Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Fimtudagur 29. nóv. 1945 Feprsta tækifærisyjðfin Bók þessi hefir að geyma margt hið snjallasta og fegursta, sem sagt hefur verið um konur og ástir á fjölda tungumála. Þar eru orð margra heimsfrægra manna, skálda, rithöfunda og stjórnmálamanna, leiftr- andi af gáfum og andagift. Spakmælum þessum hefir safnað: A. FERREIRA D’ ALMEIDA. íslenska þýðingin eftir: LOFT GUDMUNDSSON, rithöfund. Bókin er bundin í „rússkinn“ og frágangur hennar allur með af- brigðum vandaður Þeffa er fegursta og hugþekkasta tækifæris- • .. gjOTSH Hallveigarstíg 6. Sími 4169. 5 § =3 Sænprvera efni blá, græn og bleik. Olympia Vesturgötu 11. ■jiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiimiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiummrii [Vil kuupa! B3 B J fasteign við fjölfarna götu = j í bænum. Tilboð merkt § j „Fasteign — 86“ sendist § j til blaðsins fyrir næstk. § laugardag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Sanmum úr tillögðum efnum. Dömuklæðskerinn h.f. i Hverfisgötu 42. uiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiúi 2 stúlkur | geta fengið atvinnu í 1 g Vinnufatagerð Islands. §§ Upplýsingar í verksmiðj- £ I unni Þverholt 17. Ekki í § síma. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiuniiuuuininiiuiiuuiiiiu Þrísettur ottoman 80 cm. breiður með 2 stór- § um og fallegum skápum, 1 mjög vönduð smíði, dökk i eik. Einnig 2 armstólar, alt = með samskonar áklæði. — i Til sölu fyrir sanngjarnt 1 verð. Þeir sem vildu skoða i þetta, leggi nöfn og heim- | ilisfang eða símanr. á afgr. § blaðsins, merkt „Vandað i — 94“. . H tnimnnninimnEnnnnnHmmmmmiiimniuitiT iÞcimiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiiiMiiufnuiiiiintiiiiiiiiimiiiim Ford eða j Chevrolet j I Vil kaupa vörubíl, model 1 | 1940, eldri koma ekki til i 1 greina. Þeir, sem vildu i sinna þessu, laggi tilboð i inn á afgr. blaðsins fyrir = | laugardag, merkt „Vöru- § bíll — 59“. IMMMIMMMMMIMMIMItlMIMIMMMIMIMMMMMUIMMIIMMÍH iiiililiiiiiiiiiiiinnniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiini Húsnæði ( óskast Til greina kemur íbúðar- § hæfur sumarbústaður í § strætisvagnaleið, helst | raflýstur. Kaup geta einn- f ig komið til greina. Tilboð | sendist blaðinu. merkt „Húsnæði — 92“ Rafstöðvarstjóra vantar við rafveitu Eskifjarðar, sem hefir disilmótor og vatnsaflsvjel. Umsóknir ásamt kaupkröfu sendist stjórn Rafveitu Eskifjarðar eða Rafmagnseftirliti ríkisins. í\a^ueltuó tjómin Skrifstofustarf Ungur piltur eða stúlka með Verslunarskólamentun óskast á skrifstofu hjá stóru iðnfyrirtæki. Tilboð, merkt, „Ábyggilegt“, sendist blaðinu fyrir mánu- daginn 3. desember. B AS AR Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur „Basar“ föstudaginn (á morgun) 30. nóv. kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi. TILKYISilMIIMG frá IMýbyggingarráði Nýbyggingarráð auglýsir hjer með, að frestur sá til áð skila urrisókimrn um togara smíðaða í Bretlandi, sje framlengdur til 15. desember næstkomandi. í Lfbi^cjLncjarra ^túfha sem er vel að sjer í dönsku óskast til ljettra þýðinga af íslensku á dönsku um ca. 2ja mánaða tíma. — Um- sókn auðkend „ÞYÐING“, sendist í pósthólf 807 hið fyrsta. Maður eða kona óskast til að innheimta nokkra reikninga mánaðarlega. Biering Laugaveg 6. HÚSGÖGN eru til sölu. Amerísk svefnherbargishúsgögn (rúm, hákommóða og snyrtiborð með spegli). — Vönduð þýsk svefnherbergishúsgögn (rúm og náttskápur), sófi, ottóman o. fl. ^ÁÍúó^a^nauinnaóto^an $jörl Grettisgötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.