Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITH). Faxaflói:
Allhvass suðvestan átt. —
Skúrir. —
MARGARET O. BRIAN, telp-
an mcð háa kaupið.
blaðsíðu 7.----
Sjá
Föstudagur 15. febrúar 1946
Hýt! stjórnarfrumyar'
Skipaeftirlitið verður
eflt stórum
FRAM er komið á Alþingi stjórnarfru'mvarp um eftirlit með
skipum. Er þetta mikill lagabálkur, í 12 köíium, alls 79 greinar
Frumvarpið er samið af
nefnd, sem skipuð var 7. mars
1944 og áttu þessir saeti í nefnd-
inni: Bárður Tómasson, skipa-
verkfræðingur (form.), Bene-
dikt Gröndal framkvæmdastj/,
Theodór Líndal hrl., Sigurjón
A. Ólafsson form. Sjómanna-
fjelags Reykjavíkur og Guð-
mundur Markússon skipstjóri.
Við samningu frv. hafði
nefndin til athugunar samsvar-
andi löggjöf Danmerkur, Nor-
egs, Svíþjóðar, Hollands, Bret-
lands og Bandaríkjanna.
Eftir að nefndin hafði geng-
ið frá frumvarpinu átti hún
allmarga fundi með skipaskoð-
unarstjóra, en hann hafði gert
ýmsar tillögur til breytinga á
frv. Var reynt að samræma
frumvarpið við hans tillögur.
Með frv. þessu eru gerðar
allmiklar breytingar frá gild-
andi ákvæðum. Eru þœsar
helstar:
Almennar reglur eru settar
um byggingu, breytingar og
innflutning skipa og eftirlit í
þessum efnum.
Skipaeftirlit ríkisins er efit
og þvi komið í fastara form
en verið hefir.
Sjerstakur dómstóll — sigl-
ingadómur ■— er settur á stofn
til þess að dæma í refsimálum
út af sjóslysum og brotum á
þessum lögum og rannsaka siík
mál að nokkru.
Refsiákvæðj eru hert veru-
lega og rjettindasvipting er lögð
við brotum.
Fjárhagshlið eftirlitsins er
þannig fyrir komið, að ríkis-
sjóði eru ætluð ákveðin gjöld,
sem lögð eru á skip á sama
hátt og önnur opinber gjöld,
en eftirlitið á hinn bóginn kost-
að af ríkissjóði, án þess að
nokkurt beint samband sje
milli bess, hverju gjöldin nemi
á aðra hlið, en kostnaðurinn á
hina. Reynt hefir þó verið að
hafa hjer nokkurt samræmi.
SkipiS, sem sfranii-
aði, er broiið
í tvennt
KOLASKIPINU Charles
j Salter, sem strandaði aðfara
nótt þriðjudags á Eyjafjalla-
j; andi. veróur ekki bjargað.
i í fyrrinótt brotnaði skipið í
: tvent, rjtt framan við stjórn-
pall. _
Ekki er heldur talið að tak
ast megi að bjarga neinu af
kolafarmi þess, þar er veður
hefir versnað og botninn
' sendinn þar sem skipið ligg-
- í pæ” rak talsvert af
braki úr því.
iarie^ .jalter var bygt í
U"c,"u stríði. •— Það er alt soð
ið saman. — Kunnugir menn
nara skyi’t biaoinu svo frá,
að þetta skip, sje gott dæmi
I upp á stríðsframleiðsluna.
Skipstjórinn hefir gefið
sýslumanni Rangárvallasýslu
I skýrslu um strandið. Telur
| hann orsök þess Vera mikla
þoku. — Skipbrotsmenn fóru
að austan í gær, hingað til
Reykjavíkur.
Hnefaleikamót Ármanns
er í kvöld
eru
Stjórnarfrumvarp um byggingu
gistilmss í Heykjavik -
FRAM er komið á Alþingi stjórnarfrumvarp um byggingu
gistihúss í Reykjavík.
Samkvæmt frv. er heimilað
að verja úr ríkissjóði 5 milj.
kr. til byggingar gistihúss og
má taka fjeð að láni. Er heim-
ilað að reisa gistihúsið í fjelagi
við Reykjavíkurbæ, stofnanir,
fjelög og einstaklinga. Heimil-
að er að taka eignarnámi lóð-
ir, hús og mannvirki eftir því,
sem þörf krefur undir gistihús-
ið.
greinargerð segir:
„Á Alþingi 1944, 63. löggjaf-
arþingi, var borin fram tillaga
til þingsályktunar um gisti-
hússbyggingu í Reykjavík. Mál
ið fjekk þá aígreiðslu á þing-
inu að því var vísað til ríkis-
stjórnarinnar á fundi í samein-
uðu Alþingi 30. apríl 1945.
