Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. febr. 1946
MOEGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Æjingar í kvöld
í Austvrbœjar-
skólanum:
Kl. 7,30-8,30 fiml., 2. fl.
— 8,30-9,30 fimleikar, 1. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15-9 hnefaleikar.
— 9,30-10,15 handb. kvenna.
í Miðbæjarbarnaskólanum:
Kl. 8-9 fiml. kvenna, I. fl.
— 9-10 frjálsar íþróttir.
Frjálsíþróttamenn K.R.
Fjölmennið á æfinguna í
kvöld, kl. 9, í Miðbæj arskól-
anum. Áríðandi að allir mæti.
Stjórn K.R.
Skátar! Stúlkur,
piltar.
Skíðaferð í Þrym-
heim um helgina.
Farmiðar í Aðalstræti 4, kl.
6—6,30 í kvöld. Aðeins fyrir
skáta yfir 16 ára.
' 1 Í.R. Skíðadeildin.
Skíðaferð að Kol-
viðarhóli á laug
ardag, kl. 2 og kl.
6 e. h. Farmiðar
og gisting seld í Í.R.-húsinu,
kl. 8-9 í kvöld. Á Sunnudag
verður farið kl. 9 f. h. Far-
miðar seldir í versl. Pfaff, kl.
12—3 á laugardag.
Pantaðir
aðgöngumiðar
að ársliátíð-
inni sækist fyr-
ir kl. 6 í kvöld
í Stebbabúð.
Stúlkur! Piltar!
Æfingar falla niður í kvöld.
Komið í Bókav. Böðvars
Sigurðssonar í kvöld, kl. 8 og
seljið afmælisblaðið.
K. R. R.
Landslið
æfing verður í kvöld kl. 10 í
íþróttdhúsi Jóns Þorsteinss.
I.O.G.T
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR ,,
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudagar
Vinna
HREINGERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
VIÐGERÐIR
á allskonar hreinlætistækjum,
svo sem: böðum, vöskum, sal-
ernum o. fl. — Sími 5605.
li
Úvarpsviðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg 10,
sími 2799. Lagfæring á útvarps-
tækj um og loftnetum. Sækjum.
sendum.
Tilkynning
Guðspekifjelagið
Reykjavíkur stúku fundur
verður í kvöld og hefst kl. 8,
30. — Fundarefni:
Skýrt verður frá atkvæða-
greiðslu. Formaður og ritari
tala. Gestir eru velkomnir.
46. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.00.
Síðdegisflæði kl. 17.20.
Ljósatími ökutækja frá kl.
17.20 til kl. 8.05.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
□ Edda 59462197 Þriðja 2.
Atkv.
□ Edda 59462207 Þriðja 2.
í. O. O. F. 1 = 1272158V3 =
Veðrið: Klukkan 17.00 í gær
var vindur orðinn allhvass sunn
an við SV-strönd landsins, en
í öðrum landshlutum var þá
enn hæg S- eða SV-átt. Sunnan
lands og Vestan var tekið að
rign'a, en Norðanlands og Aust
an var veður þurrt og bjart. —
Hiti var víðasthvar 4 til 5 stig.
Mestur á Dalatanga og í Vest-
mannaeyjum 8 stig. — Um há-
degi var fremur grunn lægð um
800 km. SV. af Reykjanesi. —
Síðan bárust engar fregnir af
þeim slóðum. — Lægðin mun
hafa hreyfst NA eftir Græn-
landshafi og farið dýpkvandi.
Austfirðingamótið 1946 verð-
ur haldið að Hótel Borg annað
kvöld. — Þeir aðgöngumiðar,
sem eftir eru, verða seldir kl.
4—5 í dag að_ Hótel Borg —
(suðurdyr).
Ásgeir Ásgeirsson bankastj.
hefir verið skipaður í fulltrúa-
ráð Alþjóða gjaldeyrissjóð, sem
Islendingar eru aðilar að. Vara
maður hans er Thor Thors
sendiherra.
Háskólafyrirlestur. Próf. dr.
phil Sigurður Nordal flytur fyr
irlestur í hátíðasal Háskólans
n. k. sunnudag, 17. þ. m. kl. 2
e. h. Nefnir hann fyrirlestur
Þenna: Auður og ekla í íslensk
um fornmentum. — Ollum er
heimill aðgangur.
Dr. Matthías Jónasson flytur
14. fyrirlestur sinn um uppeldi
í 1. kennslustofu Háskólans í
dag kl. 6 síðd. — Efni: Tóm-
stundir í þágu uppeldisins. —
Ollum heimill aðgangur.
Leiga
SAMKVÆMIS-
Aðalstræti 12. Sími 2973.
og fundarsalir og spilakvöld í
Kensla
Orgel-kensla
Get bætt við mig byrjendum.
Pálína Guðmundsdóttir,
Skólavörðustíg 44.
Kaup-Sala
Garðastræti 2, sími 4578.
Vil kaupa vandað
jranskt sjal
sími 9283
DÍVANAR
OTTOMANAR
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
Örstuttir þingfundir voru í
báðum deildum Alþingis í gær.
