Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 9
Sunnudagur 25. nóv. 1945. M0RGUNBLAÐI3 9 Hvar er hann? FLOKKSÞING kommúnista er nýafstaðið. Þingið afgreiddi ýmsar tillögur og ályktanir, ásamt viðeigandi hallelúja sam þyktum um alræði skynsem- innar í hinni ímynduðu paradís í austurvegi. Um sama leyti stóð utanrík- ismálafulltrúinn Molotov á há- tíðatorginu í Moskva og flutti ræðu í fjarveru Stalins. Mann- grúinn átti von á að þar kæmi Stalin bóndi fram á sjónar- sviðið. En hann sýndi sig ekki. Ástæður ókunnar og þykir að- dáendum hans mörgum orðið æði langt síðan frjettst hefir af ferðum hans. Sumir halda, að hann hafi orðið úti, þó ekki á köldum órasljettum landsins, heldur í þeim hjartans ís, sem einkennir kommúnismann um víða veröld. Áhangendur hans á Fróni eru á báðum áttum þessa daga, hvort þeir eigi að tigna hann áfram, eins og í gamla daga, fyrir hálfum mánuði eða þrem vikum síðan, ellegar þeir eigi að undirbúa sig undir að til- biðja einhvern annan, sem koma kann í staðinn. Eitt er víst, að hinir hiákát- legu ofsatrúarmenn hafa svar- ■ ið við hár sitt og skegg, að aust- ur í hinni miklu borg, þurfi einhver að vera, sem þeir dá og tilbiðja um fram allt annað á himni og jörðu Það skiftir minna máli hvað hann heitir eða hver hann er, sem eignast hjörtu þeirra. Björn austræni. Á ÞESSU nýafstaðna þingi kommúnista var samþykt álykt un um frjettaflutning Björns Franzsonar. Þar er komist þann ig að orði að þingið mótmæli þeim ósvífnu kröfum að rek- inn sje „einhliða áróður“ við útvarpið. Eftir því að dæma, hafa þingfulltrúarnir litið svo á, að áróður eigi að vera í út- varpinu — en hann skuli rek- inn frá tveim hliðum. Almenningur er aftur á móti þeirrar skoðunar að enginn ' áróður eigi yfirleitt að vera í f r j ettaf lutningi útvarpsins, hvorki frá hendi þeirra, sem fylgja hinu „austræna lýðræði“, sem fyrverandi fyrirlesari Björn Franzson svo glögglega lýsti, ellegar því lýðræði, sem vestrænar þjóðir aðhyllast og eiga að venjast. Þó almenningur geti ekki felt sig við áróður í frjettaflutningi •útvarpsins, þá get jeg fyrir mitt leyti vel fallist á. að hin marg- umtöluðu erindi Rjörns Franz- sonar hafi gert sitt ótvíræða gagn. Hann tók upp hinn sjer- kennilega hátt, að nefna hið rússneska skefjalausa einræði „austrænt" íýðræði. Með því móti kom hann öllum efa- blöndnum útvarpshlustendum í fullan skilning um, að aðdá- endur bóndans í Kreml, skoða hið rússneska paradísarástand annars eðlis, en frelsi það. sem vestrænar þjóðir lifa við, og geta ekki án verið. Björn Franzson gat ekki val- ið hinu rússneska einræði og kúgunarástandi þjóðarinnar betra dulnefni. en að kalla það „lýðræði“. Með því móti leiddi hann í ljós, að hann lítur þann- ig á, að íslenska þjóðin vilji lýð ræði, og ekkert annað.en lýð- ræði, Með hinni lýðræðislegu fqrgylling á að ginna fólk til REYKJAVÍKURBRJEF fylgis við kommúnismann. i 24. nóv. Undanhald Sigfúsar Sigur- hjartarsonar, afneitun hans við aldrei gert hjer neitt, segja stéfnu kommúnismans, sem ! Þjóðviljamenn og nota sín stóru mörgum hefir þótt einkennileg, !0g feitu letur. byrjar hjá Birni, þegar hann | En svona öfugmæli í áróðri hefur upp