 bls., kr. 8.00. 28. Hljóðlátir hugir. Helga. Þ. Smári, ób. kr. 5.00, ib. kr. 7.00. 29. í þriðja og fjórða lið, ástarsaga. Hall Caine, kr. 3.00. 30. Hulda, ensk ástarsaga, kr. 4.00. 31. íslandsklukkan. H. K. Laxness. Á þrotum. Kr. 40.00. 32. Kapitóla, I—X. S. D. S. Á þrotum, kr. 35.00. 33. Karl og Anna. Leonard Frank, ib. kr. 6.00, ób. kr. 3.50. 34. Kósakkar, rússnesk ástarsaga. L. Tolstoy. — Örfá eintök, kr. 24.00. 35. Kjarr. Bergsteinn Kristjánsson, kr. 4.00. 36. Kveldglæður. Guðm. Friðjónsson, kr. 6.00. 37. Ljósið sem hvarf. R. Kipling, ib. kr. 22.00. 38. Ljósmyndir. Skuggi, kr. 2.00. 39. Ljós og skuggar. Jónas frá Hrafnagili, 358 bis., kr. 8.00. 40. Lif annara. Þórunn Magnúsdóttir, kr. 6.00. 41. Ljóð og sögur. Axel Thorsteinsson, kr. 4.00. 42. Maður frá Brimarhólmi. Fr. Á. Brekkan. Á þrotum, ób. 28.00, ib. kr. 36.00. 43. Myndir. Hulda, kr. 6.00. 44. Milli fjalls og fjöru. Ben Björnsson skóla- stjóri, kr. 6.00. 45. Nátttröllið glottir. Kristmann Guðmunds- son. Á þrotum. Kr. 32.00. 46. Nana, I—II, hin fræga ástarsaga Emile Zola, ib. kr. 32.00. 47. Glaésimenska. Sigurjón Jónsson, kr. 8.00. 48. Ólíkir kostir, sögur úr gamla sögusafní Þjóð- viljans, kr. 3.00. 49. Opnir gluggar. Sig. Ben. Gröndaþkr. 6.00. 50. Rökkur stundir. Henrietta frá Flatey, kr. 4.00. 51. Stiklur. Sig. Heiðdal. Á þrotum. Kr. 6.00. 52. Stórveldi. Skuggi, kr. 3.00. 53. Sólhvörf. Guðm. Friðjónsson, kr. 6.00 54. Sögur, eftir þingeyska snillinginn Þorgils Gjallanda, kr. 15.00. 55. Sara, dönsk ástarsaga. Joh. Skjoldborg, ib. kr. 26.00. 56. Skift um hlutverk. Bertha Ruch, kr. 8.00. 57. Slunginn þjófur. Edgar A. Poe, kr. 3.00. 58. Svona stór. Edna Ferber, kr. 8.00. 59. Sex sögur. Axel Thorsteinsson, kr. 3.00. 60. Tveir komust af. Átakanleg hrakningasaga, kr. 14.00. 61. Tindar. Þorsteinn Jósefsson, kr. 6.00. 62. Úr öllum áttum. Guðm. Friðjónss., kr. 6.00. 63. Utan af víðavangi. Guðm. Friðjónss., kr. 6.00. 64. Um saltan sjó. Vilhj. Rasch, kr. 6.00. 65. Verndarenglarnir. Jóhannes úr Kötlum. Á þrotum, kr. 46.00. 66. Úrvalssögur. Þýddar. Karl ísfeld, kr. 6.00. 67. Þrjátíu og níu þrep, ensk leynilögreglusaga, kr. 12.00. 68. Þúsund ára ríkið. Upton Sinclair, kr. 10.00. 69. Ættjörðin umfram alt, söguleg skáldsaga, kr. 8.00. 70. Æfintýri — skáldsaga. Jack London, kr. 8.00. 71. Æfintýri með mynd eftir Kjarval. Sigurjón Jónsson, kr. 6.00. 72. Öldur. Ben. Þ. Gröndal, kr. 6.00. 73. Örlög. Indriði Indriðason, kr. 4.00. 74. Örlögin spinna þráð. Birgir Vagn, kr. 4.00. 75. Öræfagróður. Sigurjón Jónsson, kr. 6.00. Síðustu forvöð að ná í eftirtaldar Nonna-bækur: Nonni og Manni, ib. kr. 8.00. Ferðin til Hróarskeldu, ib. kr. 6.00. í Tatarahöndum, ib. kr. 6.00. Ljóðabækur: Axel. Ljóðaflokkur. Esaias Tegnér. Stgr. Thorst. Þýddi. Kr. 6.00. Aringlæður. Ljóð. Kristjón Jónsson, kr. 3.00. Burknar. Ljóð. Pjetur Pálsson kr. 4.00, ib. 6.50. Dagsbrún. Ljóð. Jónas Guðlaugsson, kr. 3.00. Draumsjónir. Ljóð. Ásg. Hraundal, kr. 300. Daggir. Ljóð. Gunnlaugur Sigurbjörnss, kr. 3.00. Eilífðar smáblóm. Ljóð. Jóhannes úr Kötlum, kr. 