Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐI0 Sunnudagur 25. nóv. 1945. ELSA SIGFÚSS Kirkjutónleikar í dag, sunnudaginn 25. nó'vember: Kl. 4 í Þjóðkirkjunni í Hafnariirði KI. 9 í Démkirkjunni í Reykjavík Aðgöngumiðar við kirkjurnar. Kl. 3,30—5 í dag. Hótel Borg. Radioapperal = =3 = 7 Lampers (R A C) er til § = Salg paa det Danske i = Gesandtskab, Hverfisgata 5 29. — Eventuelle Interesse — = rede bedes henvende sig E = til Kontoret Hverdage mel c — lem kl. 10—12 el. 14—16. E miiiiiiiiuuiJJKiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiim | Til sölu | | 1 miðstöðvarketill 2.9 ferm. i | 1 — 1.5 ferm. | |1 — 2. ferm. 1 | 1 gufumiðst.ketill 3.5 ferm .1 § og geta fylgt með honum I | ofnar, hentugt fyrir verk- = smiðjupláss. Kristján Gíslason, Nýlendugötu 15. luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimniimuiiiiiiiiiiiiiiiiiií Eggert Claessen Cinar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 1171, Allskonar lögfrœöistört leikur kl. 3,15—5 í dag og kl. 9—11,30 í kvöld. Hótel Þröstur. i = Títuprjónar, svartir i Hárspennur 1 Hárnælur = Hárkambar — Saumnálar 1 Stoppnálar | Fingurbjargir = Palíiettur 1 Vasaklútar 1 i Blúndur Leggingar E = Öryggisnælur 1 Hárgreiður Í Tölur o. fl. 1 I Dyngja h.f. 1 Orðsending þeim mönnum og konum, er aðstoðuðu við hlutaveltu V. R., hinn 11. þ. m., er boðið að koma til kaffidrykkju með dansi á eftir í Fjelagsheimilinu (miðhæð) á morgun, mánudag, kl. 9 síðd. Stjómin. Skipstjóra- og stýrímannafjel. Laugaveg 25. = smipautc RIMISIN ’WKf- Ú ' Esja fer væntanlega upp úr helginni hraðferð til Akureyrar með við komu á Patreksfirði, Bíidudal, j ísafirði og Siglufirði í báðum 1 leiðum. Vörumóttaka fram til | hádegis á morgun. Að þessari I ferð skipsins lokinni fer það ■ væntanlega venjulega ferð aust ur um til Siglufjarðar og sömu leið til baka. Utvegum frá Bretlandi FRÆSIVJELAR RENNIBEKKI JÁRNHEFLA BORVJELAR LOFTÞJÖPPUR 0. FL. Bókamenn! Bókasafnarar! Nokkur bindi af hinni heimsfrægu útgáfu íslensku handritanna: Corpus Codicum Islandicorum Medii. Aevi. Skarðsbók * Codex Frisianus (Noregskonungasögur) Staðarhólsbók Morkinskinna Early Icelandic Rímur Olafs Saga ens Ilelga Fragments and the Elder and the Younger Edda. Fást nú í bókabúð MALS OG MENNiNGAR Aðeins 2 til 3 eintök til af hveri bók. Lítið í sýningargluggana í dag! Aldan Súðin heldur árshátíð sína í Tjarnarkaffi, föstudaginn 30. nóv. — Fjölbreytt skemtiatriði, sameiginlegt borðhald og dans. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti, verða seldir í skrifstofu fjelagsins, Bárugötu 2. Fjölmennið! . r; •: : :: , ; M Sl Skemtinefndin. Byrjað verður upp úr helginni að taka á móti vörum í venju- lega strandferð vestur um land til Akureyrar. k* „Xverrir Áætlunarferð til Breiðafjarðar eftir helgina. Flutningi veitt móttaka á mánudag. ATVINNA Duglegur og reglusamur ungur mabur, sem kemur eftir áramótin frá Ameríku, þar sem hann hefir stund að framhaldsnám, óskar eftir atvinnu við verslunar- eða iðnfyrirtæki. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi 'tilboð, merkt: „313“ á afgreiðslu þessa blaðs og verða í; þá látnar í tje nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.