raust sína til þess eru ekki einu sinni hlægileg, að telja fólki trú um, að þar sem þau eru ek'kert annað en bjálfa fámennur flokkur í landinu ieg. pví allir bæði vita og sjá, ræður einn öllu, aðrir flokkar að fyrir atbeina Sjálfstæðis- eru bannaðir, ritfrelsi, skoð-'manna hefir hjer verið komið anafrelsi, fundafrelsi afnumið, j upp? a tiltölulega fáum árum og allt atthafnafrelsi manna úr a melum og grjótholtum 45 sögunni. þar sje hið fullkomn- þúsunda borg, með öllu, sem asta lýðræði í landi!!! — En tilheyrir nýtískubæ, og það með kommúnistum verður ekki káp 1 þeim hætti, að fólk tekur þenn- an úr því klæðinu. íslenska | an stag fram yfir alla aðra staði þjóðin er ekki svo illa á vegi a landinu. stödd, að hún taki gildar frek- | Svo æpa þessi kjöltubörn legar blekkingar kommúnista. kommúnismans, að hjer hafi Þetta éru þeir nú farnir að sjá. ekkert verið gertC) Það mætti Þess vegna eru þeir á hröðum 1 spyrja: Hvað hafa kommúnist- flótta, þora tæpast að kannast ^ ar gert fyrir bæjarfjelagið og við flokk sinn og fortíð. Málefni kommúnista. bæjarhúa. Og þess vegna fer þetta í bæjarráði. fylgi kommúnista andi. hraðmink- bæjarbúa. Kommúnistar kunna að afsaka sig með því, að þeir hafi ekki TIL ÞESS að dreifa hyga haft meiri hluta í bæjarstjórn. kjóser.danna frá raunverulegri En bæjarbúar vita sem er, að stefnu kommúnista, hafa þeir með skýjaborgum og pappírs- frá því snemma í haust reynt togurum og myndum af for- að fitja upp á ýmsum málefn- um í bæjarstjórn Reykjavíkur, sem þeir hafa sett 1 samband við framfarir og umbætur hjer í bænum. Þeir ætluðu t. d. að telja fólki trú um, að þeir vildu bæta úr húsnæðisleysinu með skýja- borga tillögum Sigfúsar Sigur- hjartarsonar. FyVir síðustu bæj arstjórnarkosningar skrifuðu þeir langar greinar um upp- drættina af bæjarhúsunum hjerna á Melunum. Að Sjálf- stæðisflokkurinn - hefði ekki annað handa fólki sem vantaði húsnæði en „uppdætti". Eng- um yrðu þeir til skjóls. En bæjarstjórnin ljet reisa hús eftir þessum uppdráttum, þau haganlegustu og myndar- legustu og smekklegustu sam- býlishús, er reist hafa verið hjer -á landi. Það verða aldrei gerðir svo mikið sem uppdrættir af 500- íbúða skýjaborga-bæjarhverfi Sigfúsar Sigurhjartarsonar. — Tillögumaðurinn sjálfur hefir ekki einu sinni ætlast til þess. Hvað þá aðrir. Hlægilegar að- farir. DAGLEGA birtast í Þjóðvilj- anum langhundar um bæjar- stjórnarmeirihlutann hjer í Reykjavík eða einstaka bæjar- fulltrúa. Skrif þessi eru svo ó- merkileg, að þau minna á bíaða greinar, sem ýmsir menn skrif- uðu í blað Odds stérka, Harð- jaxl, Endajaxl og hvað þau hjetu, og viss tegund bæjar- manna skemti sjer við fyrir 20 árum síðan. Eftirtektarvert er það við greinar .