Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: A. eða NA gola eða kaldi. Rigning öðru hverju. RÚSSAR atyrða Bandaríkja- menn. — Sjá bls. 2. Bakarar í sjálfboðavinnu Mynd þessi er af bakarameisturum og lærlingum, sem rinna nú við byggingu hins nýja brauðgerðahúss hlutafje- iagsins Rúgbrauðsgerðin, við Borgartún. Allir vinna þeir sem sjálfboðar við bygginguna. Mynd þessi er tekin er þeir voru að vinna við að flokka timbur. (Ljósm. Mbl. Friðrik Clausen.) Yfir 400 nýir fjelagar í Vörð frá s.l.hausti Frá aðalfundi Yarðarfjeiagsins í gærkvöldi AÐALFUNDUR Varðarfjelagsins var haldinn í Lista- mannaskálanum í gærkvöldi. Formaður fjelagsins, Bjarni Benediktsson, setti fundinn. Hann gaf og yfirlit um störf fjelagsins á liðnu starfsári. — Oat þess m. a. að gengið hefði í fjelagið frá því á s.l. hausti rúmlega 400 nýir fjelagar. ________ Því næst gerði Jóhann Haf- stein grein fyrir fjárhag fje- lagsins. Skýrði m. a. frá því, að Varðarfjelagið hefði lagt 40 þús kr. í byggingu nýja Sjálfstæðishússins. Þá var gengið tll stjórnar- kosningar. Bjarni Benediktsson baðst eindregið undan endurkosn- ingu; einnig Guðm. Benedikts son, en hann var varaformað- ur fjelagsins. Formaður fjelagsins var kjörinn Ragnar Lárusson fá- tækrafulltrúi. Meðstjórnend- ur þessir: Magnús Þorsteins- sori, Jóhann G. Möller, Guð- bjartur Ólafsson, Lárus Bl. Guðmundson og Helgi Eyjólfs son. í varastjórn voru kjörnir: Þórður Ólafsson, Gunnar E. Benediktsson og Árni Jónsson kaupm. Endurskoðendur voru kjörn ir: Sigurbjörn Þorkelsson og Björn Snæbjörnsson. Kjörnir voru og 28 menn í fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks- ins. Eyjólfur Jóhannsson þakk- aði fráfarandi stjórn ágætt starf í þágu fjelagsins og Sjálf stæðisflokksins og bauð hina nýkjörnu stjórn velkomna til starfa. Að loknum störfum aðal- fundar gaf Sigurður Kristjáns son alþm. yfirlit um störf Al- þingis. Rakti hann ýms mál, sem þingið hefir haft til með- ferðar. Hófust því næst frjálsar um ræðup og tóku margir til máls Stóð fundurinn fram undir miðnætti. Stúdenlafjel. Rvk. ræðir sljérnar- skrármálið STÚDENTAFJEL. REYKJA- VÍKUR heldur í kvöld umræðu fund um stjórnarskrármálið, og er Gunnar Thoroddsen, prófessor, framsögumaður. — Vitað er til þess að ýmsir fleiri muni taka til máls um þetta mikilvæga málefni, og mun verða rætt um ýmsar hliðar þess og frá ýrpsum sjón- armiðum. Gert er ráð fyrir ó- venju mikilli aðsókn að fund- inum vegna þess að stú- denta, eldri sem yngri, fýsa að heyra hvað er að gerast og hvaða tillögur liggja fyrir varð andi hina nýju stjórnarskrá hins íslenska lýðveldis. RAKST Á TUNDURDUFL. LONDON: Ameríska Liberty skipið Lord Delaware rakst ný lega á tundurdufl nærri eynni Femern í Eystrasalti og sökk við sprenginguna. Öllum mönn um varð bjargað af skipinu. Styrk úthlutað til 115 skálda og listamanna ÚTHLUTUNARNEFND styrks rithöfunda og listamanna fyrir árið 