Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.11.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 29. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 13 - Aiþj. velfv. Framhald af bls. 8 I Frakklandi ritaði amerískur hermaður í blað hersins, Stars and Stripes, á.þessa leið: „Jeg er að verða alt of helvíti feitur. Hversvegna er verið að fita okk ur eins og svín, þegar miljónir manna hjer á meginlandi Evrópu svelta? — í öllum bænum sendið því fólki hjer, sem líður skort, meira af matvælum, en okkur hermönnum minna!“ - Áróður Framh. af hls. 2. frjálslegt stjórnarfar og þing á undan öðrum vestrænum þjóð- um. Og víst er um það, áð fáir núlifandi íslendingarmunugeta hugsað sjer að lifa án samskon ar frelsis og lýðræðis, sem þró- ast hefir með hinum vestrænu þjóðum. íslendingum er það ekki síður runnið í blóð og merg heldur en þ'essum miklu þjóð- um sjálfum. Sameiginleg ást á lýðræði, manndóm og frelsi er sú taug, sem tengir íslendinga menningu hinna vestrænu þjóða. - Gísli Jóhannesson Framh. af bls. 6. ingi, og eftir sig mun hann hafa látið nokkurt safn ljóða. Loks skrifaði hann prýðilega óbund- ið mál og flutti það vel, ef því var að skifta. Það er öllum kunnugum ljóst, að hjer er efnismaður hniginn í val, sem hefði getað skilað góðu og nýtu dagsverki, ef hon- um hefði enst aldur til. En nú verður að taka því, sem er, og er þó dýrmætt, að minningin um hann lifir góð og óspilt, þótt mestur harmur sje nú kveðinn að ástvinum hans, foreldrum og systkinum. Hjá þeim, og frændum og vinum öðrum, verður jafnan bjart yfir lífs- ferli hans. G. — Gierlöff Framh. af bJs. 6. leysi bæjarbúa. Þá vill þeim það happ til, að skipaður er nýr ljensherra, Christoffer Volken- dorff, einbeittur maður og ráð- snjall. Ljet hann það vera eitt sitt fyrsta verk að taka í lurg- inn á Hansamönnum og er viðureign þeirra lýst í síðari hluta leiksins. Norðmennirnir reyndust hinir öruggustu þeg- ar forginginn var fenginn og biðu Hansamenn algerðan ósig- ur í þetta sinn. -----Það sem hjer er sagt um leikrit þessi gefur aðeins nokkra hugmynd um efni þeirra. Hitt þarf ekki að taka fram, að Chr Gierlöff verður ekki skotaskuld úr því að færa alt þetta í stílinn. En það yrði of langt mál að ræða hjer ein- stök atriði. Mjer virðast bækur þessar bera þess merki að þær sjeu samdar á ófriðarárunum. Þær eru að nokkru leyti áróðursrit og hafa vafalaust haft mikil áhrif á fjölda manna á ófriðar- árunum. Guðm. Hannesson. Anna Sigurðardóttir Stykkish ólmi STAÐARSVEITARFJALL- ' smiður, báðir búsettir í Stykk- GARÐURINN er lotulangur og ishólmi, Þóra, ekkja Ólafs Guð svipmikill. — Grasbreiðan að mundssonar kaupmanns, Þórð- neðan íðagræn, ýrð vötnum ur úrsmíðameistari, bæði búsett hjer og þar, er eins og útflúr- | á ísafirði, Oddgeir verslunar- aður möttulfaldur. Utarlega í maður, Torfi, verslunarstjóri og þessum faldi, þar sem dregur Erlendur, húsgagnasmiður, all- að krika fjallgarðsins, er bær-' ir búsettir í Reykjavík. Minning Ingibjarg- ar PJehirsdéiiur Persía inn Kálfárvellir. Um 1860 settu þar bú Sig- Þegar störf