Morgunblaðið - 03.10.1945, Page 9

Morgunblaðið - 03.10.1945, Page 9
JMiðvikudagur 3. okfcóer 1945 MORGUNBLAÐIÐ § BIRTING dagbókar Ciano greifa hefir á ný vakið athygll % þessum unga laglega manni, (Sem gekk teinrjettur á eftir 11 Duce og bar höfuðið hátt. Og skaut hökunni fram, þandi bringuna og var útblásinn af gtolti yfir sinni eigin óvenju- legu gæfu. Ef hvarf Adolfs Ilitlers minnir á síðasta þátt Í þríleik Wagners, Valhallar- þruna og ,,Qötterdammerung“ er ekkert sviplíkara Shake- speare til en atburði'rnir sem gerðust á lokadegi fasismans, hinn síðasti fundur stórráðs- ins, þár sem Mussolini sá sig svikihn af öllum sínum fylgis- Diönnum og eys yfir þá skömm ium, úthúðar þeim fyrir níð- ingsverkin og nofcar svæsn- ustu orðin á tengdason sinn. Ciano flýði á náðír nasista, til Munchen, Ilann hjelt sig njóta verndar gistivináttunn- j ar. En þeir framseldir hann| hefnd Mussolinis, eftir að þýskir fallhlífarhermenn ^ höfðu náð honum úr vörslum ; bandamanna. líann var dæmd , ur til dauða og tekinn af lífi, svo að börn hans verða framv. I að telja föður sinn landráða- inann, svo framarlega sem þau vilja ekki telja afa sinn morðingja. Það verður að játast, að blöð- in hafa aldrei farið vel með Ciano. Yfirleitt var hann tal- inn hjegómagjamt fífl, er væri gersneyddur allri per- sónulegri atgcrfi, óhollur ávöxtur af því að vera „son- ur föður síns", aðeins verk- færi í hendi húsbónda sins, maðúr sem alls ekki væri stöðu sinni vaxinn og að öðru leyti misnotaði hana til þess að auðga sjálfan sig og lifa sóðalegasta svalli. Sá dómur er að mínu áliti allt of yfir borðskendur og alt of strang- ur. ÞVí verður ekki neitað, nð Ciano var illa siðaðnr, var í skaðlegum fjelagsskap og lifði hneykslanlegu einkalífi, og að hann notaði stöðu sína til að auka auðæfi þau, sein faðir hans hafði dregið sjam- an. En það sat hvorki á konu hans nje tengdaföður að liggja honnm á hálsi fyrir framferði hans, og hann var hvot'ki óduglegur, heimskur nje latur. ITann var ekki illa valinn til þess að vera utan- ríkisráðherra Hann gat tekiði þátt í diplomatiskum viðræð- um með mestu prýði, hann kunni líka að semja og hann var alltaf til ta.ks á skrifstof- unni, stundvís og kunni að haga vinntl sinni. Auk þess hafði hann á fyrirskipaðan hátt lokið þeim prófum, sem umboðsmenn Pa.lazzo Chigi (ítalska utanríkisráðuneytis- ins) verða að ganga undir. Þegar við áf-tum fyrst satn- an að sadda hafði jeg samt enga ástæðu tii að hrósa hon- Eftir Francois -Poncet Franska blaðið Figaro birti fyrir nokkru grein þá, sem hjer birtist í ágripi. Höfundur hennar er Francois-Poncet, sem var sendiherra Frakka í Róm síðasta árið fyrir stríð. I. uin. Jeg hafði sttmdum verið spttrður um hversvegna jeg hafi haft skifti á sendiherra- stöðúnni í Berlín og Róm ttnd ir eins eftir Miinchen-samn- ingána. Ástæðau var sú, að .jeg sá. að þessi samningur mundi ekki endast lengi. Við samniiigana í Múnchen sló það mig hve rnikil áhrif Mttsso liiú virtist hafa