I Ed. voru tvö má á dagskrá
og send áfram. í Nd. voru 5 mál
á dagskrá og aðeins eitt tekið
fyrir. Hin voru tekin út af dag
skrá.
Kirkjunefnd Dómkirkjunnar
hefir ákveðið að halda basar í
byrjun marsmánaðar. — Kon-
ur þær, er vildu styrkja hann
með gjöfum, eru vinsamlegast
beðnar að koma þeim í hús K.
F. U. M. og K, við Amtmanns-
stíg, dagana 4. og 5. mars.
Sá, er ók bifreiðinni, sem
rakst á jeppa-bílinn R-2282,
er stóð á móts við húsið númer
20 við Hofsvallagötu, er beðinn
að koma til viðtals í skrifstofu
rannsóknarlögreglunnar, sem
fyrst.
Hestamannafjelagið Sörli, —
Hafnarfirði, um halda skemmti
fund fyrir fjelaga og gesti n.k.
sunnudagskvöld, kl. 8 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Gjafir í Heilsuhælissjóð Nátt
úrulækningafjelags Islands: —
Frú M. Olsen kr. 100,00, Jó-
hanna Jóhannsdóttir, Mímis-
vegi 8, kr. 25,00, Þórður Jóns-
son og frú, Hverfisgötu 83, kr.
200,00, safnað af Þorsteini
Antonssyni, Dalvík kr. 413,00,
safnað af frú Sigrúnu Árnórs-
dóttur, Siglufirði kr. 510,00,
safnað af frú Aðalbjörgu Har-
aldsdóttur, Mið-Dal, Laugar-
dal kf. 158,95. — Með þakklæti
f. h. Hælissjóðsins. •—- Fjáröfl-
unarnefndin.
Bágstadda ekkjan: J. K. kr.
50,00, kona kr. 50,00, H. S. kr.
25,00, ónefnd kr. 50,00.
Bágstadda konan með barnið:
S. O. S. kr. 30,00, ónefndur kr.
200,00, H. S. kr. 25,00.
ÚTVARPIÐ í DAG:
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 1. fl.
19.00 Þýskukensla, 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
20.25 Útvarpssagan: ,,Stygge
Krumpen“ eftir Thit Jensen,
XV (Andrjes Björnsson).
21.00 Strokkvartett útvarps-
ins: Kvartett í C-dúr eftir
Mozart.
21.15 Frá útlöndum (Axel
Thorsteinson).
21.35 Tónleikar (plötur).
21.40 Þættir .um íslenskt mál
(dr. Björn Sigfússon).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plöt
ur):
a) Cellokonsert í D-dúr eft-
ir Haydn.
b) Symfónía nr. 25 í g-moll
eftir Mozart.
t t
t t
* Innilegt þakklæti jyrir heimsóknir, gjajir og £
* skeyti á sjötíu ára ajmœlinu. *
**♦ ♦*♦
*:* Friðrik Sigurðsson, •:*
* jrá Gamla-Hrauni. *
•;**:-:-:**:-:-:**:«M~M**:-:*.:**:**:**:*.:**:-:**:..:**:*.:**:»:-:**:-:-:-:-:-.:-:**:-:..:-:**:-:*:-:-:*:**:**:**>
Coca-Coia
Biðjið um ’Kóka
71
N ýfi
öroggf
Svifameðal
SærJr .ckkt
tl. SpHllr ekki
bömnd*
3. M*1 «ua þcear é cftif rakstrl.
.3. tjrfllr svitáþef og. atöðvar öruee*
'fcea svita.
4. Hrcint,. hvítt, þrciiUaad) mllíkt
(svitameðal.
ð. 'Hcfir fcngið öpIftDCrá viðúrkcnn-
‘iaeia* *ero öskaðieet. Notið alltaf
Arrid.t
ARRID
*t*****«* ^************* *♦* *♦* '♦**«****♦*• *♦* ****** *•**•*'***•* •I**.**** í***********.**.* %**«**»**♦*
Bíleigendur
Vil gefa vel fyrir góðan Dodge- eða Chrysler
fólksbíl. 1941—’42.
Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel
að leggja nafn og heimilisfang ásamt skrá-
setningarnúmeri inn á afgr. blaðsins, fyrir
sunnud. n. k., merkt: „Dodge 1941“.
Jarðarjör mannsins míns,
FRIÐRIKS SIGFÚSSONAR.
jer jram frá Dómkirkjunni í dag, jöstud. 15. þ. m.
og hefst með bœn að heimili hans, Brávallagötu 24,
kl. 1 e. li.
Fyrir hönd aðstandenda:
Svava Guðmundsdóttir.
Innilegt þakklœti jyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarjör
frú HELGU ZOEGA.
Aðstandendúr.
Kærar þakkir til allra þeirra, nær og jjær, sem
sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðar-
jör eiginkonu, dóttur og systur okkar,
SIGURBJARGAR GISSURARDÓTTUR.
Sjerstaklega þökkum við hjúkrunarkonunni, sem
stundaði hana með sjerstakri nákvæmni og alúð í
síðustu þrautum hennar.
Fyrir mína hönd, joreldra og systkina.
Ásgeir Jónsson, jrá Hvammi.