Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 21. marz 1946 MOBGUNBLAÐI® 11 xme*- Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: I Mentaskólanum: Kl. 8,45-10,15: Knatt- spyrna, Meistara- 1. og 2. fl. í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45-8,30: Handb. kvenna. — 8,30-9,30: Handb. karla. í Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing. Stjórn K.R. UMFR ÆFINGAR í KVÖLD: í Mentaskólanum: Kl. 7,15:-8: fimleikar og frjáls ar íþróttir karla. Kl. 8-8,45: íslensk glíma. í Miðbæjarskólanum: Kl. 9,30-10,45: Handknattleik- ur kvenna. Framhalds-þingfundur íþróttabandalags Reykjavík- -wrverður haldinn kl. 8 í kvöld í Fjelagsheimili Verslunar- manna, Vonarstræti 4. Framkvæmdaráð. »»»»»» IO.G.T. Stúkan FREYJA nr. 218 Fundur fellur niður í þessari viku. — Næsti fundur föstu. daginn 29. þ. m. Æ.t. Stúkan DRÖFN Fundur í kvöld. Inntaka. — Kosning fulltrúa til Þing- stúku. — Hjörtur Hansson: Sjálfvalið efni. UPPLÝSINGA og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur, er opin í dag kl. 2—314 í Templ- arahöllinni, Fríkirkjuvegi. Tilkynning KFUK U.D. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Árni Sigurjónsson talar. Upplestur. Allar stúlkur velkomnar. KFUM A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera Friðrik Friðriksson flyt ur erindi um trúarjátninguna. Sungið verður úr Passíusálm- unum. — Allir karlmenn vel- komnir. ATH.: Aðalfundur verður haldinn n.k. fimtudag 27. þ. m.' kl. 8,30 e. h. Venjuleg að- alfundarstörf. FÍLADELFÍA Almenn samkoma kl. 8,30. Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar. Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími '5605 NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götU 45. \ I.O.O.F. 5=1273218V2= 80. dagur ársins. Jafndægri á vori. Árdegisflæði kl. 7.25. Síðdegisflæði kl. 19.42. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.10 til kl. 7.00. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. I. sími 1540. Hafnarfjarðarkirkja. Föstu- guðsþjónusta í kvöld (fimtu- dag) kl. 8,30. — Síra Garðar Þorsteinsson. Akraneskirkja. Föstumessa verður í kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Sungið verður úr Passíu- sálmunum. 75 ára verður í dag frú Sig- urlaug Indriðadóttir, Tjarnar- götu 5. Stúdentar útskrifaðir frá Mentaskólanum í Reykjavík 1938 eru beðnir að mæta í Fjelagsheimili verslunarmanna við Vonarstræti annað kvöld (föstudag) kl. 9. Þriðji fyrirlestur Martin Larsen um nokkrar danskar bækur á hernámsárunum verð ur í 1. kenslustofu Háskólans í kvöld kl. 6 . h. Leikfjelag Templara sýnir sjónleikinn Tengdamömmu í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðarnir seldust upp á skömmum tíma í gær. Næsta sýning verður annað kvöld, föstudag, og að- göngumiðar að þeirri sýningu verða seldir í dag frá kl. 3—6 í G. T.-húsinu. — Sú breyt- ing verður á léikendaskránni, að frú Dóra Haraldsdóttir leik- ur eftirleiðis í stað frú Finn- borgar Örnólfsdóttur. HÆSTI vinningur í Happ- drætti Háskólans, kr. 15 þús., kom upp á 14 miða, er allir Tapað Dökkrautt KVENVESKI tapaðist í gær á leiðinni frá Laugaveg, niður Klapparstíg. Skilist Klapparstíg 9. Vinna HREINGERNINGAR Sími 4179. frá kl 2—5 e h. HREINGERNINGAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR sími 1327. Gulli og Bói. HREIN GERNIN GAR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. voru í umboði S. Pálsson & Ár- mann í Varðarhúsinu. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. mars til New York, Fjallfoss er í Reykjavík, Lagarfoss er í Reykjavík, fer til útlanda í kvöld. Selfoss er í Leith, lestar í Hull í byrj- un apríl. Reykjafoss hefir vænt anlega farið frá Leith í fyrra- dag til Reykjavíkur. Buntline Hitch er að lesta í Halifax (kom 18. mars) fer væntan- lega um helgina. Acron Knot hleður í Halifax síðast í mars (28. til 29. mars) Salmon Knot hleður í New York í byrjun apríl (4.