Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
Norðan átt. Hæg viðri. —Úr-
komulaust að mestu.
•.■»3csjmFmLjeu*iX-'dú. ■»
MARGRJET EIRÍKSDÓTTIR
heldur bráðlega hljómleika hjer
Sjá blaðsíðu 2.
30 kenslukvikmyndir keypt-
ar frá Svíþjóð
! SvíjtjÓð
ISSGS1
fræðshihi!!!rúa
JÓNAS B. JÓNSSON, fræðslufulltrúi-, er nýlega kominn heim
írá Svíþjóð. Þangað fór hann í ágústmánuði s. 1., á vegum
Reykjavíkurbæjar og fræðslumálastjórnarinnar, til þess m. a.
að kynna sjer skólaíyrirkomulag í borgun á stærð við Reykja-
vík. Þá festi hann kaup á allmörgum kenslukvikmyndum.
Tíðindamaður Mbl. hitti
fræðslufulltrúann, sem snöggv-
ast í gær og bað hann segja sjer
frá ferð sinni.
Til þess að kynna mjer skóla
fyrirkomulag Svía, í borgum á
stærð við Reykjavík, ferðaðist
jeg til Helsingborgar, tJppsala,
Kalmar og Borás. — En lengst
af dvaldi jeg í Stokkhólmi og
Gautaborg, segir fræðslumála-
fulltrúinn.
Þá festi jeg kau.p á 30 kenslu
kvikmyndum fyrir fræðslumála
stjórnina. Jeg valdi þessar
myndir úr rúmlega 100, sem jeg
skoðaði. Auk þess, gerði jeg ráð
stafanir, til þess að fá kennslu
kvikmyndir í hið væntanlega
kennslukvikmyndasafn, fyrir
Reykjavík, er bæjarráð sam-
þykkti að setja á stofn í haust.
Að koma kvikmyndunum hing
að heim er nokkuð erfiðlejkum
bundið. Aðallega vegna strjálu
skipaferða til Svíþjóðar. Mynd-
irnar verða hinsvegar afhentar
jafnóðum og þær eru tilbúnar.
— Eru kennslukvikmyndir
mikið notaðar í skólum Svía?
— Já, og notkun þeirra fær-
ist mjög í vöxt. Flestir skólar
hafa sitt eigið safn, en minni
skólar leigja myndir frá kvik-
myndafjelögunum. Svíar leggja
mikið kapp á að gera kvikmynd
ir í sambandi við kennslubæk-
urnar, svo að auðveldara verði
að samræma notkun kvikmynd
anna kennslunni.
Þá athugaði jeg möguleika á
kaupum á skólahúsgögnum. —
Sendi jeg hingað nokkur sýnis
horn. — Þá athugaði jeg kenslu
áhöld og keypti þó nokkuð af
sýnishornum, — sjerstaklega
landakortum og veggmyndum.
Frá fyrirtæki einu barst mjer
hagkvæmt tilboð, um prentun
á landakortum af heimsálfun-
um og Norðurlöndum, með ís-
lenskum nöfnum, þar sem um
íslensk nöfrrer á annað borð að
ræða. Sama fyrirtæki baust
einnig til að prenta ýmiskonar
veggmyndir með íslenskum
nöfnum. —Þá er jeg með til-
boð um prentun á landakorta-
bók fyrir barnaskóla og aðra
fyrir framhaldsskóla. Bækurn-
ar eiga að vera með íslenskum
nöfnum. — Öll þessi tilboð hefi
jeg þegar afhent fræðslumála-
stjórninni.
Þá skoðaði jeg barnaleikvelli
og tæki sem þeim tilheyra. —
Það er svo í mörgum borgum
Svíþjóðar, að ekki eru barna-
leikyellir fyrir börnin. — Þau
eru að leik á opnum svæðum,
sem eru ekki girt, eða undir eft
irliti umsjónarmanna. Ef til vill
eru það bestu leikvellir. — í
Stokkholmborg sjálfri, eru hins
vegar margir leikvellir. — Þeir
eru með líku sniði og hjer tíðk-
ast.
— Hvað er að segja um skóla
mál almennt?
— Skólamálin eru ofarlega á 't
baugi hjá Svíum. Nefndir sitja
á rökstólum, til að ræða þau
mál. Mjög er nú rætt um, hvort
I ríkið skuli taka alla útgáfu
! námsbóka í sínar hendur, og eru
þar um mjög skiptar skoðanir.
