Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 5
Fimtudagur 21. marz 1946 BORGUNBLASIÐ 5 Upplýst hver ók á gamla manninn MAÐUR sá, er* ók bifreið þeirri er ók á Jóhann Sæfeld, Hverfisgötu 92 í fyrradag, og skildi hann eftir, gaf sig fram við rannsóknarlögregluna í gær. Hann segist ekki hafa orð ið þess var er Jóhann varð fyrir bifreiðinni. Sjónarvottar segja að bifreiðinni hafi ver- ið ekið hægt. Þetta var vöru- flutningabifreiðin Z—91. miiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiMiiiiiiu vantar nú þegar á bát í 1 Sandgerði. Uppl. í síma h nr. 3 í Sandgerði. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiim. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiuumiuiiiiiiuiiii | Skermadama | S Stúlka,, vön silki- og 'i H pergament-skermasaumi § s óskast. Hátt kaup. Tilboð § §[ merkt „Skermasaumur — = s 476“, sendist Mbl. iTiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiinin" IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII’ s ABC 7th EDITION °g i Í BENTLEY’S SECOND 1 símlyklar til sölu. Bókabúð | Braga Brynjólfssonar. s iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiirniiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiim iiiiiii'iiiiiimuiiimiiiimiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Hárgreiðsludama | S útlærð, óskast strax Um | E mánaðartíma. Upplýsing- | § ar í síma 5288. = S iimiiiiiiiimiiimiiiiiimimiiimmiiimmiiiimmmimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiu s = Ungur og reglusamurl bifreiðarstjóri óskar eftir að keyra góðan bíl á stöð eða sjerleyfisleið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu jff blaðsins fyrir hádegi á I— laugardag. Merkt „Bif- reiðarstjóri—473“. tmmnnnnuiiummmmmimmuimmmimmiimii Gæfa fylgir tvúlofunar- hringunum frá Sigurþór Qafnwrstr. 4 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Kristján Þ. Krisljáns- son fyrv. hreppsfjóri sjötugur ÓTRÚLEGT EN SATT er það, að Kristján hreppstjóri er sjötugur Ldag, svo Ijettur er hann í spori og unglegur á velli. En kirkjubækurnar sýna að hann er fæddur 21. marz 1876 í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit. — Foreldrar hans voru Amalía Pálsdóttir Hjaltalín og Þorleifur Þor- leifsson Bjarnasonar hins for- vitræ í Bjarnarhöfn. Ekki fjekk hann að ganga mentaveginn, þó löngun hans væri til þess, en f jekk þó not- ið þeirrar alþýðumentunar er orðið hefir honum drjúgt veg- arnesti á langri starfsamri æfi. Hann kvæntist Ragnheiði Ingv. Benediktsdóttur frá Haukabrekku á Skógarströnd hinni ágætustu konu. Þau hófu búskap á Hjarðarbóli í Eyrarsveit, laust eftir alda- mótin síðustu og bjuggu þar og á Grund í sömu sveit, þar til hún dó 1929. Alla tíð var heimili þeira fyrirmynd um gestrisni, góðvild og snyrti- mennsku og jafnan var þang- að leitað til úrlausnar hverju vandamáli sveitunganna og annara er til þektu og var þar oftast einhverja úrlausn að íá, því þar var bæði vilji og hyggindi fyrir hendi. Enda hef jeg ekki aðra ráðsnjall- ari menn þekt en Kristján Þorleifsson. Arið 1905 var hann skipað- ur hreppstjóri og gengdi því