þjóðfjelagsins kölluðu á börnin að heiman, urður Jónsson og Oddfríður sátu þau ein eftir gömlu hjón- Jónsdóttir. Þau voru í blóma ' in og nutu í ríkum mæli ávaxta aldurs, verkhvöt og fylgin sjer af erfiði langs dags. Anna fekk og varð þeim því skjótt greitt | þá ósk sína uppfvlta að mega undir fæti. Börn eignuðust þau hjúkra bónda sínum til hinstu þrjú: Sæmund, er fulltíða gerð , stundar. Tvö ár urðu á milli ist bóndi á Elliða. Vigdísi, er, þeirra hjóna. Henni dapraðist síðar varð húsmóðir í Glaum- sýn og flug, en. hún tók því bæ og Önnu, er andaðist 18. þ. m. 83 ára gömul og borin er til moldar í Stykkishólmi í dag. Sigurður bóndi á Kálfár- völlum fjell frá á besta aldri með sama æðruleysinu og áð- ur, þegar horft hafði á bratt- ann hjá henni. í dag kveðja hana vinir henn ar og ættingjar og þakka henni samfylgdina. Jeg vil vera í L. K. meðan börn hans voru öll í þeim hópi, því margt átti jeg æsku. Nokkru síðar giftist Odd | henni gott upp að unna. Þegar fríður Jóni Árnasyni, síðar jeg lít yfir kynni okkar, óska borgara í Ólafsvík. Var Anna jeg þess* að allar mæður þessa með þeim um hríð, en 15 ára lands ættu slíku að mæta hjá gömul fluttist hún að Mið-! börnum sínum sem hún. hrauni í Miklaholtshreppi til Þórðar Hreggviðssonar og Þóru Þórðardóttur konu hans. Þar var hún í 10 ár, uns hún festi ráð sitt. Hjá þeim Miðhrauns- hjónum ólst upp systursonur bónda, Jóhann Erlendsson. — Anna og hann feldu hugi sam- an og áttust 1886. Þau settust í fyrstu að í Stykkishólmi, en voru þar stutt. Fluttu þau þá suður yfir fjall og bjuggu í Litlu-Þúfu (1888—1891) og í Dal (1892—1900), en þaðan fóru þau til Ólafsvíkur og voru þar í átta ár. Eftir það settust þau aftur að í Stykkis- hólmi og bjuggu þar æ síðan. Róður þeirra hjón var oft erfiður, þýtt bæði væri þau samhent og vinnusöm. Börnin urðu sjö, sem upp komust. — Þegar á það er Jitið, hvernig þá var búið að alþýðu manna, er auðsætt, að það hefur kost- að eigi lítið átak að koma slík- um hóp vel til manns. í þessu FiskHjelagið sam- þykkir áiykfun um kynnisferðir fiski- manna Á FUND^ Fiskiþingsins í gær, voru eftirfarandi mál tek- in fyrir: 1. Fiskveiðarjettindi íslend- inga við Grænland. Álit laga- og fjelagsmálanefndar. Málinu var frestað. 2. Kynnisferðir útgerðar- og fiskimanna. Álit laga- og fje- lagsmálanefndar. Svohljóðandi álytkun samþykt: „Fiskiþingið felur fjelags- stjórninni að vinna að því, að komið verði á skipulagsbundn- um kynnisferðum útgerðar- manna og fiskimanna til þeirra öllu' landa, þar sem fiskveiðar og reyndi eigi minna á húsfreyj-j framleiðsla sjávarafurða eru á una en húsbóndann, enda sýndi hverjum tíma reknar með mest umstangi Anna það glögglega, að hún var vanda sínum vel vaxin. At- gervi hennar allt var með ágæt um og bar þess ljóst vitni, að hún hafði hlotið þær fylgjur í arf frá ættumönnum sínum, er víða var vitnað til á Nes- inu. Þótt dugnaður og elja væri áberandi í fari hennar, ætla jeg að ljúflyndi og mildi hafi reynst henni ðýrmætasta ætt- arfylgjan. Anna var orðin roskin, þegar jeg kyntist henni náið. Yngstu synir