Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1946, Blaðsíða 8
8 SfORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. marz 1946 .< . .< __ I Ingólfs-Cafe Ingólfsstræti. — Sími 2826. •? | ? T V f Almennar veitingar og fæöissala daglega, á þessum tímum: Morgunkaffi frá kl. 9. Hádegisverður frá kl. 12. Síðdegiskaffi frá kl. 3. Kvöldverður frá kl. 6. NB.: Á skemtanir á kvöldum er jafnan gengið inn frá Hverfisgötu, annars úr Ingólfsstræti. lí**!**!**!*****!”***!*****!**!*4!”!**!*4,**!***”!**** *I********I**I*4I********I*****t********I********** *♦**•* *** *«• *♦* *♦* **♦ *IM»*****«* ANGLIA (Ensk-íslenzka fjelagið) heldur fimmta fund sinn á þessum vetri í dag 21. marz kl. 8,45 e. m. 1 Tjarnarcafé. Fulltrúi „British Council“ á Islandi, hr. A. C. Cawley, flytur erindi um skáldkonuna Charlotte Bronte og sögu hennar, Jane Eyre. Að loknu erindinu mun söngkonan Elsa Sig- fúss syngja nokkur ensk og íslenzk lög. Síðan verður dansað til kl. 1 e. m. Meðlimir mega taka með sjer gest. STJÓRNIN. Amorískir Eyrnalokkar teknir upp 1 dag, — mjög fjölbreytt úrval. Verð kr.: 12,75. Tilboð óskast í íbúðarhús mitt, Maragötu 2. Húsið er kjallari, tvær hæðir og íbúð á þakhæð. — Gólfflötur 150 fermetrar. — Auk þess bílskúr og þvottahús. — Húsið stendur á einum feg- ursta stað bæjarins. Teikning af húsinu og aðrar upplýsingar veitir undirritaður. Tilboðum sje skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 1. apríl n.k. merkt: ,,6“. Eigi er jeg skuldbundinn að taka neinu tilboði. EINAR EIRÍKSSON, Maragötu 2. Sími 2329. ? t X i i X Til sölu fjögur herbergi, eldhús og stúlkuherbergi. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Frá frændþjóðunum Framh. af bls. 6. — Ekki fellst jeg á það. Við höfum þó mist fleiri menn af völdum stríðsins en þið, hlut- fallslega, svara jeg. — Hvernig? — Þeir hafa fallið á hafinu. Skipin okkar voru skotin nið- ur og með þeim liggja 300 ís- lendingar á mararbotni. Það svarpr til þess að 9000 Danir hefðu fallið fyrir landvarnir Danmerkur. Sjómennirnir okk- ar, það er okkar landvarnar- her í blíðu og stríðu. Og þeir brugðust okkur heldur ekki í stríðinu. Það eru okkar frelsis- hetjur, og þeir unnu sitt stríð án þess að miklast af því, kæri vinur. — Jeg veit ekkert um það, segir Hans, en hitt veit jeg, að þið laumuðust frá okkur með- an við vorum í nauðum staddir — og þið svikuð kónginn. — Við skildum við ykkur lög-lega, samkvæmt gerðum samningi. Og við svikum ekki kónginn. — Það er Ijótt að svíkja gamlan mann, segir Hans. — Það er ljótt að skila því ekki aftur, sem maður geymir fyrir aðra, segi jeg í góðu. — Satt er það, hvað áttu við? spyr Hans. — Jeg á við Arna Magnús- sonar safnið. Nú erum við menn til að geyma það sjálfir. — Þessu get jeg vel trúað. Þetta er ykkur líkt. Gefa fyrst einhverjum eitthvað og þykj- ast svo eiga það eftir sem áður. —■ Þetta er ekki rjett, kæri Hans. íslenska þjóðin á þetta safn, það er hennar arfborin eign, og hún hefir aldrei gefíð það einum. Hún mun heldur aldrei gefa það neinum. Og ef þið viljið halda þessari dýru eign fyrir okkur verðum við óvinir út af því í mörg hundr- uð ár. Heldurðu að það mundi borga sig, Hans? — Borga sig og borga sig. Það borgar sig að minsta kosti fyrir okkur að vera alveg laus- ir við ykkur, og þess vegna hefi jeg persónulega