Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ Föstuda£(ur 15. febr. 1946 Fimtugur: ctiopka stórkaupmaður ÁRIÐ 1920 bar hjer að landi ungan þýskan sjómann, Júlíus Schopka, er hafði siglt víða um lönd, m. a. til Kúba, Argentínu og Uruguay. Hann var allslaus í atvinnuleit, en vakti brátt traust allra, er honum kyntust, og ekki leið á löngu áður en honum voru falin mikilsverð störf. Hann gerði§t verslunar- stjóri fyrirtækisins Á. Einars- son og Funk árið 1924, varð með eigandi 1928 og einka eigandi 1940. Hann á og verslunarfyrir tækið ,,Nora Magasín11, og er því einn af umsvifamestu kaup- sýslumönnum þessa bæjar. All- ur annar hagur hans hefir blómgast á sama tíma. Hann varð íslenskur ríkisborgari ár- ið 1926 og kvæntist ágætri ís- lenskri konu, Lilju Sveinbjörns dóttur Jónssonar og eiga þau . fimm mannvænleg börn. — Schopka varð austurrískur kon- súll 1930 og gegndi þeim störf- um til 1938, er Austurríki misti sjálfstæði sitt Ýmsum öðrum trúnaðarstörfum hefir hann gegnt og verið sæmdur mörg- um heiðursmerkjum, m. a. járn krossinum þýska 1. fl. í fyrri heimsstyrjöld, er hann tók þátt í; austurrískum riddarakrossi 1. fl. og íslensku fálkaorðunni. Schopka hefir því orðið mjög farsæll borgari í landi voru, enda á hann það skilið, vegna margra ágætra kosta, er hann er búinn. Hann er manna fús- astur til að láta fje af hendi rakna til ýmissar hjálparstarf- semi og hefir marg oft gefið fje til ýmissa þjóðþriíafyrirtækja íslenskra, þótt í kyrþei hafi verið og hann venjulega ekki viljað láta nafns síns getið. Eins og kunnugt er, hefir hann ritar endurminingar sín- ar frá fyrri heimsstyrjöld, um kafbátahernað Þjóðverja, en Árni Óla blaðamaður færði í letur. Hann mun telja það sitt mesta lán í lífinu, að hann sett- ist hjer að og gerðist íslenskur ríkisborgari. Hefir allt snúiát honum til gæfu og hinir fjöl- mörgu vinir hans óska honum allra heilla og frekara gengis á þesum merku tímamótum. Á. J. Miss Kitty (heatham látin MISS Kittv Cheatham and- aðist í Greenwich, Connecitcut, hinn 5. janúar, 81 árs að aldri. Hún var rithöfundur og fyrir- lesari, víðlesin og fjölfróð og bar hlýja vináttu í brjósti til | Islands. Hún flutti ávarp á Al- • þingishátíðinni 1930. 1 Reykjavík, J.4. febr. 1946. Besta efni Odýrt Fæst alls staðar. Framleitt hjá RUMFORD. <$*$k$k$x$x$«íx$x$x$x$<$x$k$x$^*®k$x£<$x$^<$x$x$x$<$>@k&<$x$x$x$XSx$x$x$x$x$x$k$k$x$x$x$x$><$x$x$x$x$x$x$k$x$x$x$x$x$x$>$x$x^k$x$x$k$x$<$k$<$<£. Fáum í dag allskonar kven-götuskó, með fleyg- hælum og lágum hælum í mörgum litum. N m/Mmar Laugaveg 22. Sx$k$3*$k$x$*$*$xSx$*$<Sx$*$^$x$3x$x^$k$><$x$x$xSx$k$x$x$x$k$xSxSx$>^><$x$<$*$x$xSxSxSx$xS><$x$xSx$xSx$xSx$x$xSxS>.$> Best að auglýsa í Morgunblaðinu i3ntvia ^je íacjJ London Guarantee & Accident Company Ltd. Stofnað 1869 hefir nú hafið starfsemi sína að nýju hjer á landi. London Guarantee er samsteypa 3ja meðal hinna stærstu vátrygg- ingafjelaga í heimi: London, Phoenix (stofnað 1782) og Norwick Union (stofnað 1797) og hefir auk þess keypt upp yfir 30 fjelög önn- ur. London Guarantee býður yður bestu fáanleg kjör á brunatrygg- ingum yðar. (UmnatnjtýCýiÁ Ljá cJjondoa Cjnarantee % 0 Aðalumboð á íslandi: Erl. Blandon & Co. h.f. Hamarshúsinu. — Sími 2877. — Reykjavík. ^®k$X$K^<^k$>^x$^X$K$K$>^K^>^X$^K$>^X^>^^K$X$X$K$K$>^X$K$X^K$^X$K$^k^X$X$K$K^$X$X$X$>^K$K$X^<$>!$X$X$X$K$X$X$K^k^>^k$ É|HJII!!!MIHI!!!I!l!l!IH!M!lll!!íl'!i!l!!l!ill!llll!Ml!lMIIMIIMIMHHMMHI!lil!IMMMIMHIHM!!IHI!IMMIIHIIHHI!IMHHIMHIIHHlHHHHIMMM!IMIMMUIII! llllllinillllllllnlMlllllllllllllllliKIIIIinillllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllllllllllllllllllllnp |X-9 & & & & & Eflir Roberf Sform I IHIMIMIMIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIMMMIMMMMIIIMIIMMIMIIMMIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIII IIIIIIIIIIIMIIIIIIIII!!ll!llll!ll!lllll!IIIIIIillllllllllllllllMIIIIIIIIIII!lllllllllllllll!MI!IIIMIIMMIIIMMII!n=Í VOU'RE BATTINö A TH0U5AND T0NI6HT, /vlANDRILL! FRI6K THE punk...i'll BET HE AND THE OTHER GUV ARE WORKINö TOöETHER ON THIE JOB... HE'6 ONE OF THOSE C0LLE6E C0P5, ALL RIGHT! TIE HIS HAND6 AND THEN BRING IN THE OTHER 0NE...I WANT TO TALK TO THE/M! Apinn kemur mcð Munroe:- — Jæja, Glámur, þetta var rjett hjá þjer. Náunginn er lögreglunjósn- ari. Ilann var eitthvað að snapa kringum vörubíl- inn. Hann vissi nú ekkert um hver barði hann. — Snjáldri: Þú slærð svei mjer laglega í dag, Apakött- ur. Leitaðu á honum. Ætli hann og hinn.sem við höfum, hafi ekki unnið saman. — Apinn: Hana, hjerna er veskið hans. — Glámur: Jú, jú. Hann er einn af þessum háskólamentuðu G-mönnum. Bindið á honum hendurnar og komið svo með hinn. Jeg ætla að tala við piltana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.