1946, hefir lokið störfum. Alþingi veitti ; þessu skyni 164 þúsund krónur, eða 5 þús. kr. lægra, en á síðasta ári. Að þessu sinni urðu styrks aðnjótandi 115 rithöfundar og listamenn. Skiftist sú tala þann ig, að rithöfundar æru 42, tón- listarmenn 19. myndlistarmenn 26 og leiklistarmenn 28. Hæsti styrkur, sem uthlutað er, eru 4000 krónur, og sá lægsti 500 krónur. Hæsti styrkur til rithöfunda er 4000 krónur Hann hlutu sex rithöfundar. Hæsti styrkur til tónlistarmanna er 2400 krón- ur og hlaut hann einn maður. Hæsti styrkur til myndlistar- manna er 3000 krónur. Hann hlutu fimm menn og hæsti styrkur til leiklistarmanna er 1000 krónur. Hann hlutu 18 konur og karlar. Fer hjer á eftir skýrsla um skifting styrksins, en í gær- kvöldi barst blaðinu skýrslan. Skáld og rithöl'undar: STYRKUR til skálda og rit- höfunda skiftist sem hjer segir: Kr. 4000.00 hlutu þessir menn: Davíð Stefánsson, Guð- mundur G. Hagalín, Halldór K. Laxness, Kristmann Guðmunds son, Tómas Guðmundss'&n og Þórbergur Þórðarson. Kr. 3000.00 hlutu: Jakob Thorarensen, Jóhannes úr Kötl um og Magnús Ásgeirsson. Kr. 2400.00 hlutu: Guðmund- ur Böðvarsson, Guðmundur Daníelsson, Theódór Friðriks- son og Unnur Bjarklind. Kr. 2000.00 hlutu: Elinborg Lárusdóttir, Olafur Jóh. Sig- urðsson og Þorsteinn Jónsson. Kr. 1800.00 hlutu: Friðrik Á. Brekkan, Halldór Stefánsson, Sigurður Jónsson frá Arnar- vatni og Steinar Steinar. Kr. 1400.00 hlutu: Axel Thor steinssorn, Gaðfinna Jónsdótt- ir, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Kristín Sigfúsdóttir, Sig- urður Helgason og Þórunn Magnúsdóttir. Kr. 1000.00 hlutu: Filippía Kristjánsdóttir, Gísli Ólafsson, Gunnar Benediktsson, Gunnar M. Magnús, Halldór Helgason, Jón Björnsson, Jón Þorsteins- son, Arnarvatni, Ragnheiður Jónsdóttir, Snorri Hjartarson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Þorsteinn Steíánsson. Kr. 500.00 hlutu: Friðgeir H. B'erg, Guðmundur Frimann, Kjartan Gíslason frá Mosfelli, Óskar Guðjór.sson og Steindór Sigurðsson. Tónlistarmcnn: Styrkur til tónlistarmanna skiftist sem hjer segir: Kr. 2400.00 hlaut: Jón Leifs. Kr. 1600.00 hlutu: Árni Krist jánsson, Björgvin Guðmunds- son, Björn Ólafsson, Karl Run- ólfsson, Páll ísólfsson, Pjetur Jónsson, Rögnvaldur Sigur- Úthlutað .160 þús. jónsson, Sigurður Þórðarson og Sigvaldi Kaldalóns. Kr. 1000.00 hlutu: Árni Björnsson, Elsa Sigfúss Hall- grímur Helgason, Helgi Pálsson og Þórarinn Jónsson. Kr. 700.00 hlaut: Eggert Ste- fánsson. Kr. 500 00, hlutu Ás- kell Snorrasor., Axel Arnfjörð og Ingi T. Lárússon. Styrkur til myndlistarmanna skiftist sem hjer segir: Kr. 3000.00 hlutu: Ásgrímur Jóns- son, Ásmundur Sveinsson, Jó- hannes Kjarval, Jón Stefánsson og Ríkarður Jónsson. Kr. 1500.00 hlutu: P'innur Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Jón Þorleifsson, Kristín Jóns- dóttir, Sigurjón Ólafsson og Sveinn Þórarinsson. Kr. 1200.00 hlutu: Eggert