starfi í 29 ár. Sama ár var hann kosinn sýslunefndar- maður og hefir verið það síð- an og setið alla fundi nefnd- arinnar í þessi 40 ár. Þá hefir hann átt sæti í fasteigna- nefnd Snæfellsnessýslu frá stofnun þeirrar nefndar. Ver- ið endurskoðandi reikninga Kaupfjelags Stykkishólms yf- ír 20 ár. Auk þessa hefir hann um lengri tíma átt sæti í öll- um nefndum í sveit sinni og jafnan þótti vel skipað það sæti er hann hefir í verið. Órækasti vottur þess hve samviskusamlega hann hefir rækt störf sín, er það, að jeg hygg hann eigi engan óvildar- mann. Hin síðari ár hefir hann dvalið hjá vinum sínum í sveit inni sinni og er nú á Hópi. Getur hann nú glaður litið yfir vel unnið starf og sjeð fjóra syni sína fullorðna og hina mætustu menn. Við vinir hans óskum hon- um hjartanlega til hamingju í dag og þökkum honum störf- i ní hin mörgu liðnu ár. Gamall sveitungi. Guðntunda Elías- dótttr syngur með „Þröstum" í Hafn- arfirði Á MORGUN efnir Karla- kórinn „Þrestir“ til samsöngs í Bæjarbíó kl. 7,30 og kl. 9,30. Hefir kórinn æft af kappi í vetur undir stjórn Jóns ísr leifssonar, sem tók við stjórn kórsins á s.l. hausti. Er þetta í annað sinn sem „Þrestir“ efna til samsöngs á þessum vetri. Hið fyrra skiftið var þá er kórinn hjelt söngskemt- un sína milli jóla og nýárs s.l. þar sem eingöngu var flutt andlég tónlist í tilefni af jól- unum. Var sú söngskemtun fjölbreytt og ánægjuleg. En kórinn hefir tekið upp þann hátt að einskorða söngskemt- anir sínar eigi aðeins við karlakórsöng, heldur að auka á f jölbreytni með öðrum söng kröftum og hljóðfæraleik. Að þessu sinni mun kórinn einnig hafa þennan hátt á, þar sem frú Guðmunda Elías- dóttir, rtieð undirleik dr. V. flrbansichistch mun ann- ast nokkurn hluta söngskrár- innar. Mun-kórinn syngja 9 lög eftir. innlenda og erlenda höf- unda, og verður söng kórsins skift í tvo þætti. Þess á milli mun frú Guðmunda syngja einsöng. Þar sem frúin er nú á för- um til útlanda verða tvær söngskemtanir sama kvöldið, eins og fyr segir. Verður sú fyrri fyrir styrktarmeðlimi kórsins, en aðgöngumiðar verða svo seldir á síðari söng- skemtunina. Verður það senni lega síðasta tækifærið fyrir fólk til þess að hlusta á söng frú Guðmundu, þar sem mjög er óvíst að kórinn geti háft fleiri söngskemtanir að þessu sinni. SSúdentaikltii miiii Bretlands, Frakk- lands og Norður- ianda STÚDENTASKIFTI hafa nú byrjað aftur milli Bretlands og Frakklands, og tilkynnt hefur verið, að stúdentaskipti muni bráðlega hefjast milli þessara landa annarsvegar og Norður- landa, Belgíu og Tékkósló- vakíu hinsvegar. — Allmargir breskir stúdentar hafa farið til Frakklands síðustu daga, og munu þeir dveljast á heimilum í París, en brátt er von franskra stúdenta til London. Hvít bók um Spán- armál og svar við henni London í gærkvöldi. SPÁNSKA stjórnin hefir svar- að hinni hvítu bók, sem Banda- ríkjastjórn gaf út fyrir nokkru um viðskifti Pandaríkjamanna og Spánverja, eftir að Franco- stjórnin kom til valda. — Segir í svari Spánverja, að þeir hafi að vís-u keypt /opn af Þj.