Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ Sigfús reyndi að endur- byggja skýjaborgirnar En treysti sjer lítt til framsögu i málinu FUMIÐ OG FALMIÐ er einkenni kosningabaráttu kommúnista. Þeir vaða úr einu í annað, en ná hvergi föstum tökum á málunum. Þeir eru bersýnilega á hröð um flótta. Þetta kom greinilega í ljós á bæjarstjórnarfundinum í gær. Þar reyndi Sigfús Sig- urhjartarson að endurvekja loftkastalatillöguna frægu frá í haust, um byggingu 500 íbúða. Var þetta 2. umræða málsins. Það vakti alveg sjerstaka athygli bæjarfulltrúanna, að Sigfús ætlaðist ekki að fást til þess að taka til máls, þeg ar að því kom að tillaga hans yrði rædd. Hóf hann mál sitt á því, að hann hefði búist við, að Bjarni Benediktsson hefði tekið það ómak af hon um að vera frummælandi í málinu. Sigfús las síðan á ný tillöguna pg greinargerðina. Kvaðst að vísu verða að játa að þær upp lýsingar, sem bæjarráð hefði fengið frá fagfjelögunum hnigu allar í þá átt, að ókleift væri að framkvæma tillöguna þann- íg, að bygging hinna 500 íbúða jgæti orðið viðbót við aðrar bygg Sngaframkvæmdir í bænum. — Eamt sem áður taldi Sigfús rjett að samþykkja tillöguna, því betra væri að bærinn byggði, en einstaklingar. Ekki minntist Sigfús að þessu sinni á inn- ilutning erlendra fagmanna og verkamanna, til þess ah vinna Bð þessum framkvæmdum. Gunnar Thoroddsen tók pæst til máls. Hann kvaðst hafa dvalið erlendis, þegar til- laga þessi kom fyrst fram í bæjarstjórn, en sá hennar get- Sð í blöðum og misjafnlega tek- Sð. M. a. hefði Jón A. Pjeturs- son kallað þetta „loðmullu-til- Xögu“ og Alþýðublaðið „loft- kastala“ og ,,skýjaborgir“. En þetta skifti ekki máli. — Hitt væri aðalatriðið, að alt fá anlegt byggingarefni væri not- að til fulls, og sömuleiðis allt vinnuafl. Agreiningur hefði risið um, hvernig bæri að skilja tillöguna Eiga þessar 500 íbúðir að koma til viðbótar, eða eiga þær að koma í staðinn fyrir aðrar byggingar? Augljóst er af grg. tillögunnar, að þær eiga - að koma til viðbótar. En þá er til Xagan bersýnilega gagnslaus, því að byggingaefni vantar og Vinnuafl vantar, til framkvæmd pnna. Sigfús ljet að vísu svo um mælt nú, að hann vildi að þess 'ar byggingar kæmu í staðinn fyrir aðrar byggingar. — Af- Xeiðing þess yrði sú, að draga yrði úr byggingaframkvæmdum einstaklinga eða stöðva þær með öllu. Þetta væri svo mikil skerðing á frjálsræði manna og myndi vitanlega baka mönnum íjárhagslegt tjón, að ekki væri stætt á þessu. En þóttjþetta yrði gert, myndi það að engu gagni k'oma, vegna skorts á bygginga- efni. Að lokum bar Gunnar fram svohljóðandi dagskrártillögu í málinu: „I samræmi við fyrri aðgerð- ir sínar til Iausnar á húsnæðis- vandræðunum, lj'sir bæjar- stjórnin yfir, að hún telur nauð synlegt: 1. Að einstaklingum verði auðveldaðar byggingar- framkvæmdir, enda legg- ur bæjarstjórnin á það mikla áherslu, að eðlileg byggingarstarfsemi ein- staklinga verði ekki hindr uð eða torvelduð. 2. Að mönnum verði látnar í tje lóðir til húsbygginga og þeim veittur hæfilegur frestur til að hefja fram- kvæmdir. 3. Að bærinn hafi til sölu byggingarefni: sand og möl. 4. Að rannsaka hvort tiltæki legt sje, að bærinn komi upp steypublöndunarstöð, er selji einstaklingum hrærða steinsteypu. 5. Að einstaklingum verði látnar í tje ókeypis teikn- ingar af hentugum smáhús um. Svo og sameiginlegir eftirlitsmenn með slíkum byggingum. 6. Að stóraukin verði fram- lög af opinberri hálfu til verkamannabústaða og auðvelduð verði starfsemi byggingarsamvinnufjel. 