alltaf verið því tneðmæltur að þið fengjuð safnið. Jeg veit, að þið eruð álíka þráir og við, og þið mund uð, hvort eð væri, suða og nudda þangað til, að ykkur yrði afhent það einhvern tíma í framtíðinni. Þess vegna held jeg, að það sje eins gott að gera það strax. Enda er það vilji þjóðarinnar þó einstöku menn kunni að setja sig upp á móti því í bili — og satt best að segja höfum við ekkert með þetta safn að gera, finst mjer. — Þakka þjer fyrir, Hans. Fáðu þjer aðra sígarettu. Um kvöldið snæddum við Hans saman kvöldverð og ræddum einkamál í bróðerni. Er við skildum á Ráðhústorg- inu undir miðnættið spurði hann mig, hvort jeg væri nokk- uð reiður gömlum vini, þó hann hefði verið dálítið uppstökkur í dag. — Við erum orðin svona af 'öllum þessum bölvuðum lát- um, af öllum þessum ótta og allri þessari hræðslu, — sund- urkramin af lygum og mann- hatfi. Okkar stríð var fyrst og síðast taugastríð. Jeg kvað mjer vera vinátta hans meira virði eftir en áður. — En meðal annara orða, Hans Hvar er hún Greta þín niðurkomin? spurði jég, því nú mudni jeg allt í einu eftir henni. — Það er nú saga fyrir sig. Henni leiddist svo, þegar Þjóð- verjarnir voru farnir, að hún gat hvergi á heilli sjer tekið — og nú er hún stungin af til ís- lands. S. B. SPRUNGU í LOFT UPP LONDON: — Bensingeymar tveggja flugvjela, sem stóðu á bifreiðum í bifreiðageymslu- stað í Doncaster á Bretlandi, sprungu í loft upp og varð all- mikill eldsvo^i af. iniiiiiiiiiiiiiiiii!ii!iiiii!miimnniiiiiiii!i!iimniiiiii!iii [VJELARÍ 5 Útsögunarvjel, slípivjel g og borvjel til heimilisiðn- = aðar eða leikfangagerðar = til sölu. Húsnæði kemur til i 1 greina. — Tilboð merkt:- H „Leikföng, sendist afgr. S blaðsins fyrir laugardag. liiiiiinimiiiiiii iiiiiimiiiiiimiimiiuiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiin Orgelkensla Get bætt við mig byrjend- um. N Pálína Guðmundsdóttir, g Skólavörðustíg 44. 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiuniiiiiiuuuiiiiuiiiiniuiiiiiiimiiii nrnnmniiiiinuininiiiminrimiiDinniiiinmDiiiiBBi Stúlkur Vanar saumaskap I V y I I I f * i % t 1 | geta fengið atvinnu nú þegar. Getum enn- | fremur bætt við nokkrum stúlkum í hand- | saum. Uppl. á saumastofunni, Austurstræti | 14, — efstu hæð. I Feldur h. í Tvo vjelstjóra vantar Síldarverksmiðjur ríkisins annan á Sigluf jörð, hinn á Skagaströnd. Rafmagnsþekking nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl til fram- I kvæmdastjóra verksmiðjanna, Siglufirði. IÞETTA 3 er bókiii, sem menn lesa j| sjer til ánægju, frá upphafi til enda. 3 Bókaútgáfan Heimdallur. iimiiiiiniiimiiiiiiiiuimiiiiimiiiiituiiiiuiiiiiiiiiuimii mTmumi!rcnninimi!mmmininm[nniiii[iiiii[iii| (Fermingar-] | kjólaefni 1 = ullarcrepe svart og mis- = 3 litt. Hvít blússuefni, marg 3 E ar teg. Flauel, margir lit- 3 3 ir. s s Allt til peysufata. 3 Ljós brokade-slifsi, sjer- s 3 staklega falleg. Verslun E Guðbjargar Bergþórsdóttur 5 Öldugötu 29. Sími 4199. iirilillimiiiimimiimintniiiiiimililllllllllllllllllllllliii MYNDA- KAMMAR Fjölbreytt úrval. Itierp 00 f | iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Skinn — Pelsaskinn. Viljum kaupa sútuð eða ósútuð skinn. Uppl. um teg., verð og afgreiðslu óskast sent Firma Holger Nielsen, Krystalgade 13, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.