Síðan þinginu lauk hafa far-
ið fram viðræður um málið
rnilli samgöngumálaráðherra,
borgarstjórans í Reykjavík og
stjórnar Eimskipafjelags ís-
iands og málið verið athugað
éftir föngum og hefir það orð-
ið að samkomulagi milli þess-
ara aðilja, að ríkisstjórnin beri
fram frúmvarp á yfirstandandi
Alþingi um byggingu gistihúss
í Reykjavík. Liggur það frum-
var hjer fyrir og er tilætlun
lega reist og rekið af fjelagi
sem stofnað yrði i því skyni.
I frumvarpið er sett ákvæði
um nauðsyntegar undanþágur
frá ákvæðum hlutafjelagalag-
anna, ef til kemur, svo og úm
eignarnám, sem kann að verða
nauðsynlegt að framkvæma í
þarfir gistihússins“.
lögregluna
vanar viini
Rannsóknarlögreglan er nú
að vinna að rannsókn dauða-
slyssins er varð í fyrrakvöld á
gatnamótum Gunnarsbrautar
og Skarphjeðinsgötu, er litli
drengurinn Garðar Hólm Sig-
urgeirsson beið bana.
Fjöldi fólks var nálægt slys-
staðnum, er það vildi til. —
Rannsóknarlögreglan biður þá
er einhverjar upplýsingar gætu
gefið, að hafa tal af sjer hið
fyrsta.
Áhugi fyrir íslands-
ferðum í Kanada
SAMKVÆMT brjefi frá G.
L. Jóhannssyni, ræðismanni ís-
lands í Winnipeg, ríkir mikill
áhugi í Kanada fyrir íslands-
ferðum.
Hefir ræðismanninum borist
margar fyrirspurnir um ferðir
til íslands. Að minsta kosti 40
manns munu strax fara til ís-
lands frá Kanada, er ferðaleyfi
verða gefin, en erfitt er enn-
þá að fá leyfi til að ferðast frá
Kanada til Evrópulanda. Eiga
Kanadamenn við erfiðleika
hvað gjaldeyri snertir sem
fleiri.
fje til þess að koma húsinu
upp annaðhvort einir, eða með
þátttöku fleiri aðila, ef það
kynni að þykja betur henta.
Yrði þá gistihúsið væntan-
MONTGOMERY HVILIR SIG
LONDON: Montgomery mar
nsfndra aðila að leggja fram j skálkur er kominn til Sviss sjer
til hvíldar og hressingar og
mun dvelja þar um tíma. Blaða
menn sögðu hann mjög þreytu-
legan, er hann kom til Gstad,
þar sem hann mun dvelja.
öli hæffa í
New York og
Pitlsburg
London í gærkveldi:
VERKFÖLLUM rafstöðva-
starfsmanna í New York og
Pittsburg er nú lokið, en all-
mikil vandræði höfðu af þeim
hlotist, og var skemmtistöð-
um og ýmsum verslunum í New
York lokað um skeið, en í Pen
sylvania hafði borgarstjórinn
og fylkisstjórinn krafist þess
að Truman forseti tæki í taum-
ana. Til þess kom þó ekki, því
samningar lókust.
Þá er talið að sæmilegt útlit
sje um það. að stáliðnaðardeil-
an í Bandaríkjunum sje nú að
leysast, en af henni hafa hlot-
ist margskonar vandræði og öll
framleiðsla Bandaríkjanna hef
ir dregist saman vegna verk-
falls þessa. — Reuter.
MARGIR HJÓNASKILNAÐIR
LONDON: Það, sem liðið er
af þessu ári, hafa 3500 hjón
skilið í Englandi. Nýlega kvað
skilnaðardómari í London upp
dóma í 485 skilnaðarmálum.
í KVÖLD fer fram innan-
fjelagsmót glímufjelagsins Ár-
mann, í hnefaleikum. — Mót-
ið fer fram í íþróttahúsi Í.B.R.
við Hálogaland-og hefst kl. 9.