í sumum bæjum fá börnin ó-
1 keypis námsbækur, en víða
ekki. — Á mánudaginn var, var
samþykkt á fundi bæjarstjórnar
I Stokkhólmsborgar, að börnum
| í skólum borgarinnar skuli lagð
ar til ritföng og kennslubækur
ókeypis.
j — Hvað er að segja um fund
Norðurlanda skátaforingja í
Stokkhólmi?
J — Þar var rætt um skáta-
mál almennt, en sjerstaklega
, hvernig auka mætti samvinnu
! Norðurlandaskáta. — Samþykt
var, að skipa nefnd, með tveim
fulltrúum frá hverju landi, til
þess að skipuleggja samstarfið,
sagði Jónas B. Jónsson, fræðslu
fulltrúi að lokum. En hann var
fulltrúi íslenskra skáta á fundi
þessum.
HJER ER mynd, sem nýlega var tekin af tveimur amerískum
hermönnum í fríi í Stokkhólmi. Annar hermaðurinn hcldur
hendina á myndasí.yttu af kvenmanni, en vinur hans tekur
mynd af þessu sjerkennilega „ástandi“.
Komusf í land á laun
London í gærkvöldi:
NYLEGA hafa tvö hundruð
Gyðingar komist á land í Pal-
estinu á laun, og voru þéir all-
ir handteknir. Það voru grískir
sjómenn, sem fluttu þá þangað
og settu þá á land á næturþeli.
Daginn eftir náðist skipið, sem
kom með þetta fólk, og var
skipshöfnin handtekin, en skip-
ið kyrrsett. — Reuter.
Frá Fiskiþinginu
Á FUNDI fiskiþingsins í gær
24. nóv., voru fyrst til umræðu
hafnarmál, frsm. Valtýr Þor-
steinsson. Vísað til sjávarútvegs
nefndar. — Næsta mál á dag-
skrá var rýmkun landhelginn-
ar, frsm. Helgi Benediktsson. —
Vísað til sjávarútvegsnefndar.
Þriðja mál á dagskrá var
hagnýting sjávarafurða og iðn-
aður í sambandi við það, frsm.
Guðmundur Guðmundsson, vís-
að til sjávarútvegsnefndar.
Fjórða mál var síldveiðin
1945, frsm. Margeir Jónsson. —
Kosin sjerstök nefnd til athug-
Prestskosningin
í dag
AÐ GEFNU TILEFNI hefir
sóknarnefnd dómkirkjusafnað-
arins óskað eftir að þess væri
getið hjer, að kjördeildir við
prestskosninguna í dag verða
ekki opnar lengur en þörf ger-
ist vegna kjósenda.
Kosningar byrja kl. 10 f. h.
Er æskilegt að menn kjósi sem
fyrst.
Alls eru á kjörskrá 8495.
Að þrem dögum liðnum eft-
ir prestskosninguna er kæru-
frestur útrunninn, að þeim tíma
unar málinu. í henni eiga sæti: liðnum eru atkvæðaseðlar
Margeir Jónsson, Ól. B. sendir yfirkjörstjórn.
Farmannadeildin
ræðir samræmingu
á kaupi
í GÆR var settur auka full-
trúafundur farmannadeildar,
Farmanna- og Fiskimannasam-
bands íslands. — Þa er takmark
fundar þessa, að ræða samræm
ingu á kaupi sjergreina innan
sambandsins, það er að segja
stýrimanna, vjelstjóra, loft-
skeytamanna og þjónustufólks.
Framhaldsfundur hefir verið
boðaður í dag.
Björnsson, Sveinn Benedikts-
son. —
Dagskrá næsta fundar, mánu
dag 26. nóv.:
Um útgerðina í vetur, fram-
haldsumr. Frsm. Helgi Bene-
diktsson. Lagabreytingar. —
Framsögum. Fiskmálastjóri. —
Vitamál. Frsm. Magnús Gamal
íelsson. Fiskiveiðasjóður. Frsm.
Helgi Benediktsson. Slysatrygg
ingar sjómanna og stofnun líf-
eyrissjóðs fyrir ekkjur og börn
drukknaðra sjómanna. Frsm.
Þorvarður Björnsson. Kynnis-
ferðir. Framsögum. Helgi Bene
diktsson. Viðskiptamál. Frsm.
Finnbogi Guðmundsson.
I henni eru biskup, prófast-
ur Reykjavíkur prófastsdæm-
is og skrifstofustjóri í dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu. Svo
talning atkvæða fer ekki fram
fyr en á fimtudag.
