Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 29. nóv. 1945 Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Sólvallagötu Baronsstíg Vesturgötu Túngötu Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. or9 UYl llahík Skípstjórar Útgerðarmenn Komum til með að framleiða bobbinga úr járni af mismunandi stærðum, einnig millumbobbinga. Þessi gerð bobbinga hefir nú þegar verið reynd með mjög góðum árangri. Þeir, sem óska upplýsinga, snúi sjer til Vjelaverkst. Sigurðar Sveinbjarnarsonar, Skúlatúni 6. Sími 5753. Búsáhöld « « * Allskonar emaileraðar vörur fyrirliggjandi. m ■ : (Jri&rih JJerteíóen cJ (Jo. Hafnárhvoli. Símar 1858 og 2872. | Vjelknúin reiðhjól ; eru væntanleg til landsins strax upp úr áramótum. E ■ : JJeiíclueróiu nln JJeíla Hafnarstræti 10. Sími 1275. Bifreiðaeigendur Höfum fengið ýmsar stærðir af snjókeðjum, einnig fyrir tvöföld hjól m. a. hinar vinsælu Körtur-keðjur fyrir fólksbíla. Verð frá Ivr. 45.50 parið. Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar: 2872, 3564. Söluverð ákveðið á ALLMARGAR af bifreiða- tegundum Bandaríkjanna hafa nú verið verðlagðar. — Verður verð á bifreiðum yfirleitt mjög líkt því, sem var á árinu 1942, enda þótt flestir bifreiðafram- leiðendur Bandaríkjanna hafi mótmælt ákvæðum verðlags- nefndar stjórnarinnar. Að öllum líkindum verða bílar General Motors verk- smiðjanna einna ódýrastir, en verðlag á þeim hefir verið á- kveðið um 2.5% lægra en það var í árslok 1942. Samkvæmt því verður Chevrolet ódýrasta bílategundin, sem framleidd verður af helstu bifreiðaverk- smiðjum Bandaríkjanna. Bílar Fordverksmiðjanna munu hins vegar hækka um ein 2% frá því sem var 1942, og Plymouth, Dodge, De Soto og Chrysler um 1%. Verð á Packard, Hudson, Nash, Willys og fleiri teg., hefir ekki enn verið ákveðið. <*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiimrmi!/iiii 1 ^ | Herbergi 3 | óskast frá 1. janúar. Uppl. | í síma 1838 eftir kl. 8 á kvöldin. Gunnar Skaftason. 'iiiiifntiiiiiiiiiiHiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiuI •niiiiiMliiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinililiiiiii | | Fr amf ar afj elagið [Kópavogur| s heldur fund næstkomandi i | sunnudag kl. 2 e. h. í skóla I H húsinu við Hlíðarveg. i Fundarefni samkvæmt fje- § = lagslögum. | § Stjórnin. | i StJL i = óskast. = i Getur fengið herbergi. i HÓTEL VÍK. | TiiiiiiiiiHiiiiiiiiuiiiaiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiniPiiiiiiiiiiiii Vjelsmiður eða maður með víðtæka þekkingu á vjelum og raf- magnsáhöldum óskast strax eða frá næstu áramótum til þekts verslunarfyrirtækis í Keykjavík. Eiginhandarumsóknir ásamt kaupkröfu sendist Morgunblaðinu fyrir 5. des., merkt „Vjelaþekking". P E T T E R Getum- útvegað' 450 hestafla skipavjelar í febrúar ef samið er strax. Einnig ýmsar aðrar stærðir. (J. JJ. JJeí^aóon (Jo. Borgartún 4. Sími 2059. Samkvæmistöskur nýkomnar. Vmsar gerðir, m. a. úr gull- og silfur-leðri. Cjiafíalú Jl m Skólavörðustíg 11. BILSKIJR óskast til leigu um lengri eða skemri tíma í Austur- bænum, sem næst Klapparstíg — Laugaveg. Sk óueróíun JJ. Jdte^c Laugaveg 22. anóóonar Sími 3628. Fynruggiandi Afgreiðum flest gleraugna i recept og gerum við gler- | augu. — = Nýjar birgðir komnar. • / Augun þjer hvílið með gleraugum frá Týli h.f. Gleraugnaverslun Austurstræti 20. r 220 volta bensínrafstöðvar í ýmsum stærðum. Vjela- ocj Ua j^tœlja ueró iunin HEKLA Tryggvagötu 23. Sími 1277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.