Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1946, Blaðsíða 9
 Föstuda^ur 15. febr. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 13 GaMLA BíO Bæjarbíó Hafnarfirðl. Prinsessan og sjóræninginn (The Princess and the Pirate) Bráðskemtileg og spenn- andi mynd í eðlilegum lit- um. BOB HOPE VIRGINIA MAYO VICTOR McLAGLEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Astands- hjónaband (The impatient years). Amerísk kvikmynd (um stríðshjónabönd þar í landi Jean Arthur Lee Bouman Charles Coburn Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? *^<£<ÍX$X$<Jx$<SXÍX$^C>^<$<$^<®X^<$X$x$x$<$<$X$^X$K$y5K$<$<$>3x$X$<$>^>^<$x3X$X$<$xSX$x$K$xS> Vestf irðingafjelagið: Vestfirðingamótið verður að Hótel Borg, föstud. 22. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7,15 síðdegis. SKEMTIATRIÐI: Ræður, einsöngur, gamanvísur og dans. Aðgöngumiðar í versl. Höfn, Vesturgötu 12, sími 5859 og í Dósaverksmiðjunni, Borgar- túni 1, sími 2085. Fjelagsmenn sýni skírteini fyrir árið 1946. STJÓRNIN. Hestamannafjelagið „Sörli“ Hafnarfirði: heldur Skemmtifund fyrir fjelaga sína og gesti sunnud. 17. þ. m. kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiða sje vitjað í versl. Gísla Gunn arssonar, Kristins Hákonarsonar og við inn ganginn. Skemtinefndin. •*f,I*\**I*<I*,If*IMIMiK**«M»M«”IM****M*,*I”ó**»M«HÍM»*‘«**«M***«H«**4**«*í' TJARNARBÍÓ Gagnáhlaup (Counter-Attack). Áhrifamikil amerísk mynd frá styrjöldinni í Rúss- landi. Paul Muni Marguerite Chapman Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. c^'Á^ ^Ve4\f Hnefaleikamót ÁHMAP8 verður í íþróttahúsinu við Hálogaland í kvöld, 15. febr., kl. 9. Kept verður í átta þyngdarflokkum. Keppendur verða 18, þar af margir núver- andi og fyrrverandi íslandsmeistarar. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslunum Lárusar Blöndal og ísafoldar í dag. MÍM!*‘>%*‘!MI*»!MÍ**HMXMKMÍMX**IMKMt**XM!MKMX**XMt*^*>*W*<**Í*<M!*<**t**!*CMÍMIMíM) ^XMXMX**XMX**XMXMXMiMXMX**XMX**XMXM«Mi**i**Í**X**XMXMXMX**XMX**} Húseign á Eyrarbakka Tilboð óskast í íbúðarhús mitt ,,Túnberg“, ásamt viðbygðri sölubúð, með eða án vöru- birgða. — Tilboðum sje skilað til mín fyrir 20. mars n. k. og mun jeg gefa allar nánari upplýsingar. ÓLAFUR HELGASON, kaupm., Eyrarbakka. Hafnar f j arðar-Bíó: Hefndósýnilega mannsins Sjerkennileg og óvenju spennandi mynd. John Hall Evelyn Ankers John Parradine Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. \ Börn fá ekki aðgang. NÝJA BÍÓ Buffalo Billl Litmyndin skemtilega um æfintýrahetjuna Bill Cody Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. s Góð gleraugu eru fyrir § öllu. 1 Afgreiðum flest gleraugna = recept og gerum við gler- augu. • B I Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. I ÞÓRÐUR EINARSSON ÖLDUGÖTU 34 LÖGCIITUR SKJALÞÝÐAm OG OÓMTÚLKUR i ENSKU- Vængir og vonir Áhrifamikil mynd frá- ó-, | friðnum við Japani. I>on Ameche Charles Bickford Dana Andre\Vs Sir Cedrie Hardwicke Sýnd kl. 5 og 7. Byggingaráðstefnan 1946 Ákveðið er að halda byggingaráðstefnu í Reykjavík fyrri hluta júnímánaðar n. k. Fluttir verða fyrirlestrar um ýms mál varðandi byggingaiðnað og sýndar kvik- myndir. Efnt verður til sýningar á uppdráttum og líkönum af húsum, ýmiskonar byggingar- efni, verksmiðjuiðnaði til bygginga, áhöld- um og byggingaiðnaðarvjelum. Húsbúnaði, eldhúsinnrjettingum, eldhúsáhöldum hrein- lætistækjum o.‘ s. frv. Húsameisturum, iðnaðar- og. iðjurekend- um og efnissölum, er hjer með boðin þátt- taka í sýningunni samkvæmt framan- greindri upptalningu. Þeir, sem taka' vilja þátt í sýningu þessari, eru vinsamlega beðnir að snúa sjer til Gunn ars Vagnssonar, Kirkjuhvoli, sími 5363, kl. 10—12 daglega, og ræða við hann um nán- ara fyrirkomulag, hvað óskað er að sýna, hversu mikið o. s. frv. FRAMKVÆMDARÁÐIÐ. i Tek á rnjer ah sníða I £ dömukjóla og dragtir, einnig barnafatnað. ♦ * | Elínborg Kristjánsdóttir, Grettisgötu 44 A. X (Vitastígsmegin). % A ^<§X§X^><§><$><$*§> ~'<§X$X§*$>3x§>3 <§X$H$X§><$<$><$><>3>^<$><§><$><$*<$><$*$><$><$><$*<§>3x$X$X§«$*§X$‘<§><§K®>* X^X^X^X^X^X^X^X^X^XK^X^X^^X^íwV** a a *. •XhJ«XmX*‘Xm^**' á ■ ^4 Jörð til sölu Jörðin Nes I á Seltjarnarnesi, eign dánar- bús Kristínar ólafsdóttur, er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. Allar upplýsingar viðvíkjandi jörðinni gef ur Karl Á. Torfason, sími 3613. Tilboðum sje skilað til Karls Á. Torfason- ar í síðasta lagi lO. mars n. k. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.