7. Að byggingarefni sje not- að til nauðsynlegra íbúða- bygginga, í þarfir atvinnu veganna og almannastofn ana. 8. Að bærinn byggi fyrir eig in reikning, gegn jafn miklu framlagi ríkisins, svo margar íbúðir, að sem laga G. Thor. samþ. með 8:6 atkvæðum. I sambandi við tillögu þá í byggingamálunum er Gunnar Thoroddsen flutti fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, flutti hann eftirfarandi tillögu, er samþykt var með samhljóða atkvæðum: „Bæjarstjórn ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera sitt ítrasta til að fá aukinn inn- flutning byggingarefna, til þess að sem fyrst takist að bæta úr húsnæðisvandræðunum". Sænsku húsin og húsnæðismálin HARALDUR Guðmundsson gerði þá fyrirspurn til borgar- stjóra í gær, hvað liði rann- sókn þeirri sem fyrirhuguð hefði verið á hinum tilbúnu hús um frá Svíþjóð, sem mikið hef- ir verið talað um. Borgarstjóri bar fram álykt- un um það á Alþingi, að geng- ist yrði fyrir rannsókn á þessu máli. Hann vissi ekki betur en húsameistari ríkisins hafi gefið skýrslu um þetta mál. En skýrsl una hefði hann ekki sjeð. Hann mintist á, að skoðanir byggingafræðinga væru mjög skiftar á málinu Ýmsir tryðu alls ekki því sem sagt væri niðr andi um hús þessi Aðrir vildu ekki sjá þau. Hann kvaðst líta svo á, að ákveðin niðurstaða fengist ekki í þessu máli, nema með því eina móti, að hjerlend reynsla yrði látin skera úrvÞess vegna hefði bærinn ákveðið að kaupa nokkur slík hús. Auk þess hefðu nokkrir menn fengið sjer þau og fengið lóðir undir þau. Af .. , *. * þessu mætti svo læra. Yrði allra fyrst veroi með ollu i eytt braggaíbúðum og öðr reynfm g°ð’ Væn SjalfSa?t að BÆJARSTJORNARFUND- URINN í gær var síðasti fund- ur þessa kjörtímabils bæjar- stjórnarfulltrúanna. Hann bar að sumu leyti svip sinn af því. Sigfús Sigurhjartarson og Jón A. Pjetursson .komu þangað 4ýnilega í nokkrum áróðurs- hug. En öll golan var farin úr Deim áður en fundinum lauk. Jón A. Pjetursson reið á vað- ið með tillögu sína um að bær- inn semji við fjelög iðnaðar- manna og Dagsbrún, um það að fjelagsmenn þessara fjelaga láti íbúðarhúsabvggingar sitja fyrir annari vinnu. Hann kvartaði yfir sleifara- lagi í framkvæmdum í húsa- um heilsuspillandi íbúð- um í bænum. Um þetta verði gerð á- kveðin áætlun og hinar ó- heilnæmu íbúðir rifnar niður jafnóðum og aðrar eru til og þær nýju látnar í tje með viðráðanlegum kjörum. Bæjarstjórnin telur, að það muni ekki greiða fyr- ir framkvæmdum að gera frekari ályktanir um málj ið að svo stöddu og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá“. Enn urðu nokkrar umræður um málið, einkum síðasta lið (8.) dagskrártillögunnar. Sagði borgarstjóri m. a. í sambandi við þann lið, að hann teldi frv. stjórnarinnar, sem lægi fyrir Alþingi, stórt spor í áttina til að greiða fyrir húsnæðisvand- ræðunum. Taldi þó að ríkinu l bæri að ganga lengra í stuðn- ingi við þessi mál, en þar væri gert. Að lokum var dagskrártil- greiða sem best fyrir innflutn- ingi þessai;a húsa Yrði reynsl- an aftur á móti ekki góð, væri best að haga sjer eftir því. EAM fekur þátt í kosningum Aþenu í gærkvöldi. EAM-sambandið gríska mun taka þátt í kosningum þeim sem fram eiga að» fara nú næstunni, en áður hafði sam- bandið lýst því yfir, að það myndi ekki greiða atkvæði vegna þess, að kosningafyrir- komulaginu væri mjög ábóta- vant. — Ástæðan fyrir þessari stefnubreytingu mun vera sú, að forsætisráðherra Grikklands hefir lýst því yfir, að sjer finn- ist kosningafyrirkomulagið vera gallað og muni hann beita sjer fyrir því, að það verði lag fært. — Reuter. &§><§><§><§><$><§><§><§><§>&<§>$><§><$<&$><§><§><§><^^ 5 manna nefnd athugi skipu- lag byggingavinnunnar Jóni Axel mistekst kosningaáróður tvær stjettir alveg út úr í því máli. Borgarstjóri benti á, að með- an hörgull væri á mönnum í byggingavinnuna, þá þyrfti ekki að tryggja þeim atvinnu, því þeir hefðu hana hvort sem væri. Helst mætti skilja J. A. P. svo, að hann vildi tryggja byggingamönnum vinnu, þegar húsnæði væri orðið nægilegt og bygginganna ekki þörf. Steinþór Guðmundsson sagði að tillaga Gunnars Thoroddsen um 5 manna nefndina gæti í sjálfu