á Ilitler. — Þessvegna hjelt jeg að lyk- ilinn að friðmmi vera að finna í Róm en ekki í Iíerlín, og að Mttssolini væri sá eini, «em gæti sefað skálmáldaþrá llitl- ers, alveg' á sama hátt og' hann hat’ði haldið hendinni á, honum aftur þegar haitn ætl- aði að hrifsa Tjekkóslóvakítt. Mussolini hataði Frakka el't <r Etiópíustríðið. Tilfinjtingar hans í gat'ð Erakka höfðu lengi verið á reiki, en loks hafnað sig í 'andúð og beiskju til okkar. Hanri hjelt að Laval hefði svikið loforð sín og leikið á hann, hann vildi aldrei sjá hatm framar. Hann var viss tun — og í því studdi þýska stjórnin hann auðvitað — að mjer ltefði verið falið að hrjóta i.,öxulinn“, hvað sent það kostaði. Þesvegna hafði hamt afráðið ttð rama mig hverjtt hugsanlegu færi á að láta, eitthvað til stn taka Þetta var ástæðan til þess, að ítölsku blöðin tóku von bráð- ar upp árásirttar á Frakkland. og að hrópin á Korsika, Sar- dinia, Nizza og Túnis hej-rð- ust í fasistaþinginu. CIANÖ var verkfæri þessar- ar stefnu og samsekur um hana. En síðar — f'annst mjer draga úr honttm. Ilann hafði aldrei verið sjerlega hrifinn af 'Þjóðverjum, hann dró dár að þeim. Þegar llitler hertók Prag, fyrirvaralaust og hrotta- lega, 15. mars 1939, fórtt tvæf gfímur að rentia á Ciano. — llantt skildi þýðingu þessa ojtinskáa hrots á Múnchen- sámningnum og var hræddur vi ð aflei ð i n ga rnar. ITann reyndi að nálgast tnig Yið vorttin vanir u<5 hittast einu sinni eða oftar á viku hverri, en það var eftirtektar- vert að harttt setti það skilyrði að blöðin mættu ekki minnast á þessa samfundi. Ilann Ijet ntig skilja það á sjer að hann vauá ekki alltaf átiægður með stjórnmálastefnu tengdaföðnr síns. llann gagnrýndi firrur fasismans og var gramur yfir iTónskutiltektimi Staraee og Ft'aninaceis, hinna voldttgu ritara flokksins. Ekki var hann ht'ifinn af Ribbentrop og hafði gatnan af að setja út á hann og gabbast að hon- ttm. Eftir gt'iðasatmiing Þjóð- verja og Rússa í ágúst 1939. drap hann á óánægju Japana við mig. „Flýtið ykkur að nota ykkttr hana“, sagði hann ,,Því að þýska utanríkisstjórn in starfar af kappi í Tokio“. Hann virtist vera einlægur í því að vilja hindra heims- styrjöld. Þeg'ar frekar skarst í odda með Þjóðverjttm og Pól verjum var það hann sem rak á eftir Mussolini að miðla mál- ttnt. Og þegar fyrsta til’ráun- in mistókst fjekk hann hann, til að reyna aftur. Ciano var óefað forvígismaður þeirrar „aiid-styrjaldarstefnú ‘, sem Italir tóku upp jtegar stríðið skall á. Þetta var í rauninni óvætit — aðeitts þremttr ntán- uðunt eftir að hann hafði undirskrifað .stál-sáttmálanú við Þjóðverja, en jtað banda- ]ag til sóknar og varnar var meir bindandi en nokknr slík- ut' sámningur, hefir verið: En tir bæði ttteð sjálfan sig og aðra, IJann dró sig í hlje <*n i'jekk Ciano taumana. Þá dt'ó út' ofsanum gegn Frakklandi. Italir unnu fyrir okkttr, fyr- ir hervæðingU okkar — seldu okkur puðtu' og önnnr sprengi efni, sprengjttr og jáfnvel flug vjelar. Hinsvegar reyndi Ciano ekki að leyna mig hin- um raunverulega tilgangi hús- bónda síns. Með ógeðslegustu rtiddamennsku en hreinskilni nm leið, sagði hatm við mig: „Yerið þjer ekki að hafa fýr- ir neinum áróðri. Að sigra -r- ]>að er eini áróðurinn. Ef þjer getið boðið sigur þá verðuru við með ykkur. Annars för- ttnt við á móti ykkur.