hennar urðu fjelagar mín ir og vinir. Mjer duldist aldrei, að flestir mundu hafa kosið sjer hana að móður, því slík var ástúð hennar, umhyggja og fórnfýsi. Vinarþel hennar til gests og gangandi var óbrigð- | ult, og þeir voru margir, sem I nutu hennar sem veitanda, þótt j eigi væri ætíð af stóru að taka. I Anna átti heillum að fagna um dagana. Barnalán hennar var mikið. í dag standa þau sjö yfir moldum hennar. Sig- urður, sjómaður, Þorleifur skó Með línum þessum langar mig til að minnast hinnar mætu og góðu aldurhnignu konu, sem lát in er fyrir skömmu og til mold ar borin þann 21 þ. m. Kona þessi er Ingibjörg Pjet- ursdóttir frá Höfða í Stykkis- hólmi. Fyrir nokkrum árum síðan fluttist hún hingað suður til Reykjavíkur, til sonar síns hr. Pjeturs Leifssonar og konu hans frú Steinunnar Bjartmarz, Freyjugötu 35 og á því heimili Ijest hún, þá komin hátt á ní- ræðis aldur. Allir þeir, er eitthvað kjmt- ust þessari samviskusömu og góðu konu hljóta að bera til hennar einlægan þakkarhuga. Jeg minnist ótal stunda er jeg átti á því heimili, sem barn og síðan sem unglingur og get jeg ekki hugsað mjer meiri um- hyggju og alúð mjer vanda- lausrar konu, en hennar. Hún var vinur barnanna, enda elsk- uð af þeim. Ekki þekkti jeg neinn þann er hennar heimili gisti, lengur eða skemur að ei • gæti hann með góðri samvisku sagt: „áð þar sæti gestrisnin á guðastóli". Hjálpfýsi hennar var jöfn við háa sem lága og aldrei í mann- I greiningarálit farið. Væri leit- að til hennar í bágindum eða hún aðeins vissi um einhveín, sem bágt átti, var hún boðin og búin. til að rjetta fram sína, fórn- og hjálpfúsu hönd, því að hennar þrá var að bæta og græða, sem fléstra mein. Móðurhjarta hennar var rúm- gott, — þar var hátt til lofts og vítt til veggja, ef svo mætti að orði komast. Trúkona var hún mikil og hygg jeg að slíkar konur sem hún, þurfi ekki að~ kvíða mót- tökunum handan við huluna miklu, þegar lúin líkami þeirra legst til hinstu hvíldar. Hún átti aðeins þenna eina son, Pjetur Leifsson, Ijósmynd- ara og honum unni hún eins og móðir frekast getur unnað barni sínu. Ingibjörg bar bjargfasta tryggð til vina sinna og bar jafnan skjöld fyrir þann sem á var hallað. Jeg vil svo enda þessar fáu línur mínar með innilegri hjart ans þökk til þessarar látnu merkis konu og óska og bið henni til handa allrar blessun- ar á hinu nýja sviði er hún nú byggir. Blessuð veri minning hennar. Reinhold Richter. Framhald af 1. aíðn anna í Teheran í dag. — Hvað verða kynni stefna herja bandamanna í landinu, ef borg arastríð brytist út, og stjórnin yrði í hættu, er hlutur, sem nú er brotið mikinn heilann um í London,-— Hvað breskum her- sveitum viðvíkur, hafa Bretar skuldbundið sig til þess að blanda sjer ekki í innanríkis- mál í Persíu. Máske sem lögreglusveiíir. I London er það ekki talið ómögulegt, að Bretar tæki að sjer einhverskonar lögreglu- störf eftir beiðni Persastjórnar, en þó eru færri á þeirri skoð- un en hinni, að Bretar sitji alveg um kyrrt í þessum deil- um. — Stjórnmálaviðhorfið hefir ekki breyttst á undan- förnum