sjer verið nokkuð góð, ef trygging væri fyrir því, að viðkomandi fjelög iðnaðar- manna fjellust á að láta nokk- byggingum bæjarins. Húsunum urn mann í þessa nefnd. Gunn við Skúlagötu miðaði seint. Og ] ar hefði átt að tryggja sjer vitn ekki hægt að byrja á bygging- unni við Miklubraut. Hann tal aði mjög digurbarkalega og ljet sem frakoma borgarstjóra væri öll hin vítaverðasta. Borgarstjóri benti ræðu- manni á, hvílíkur taugatitring- ur hefði gripið þenna bæjar- fulltrúa. Jón A. Pjetursson, sem sæti á í bæjarráði, ætti þó að muna, að ekkert hefði verið gert viðvíkjandi byggingum bæjar- ins, nema í fullu samkomulagi við bæjarráðsmenn, að Jóni A. Pjeturssyni meðtöldum. Hann hefði engum tillögum hreyft sjerstaklega til þess að flýta fyrir byggingunum. Ef menn vildu sýna vilja sinn í verki, þá væri gott að láta sjer hugkvæm ast það fyrri en 10 dögum fyrir kosningar. Gunnar Thoroddsen bar fram rökstudda ^agskrá út af tillögu Jóns A. Pjeturssonar, um samn ingana við iðnfjelögin. Dagskrártillaga Gunnars var svohljóðandi og var hún sam- Dykt með 8 atkv. gegn 7. „Bæjarstjórnin samþykkir að skipa 5 manna nefnd til að gera tillögur um ráðstafanir til hag- nýtingar vinnuafls fagmanna í Dágu íbúðabygginga og annara nauðsynlegra bvggingarfram- kvæmda. Skal bæjarráð kjósa tvo, Trjesmiðafjelag og Múr- arameistarafjelag hvort einn og húsameistari bæjarins vera sjálf kjörinn í nefndina. Telur bæjarstjórn ekki á stæðu til að taka á þessu stigi frekari afstöðu til tillögu Al- þýðuflokksins og tekur fyrir næsta mál á dagskrá“. G. Th. sagði að Jón A. Pjet- ursson hefði í sjálfu sjer hreyft merkilegu máli, er hann lagði til að bærinn tæki upp samn- inga við iðnfjelögin. En samn- ingsfrumvarp hans væri svo stórgallað, að ekki væri hægt að ganga að því fyrir bæjar- stjórnina. M. a. vegna þess að talað væri um að bærinn ætti að tryggja þessum iðnaðar- stjettum fulla atvinnu um lengri tíma. Að vísu styddi hann ríkisstjórn, sem ynni að því að útrýma atvinnuleysinu. En ekki eskju um það. Borgarstjóri og Gunnar bentu báðir ræðumanni á það, að ef iðnfjelögin vildu ekki einu sinni leyfa mönnum sínum þátttöku í nefnd, þá myndi naunvast vera hægt að búast við nánari sam- vinnu og samningum við fje- lögin. En engin ástæða væri fyrir þessum ugg Steinþórs. Seinna á fundinum rann all- ur kosningamóður af J. A. Pjet' urssyni. Þá sagði hann m. a., að skipuleggja þyrfti bygginga vinnuna. Nú væru alt of marg- ir menn í þeirri vinnu. Svo erf- itt væri að fá nægilega mikið af verkamönnum til fram- leiðslunnar. Verið er nú, sagði Jón Axel Pjetursson, að byggja svo mörg hús í bænum, að þessar bygg- ingar nægja til margra ára. Þess vegna væri hætt við að byggingamenn hefði lítið að gera er frá líði. Úr því bæjarfulltrúinn telur að núverandi byggingar nægi sem viðbót margra ára, ætti hann ekki að vera mjög svart- sýnn á, að rætast muni úr hús- næðisleysinu. I sambandi við þetta mál bar Sigfús Sigurhjartarson fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur bæjaT- ráði að taka upp viðræður við stjórnir verkamannabústaðanna og byggingarsamvinnuf jelaga í bænum um, hvort ekki sje rjett og hagkvæmt, að þessi fje lög og bærinn hafi samvinnu um innkaup byggingarefnis og taki upp samstarf um önnur sameiginleg áhuga- og hags- munamál þessara aðila“. Borgarstjóri lagði til að máli þessu yrði vísað til bæjarráðs. Því bæjarráð hefði þetta mál með höndum. Og þetta væri einn þáttur í þeirri löggjöf sem nú væri í undirbúningi. Því væri engin ástæða til þess að gera sjerstaka samþykt nú um þetta í bæjarstjórn. Borgarstjóri kvaðst vera mót fallinn því að efnt yrði til eins- konar landsverslunar með bygg ingarefni. Það myndi síður en svo ljetta undir með bygging- KJÓSIÐ D-LISTANN væri hægt að taka eina eðaum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.