“ Éftir febrúar 1940 þóttist Mussolini viss ttnt að banda- tnenn gættt ekki staðist vor- setn gerður | sóknina, sem Þjóðverjar voru tð vtsu höfðu að undirbúa ]tá. Og nú tók, Þjóðverjar ekki haldið þann, hann taumana og sjálf samnmg eftir orðanna hljóð-1 hlekunginn aftur og fór að an; þeir höfðu ekki haft sant- ráð við hinn aðilann. skrifa nafnþiusar en auð- þekktar greinar um ofbeldi A fundinum í Brennerskarði! ^>, e^a °£ '' rakka gagnvart höfðu þeit' Mussolini og Ilitl-1 kaupskipmn Itala. Ciano að- er kotnið sjer santan um að. A ílt-aði mig. Ilann sagði: í'ara ekki í strtðið fVrr en'"ÞÍer í?etið verið rólegttr ti! 1942. Mussolini þurfti að fá, tnaíloka. Ekkert gerist, þang- ,• , ,:i v i-- < •-- }jer að til. En frá júníbyrjun get- Ul j uni við orðið þátttakendur i stríðintr hvenær sem er.“ Þegár Ciano kvaddi mig á sinn fund 10. júní var hann í frest til að endurskipa siirn eftir herferðirnar Efiupítt og Spánar. En auk orðalags samningsins var einn ig andi hans auðsær, og sá, andi mælti svo fyrir að stolið flugforingjabúningi. Jeg vissi skyldi frá bandamönnum, sem lentu í stríði. Þannig túlkuðu Þjóðverjar þetta og Mussolini vildi það sama. En hann mætti sterkari mótspymu — frá konungi og hirðinni, frá Iter- foringjaráðinu og almennings- álitinu, frá klerkastjettinni og ýmstim klíkunt síns eingin, flokkg, eins og t. d, Balbo -— og Ciano studdi þessa mót- spyrnu ýmist levnt eða ljóst. FYRSTF máiiuði stríðsins varaðist Mussolini að skrit'a. og tala, hann — var óánægð- undir cins hvað hann ætlaði að segja, og varð ekkert hissa. TTann lagði útaf samningura Ítalíu og Þýskalands, samn- iiigttnunt. sem höfðu vet'ið látnir sofa í tíu.mánuði, „Já“, svaraði jeg, „þið hafið beðið ]tangað til við vorum barðir ^ niður. og svo rekið ]>ið kut- atm í bakið á okkttr. Jeg nttmdi alls ekki vera hreyk- inn ef jeg væri í vðar spor- ttm.“ Ifann roðnaði og flýtti sjer að bæta við: „Þetta verð iir ekki nema, nokkrar vikur, Við hittumst við græna borð- ið bráðlega.“ Jeg sá hann aldrei et'tii þetta. Hann hafði altaf rent grun í að sambandið við Þjóð verja ittyndi verða (irlagaríkt tyrir fasismann. Jeg sagði hvað eftir annað við hann: „Sá sem jetur af llitler, deyr af því.“ Hann át — ef til vill tneira en hatttt eiginlega vildi. ()g hann dó af því.- Ráðherra lætor af embæffi LONDON: Frá Madrid her ast þær fregnir. að Ruiz .Tara- <lo. verkantálaráðherra Spán- ar hafi verið veitt lausn frá embaTti sínti með samMjóða i samþykki spönsku stjórnar- 4 innar. Ekki hefir verið látin |ttppi nein ástæða fyrir þess- * um atburð. Ciano greifi á mektarárum sínum 1 Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.