7.00. Fáeinir smákveðlingar. Ljósprentað rithandar- sýnishorn af síðustu kvæðum Bólu-Hjálmars, kr. 12.00. Glettur. Ljóð. Sig. B. Gröndal, yfirþjónn, kr. 6.00, ib. 8.00. Geislabrot. Ferskeytlur Hjálmars á Hofi, kr. 5.00. Guðrún Ósvífursdóttir. Söguljóð. Brynj. frá Minna-Núpi, kr. 4.00. Hendingar. Stökur. Jón frá Hvoli, kr. 5.00. Hinir tólf. Frægur ljóðaflokkur. A. Block, kr. 10.00. Hamar og sigð. Ljóð. Sigurður Einarsson, dósent, kr. 7.00. Haföldur. Ljóð. Tölusett. Ásm. Jónsson, kr. 4.00. Heimur og heimili. Ljóð. Pjetur Sigurðsson, erind reki, kr. 4.00. Hugheimar. Ljóð. Pjetur Sigurðsson, erindreki, kr.5.00. Hillingar. Ljóð. Sveinbjörn Björnsson, kr. 3.50. Huliðsheimar I. Ljóðaflokkur. Arne Garborg kr. 4.00, ib. kr. 6.00. Helheimar II. Ljóðafl. Arne Garborg, kr. 4.00. Hjálmar og Ingibjörg. Sig. Bjarnason, kr. 6.00. Hnitbjörg. Ljóð. Páll V. G. Kolka, kr. 6.00. Kveður í runni. Ljóð. Sigríður Einarsdóttir, kr. 4.00, ib. kr. 6.00. Kvæði. Elín Sigurðardóttir, kr. 5.00, ib. kr. 7.00. Landnám Hallsteins. Söguljóð. Ásgeir Hraundal,, kr. 2.00. Ljóð og sögur. Axel Thorsteinsson, kr. 4.00. Ljóðmál. Dr. Richard Beck, kr. 10.00. Ljóðmæli. Sjera Guðlaugur Guðmundsson, kr. 4.00, ib. kr. 6.00. Ljóð úr Jobsbók. Valdimar Briem, kr. 4.00. Ljóðmæli. Með mynd. Jón Hinriksson, kr. 7.00. Ljóðmæli eftir Magnús Markússon, kr. 6.00. Ljóðmæli. Brynjólfur Oddsson, kr. 10.00. Ljóðmæli. Sigurður Bjarnason. Voru gefin út aðeins 250 eintök. Aðeins örfá eint., kr. 10.00. Ljóðmæli. Herdis og Ólína. Á þrotum, kr. 12.00. Ljóðmæli. Björnstjerne Björnson, ib. kr. 20.00. Ljóð. Gísli. Ólafsson, kr. 5.00. Ljóðmæli. Jóh. Örn Jónsson, kr. 8.00. Ljóðmæli. Gísli Brynjólfsson. Lítið eitt til, — kr. 15.00. — í þessari bók er að finna bestu kvæði sinnar tegundar á íslenska tungu, t. d. „Grátur Jakobs yfir Rakel“, Magyara ljóð. Flokkur Sapo o. fl. o. fl. Lausar skrúfur og gamankvæði, kr. 2.00. Ljóðmæli. Guðm. Björnsson, kr. 5.00, ib. kr. 7.00. Ljóðabók. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni, kr. 5.00 Mansöngvar til miðalda. Ljóðafl. Jóh. Frímann, kr. 4.00, ib. kr. 6.00. Ljóð eftir þýska stórskáldið Heine, í rauðu smekklegu bandi, kr. 16.00. Móðurarfurinn. Gömul ljóð og sálmar, kr. 3.00. Nokkrar stökur. Gísli Ólafsson, kr. 3.00. Náttsólir. Ljóð. Guðm. Frímann, kr. 4.00. Nökkvar og ný skip. Ljóð. Jóh. Frímann, kr. 6.00. Ólafsríma Grænlendings. Einar Ben., kr. 6.00. Órar. Ljóð. Hannes Guðmundsson, kr. 3.00, ib. kr. 4.50. Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur. Grímur Thomsen, kr. 3.00. Rímur af Án Bogsveigi. Sigurður Bjarnason, kr. 4.00. Rímur af Hænsna-Þóri. Jón Þorláksson, Bægis- á, kr. 4.00. Rökkursöngvar. Örfá eintök. Kristmann Guð- mundsson, lcr. 10.00. Stjörnur vorsins. Tómas Guðmundsson, kr. 14.00. Skellihlátrar. Gamanvísur, kr. 2.00. Stýfðir vængir. Ljóð. Holt, kr. 7.00. ib. kr. 10.00. Sóldægur. Ljóð. Jón Björnsson, kr. 5.00. Tækifæri og tíningur, Bjarni frá Vogi, kr. 2.00. Tvístirnið. Ljóð. Jónas Guðlaugsson og Sig. Sigurðsson, kr. 3.00. Tindar. Ferskeytlur. Guðm. Gunnarss., kr. 