Slæmur friður
Fjekk bóndann kosinn
LONDON: Kona ein í Banda-
ríkjunum langaði til að fá
mann sinn heim úr hernum, og
útvega honum góða stöðu.
Hann var lögfræðingur. Svo
vildi til að dómarastaðan í borg
hennar var laus og bauð hún
bónda sinn fram, vann af öllu
afli að kosningu hans. Það var
hlegið að henni en svo fór,
að hann var kosinn, feldi dóm-
araefni stjórnarflokksins og
kemur bráðlega heim til að
LONDON: Þegar Japanar,taka við þessari góðu stöðu
tóku kunnasta klúbbhús í Hong
Kong, ljetu þeir saga sex þuml-
unga neðan af fótum billiard-
Eisenhower veikur
LONDON: Eisenhower yfir-
borðanna, svo þeir gætu leik- hershöfðingi mun ekki geta tek
ið, og borðin væru ekki of há. i:5 við heiðursdoktorsnafnbót við
Nú verða hinir löngu bresku háskólann í lídinborg nú um
liðsforingjar að liggja á hnján- helgina. — Hann er veikur og
um við borðin og bölva friðin- hafa læknar hans bannað hon-
um. um að fara yfir At.Iantshafið.
Handknattleiksmótið:
ÍR Reykjavíkur-
meislari í hand-
knattieik karla
Handknattleiksmótið hjelt á-
fram í gærkvöldi. Er nú orðið
fyrirsjáanlegt, þótt mótið sje
ekki enn búið, að það verður
IR, sem verður Reykjavíkur-
meistari í handknattleik karla
innanhúss. Hefir fjelagið þegar
hlotið 8 stig. Valur kemur næst
með 5 stig, þá Víkingur með
4, Ármann með 3 og KR og
Fram með 2 hvort. Fjelögin eiga
öll eftir einn leik í meistarafl.,
en það getur engu breytt um
aðalúrslitin.
Leikirnir í gær fóru annars
sem hjer segir:
I meistaraflokki karla vann
ÍR KR með 8:7 og Víkingur Ár-
mann með 12:11. í II. fl. vann
Valur Fram með 7:2, KR Víking
8:5 og Ármann ÍR með 13:5.
Mótið héldur áfram á morg-
un kl. 2 e. h. Þá keppa: KR og
Fram og Ármann og ÍR í meist
araflokki Kvenna, Ármann A og
B í III. flokki karla og Valur og
Víkingur og Fram og KR í
meistaraflokki karla. — Mótinu
lýkur svo kl. 8 um kvöldið. Þá
keppa: Valur og Víkingur og ÍR
og KR í II. flokki karla og Ár-
mann og ÍR í meistaraflokki
karla.
Ekki þarf að efa, að Reykvík-
ingar fjölmenna á þessa síðustu
leiki mótsins.
Bridgekepniti
SJÖUNDA UMFERÐ FÓR
þannig: Sveit Sveinbjörns Ang-
antýssonar vann sveit Guðlaugs
Guðmundssonar, sveit Gunn-
geirs Pjeturssonar vann sveit
Guðmundar Ó. Guðmundsson-
ar, sveit Gunnars Möller vann
sveit Stefáns Þ. Guðmundsson-
ar, sveit Jóhanns Jóhannssonar
vann sveit Jens Pálssonar og
sveit Gunnars Viðar vann sveit
Ragnars Jóhannessonar.
Staðan er nú þannig í stigum:
Gunnar Möller 12 stig, Gunnar
Viðar 10 stig, Guðmundur Ó.,
Gunngeir og Stefán Þ. hafa 8
stig, Jóhann og Sveinbjörn 6
stig, Guðlaugur og Jens 4 stig
og Jón og Ragnar 2 stig. Ekkii
er hægt að sjá fyrir úrslit enn-
þa, því að fjórar umferðir eri*
eftir, og þessi lið eru eftir í yf-
irsetu, og í þessari röð: Gunnar
Viðar, Jóhann, Gunnar Möller og
Guðmundur Ó.
Næst verður spilað á Röðli í
dág, kl. 1 e. h.
„Hlægileg fregn"
London í gærkvöldi.
Utanríkisráðuneytið breska
lýsti því yfir í kvöld, að „hlægi
leg væri fregn, sem barst frá
frjettaritara blaðs eins í Rio de
Janeiro, þess efnis, að Getulio
Vargas, fyrrverandi forseti
Brasilíu, ætti að leiðast fyrir
rjett sem stríðsglæpamaður. —•
Fylgdi fregninni, að hinar sam
éinuðu þjóðir stæðu fyrir þessu'.