Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. marz 1946 Rússar saka Bandaríkjamenn um að beita atómorkunni til hótana Grein í rússnesku blaði vekur mikla alhvQli RÚSSNESKT tímarit um utanríkismál, sem út kemur á hálfsmánaðar fresti og kall ast „Nýji tíminn“, birti grein um atómorku, í síðasta hefti sínu, og tekur útvarpið í Moskva þessa grein upp í dag. Eru Bandaríkin gagnrýnd þar mjög og sagt, að „hernaðar- klíkur í Bandaríkjunum hindri þegar notkun atóm- orkunnar til friðsamlegra starfa“. ,,í samvinnu við auðvaldið“. „í náinni samvinnu við auð hringa og iðnaðareinokunar- fyrrtæki“, segir blaðið enn- fremur, „reyna þessar klíkur af öllum mætti að hindra alla slíka möguleika, og hefir kom ið fram í Bandaríkjunum greinileg tilhneyging til þess, að nota atómorkuna eingöngu til hernaðarþarfa“. j.Auðhringa vilja einoka“. Þessu næst segir ritið. — „Margir vísindamenn skilja það, að ef auðhringar fá ein- okun á atómorkunni, eins og þeir vilja, þá muni hin vísinda lega þróun enn meir vera und ir miskunn þessara auðvalds fyrirtækja komin, en var fyr- ir stríðið. Slíkir auðhringir eru frá upphafi vega andvígir framþróun vísindanna, og sjer staklega þó því. að þau sjeu notuð í þágu fjöldans". ,.Yfirdrotnunarstefna“. „Klíkur, sem vílja heimsyf- irráð“, segir ennfremur í grein inni, „halda áfram tilraunum sínum, til þess að nota upp- fynningarnar til fjárhættu- spilamensku í utanríkismál- unum. Þessum mönnum er gjörsamlega sama hvaða að- ferðir þeir nota. Ekkert hefir verið sagt til þess að draga úr kvíða um það, að slíkir menn í Bandaríkjunum standi í vegi fyrir allri þróun atóm- orkunnar til friðsamlegra nota cg alþjóðasamvinnu um mál- in, þótt um það hafi verið samið á ýmsum fundum. — Þvert á móti sveifla þessar Míkur atómorkunni sem ógn- un, og á það lítið skylt við frið og öryggi“, segir blaðið að lokum. — Árásargrein þessi hefir vakið mikla at- úygii. _ „Droffningln" vænl- anleg í kvðid M.S. DR. ALEXANDRINE fór um miðnætti aðfaranótt miðvikudags frá Þórshöfn í Færeyjum. Samkvæmt því, er Skipið væntanlegt hingað á sjötfa tímanum í kvöld. Spaak fjekk ekki fra usfsyfi rlýsing u London í gærkvöldi. HIN nýja Belgíustjórn með Henry Spaak í for- sæti fekk ekki traustsyfir- lýsingu á þing i dag, en hún /ar borin fram af stuðnings- mönnum stjórnarinn- ar, þingmönn- Faui Henri spa,akUm jafnaðar- manna og kommúnista. Er traustsyfirlýs- ingin var borin undir atkvæði, greiddu 90 jafnaðarmenn og kommúnistar atkvæði með henni, en 90 þingmenn katólska flokksms greiddu atkvæði á móti. Frjálslyndir sátu hjá. — Ekki er vitað enn, hvort þetta verður til þess að stjórnin fari frá, en jafnvel er búist við því. —Reuter. Handknattleiksmótið: Haukar unnu II. II. kvenna í GÆRKVELDI hófst síðari hluti handknattleiksmótsins með leik í II. fl. kvenna milli Hauka og Ármanns. Þetta er eini leikurinn í þeim flokki. Unnu Haukar með 2:1. Að öðru leyti fóru leikar þannig, að Haukar unnu K.R í meistaraflokki kvenna með 6 : 2. í I.flokki karla vann ÍR Hauka með 14 : 7 og Víkingur Ármann með 14 : 8. í III. fl.' karla vann B-lið Hauka IR með 6 : 5. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8. Þá keppa í meistara- flokki FH og Ármann og Fram (og ÍR, í I. fl. karla KR og Fram | og FH og Valur og í III. fl. karla A-lið Hauka og A-lið Ármanns. — Ferðir verða inn að Hálogalandi frá B.S.