sólarhring, og er ekki búist við neinu nýju í þeim málum, fyrr en Rússar hafa svarað brjefi því, sem breski sendiherrann í Moskva sendi þeim um Persíumálin. Ekki er á neinn hátt búist við að óeirðir og fjandskapur í Persíu þurfi að breiðast út, ekki síst þar sem vitað er, að lengi hefir verið heldur lítil vinátta með stjórninni og höfð- ingjum í norðurfvlkjunum. Að- alhættan er sú, að Moskva hefir hvað eftir annað lýst yfir því í blöðum og útvarpi, að þeir styðji hreyfingu uppreisnar- manna í Azerbeidjan. Bretar hafa hinsvegar samkvæmt eig- in yfirlýsingum fyilstu samúð með Teheranstjórninni.- Það var talin í Teheran í dag, að framsókn uppreisnarmann- anna væri ekki hörð. Stjórnin í Teheran hefir sent skriðdreka og herlið norðaustur fj'rir borg ina. um myndarbrag“. 3. Mat sjávarafurða. Frmsm. Helgi Benediktsson. Vísað til laga- og fjelagsmálanefndar. 4. Vjelgæslurjettindi. Frsm. Helgi Benediktsson. Málinu frestað. 5. Samstarf f jelagssamtaka útvegsins. Frsm. Helgi Bene- diktsson. Laagði hann fram svo hljóðandi tillögu, sem var sam- þykt: „Fiskiþingið óskar eftir, að stjórn Fiskifjelags íslands hafi forgöngu um að koma á sem mestu og bestu samstarfi milli Fiskifjelagsins annars vegar og I IrWíI fjelagssamtaka útvegsmanna, syo sem Landssambandi ísl. út- vegsmanna, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og hliðstæðra stofnana og telur æskilegt, að þesir aðilar haldi sameiginlega fundi þegar ástæða er til, til úrlausnar sameiginlegra vanda mála“. 6. Fiskimannaskólar. Frmsm. fiskimálastjóri. Vísað til laga- og fjelagsmálanefndar. hætt að sýna rr LEIKFJELAG REYKJAVIK- UR hefur nú sýnt hið vinsæla leikrit Uppstigning, eftir H. H. fyrir fullu húsi í átta skifti. •— í kvöld er 9. sýning þess. Af óviðráðanlegum ástæðum verður sýningum á leiknum hætt eftir um það bil 10 daga. Verður því ekki hægt að hafa nema örfáar sýningar í viðbót að sinni. fe 40 piðnluieg- undir úhprungnar hjer í görðum íyr- ir frostin ÁÐUR en frosin byrjuðu um síðustu helgi voru taldar hjer í görðum um 40 plöntutegund- ir, útsprungnar. Er það sjald- gæft mjög svo áliðið vetrar, sem nú er. Ingólfur Davíðsson gekk s,l. sunnudag frá Ásvallagötu um Sólvallakirkjugarðinn, Háskóla lóðin og Hljómskálagarð til að svipast um eftir plöntum. Sá hann rúmJega 40 plöntuteg- undir með útsprungnum blóm- um. Algengustu plöntutegundirn- ar voru túnfífill, vallarsefgras, sóley, krossgras, morgunfrú og bellis, dagstjarna kvöldstjarna, ljónsmunnur og levkoj. Um helmingur plantnanna voru innlendar, en hitt erlend- ar skrautplöntur, sem sáð liéfir verið 1 görðum. Leiðrjetting. í frjett, er birtist í blaðinu í gær og var frá .fundi sjálfstæðisfjelaganna í Hafnar- firði s.l. föstudagskvöld, var. eft- irfarandi misritað: bygt hefði ver ið ráðhús og kvikmyndahús, sjó- sundlaug hefði verið reist, þrátt fyrir andstöðu Alþýðuflokksins í fyrstu, er kostað hafði um V/z miljón króna. En á að vera: bygt hefði verið ráðhús og kvikmynda hús, er kostað hefði lVz miljón króna. Sjósundlaug 0. s. frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.