Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. nóv. 1945. STAI.VASKAB ✓ Eldhúsvaskar úr riðfríu stáli, einfaldir og tvöfaldir, eða á borðplötu, væntanlegir í byrjun næsta árs. j^orláhóóon, YjorL marm By ggin garefnave rslun, Bankastræti 11. — Sími 1280 ammmmmmammmammmmmBmmmmmamummmm^m^mmmmmmmmmmmammmmmmmmammmmmummmmm SKAUTAB Stálskautar fyrir konur, karla og unglinga, allar stærð ir, nýkomið. K. EINARSSON & BJÖRNSSON H.F. ULLARVÖRUR KEYPTAR Heildsölufirma í Kaupmannahöfn, óskar að komast í samband ‘ við útflytjendur af allskonar prjónavörum. Tilboð, merkt: „553“, sendist til Harlang & Toksvig, Reklamebureau A/S, Hredgade 36, Köbenhavn K. Stanpveiðifjel. Beykjavíkur Fjelagar munið aðalfundinn í Tjarnareafé, kl. 2 í dag. Stjómin. w ■jmmmmmmammmmsmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmamsmmmmmmammammammmmmmm^mmmmammami Mótorskip til sölu M. s. Grotta, EA 364, er til sölu, með öllum tilheyr- andi veiðarfærum, svo sem: nýrri herpinót, grunnnót, góðum nótabátum, 50—60 góðum reknetjum, með öllu tilheyrandi, togVeiðarfærum, Bostontogvindu og línu- m spili, ljósavjel, 90—110 hestafla Völundvjel, í góðu standi; mikið af varáhlutum. Tilboðum sje skilað til undirritaðs fyrir 5. desember n. k. ! Umbúðapappír • 20. 40. 57 og 90 em., fyrirtiggjandi. i tggert Kristjánsson & Co. h.í. Athugasemd vi5 auglýsingu. í AUGLÝSINGU frá efnagerð- inni Njáll, í Mbl. 17. þ. mán. stendur að Kjartan bóndi í Haukatungu hafi læknað 95 kindur á næstliðnum vetri með meðalinu Ála. Jeg geri ráð fyrir að Sigurjón hafi fengið þessar upplýsingar frá Kjartani sjálf- um, annars myndi hann tæplega leyfa sjer að birta slíkt. Enn hvernig stóð á því að Kjartán í Haukatungu, vildi a(kki gefa Halldóri Pálssyni ráðunaut upp- lýsingar um hvað margt hefði læknast, er hann óskaði þess? Eru þær upplýsingar, sem ráðu- nautnum voru gefnar, af ná- grönnum Kjartans, á hrútasýn- ingu á Grund í haust, í sam- ræmi við skýrslu Kjartans? Lækning getur það ei talist, þó eitthvað af þeim ám, sem gefið var inn hafi tórt fram á, haustið, slíkt á sjer oft stað með veikt fje að því batnar í bili, eða stendur í stað nokkra mánuði, án þess að því sje gef- ið inn. Það verður að teljast þjóð- hættuleg starfsemi, ef menn gefa rangar skýrslur um árang- ur inngjafarinnar. Jeg óska eftir að Sigurjón birti skýrslu Kjartans orðrjetta. Sömuleiðis óska jeg eftir að Kjar.tan birti opinberlega vott- orð frá þeim mönnum sem komu fje í lækningu til hans. Hvað margt hafi drepist, hvað margt hafi staðið í stað og hvað margt hafi læknast, sundurgreint frá hverjum fyrir sig og vottorð frá óviðkomandi mönnum, hvað margt hafi læknast af hans eig- in fje. Mjer er pað kunnugt að bænd ur þeir, sem búa í Haukatungu, urðu fyrir meira tapi s.l. ár af völdum veikinnar en jeg og aðrir, sem aldrei hafa gefið því neinskonar meðöl. Ingvar Frímannsson, Skógum. Innbrotum fjölgar LONDON: Það vekur all- miklar áhyggjur, hve innbrot- um og ránum fer fjölgandi hjer í borginni. Hefir verið rætt um þetta á þingi, og sagði inn- anríkisráðherrann. að lögregl- an væri að hefja herferð gegn glæpamönnum 1 borginni. yyia^núi ^Jhorlc orlaccuó = hæstarjettarlögmaður e Aðalstræti 9 Sími I87S = iimiiiHHiiiimiiiiimimiimniHmiiiiiiiiiiiniinmHiit MÁI.FLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. PETER SCHANNONG Legsteinar 0. Farimagsgade 42. Kþbenhavn. 0. Biðjið um verðskrá. Kartöflur Óska sambands við kaupanda að góðum og heilbrigðum kartöfl- um, í stærri eða minni stíl. Biðj ið um tilboð. Köbenhavns Kartoffelcentral. Kultoavet 7. Köbenhavn K. ATVINNA Ungur maður eða stúlka, vön vjelritun, óskast á opin- bera skrifstofu, nvi þegar. Umsóknir ásamt upplýsing- um og meðmælum, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðs- ins, merkt: , Framtíð“. Ibúð 4 herbergja íbúð, í steinhúsi, óskast til kaups milli- liðalaust, mikil útborgun. — Tiftioð, merkt: „Mikil útborgun 607“, sendist blaðinu fyrir 30 þ. m. Bifreiðaeigendur Bifreiðastjórar! Takið eftir. Erum fluttir með hjólbarðavinnu.stofu okkar af Laugavegi 77 á Grettisgötu 18, þar sem blikksmiðjan Grettir var. Guðmundur Kristjánsson, Ingvar Aguarsson. ATVINNA Röskui' piltur eða. stúlka, óskast til afgreiðslustarfa, í matvöruverslun, nú þegar eða 1. des. Tilboð er greinir frá fyrri atvinnu, sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Atvinna 888“. Eldhúsvogir sænskar, nýkomnar og einnig þvottaklemmur. Verslunin Ingólfur Ilringbraut 38. — Sími 3247. SNITTTÆKI nýkomin snitttæki. \. Jóhannsson & Smith Njálsgötu 112. Efaðvatnsgeymai' fyrirliggjandi. Yjelaverfcst. Sig. Sveinbjömssonar, Skúlatúni 6. — Sími 5753.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.