Í. frá kl. 7,30. „Góður prófsteinn á Öryggtsráð" London í gærkveldi: BRESKU blöðin í dag ræða mikið um ákvörðun Persa, að leggja deilumál sín við Rússa fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. The Daily Telegraph segir í leiðara, að þetta mál verði góður prófstenn á Örygg- isráðið, og sje betra að það sje reynt til þruutar sem fyrst, hvernig ráðið dugi. — Man- chester Guardian segir að það sje miklu betru, að Persar flytji sjálfir mál sín fyrir ráðinu, en að vinsamleg stórveldi gerðu það. Hinsvegar eru blöðin á einu máli um það, að Banda- ríkjamenn og Bretar muni styðja málstað Persa fyrir ráð- inu. —Reuter. Þriðja hefli safns- ins Frá ystu nesj- um, komið út ÞRIÐJA bir.di þessa sagna- þáttasafns frá Vestfjörðum er nýkomið út. Eins og kunnugt er, hefir Gils Guðmundsson rit stjóri safnað og skráð þessa þætti, og hafa þeir orðið mjög vinsælir. Munu fyrri heftin að mestu uppseld, enda er frásögn in skemtileg og fróðleg. í þessu hetti eru eftirtaldir þættir: Vatnsfjörður og Vatns- firðingar, Frá Skúla-málum, Sjálfslýsing Sigurðar skurðs, Draumar, Sjera Eiríkur á Stað og ætt hans, Sögur um sædýr, Kirkjugarður rís, Undrasýn, Blindur mað.-.r drepur bjarn- dýr, Augnavellir, Drekahrggur, „Þórður kemur aftur“, og að lokum frá Sigurði Breiðfjörð. ítarleg nafnaskrá yfir öll heftin, er aftast í þessu. ísa- foldarprentsm h.f. gefur bók- ina út og er trágangur góður. Göring staffírugur fyrir rjetfi í gær London í gærkvöldi. í NÚRNBERG í dag spurði saksóknari Bandaríkjanna Gör ing, hvort fimm Ijósmyndir, er Göring he'fðu verið sendar, væru teknar af þýska flughern um eftir árásir á Pólland. Göring svacaði’ „Til þess að gera spurningirnar auðveldari, þá skulum við segja sem svo, að þær sjeu teknar af flug- hernum“. Jackson dómari sagði þá: — „Við óskum ekki eftir ráðlegg- ingum yðar í einu nje neinu, viljið þjer viðurkenna mynd- irnar, sem teknar af þýska flug hernum, eða ekki?“ „Við skulum segja það“, — sagði Göring þá, „þótt jeg ef- ist mikið um að þýski flug- herinn hafi tekið myndirnar“. Ðómararnir ljetu þá niður falla frekari spurningar um þetta. —Reuter. Æðstu hershöfð- ingjar Breta á fundi London í gærkveldi: ALLIR æðstu hershöfðingj- ar Breta komu saman í dag á fund, og var Alanbrook lávarð ur, herráðsforingi í forsæti. — Auk hans sátu fundinn Mont- gomery marskálkur, Auehin- leck yfirhershöfðingi í Indlandi Mac Creary, yfirhershöfðingi í Austurríki, Sir Bernhard Pa- get og fleiri. Á fundinum, sem stóð lengi yfir, var rætt um herstyrk þann , sem Bretar þyrftu að hafa á þeim svæðum, sem þeir hafa hernumið, og einnig mörg fléiri hernaðarmál. —Reuter. Uregið í 3.fL Happdrættisins 15000 krónur: 3236 5000 krónur: 12994 2000 krónur: 1160 1382 21919 1000 krónur: 2746 6524 10280 12514 14821 16358 17708 18845 19477 19502 20134 22868 500 krónur: 2078 2181 2819 3363 3479 3574 4662 9532 11574 11600 11875 12373 13473 '20812 21071 22570 23448 32(1 krónur: 244 587 965 966 1037 1307 1453 1528 1873 2330 2434 3718 3987 4217 4531 4635 4837 4843 4868 5916 5630 5972 6443 7413 7656 8834 8859 3860 9835 9860 10179 10292 10438 11850 11910 12340 12550 12588 12755 13121 13561 13688 13793 14252 14433 14597 15061 15117 15550 16177 16638 17497 17519 18189 18151 18432 18732 18878 19493 19833 20013 20163 20474 20563 20951 22056 22809 23370 23933 24487 237 4237 7357 7809 8072 8544 9887 10519 10829 11172 11462 11520 13698 14257 14617 11841 14930 16141 17002 18120 18295 18436 20040 20186 20904 21299 22023 22627 23688 24983 200 krónur: 94 