Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. nóv. 3945. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Knattspyrnumenn! Fundur hjá meist- ara- I. fl. og II. fl„ á mánudagskvöld, kl. 9, í fjelags- heimili V. R. Nefndarkosning. Æfingar á mánudagskvöldið, eins og venjulega. Stjórn K.R. Æfingar á morgun. í stóra salnum: Kl. 7—8 Frjálsar íþróttir. — 8—9 Fiml. I. fl. kvenna. 1— 9—10 Fiml. II. fl. kvenna. I minni salnum: Kl. 8—9 Fiml., drengir. — 9—10 Hnefaleikar. í Sundhöllinni: Kl. 8,40—10 Sundæfing. Skrifstofan opin, kl. 8—10. Stjórnin. Skemtun í dag kl 3, í Sjálfstæðis- húsinu III. og IV. flokkur. Ýms skemtiatriði. Stjórnin. HHb IO.G.T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. kl. 8,30, í loftsal G.T.-hússins. Inntaka. Sigurbjörn Á. Gíslason: Það, sem gerðist á Elliheimilinu. VÍKINGUR Fundur annað kvöld, kl. 8,30. Umræðufundur um reglumál, framsögumaður Sverrir Jóns- son. Málfundafjelagsfundur í dag kl. 3. ÆSKUFJELAGAR! Fundur í dag, kl. 3,30, í G.T.- húsinu. Skemtiatriði: Fimm ung meyjar syngja með guitar-und- irleik. Fjölmennið með nýja fje laga. Gæslumenn. b®Q>Q>G><$><§>Q><$><§><$>Qx§><$><§><$><$>G><§x$x$>Q>Q>Q Tilkynning BETANÍA Sunnudaginn 25. nóv., kl. 3, sunnudagaskóli, kl. 8,30 almenn samkoma. Markús Sigurðsson talar. Allir velkomnir. K. F. U, M. Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. — Sjera Friðrii? Friðrikss. talar. Söngur og hljóð færasláttur. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag. Helgunarsam- koma kl. 11. Sunnudagsskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30. —- Allir velkomnir. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. SAMKOMA er í dag á Bræðraborgarstíg 34, kl. 5, fyrir Færeyinga og ís- lendinga. — Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Vitnisburðasamkoma í kvöld, klukkan 8,30. Allir velkomnir. oL')ag.bób 329. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.40. Síðdegisflæði kl. 22.07. Ljósatími ökutækja frá kll. 15.35 til kl. 8.50. Helgidagsllæknir er María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. □ Edda 594511277 — 1. Atkv. □ Edda 594511287 — 1. I .O . O. F. 3 = 12711268 = E. T. I. Hafnarf jarðarkirkja. — Messað kl. 2 síðd. Sr. Garðar Þorsteinss. 55 ára verður á morgun Guðjón Benediktsson, vjelstjóri, Gunn- arssundi 7, Hafnarfirði. Fjörutíu ára hjúskaparafmæli eiga í dag þau hjónin Jóhanna Jónsdóttir, og Júníus Jónsson til heimilis á Rútstöðum, Flóa. Þau eru stödd á Kampsveg 27, Kleppshölti. Hjónaband. Fyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Helga Sveinssyni, ungfrú Ingi laug Jónsdóttir frá Litla Saur- bæ í Ölfusi og Guðmundur Ketils son, frá Álstöðum á Skeiðum. — Heimili ungu hjónanna er á Sel- fossi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni, -Gyða Þórarinsdóttir, kennari og Guðmundur Þorsteins son C/o Tollstjóraskrifst. Heim- ili þeirra er á Egilsgötu 26. Kennsla í Háskólanum hjá Pe- ter Hallberg lektor, fellur niður 26.—30. nóv., að báðum dögum meðtöldum. Kennsla hefst á ný mánudaginn 3. des. Bæjarbúar. Það er í dag kl. 3, sem hlutavelta Sjálfstæðiskvenna fjelagsins Hvöt, hefst í skálanum við Loftsbryggju. Á boðstólum er fjöldinn allur af góðum munum, fatnaður hverskonar glervara, matvörur, kaffi og sykur, ásamt niðursuðu. — Látið ekki happ úr hendi sleppa. Leikfjelag Hafnarfjarðar hefir frumsýningu á leikritinu Tengda pabbi, éftir Gustav af Gejerstam, n.k. þriðjudagskvöld kl. 8. Leik- stjóri er Jón Aðils. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík, heldur skemmti fund að Þórs Café, Hverfisgötu 116, annað kvöld kl. 8.30. Önnur útgáfa af bókinni Kona Manns, er komin í bókabúðir. — Fyrsta útgáfa seldist upp á tveim dögum. Á kirkjuhljómleikum Elsu Sig fúss í dag syngur hún lög eftir Handel, Bach, Buxetude, Sig- freid Sdlomon, Carl Nielsen, Heise, Bay, Sigfús Einarsson, Árna Thorsteinsson og Pál ísólfs son. — ÚTVARP f DAG: 8.30 Morgunútvarp. 10.30 Útvarpsþáttur (Ragnar Jó- hannesson). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson dómpró- fastur). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur) a) Endurtekin óperulög. b) 15.30 Scherzo eftir Chopin. c) 16.00 Rosamunde eftir Schu- bert. 18.30 Barnptími (Pjetur Pjeturs- son o. fl.). 19.25 Spánskir dansar (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Jón Sen) a) Estrellita (Ponce). b) Ungverskir dansar, nr. 2, eftir Brahms. c) Söngvar móður minnar (Dvorsjak). d) Slavneskur dans, nr. 1, í g- moll (sami). 20.35 Erindi: Endalok spánska heimsveldisins (Baldur Bjarna son magister). 21.00 Norðurlandasöngmenn (plötur). 21.15 Erindi: Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla- stjóri). 21.35 Straussvalsar (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög til 23.00. ÚTVARPÁ MORGUN: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarp frá Alþingi: 3. um- ræða um frv. til laga um verð- lagningu landbúnaðarafurða o. fl. Kaup-Sala MINNIN GARSP JÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. Ileitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Vinna UNG DÖNSK STÚLKA 23 ára, frá góðu heimili, óskar eftir heimiliskennarastöðu á ís- landi, 1. eða 15. febr. — Karine Have, Amaliegade 28, III Sal Köbenhavn K., Danmark. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmunðs. Teppa- og husgagnahreinsun Sími 6290. BÓKHALD reikningaskriftir. Ólafur J. Ólafsson, Hverfisg. 108. Sími 1858 til kl 17 Níræð: Halldóra Björnsdótfir NÍRÆÐISAFMÆLI á í dag Halldóra Björnsdóttir frá Ljót arstöðum í Skaptártungu. Hún er fædd þar 25. nóvember 1855, en fluttist suður í Garð 25 ára að aldri, þar sem hún hefir dval ist æ síðan og nú síðustu árin að Borg hjá frænku Sinni, Önnu Sumarliðadóttur og manni henn ar, Þorsteini Halldórssyni, sem hafa reynst henni mjög góð. Halldóra mun nú vera elsta manneskjan í því byggðarlagi og þrátt fyrir háan aldur er hún mjög ern og beinvaxin, sem ung væri. Hún hefir allgóða heyrn, en sjónin nokkuð tekin að bila. Sálarkrafta hefir hún ó- skerta og fullt minni. Halldóra fylgist vel með því sem gerist og hefir glöggt auga fyrir öllu, er lítur að saumaskap sem hún stundaði um langt ára- bil. Munu margir minnast Hall- dóru í dag og gera henni afmæl isdaginn, sem ánægjulegastan og óska henni bjarts æfikvölds. Vinur. Kominn til Madeira Þökkum innilega margvíslega vinsemd sýnda á silfur- brúðkaupsdegi okkar, 4. nóvember s. 1. Magnþóra Magnúsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦flME LONDON: Mannerheim Finn landsforseti, sem nýlega lagði af stað að heiman í ferð sjer til heilsubóta, er nú kominn til eyj arinnar Madeira, og mun dvelja þar um óákveðinn tíma. Mikið úrval af Urum nýkomið. AthugiS að við sjáum um aðgerðir á öllum úrum, sem við seljum. Vesturgötu 21 A. UMBOÐ FYRIR DANMÖRKU Fjársterkt vefnaðarvöruumboðsfirma, óskar eftir vörum frá Islandi. Sýnishorn og tilboð til Kaj Gielfeldt & Co., Nikolaj- gade 22, Köbenhavn, K. \ % Ryksugur nýkomnar. EiginmennI Ryksuga er kærkomnasta jólagjöfin handa konu yðar. Lítið í gluggana í dag. Raftækjaverslun EIRÍKS HJARTARSONAR & CO., Laugaveg 20 B. — Sími 4690. Faðir okkar og afi, ÞÓRÐUR JÓNSSON, frá Eyrarbakka, andaðist á Landspítalanum, föstudaginn 23. þ. m. Svava Þórðardóttir, Jóhanna Þórðardóttir, Steingrímur Þórðarson og börn. Minningarathöfn mannsins míns, BJARNA GUÐMUNDSSONAR, fer fram í dómkirkjunni, þriðjudaginn 27. þ. m., kl. 4 e. li. Blóm og kransar afbeðnir. Líkið verður flutt út til brenslu. Anna Þórarinsdóttir og börn. Ekkjap, ÞÓRHILDUR MAGNÚSDÓTTIR, verður jarðsungin frá fríkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjud. 27. nóv. og hefst með bæn að heimili hennar, Mjósundi 2, kl. 2 e. h. Vegna mín og annara aðstandenda, Sigurþór Sigfússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarð- arför uhnusta míns og tengdasonar okkar, RAFNS SIGURJÓNSSONAR, Lára Eiríksdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Eiríkur Einarsson. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.