Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 4
4 MOEGCNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. marz 1946 $ 3 ja herbergja íbúð til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa EINAFiS B. GUÐMUNDSSONAR óg GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202- Húsnæði Fyrir rafvirkjastarfsemi (geymsla, sölubúð, vinnustofa) óskast nú þeg- ar eða síðar. Tilboð auðk. „Rafvirki“, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 23. þ. m. Auglýsing um lausar stöður Ríkisútvarpið óskar að ráða tvo frjettarit- ara, karla eða konur, til þess að vinna í frjetta- stofu. Krafist er góðrar kunnáttu í íslenskri tungu, dönsku eða sænsku, svo og ensku eða þýsku. Ennfremur í vjelritun. Full reglusemi er áskilin. Umsóknir, þar sem greint sje frá námsferli og fyrri störfum, sendist skrifstofu Ríkisút- varpsins fyrir lok þessa mánaðar. Fyllri upplýsingar um stöður þessar verða veittar á skrifstofu útvarpsstjóra dagana 27. til 29. þessa mánaðar, það er miðvikudag, fimtudag og föstudag 1 næstu viku, klukkan 5—6 síðdegis. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 20. marz 1946 J/ónai j^orL ercjióon útvarpsstjóri. Lögtak Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutrygg- ingar nr. 74, 3.1. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29,16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyr- ir öllum ógreiddum iðgjöldum Sjúkrasam- lagsins, þeim er fjellu í gjalddaga 1. marz 1946 og fyr, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. marz 1946 lllll!llli:!!ll!lll!!llllllllllllllllll!lllll!l!l!lllllllllllll!lill!l: Silfurborð-; búnaður (sterling) fyrir 12 til sölu. Verð kr. 1600,00. Uppl. í síma 6806. llllllllllllllllllll!llllll!l!llll!llllillillllllll!llllllllllllllll!l Vjelstjórar Annan vjelstjóra vantar á Mb. „Má“. Upplýsingar um borð í bátnum við verbuðarbryggjuna, eftir kl. 6 í kvöld eða í síma 2492. Illlllllllllll!ll!ll!lllllllllllll!llllllllllillllllllll!!lllllilll)l! harmonika (full stærð) er til sölu og sýnis í Samtúni 10 í kvöld ; kl. 8—9. Sanngjarnt verð. lllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUI = as 5 = ESíðasti útsöludagl urinn 1 s= er í dag. Drengjafatastofan Laugaveg 43. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI | Atvinna ( H Stúlka getur fengið at- = s vinnu í verksmiðju vorri s H við skyrtusaum. Akvæðis- = = vinna. Uppl. í verksmiðj- s s unni Þverholt 17, ekki í = | síma. (| = Vinnufatagerð Islands h.f. = fllllllllll.....Illllllllllllllllllllllllllllllll.. !llll!llllllli;illllllllllllllllll!lllllll!lllllllllllll!llllllllll!ll Flygill g Til sölu er góður flygill = S á Miklubraut 5. Sími 5535.= = Góður Radíógrammó- (ónn s i til sölu. = braut 5. Uppl. á Miklu- — Sími 5535. Stúlka 1 = vön afgreiðslu og kann að § 3 sauma óskar eftir vinnu § | frá kl. 1 til 6 á daginn. — 3 i Tilboð merkt „Ábyggileg 1 S — 472“, sendist afgr. Mbl. g 5 fyrir laugardag. Ý ❖ Þakka hjartanlega öllum þeim, er heiðruðu mig V x ... mínu 4. hessa manaðar. y t X y t t I með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 60 ára afmœli Guð gefi að gleði og gœfa verði ykkar förunaut- ar í framtíðinni. Kristján Bjartmarz. Rúðugler Eigum væntanlegt með næstu skipsferðum frá BELGlU, ENGLANDI og BANDARÍKJ- UNUM, rúðugler í þyktum, 3 m.m., 5 m.m. og 6 m.m. Utvegum einnig ýmsar tegundir af slípuðu og óslípuðu rúðugleri í öllum stærðum og byktum. Væntanlegir kaupendur geri svo vel og tali við okkur sem fyrst vegna mjög mikillar eftir- I í spurnar. . JJ^eel ^JCrió tjcínáóon JJ CJo h. Sími 1400. Zetters International Pools Ltd. 390-392’EUSTON ROAD, LONDON N.W.l. ENGLAND STÆRSTA ÓHÁÐA KEPNI ENGLANDS Umsóknir óskast frá ábyggilegu og traustu fyrirtæki, sem Umboðsmanni fyrir hina frægu kepni Zetter’s í enskum knatt- spyrnuleikjum (stofnað 1933). Þetta gefur fram- sýnu fyrirtæki góða möguleika. Skrifið Zetter’s International Pools LDT., sem fyrst. lM*HIM**í*****«**«****4«***H**t»**»M***«”***«**»**X,**M»MI*4**»M***«**«*********H»*‘**,******M**XMX,‘I‘*,,*I,,X‘*I*1 Til sölu Vefnaðarvöruverslun og hús í Austurbænum. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Framtíðarstaða sem sölustjóri Eitt af stærstu og elstu innflutningsfirm- um landsins, sem stendur í mjög nánu sam- bandi við vel þekt alheims firma, óskar eftir vel æfðum og ekki of ungum sölustjóra, sem getur sjálfstætt afgreitt öll sölumál og við- ræður um þau. Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góð- ir framtíðarmöguleikar fyrir rjettan mann. Væntanlegar umsóknir sendist til afgr. Morgunblaðsins, fyrir 29. þ. mán., merktar: „SÖLUSTJÓRI“. — Upplýsingar óskast gefn- ar um aldur og fyrri störf. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Miiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.