233 268 351 371 475 396 631 694 820 1192 1206 1216 1235 1337 1473 1535 1618 1677 1682 1875 1903 1996 2098 2303 2442 2520 2650 2953 3722 3763 4062 4444 4848 4853 4998 5033 5267 5286 5574 5657 5840 5174 5494 6399 6360 6571 6592 6799 7015 7053 7247 7283 7486 7650 7006 7072 7750 7845 7973 8178 8441 8459 8593 8766 8767 9179 9317 10167 10175 10207 10217 10293 10336 10434 10749 10808 11386 11505 11728 11923 12293 12356 12418 12425 12470 12618 12835 13003 13157 13393 13450 13453 13455 13572 13670 13828 1 3882 13949 13968 14156 14466 14486 14529 14577 14664 15007 15095 15520 15247 15378 15414 15555 15670 15720 15826 15827 15937 16004 16205 16614 16861 16880 16974 16991 17084 17249 17431 17572 17588 17605 17681 17685 17755 17846 17997 18170 13238 18353 18571 18608 18920 19272 19295 19454 19522 1Ö698 19776 19869 19899 19917 19979 19998 20279 20716 20815 20868 20930 21159 21173 21213 21340 21353 21365 21403 21464 21525 21622 21732 21827 21893 22283 22426 22521 22718 22808 22828 22839 22952 23169 23259 23357 23395 23402 23664 23720 23763 24029 24055 24185 24194 24228 24366 24377 24476 24621 24775 24817 24838 1294 1582 1790 1837 2060 2308 3121 3533 3946 4738 4804 5376 5859 6207 6757 6925 7014 7166 7366 7441 7827 8470 8481 8551 9737 10000 10028 10355 10603 10906 11093 11233 11539 12380 12391 13382 13701 14744 14937 15731 15940 16588 16592 16678 16978 17254 17716 18425 18431 18491 19495 19676 19678 19934 20076 20150 21358 21593 21777 22070 22133 22400 22551 22562 23041 24516 24658 Aukavinningar: 1000 krónur: 3235 3237 (Birt án ábyrgðar). Blekkingar Tímans ,TÍMINN“ birti nýlega feit letraða vandlætingagrein út- af því, að dóttir formanns Ný- byggingarráðs (Jóh. Þ. Jó- sefssonar) sem gifst hefir/ Bandaríkjahermanni, hefði á síðastliðnu sumri er hún fluttist búferlum til Banda- ríkjanna, fengið leyfi til yf- irfærslu á andvirði eigna sinna, að tilhlutun ríksstjórn arinnar. Taldi höf. Tímagreinarinn- ar þetta algert brot á öllum reglum og rjeðist auk þess að Jóhanni Þ. Jósefssyni sjer- staklega. Var svo að skilja, sem hann hefði gerst sekur um eitt- hvert trúnaðarbrot í þessu efhi, sem formaður Nýbygg- mgarráðs. ______________ Það^þarf nú varla að taka það fram, að Nýbyggingar- ráði er þetta mál gersamlega óviðkomandi, það ræður ekki yfirfærslu. — Árásin á for- mann þess í sambandi við þetta mál, er ekki annað en ný útgáfa af þeim aðdróttun- um, á þann mann, sem blað þetta hefur gleiðletrað svo að segja með hverju tungli síð- an Nýbyggingarráð var sett á stofn. Um ásakanir Tímans í garð ríkisstjórnarinhar um algert brot á öllum reglum af þessu tilefni, er það að segja að þær eru fjarri öllum sanni. Bæði núverandi stjórn og fyrverandi stjórnir hafa fylgt þeirri stefnu, að safna ekki að óþörfu skuldakröfum á landið til erlendra aðila. íslensk kona, sem giftist bandaríkjaborgara eða öðrum útlending og flyst af landi burt, öðlaSt ríkisborgararjett manns síns og missir þá sinn íslenska ríkisborgararjett. Um leið verða innstæður hennar hjer, ef einhverjar eru, gjald- eyriskrafa á landið í höndum erlends aðila. Með því að leyfa þá yfir- færslu er hjer ræðir um, hef- ur því ekki verið gert annað en framfylgja þeirri stefnu, að safna ekki skuldakröfum, sem fyr eða síðar verða kröf- ur erlendra þegna á landið. Hjer hafa því engar reglur verið brotnar og hefði Tíma- rithöfundurinn getað sparað sjer prentsvertuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.