óðverj - um, en áður hafi þeir beðið Bandaríkjamenn að selja sjer vopn, en því hafi verið neitað, vegna þess að hernaðarleg nauð syn gerði ógerlegt að selja nokkuð slíkt. úr landi. — Þá segir í svarinn, að Þjóðverjar hafi kvartað v’ð spönsku stjórn- ina um það, !>ve leiðitöm hún haif verið við bandamenn. Ennfremur segir spánska stjórnin, að ekki sje hægt að finna neitt í hvítbók Banda- ríkjastjórnar, sem bendi á að Spánverjar hafi á nokkurn hátt gert sig seka um hlutleysisbrot. Þá tekur spánska stjórnin eft- irfarandi fram: 1) Bandaríkja- stjórn viðurkendi Francostjórn- ina skilmálalaust þegar 1. apríl 1939). 2) Þegar Bandaríkin fóru í stríðið, lýstu Spánverjar aftur yfir hlutleysi sínu. 3) Venjulegt samband og sam- skifti voru milli Bandaríkjanna og Spánar öll styrjaldarárin. 4) Þegar bandamenn gerðu inn rásina í Norður-Afríku, fullviss aði Roosevelt forseti Franco um það í brjefi, að Spánverjar þyrftu ekkert -að óttast af hendi bandamahní Reuter. Landshöfnin á Suð- urnesjum FRUMVARP um landshöfn í Keflavíkur- og Njarð- víkurhreppum var til 2. umr. í Ed. í gær. Sjávarútvegsnefnd hafði gert nokkrar breytingar á frumvarpinu og gerði Gísli Jónsson grein fyrir þeim. Kostn aðurinn að þessari hafnargerð er áætlaður 8 milj. og 700 þús. kr., en rikisstjórninni er heim- ilt að taka lán allt að 10 milj. kr. Frumvarpinu var vísað til þriðju umræðu. Embættisbústaðir Frumvarp Gísla Sveinssonar um embættisbústaði hjeraðs- dómara var samþykt með 10 samhljóða atkvæðum og afgr. til 3. umr. Landnám o. f). í Nd. var frumvarpið um landnám, nýbygðir og endur- byggingar í sveitum til 2. umr. Frumvarp þetta er annað af tveimur, sem Nýbyggingarráð hefir samið um endurskipulagn ingu landbúnaðarins, og er það flutt að tilhlutan landbúnaðar- ráðherra. Landbúnaðarnefnd Nd. hafði athugað frv. ítar- lega og bar fram margar breyt- ingartillögur. Atkvæðagreiðslu var frestað. Dósentinn. Frumvarpið um dósentsem- bætti handa Birni Guðfinnssyni var samþykt með 19 samhljóða atkvæðum og vísað til 3. umr. Onnur mál fóru áfram, eða var frestað. llÍflfllÉSS r fullinnrjettað óskast fyrir sælgætisvörur o. þ. h. á góðum stað t. d. í miðbænum, við Lauga- veginn eða öðrum sambærilegum stað. Leigutilboð óskast fyrir 24. þ. m. merkt, ,,Sæl- gætisverslun 375“. m tm Slöngur fyrir loftpressur i *:♦ ! í ♦♦**«**«m*m«***m***:,***4«**«**«m«**4m«***'k^*»****‘******í'*«**»*****í****v*:*,***:**«*****:w»m*m:**:**»**«*‘:****4***»**:**«,*»**ji ♦:♦ *:♦ fyrirliggjandi. Bíla- og málningarvöruversiun FRIÐRIK BERTELSEN HAFNARHVOLI. % i % X V jelritunarstúlka óskast frá 1. n. m. eða síðar eftir samkomulagi. Málakunnátta: íslenska, danska og enska. . h. Hafnarhvoli. y t I Í ? «*U*U*U*^*U*4.*M*4AA<*M.*U*U*lU*t4*é«*M**4*MVM*M*M*M*M*U*M*<l*M*M*M*«4**4*M*M*MV«4**4*W*M*MV»é*M*M*M,)l ♦♦♦♦♦♦vv*«*w*«**»**«*w*»**«f*«fv*«**«**»**«*v*«H»**t**«*v*»**.****vw*»*%M»H«*v****«H**v***y*»*%**«*4»*v Iðnfyrirtæki 80 þúsund króna hlutur í velmetnu iðnfyrir- tæki er til sölu. — Miklir möguleikar. Tilboð merkt ,Jðnfyrirtæki“ sendist afgr. fyr- ir mánudagskvöld n.k. Fullkominni þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.