— Þátttakendur eru 18 og
keppt verður í öllum þyngdar-
flokkum. — í einum þyngdar-
flokki, ljett vikt, eru fjórir
þátttakendur, en í hverjum
hinna tveir.
Mótið hefst á keppni milli
þeirra Lúðvfgs Guðnasonar, en
hann tók þátt í íslandsmótinu
í fyrra, og Sveins Tryggvason-
ar. —- Þeir eru báðir i flugu-
vikt.
Næsti leikur er í þyngdar-'
flokknum: Bantamvikt. — Þar
eigast við Valur Marteinsson
og Marteinn Björgvinsson. —
Hann hefir tekið þátt í mörg-
um mótum. — Þá fer fram
keppni milli íslandsmeistarans
í Fjaðurvikt, Árna Ásmunds-
sonar eg Halls Sigurbjörnsson-
ar. — Hann hefir oft sýnt góða
leiki. — Þriðji leikur mótsins
er keppni milli fjögurra manna
í Ljettvikt. — Barist verður til
úrslita, — Þar keppir fyrst ís-
landsmeistarinn, í þessum
þyngdarflokki Arnkell Guð-
mundsson við sinn skæðasta
keppinaut, Hreiðar Hólm. —
Hinir tveir eru Si^urgeir Þor-
geirsson og Jón Guðmundsson.
Þá fer fram keppni í Velti-
vikt. — Stefán Jónsson, einn
besti hnefaleikaMaður, sem hjer
er, keppir við Geir Einarsson.
— I Millivikt keppir íslands-
meistarinn Jóel B. Jakobsen,
við alveg nýjan hnefaleika-
mann, Svavar Árnason. —
Hann er mjög harður leikmað-
ur. Næst síðasti leikur móts-
ins er í Ljettþungavikt. —
Þar eigast við tveir góðkunn-
ir hnefaleikamenn: Bragi Jóns-
son og Þorkell Magnússon.
Síðasti leikur mótsins er í
þyngsta flokki: þungavikt. —
Jens Þórðarson keppir í
þyngsta flokki.
Þar eigast við Jens Þórðarson,
sem barðist við Hrafn Jónsson
í fyrra og sýndi þá með af-
brigðum góðann leik. Keppi-
naUtur hans er Kristján Júlíus-
son, sem tvisvar hefir verið
meistari í ljettþungavikt. —•
Hann er nú kominn í þyngsta
flokk og vegur um 90 kg.
í þungavikt verða veitt verð-
laun. — Er það stytta af hnefa
leikamanni. — Hið vandaðasta
smíð. — Einnig verða veitt
svipuð verðlaun í tveim öðrum
þyngdarflokkum. — Verðlaun-
in verða afhent að lokinni
keppni.
Leikstjóri og kynnir er Guo-
mundur Arason, hnefaleika-
kennari Ármanns. Hringdóm-
ari verður Pjetur Wigelund. —•
Utan hrings Páll Magnússon,
Hrafn Jónsson og Haraldur
Gunnlaugsson.
Ferðir inneftir verða með
stórum farþegabílum frá Iieklu
og hefjast kl. 7.30.
Eimskip byrjar fastar
áætlunarferðir
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS hefir tilkynt að það byrii
nú á ný fastar áætlunarferðir, eins og tíðkuðust fyrir stríð.
Breska flutningamálaráðuneytið er nú að hætta og þar me 5
hætta flutningar þessa ráðuneytis hingað til lands, en styrj
aldarárin hefir það haft allar siglingar meira eða minna
undir sinni umsjá.
Eimskip fær umráð
eigin skipa.
afgreiðslu Brúarfoss, en ekki
ráðið ferðum skipsins.
Eimskip hefir nú fengið
Flutningamálaráðuneytið nokkur leiguskip, þar á með
breska hefir t. d. haft Brúar- al Lech, sem hingað hefír
foss á leigu undanfarin ár ogsiglt. Byrja nú aftur fastar
þá aðallega veg^na fiskflutn- ferðir til íslands frá Hull.
inganna, vegna þess að Eimskip hefir hug á að
frystitæki eru í Brúðarfossi, koma áætlunarferðum bæc i
sem kunnugt er. Almenning á hafnir innan lands og milli
ur hefir varla gert sjer ljóst, landa því líkast, sem var fyr
að Eimskip hefir aðeins haftir stríð.