Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.10.1945, Blaðsíða 12
UU01I 12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. októer 1945 VARÐAR- FLMDIIR Fundur verður haldinn í landsmálafjelaginu Verði fimmludaginn 4. oklóber í Sýningarskál- anum vio Kirkjustræti og hefsl kl. 8,30 e. h. GUNNAR THORODDSEN, prófessor, segir frá ferðalagi í úflöndum. Fundarefni: ÓLAFliR THORS, forsæfisráðherra, flytur ræðu ' um þingmál o. fl. Frjálsar umræður. \ Öllum Sjálfslæðismönnum heimill aðgangur meðan húsrúm Varðarfjelagar! Mætið vel og takið með ykkur kunningja fjelagssfarfsemina og auka útbreiðslu fjelagsins leyfir. ykkar lil þess að kynna þeim Sijórn Varðar. fyrirliggjandi í gallón ,umbúðum á aðeins kr. 23,80 gallónið. ZBREX frostlögurinn frá DU PONT ver vatnskassan jafnt ryði sem frosti, gufar ekki upp og stíflar ekki vatnsganginn. Bíla- og málningarvöruverslun. FRH)RIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872, 3564. ! Skriístofustúlka Y X óskast. f EGGERT CLAESSEN & EINAR ÁSMUNDSSON. hæstarjettarlögmenn. — Oddfelllowhúsiuu II. h. Y § 4 'i ❖ Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU - Alþj, vellv. Framhald af bls. 8. klett einn við höfnina í Trie- este: ,,Tito“ yfir orðið ,,Duce“, sem þar stóð áður. Eftir að Júgóslafar hörfuðu úr borginni var „Tito“ þurkað út, en þá kom „Duce“ aftur í ljós. Saga þessi er táknræn fyrir ástandið í Balkanlöndum. Vest urveldin bentu á, að í Balkan- löndunum hefði hver einræðis- stjórnin verið sett upp á fætur annari undir handarjaðri Rússa. Rússar sögðu hinsvegar, að ef Balkanstjórnunum yrði steypt myndu þeir menn, sem buðu nasista velkomna komast aftur til valda, alveg eins og að „Duce“ hefði komið í stað „Tito“. Friðarsamningarnir við Finna gengu vel og ennfremur virt- ist alt ætla að ganga að óskum hvað Ungverjaland snerti, þar til fulltrúar Bandaríkjamanna og Breta komust að því, að Rúss- ar höfðu gert verslunarsamn- inga við Ungverja, en sam- kvæmt þeim fengu Rússar einkaleyfisaðstöðu að helming allrar verslunar Ungverja. Minningarspjöld bamaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun írú Ágústu Svendsen, Aöalstræti 12. *X**X**X**X**X**^*X**X**X**X*X**X**X**Í**Í**X**X**X**X**X**X**X**X**Í**I**X**I* TEIKNISTOFA vor tekur að sjer áætlanir og teikningar af jhraðfrystihúsum, hitalögnum og öðrum teknisk um verkefn, ennrfemur útvegum vjer og setj- um upp öll slík tæki. Getu mnú aftur útvegað hinar landskunnu ATLAS-frystivj elar. HRMRR H.F. Sími 1695. I I Y Y | Y Y Y Y Y Y •:♦, Y 4 AUGLÝSING ER GITLLS IGILDI >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦1 IÐNFYRIRTÆKI < • ♦ < > o < • < > í fullum gangi til sölu af sjerstökum ástæð- um. Mjög hentugt fyrir menn, sem eru kunn- ugir hraðsaumi. Peningagreiðsla minst 100,000 til 150,000 kr. Seljandi getur ennfremur ef óskað er, tekið að sjer sölu á framleiðslunni eða keypt ein- hvern hluta hennar. ■— Allar vjelar í góðu ásigkomulagi. — Tilboð merkt 100,000, leggist inn á afgreiðslu Morgimblaðsins fyrir laugar- dagskvöld.^ >♦♦♦♦♦#♦#»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦ *« ■ I X 9 Oraammmmmam ■ V ■' Eítlr Robert Sform l m .............••■•■•■.... HAVE REP/SINTS MAPE OP ALL THESE T/ME-TAELES. P/GGV, HIPE AN OFF'/CE SOMEWHEPES ANP PUT Half AN HOLIR LATER iA/E'VE COT A NEIM SET-UP TO TAKE THE PLACE OF HORSE-PAC/N6! iNSTí. OF PON/ES, THE &ETT/N6 'S GO/N6 TO BE ON TPA/N APR/VALS! THEPE'S ANP YOU, HAPPY, 6ET ALL ) THE &OOK/ES HEPE FOP J /4 MEET/N6 /N HALF AN UOUR. / ----L---s ^ee ANy ) JL / ON M, ( THAT pome OF J/Hllm ^ YOURS I Mimm v pet/ I?í i '1 i fNimm 0oss ? SOUNPS GREAT, 60LDPLATE ! WHEN DO WE START ? s Gullskalli: Draugsi minn. Látt þú nú errdur- nærð í þá. — Og þú Harry boðaðu alla veðbanka- brautarlestirnar koma á áfangastað. Það eru milj- prenta allar þessar áætlanir, en þú, Broddi, leigðu skrifstofuherbergi einhversstaðar, og fáðu hundr- að síma í skrifstofurnar. Mjer er sama hvernig þú skarfana á fund hingað eftir hálftíma. — Hálftíma síðar: Gullskalli: við erum nú að byrja á nýju í staðinn fyrir veðreiðarnar. í staðinn fyrir að veðja á hesta, verður nú veðjað á hvenær járn- ónir af bjánum, sem vilja veðja á þetta. Einn veð- bankaskarfur: Ágætt, Gullskalli, hvenær byrjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.