Guðmundsson, Guðmundur Ein arsson, Gunnlaugur Scheving, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Kristinn Pjetursson, Magnús Á. Árnason, Snorri Arinbjarn- ar og Þorvaldur Skúlason. Kr. 500.00 hlutu: Agnethe Þórarinsson, Guðmundur Krist jánsson, Gunnfríður Jónsdóttir, Höskuldur Björnsson, Nína Tryggvadóttir og Örlygur Sig- urðsson. Leiklistarmenn: Leiklistarm.'nn hlutu styrk, sem hjer gremir: Kr. 1000.00 hlutu: Alda Möll er, Alfreð Andrjesson, Anna Guðmundsdóttir, Arndís Björns dóttir, Brynjó'fur Jóhannesson, Gestur Pálsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Haraldur Björns son, Indriði Waage, Jón Aðils, Jón Norðfjörð Lárus Pálsson, Soífía Guðlaugsdóttir, Þóra Borg Einarsson, Þorsteinn Ö. var rúml. krónum Stephensen, Ævar Kvarán, Valdemar Helgason og Valur Gíslason. Kr. 800.00 hlutu: Edda Kvar- an, Inga Laxness, Lárus Ing- ólfsson, Regína Þórðardóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Svava Jónsdóttir. Kr. 600.00 hlutu: Tómas Hallgrímsson og Emilía Borg. Kr. 500.00 hlaut: Eyþór Ste- fánsson. Úthlutunarnefnd: í úthlutunarnefnd voru þeir Þorsteinn Þorsteinsson, sýslu- maður, formaður, Þorkell Jó- hannesson, prófessor, ritari, Stefán Jóh. Stefánsson, alþm., og Kristinn Andrjesson, ritstj. Undir úthluíun þessa hafa 3 nefndarmenn ritað án athuga- semda, en fjórði nefndarmað- urinn, Kristinn Andrjesson, hef ir skrifað undir með fyrirvara vegna úthlutunar til skálda, rit höfunda og myndlistarmanna. ísfirðingar sæhja Wíþjóðarbáta Frá frjettaritara vorum á Isafirð, miðvikudag. BRÁÐLEGA fara hjeðan á- leiðis til Svíþjóðar skipstjór- arnir Ólafur Júlíusson og Guð- mundur Guðmundsson. Þar munu þeir veita viðtöku tveim nýjum vjelbátum. Ólafur tek- ur við bát þeim er smíðaður er fyrir Samvinnufjelag Is- firðinga og Guðmundur tekur; við bát fyrir h.f. Njörður. —« Fjelög þessi eiga að fá fyrsta og þriðja bát, sem smíðaðir eru í Svíþjóð. i Næst sýnir Leikfjelagið Verm- lendinga. — Frumsýning í næsla mánunði. NÆSTA viðfangsefni Leikfjelags Reykjavíkur á þessu leikári, verður sænskt leikrit, er nefnist: ,,Vermlendingar“,' eftir F. A. Dahlgren, en þetta leikrit hefir Vilhelm Moberg umskrifað og verður það leikið samkvæmt útsetningu hans. Leikrit þetta hafa Svíar kvikmyndað og var fyrir nokkrum.árum síðan. Vermlendingar er alþýðuleik rit í fimm þáttum og eru í því bæði söngvar og dansar. Lögin er ueftir Andreas Randel. Þorsteinn Ö. Stephensen hef- ir íslenskað leikinn. Leikstjóri verður Haraldur Björnsson. — Dansa hefir hinn danski ball- etmeistari Kaj Smith annast. Æfingar hafa farið fram af myndin sýnd hjer í Reykjavík miklu kappi um langan tíma. Er talið að frumsýning Verm- lendinga muni verða 1 byrjun, aprílmánaðar. Ekki er blaðinu kunnugt uní hverjir leika helstu hlutverk, en ekki mun líða á löngu, þaí til stjórn Leikfjelagsins skýrig blöðunum frá því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.