4.00. Uppsprettur. Ljóð. Halldór Helgason, kr. 6.00. Vjer brosum. Ljóð. Sigurðar Z., kr. 6.00. Við lifum eitt sumar. Ljóð. Steindór Sigurðsson, kr. 12.00. Þýdd ljóð, II. hefti kr. 20.00, VI. hefti kr. 19.00. Þú munt brosa. Stökur. Isleifur Gíslason, kr. 4.00 Ættjarðarljóð 1944. Jochum M. Eggertss., kr. 5.00 Örvar. Ljóð. Helgi Bjarnason, kr. 3.00. Barnabækur. Barnasögur. Hallgrímur Jónsson skólastj, kr. 5.00 Barnagaman. Sögur, ljóð o. fl., kr. 5.00. Bók náttúruhnar. Zakarías Topelius, kr. 6.00. Mjallhvit. Með msrndum, kr. 2.00. ísabella, konan mín. Norskt æfintýri, kr. 2.00. Norsk æfintýri. Theodóra Thoroddsen þýddi, kr. 2.50. Odysseifur. Frásagnir fyrir börn með myndum, kr. 4.00. Stígvjelaði kötturinn. Æfintýri. kr. 1.00. Sextíu leikir, vísur og dansar. Steingrímur Ara- son. ib. kr. 6.00. Æfintýri og sögur. H. C. Andersen. ib. kr. 20.00. Æfintýri. Safnað hefir Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði.’ib. kr. 5.00. Tímarit Af neðantöldum tímaritum er af flestum um að- eins eitt eintak að ræða, og er því betra fyrir þá, sem vilja eignast eitthvað af þeim, að gera það í tíma. 1. Rauðir pennar I—IV complet, í rauðu skinn- bandi kr. 200.00. 2. Rauðir pennar I—IV, complet, í ósamstæðu bandi kr. 80.00. 3. Tímarit Máls og menningar I—V árg. compl. kr. 50.00. 4. Spegillinn I—XX árg. compl. Fyrstu 9 ár- gangarnir bundnir í rautt. ágætt skinnband kr. 650.00. Do. annað eintak, fyrstu 5 árg. bundnir i svart skinn. kr. 600.00. 5. Doktorinn 1—4, alt sem út kom, — hálfgerð- ur spegill kr. 15.00. 6. Verði ljós I—IX, alt sem út kom. Eitt merki- legasta guðfræðitímarit, sem út hefir komið á íslensku kr. 75.00. 7. Fálkinn I—XVIII árg. compl. Fyrstu 9 árg. í skinnbandi. Aðeins kr. 600.00. 8. Vikan I—VII árg. compl. kr. 250.00. 9. Jörð, eldri, I—IV compl. kr. 40.00. 10. Jörð, yngri, I—V compl. kr. 60.00. 11. Samtíðin I—X compl. kr. 85.00. 12. Árbók Háskólans I—XXXIII compl. með fylgiritum kr. 450.00. 13. Sunnudagsblað Vísis compl. kr. 300.00. 14. Borgin I—II. Tómas Guðmundsson gaf út, compl. kr. 15.00. 15. Elding. Jón Aðils sagnfræ^Singur gaf út, compl. kr. 50.00. 16. Læknablaðið, alt til 1940, mjög fágætt, kr. 600.00. 17. Alþingisbækur Islands, compl., I—VII, kr. 150.00. 18. Rjettur I—XXVIII compl. kr. 300.00. 19. Birkibeinar I—III compl. Bjarni frá Vogi. kr. 50.00. 20. Kennarablaðið compl. kr. 20.00. 21. Heimir I—IX, alt sem út kom, vestur-ís- lenskt kr. 80.00. 22. Smyrill, alt sem út kom. kr. 20.00. Bókavinir. Athugið hvað yður vantar af ofan- töldum bókum i bókasafnið. Fyllið í eyðurnar. Komið áður en það er um seinan. Þjer verjið hvorki tíma nje peningum betur en með því að veita yður góðar bækur. — Sendum gegn póst- kröfu um land alt. Látið eigi slíkt kostaboð ganga yður úr greipum, því það kemur aldrei aftur. Encyklopædia Mritannica t tuttuffu og ijórum bindum á aðeins kr. 800.00 — átta hundruð krónur — BÓKAVERSLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR Lækjargötu 6. — Sími 3263.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.