—6. apríl). Sinnet fór frá New York 18. mars til Reykjavíkur. Empire Gallop fór frá New York 6. mars til Reykjavíkur með viðkomu í St. Johns, væntanlegur síðast í þessari viku. Anne er í Gauta borg. Lech kom til Stykkis- hólms í gærmorgun, fer það- an í kvöld til Sands eða Ólafs- víkur. Lublin hleður í Leith um miðjan apríl. Maurita fór frá Porsgrund í Noregi 15. mars með tilbúipn áburð til Reykjavíkur, væntanleg á föstudag. Sollund byrjar að lesta tilbúinn áburð í Menstad í Noregi 5. apríl. ÚTVARP í DAG: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 19.35 Lesin dagskrá n. viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Forleikurinn „Meeres stille und gluckliche Fahrt“ eftir Mendelsohn. b) Mor- genblatter, — vals eftir Joh. Strauss. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- fjelagasamband íslands): Erindi (frú Ingveldur Ein- arsdóttir frá Grindavík). 2Í.40 Frá útlöndum (Einar Ás- mundsson). 22.00 Fjettir. Ljett lög (plötur). Afráðið að flyfja pólsku herfna heim London í gærkveldi: ALLMIKLAR umræður urðu í dag í neðri málstofu breska þingsins um þá pólsku heri, sem barist hafa undir breskri herstjórn og eru enn utan Póllands. Tilkynti Bevin utanríkisráðherra að samning- ar hefðu nú tekist við bráða- birgðastjórnina pólsku um brottflutning þessara manna heim til Póllands. — Sagðist henn hafa sagt hershöfðingjum pólsku herjanna, Anders og öðrum það, að Bretar gætu ekki framvegis 4iaft heri þessa und- ir sinni stjórn. Anthony Eden spurðist fyrir um það, hvort allir pólskir her menn yrðu færðir heim, bæði þeir sem heim vildu fara og aðrir, sem ekki vildu það. — Sagðist Eden ekki vilja hafa að nokkur hermaður yrði neyddur til þess að fara heim. — Bevin svaraði að þetta yrði heldur ekki, og yrði engum refsað er heim kæmi, og fengju allir .að hafa með sjer eignir sínar og fara til ættingja sinna er heim kæmi. Reuter. Freyjugötu 1. 1 innl. maghogny borð (vængborð) og 2 hægindastólar. 1 Birkisófi og borð (vængborð). 1 innl. maghogny skrifborð með tilheyrandi stól. 1 handmálað sófaborð eik (kaklar) og fleiri sófaborð. Stór gömul kista (ár 1851) handmáluð og járnbent o. fl. o. fl. V erslunaratvinna Eitt af elstu fyrirtækjum bæjarins óskar eft- ir manni sem er vanur afgreiðslu og gæti tek- ið að sjer umsjón á verslun. Æskilegt að viðkomandi hafi Verslunarskóla- próf og geti tekið að sjer brjefaskriftir ef með þarf, á ensku og dönsku. Allar upplýsingar um fyrra starf, mentun og aldur, sendist til Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Framtíð- aratvinna". Þagmælsku heitið. Jarðarför mannsins míns, HARALDAR VIGGÓ BJÖRNSSONAR, fer fram laugard. 23. marz og hefst með bæn að heim- ili hins látna, kl. l,3de. h. — Bióm og kransar afbeðn- ir. _ En þess er óskað, að þeir, sem hefðu œtlað sjer að senda blóm eða kransa, láti andvirði þess renna í minningarsjóð þann um hann, sem jeg hefi ákveðið að stofna. Vestmannaeyjum, 20. marz 1946 Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Rannveig Vilhjálmsdóttir. Jarðarför föður mins, EYJÓLFS SÍMONARSONAR, fyrrum bónda á Bjarnastöðum í Grímsnesi, fer fram frá Mosfelli, föstud. 22. þessa mán. kl. 2 e. h. Farið verður frá bifreiðastöðinni Bifröst kl. 11 f. h. sama dag. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Matthías Eyjólfsson. Jarðarför mannsins míns, ÁRNA MAGNÚSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 22. marz og hefst með bæn á heimili okkar, Laugav. 132, kl. 1 e. h. Anna Jakobsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður, fósturföður og tengdaföður, BENEDIKTS FRÍMANNS JÓNSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 22. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 3,30 e. h. Þórey Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Benediktsdóttir. Gunnar Jakobsson Haukur Friðriksson. Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, VIGFÚSAR JÓNSSONAR. Guðný Þórðardóttir, Völlum við Elliðaár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.