þessar, að eftir því, sjeu götur eins slæmar og hjer í bæ. Þjóðviljinn skammast yfir því, að hjer hafi verið mal- bikaðir fimm kílómetrar af göt- um bæjarins á einu sumri. — Eftir fáein sumur verða allar götur bæjarins malbikaðar, ef þessu heldur áfram. Þjóðviljinn vildi að gatnagerðin hefði stöðv ast vegna kosninganna í vetur. En úr því malbikunin stöðv- aðist ekki, að vilja kommúnista, er skammast yfir því, að hún skuli halda áframt!) Flekahús. HERMANN JÖNASSON þyk- ist hafa fundið kosningapúður fyrir Reykvíkinga. Að leysa í skyndi húsnæðsvandræðin með tilbúnum timburhúsum frá Svíþjóð. Hús þessi eru flutt j hingað í flekum. Eru tvö þeirra j a. m. k. komin hingað. — En engin reynsla á því enn hjer- lendist, hve dýr þau verða upp komin. Allmargir Reykvikingar líta vonaraugum til þessara húsa, og telja að sjer myndi verða dráttarsýki vegna þess, að regl- um fjelaganna og kjörum hefir ekki verið breytt að breyttum aðstæðum í landinu. Hlutdeild ríkissjóðs í bygg- ingamálum og rýmkvun á staríi byggingafjelaga, hafa verið málefni Sjálfstæðisflokksins. — Gott að þau fá nú byr meðal Alþýðuf lokksmann a. Fimmiugur: Egill Jónasson úigm. Ilerferðin. ÞJÓÐVIL.TINN spyr: Því Morgunblaðið efni til herferðar gegn Rússlandi? En bjer er um það eitt að ræða að skýra al- menningi frá hvernig stjórn- málaástand það er, sem kom- múnistar hjer sækjast eftir. •— Hvernig fyrirmyndin er, hin jarðneska paradís, sem þeir hugsa sjer að koma hjer á. — Þetta er allt og sumt. Úr því hjer er ritfrelsi og menn mega útbreiða sannar fregnir af því, sem er að gerast í heiminum, þá verður haldið áfram að gefa hjer út blöð til þess að eyða þeim stórfeldu blekkingum er kommúnistar reka og eru til þess ætlaðar að fleka fóik til fylgis við þann flokk, sem ætl- ar að stela frelsi þjóðarinnar. Þessi frjettastarfsemi heldur áfram, alveg án tillits til þess, hvort kommúnistum líkar betur eða verr, þangað til hjer verð- ur enginn kommúnistaflokkur eftir í landinu, nema fámenn klíka, sem starað hefir sig star- blinda á eigin blekkingar um alsæluna austur frá, og sjer ekki annað en ímyndaða og upp logna blessun hins „austræna ]ýðræðis“. Snúið við. ÞÓ verður áróður kommún- istanna spaugilegastur, þegar þeim fipast í skammaþulunni um að Sjáifstæðismenn hafi Við umræður um húsnæðis- málin á Alþingi nýlega. benti Bjarni Benediktsson borgarstj. fjelagsmálaráðherra á það, að rjettast væri að hann gerði út fagmenn til Svíþjóðar til þess að fá úr því skorið, hve' dýr slík hús yrðu upp komin hjer, og hvernig útlit væri með end- ing þeirra. Fyrr en slík rann- sókn hefir farð fram, er alls ekki hægt að segja um það með neinni vissu hvort ráðlegt er að leggja áherslu á að fá hjer bæjarhverfi úr slíkum hús- um. Sem flekahús yrðu þau senni- lega góð til sumardvalar t. d. við laxveiðiár. Má vera að áhugi Hermanns Jónassonar fyrir innflutningi þeirra, stafi að einhverju leyti af áhuga hans fyrir þeim veiðimálum, því kunnugir segja, að eftir því, sem ,,veiði“-horfur hans á hinu "pólitíska sviði dofni, hafi hann með vaxandi ákefð snúið sjer að laxveióinni. HúsnæSismál. ANNARS er rjett að geta þess, að nýft frumv. varðandi húsnæðismál yrði að ýmsu leyti til bóta, ef það næði fram að ganga. Þar er loks viðurkennd skylda ríkisins til þess að taka á sig nokkuð af þeirri byrði, sem velt hefir verið á Reykja- vik eina, að sjá fólksfjölgun- inni í landinu fyrir húsnæði. sprökkum kommúnista í Þjóð- og telja að sjer myndi veröa EGILL JÓNASSON, útgerð- viljanum batnar hvorki hagur hagur í að klófesta þau. Hefir armaður, Ytri-Njarðvík. - Það bæjarfjelagsins nje einstakra hvað eftir annað verið rætt um er hugljúft að minnast þeirra manna, er með framsýni, áræði og elju, sækja sjer og hinum fjölda mörgu dagiegt brauð og lífsþægindi í skaut Ægis, í» flokki þeirra er Egill, hann er sonur hinna góðkunnu merk- ishjóna Oddbjargar Þorsteins- dóttur og Jónasar I. Jónasson- ar óðalsbönda og útgerðar- manns frá Njarðvík, er suður- nesjamenn og fleiri kannast svo vel við fyrir alkunna rausn og myndarskap. Egill hefur líka sýnt að hann er af góðum stofni og hefur alist upp í góðum for- eldrahúsum. Snemma vaknaði hjá honum sjálfsbjargarþrá, beindist þá hugur hans út á hafið, gerðist hann fljótt for- maður-og leið þá ei langur tími að hann yrði bátseigandi. Nú á hann tvo nýja mótorbáta, er rista öldur hafsins út á fiski- mið að sækja gull í greipar Ægis. Agli hefir vel lánast, enda talinn afbragðs sjómaður, elshaður og virtur af hásetum sínum og öllum er hann þekkja. | Egill er þjettur á velli og þjett- ur í lund, einlægur vinum sín- um og tryggur sem tröll. Virðu legir eru slíkir menn, er með dugnaði sínum veita fjölda mörgum atvinnu og eiga því sannarlega þakkir skilið. Egill er giftur hinni ágáet- ustu konu. Sigurbjörgu Ög-. mundsdóttur, ættaðri frá Bark- arstöðum í Fljótshlíð. Það er ánægjulegt að koma á þeirra heimili og hugþekkt verður því sem þær verða ,,þynnri“ og engu komið í verk, og þeir ómerkilegri, eftir því eru þær prentaðar með feitara eða stærra letri, til þess að láta lesendurna halda, að ritstjórn blaðsins telji að þær sjeu ákaf- lega merkilegar, hvað sem áliti almennings líður. í greinum þessum er m. a. staglast á því, að það þyki hlægi legt, þegar Sjálfstæðisrnenn haldi því fram, að þeir hafi komið nokkrum framfprúm, á kyrja nöldur og nagg út af því að borgarstjóri og bæjaryfir- völd hafi komið of miklu í framkvæmd á þessu sumri. Þá er einkum talað um malbik un gatna. Það sje til skammar fyrir Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn, hve mikið hafi verið fnalbikað af götum hjer í Rvík í sumar. Tíminn, sero vill mega vera með í bæjarrnálum, heldur því hjer í Reykjavík, því þeir hafifram, að hvergi i víðri veröld Þar er gert .'•áð fyrir, að rýmkva hveijum þeim er að garði þeirra svo um olnbogarúm byggnga- ^er- mæta hinm einlægu gest fjelaga, að starfsemi þeirra . risni °S hlýju, er ávallt er til geti aukist frá því, sem nú er. rel®u- Það verða því áreiðan- Sú var tíð, að Alþýðuflokk- le§a margir. er heimsækja Egil urinn og Framsókn eyðilögðu oe arna honum og heimili hans samtök manna hjer í bæ til að allrar blessunar. Lifðu heill. koma sjer upp husnæði, vegna þess, að Alþýðuflokkurinn átti að fá einkarjett til yfirráði í byggingamálum verkamanna. N. K. Ásíralíumenn ávítaðir LONDON: Mountbatten yf- En sú einokun hefir orðið til irhershöfðingi bandamanna í þess, að lögunum um bygging- ar þessar, sem öl1 bæjarfjelög áttu að styrkja, hefir' hvergi verið framfylgt néma í Reykja- vík. En öll þessi byggingafje- lagsstarfsemi hefir fengið upp- Suðaustur-Asíu, hefir sent Ástr alíustjórn mótmæli og ávítur vegna þess, að hann telur að ástralska útvarpið hali farið óviðui'kvæmilegum orðum um her hans á Java,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.