Morgunblaðið - 23.03.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1946, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. marz 1946 Tvo vjeistjóra vantar Síldarverksmiðjur ríkisins, annan á Sigluf jörð, hinn á Skagaströnd. Rafmagnsþekking nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl til fram- kvæmdastjóra verksmiðjanna, Siglufirði. Krossviður Oregon pine krossviður með vatnsþjetti límingu. 4x8 fet verð kr. 36,60 platan. 3V2X8 fet verð kr. 32,00 platan. Nýkominn. • 11 Vj. Ú- CJeía cfi / v /ajnuóóon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184 Útkot í Kjalarneshreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýlegt steinhús og gripahús sæmileg. Túnið gefur afsjer 300 hesta af töðu. Landið afgirt. Áhöfn og verkfæri geta fylgt. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 31. marz, er gefur upplýsingar. CJÍapur (Ujamaóon Brautarholti. Sultutau og marmelaði nýkomið. Lúllabúð Hverfisgötu 61. Plymouth | Plymouth smíða-ár 1942, til sölu. Bifreiðin | | verður til sýnis frá kl. 2—5 e. h. á bifreiðastæð- f inu við Lækjargötu. Loftskeytamaður I óskast til vinnu í landi; (aðallega kvöldvinna) Listhafendur sendi nöfn og heimilisfang á af- greiðslu Morgunblaðsins, sem fyrst. Þýskalandssöfn- unin Skrifstofu söfnunarinnar hafa borist eftirtaldar gjafir til lýsiskaupa handa nauðstödd um, sjúkum, hungruðum þýsk- um börnum. Sólveig Guðmundsdóttir 100 kr. Katrín Kristjánsdóttir 50 kr. Guðrún Hjartardóttir 75 kr. Hanna 50 kr. Hilmar Þorbjörn 36 kr. Tvær mæðgur 100 kr. Júlíus Már 50 kr. Safnað af Birgir Kjaran 1000 kr. S. og Þ. 100 kr. Þakklát 100 kr. Hjör- leifur Kristinsson o. fl. í Skaga firði 110 kr. Vigdís Sæmundsd. Hverag. 100 kr. Guðrún Þor- láksdóttir 100 kr. Haukur H. 10 kr. Systkini, Fagranv. 100 kr. Ónefndur 50 kr. Bræðurnir Urban 50 kr. Safnað af Haraldi Hannessyni 2175 kr. Kia 100 kr. Safnað af Sigrúnu Dúrr 5500 kr. Safnað af Sveini Þórð- arsyni, Ak. 1400 kr. Sveinn Bjarnason, Hróarst. 100 kr. Safnað af sjera Guðbrandi Björnssyni, Hofsós 670 kr. Safnað af Brynleifi Tobiassyni, Ak. 5000 kr. N, N. 10 kr. Óskar Guðjónsson 3 kr E. J. Þ. 150 kr. Þ. Þ. Þ. Þ. Þ. 500 kr. Tvær systur 30 kr. K. E. 50 kr. Þór- laug 50 kr. María Guðmundsd 100 kr. N. N, 50 kr. Safnað í Iðnskólanum 1750 kr. G. S. 100 kr. Á. B. 35 kr. Binni, Baddi og Stei.ni 100 kr. Sunna 100 kr. Boggt, Donni og Erla 200 kr. Jóhann Hafliðason 100 kr. K. T. 100 kr. V. O. 20 kr. Erla litla 20 kr. G. S. 100 kr. J. og K. 200 kr. E. S. 20 kr. G. E. 50 kr. Safnað af Helga Gunnlaugss. 645 kr. Safnað af Engilbert Guðm. 500 kr. Púppa, Milla, Stybba og amma, Lokast. 16 400 kr. Gísli Indriðason 100 kr. Þórður og Birgir 100 kr Þórarinn Þórarinsson, Seyðisf. 10 kr. Safnað af Jóni Pjeturs- syni 180 kr. K. Á. 10 kr. N. N. 40 kr. N. N. 60 kr. N. N. 200 kr. Bogga 10 kr. 3 bekkur C Menntaskólanum Rvk. 200 kr. S. Th. 10 kr. Þ. S. 15 kr. Jóna Jónsd. 20 kr. Safnað á Elli- heimilinu Rvk. 1040 kr. Einar og Bergljót Eiríksson 100 kr. Safnað af Holga Ingvarssyni, Vífilsst. 1205 kr. R. N. 100 kr. N. N. 70 kr Sigríður Gísla- dóttir 100 kr. K. J 100 kr. N. N. 100 kr. 3 bekkur B Gasnfr.sk. Reykvíkinga 1109.15 kr. Þ. H. 50 kr. Berglind. Oddgeirsd. 100 kr. Ó. Þ. O. 300 kr. Fr. Hall- dórsson 30 kr. Halldór Björns- son 200 kr. Björk 50 kr. N. N. 500 kr. Hafsr. Andrjesson 20 kr. K. B. 50 kr. Sigrún Svein- björnsd. 40 kr. Versl.sk. Islands safnað 1990 kr. S. J. 100 kr. S. M. 50 kr. Með kæru pakklæti. F. h. framkvæmdanefndar, Jón N. Sigurðsson, hdl. Aðeim fyær sýn- ingar á LEIKFJELAGIÐ sýnir Skál- holt annað kvöld kl. 8. — Þetta er í 38. skipti, sem þetta stór- brotna leikrit Guðmundar Kamban er sýnt. Fjelajþð mun aðeins hafa tvær sýningar enn. Er því hver síðastur fyrir þá, sem að ekki hafa sjeð leikritið. ara 65 ára er í dag Guðmundur Guðmundsson húsasmiður, Mið túni 20, hjer i bænum. Hann er fæddur á Hvaleyri við Hafn- arfjörð 23. mars 1881 sonur hjónanna Guðnýjar Jónsdóttur og Guðmundai Halldórssonar, er þar bjuggu Ólst hann upp hjá foreldrum sínum á Hval- eyri fram yfir fermingaraldur, en var frá 16—19 ára aldri bjargmaður í Krýsuvíkur- bjargi. Fór þá til Reykjavíkur og hóf að læra trjesmiðanám hjá Guðmundi Þórðarsvni frá Hálsi, sem mörgum Reykvík- ingum var að góðu kunnur í þann tíð.Varð Guðmundur jafn framt náminu að stunda sjó- róðra eins og þá tíðkaðist. Að loknu sveinsp”ófi hefir hann eingöngu stundað húsasmíðar, og jafnan verið búsettur hjer í bænum, mikill dugnaðar- og sómamaður, vinsæll og mörg- um að góðu kunnur. •— Guð- Guðmundur Guðmundsson mundur er kvæntur Jónínu Jósefsdóttur frá Innri-Njarð- vík og eiga þau þrjú börn, upp- komin, meðal þeirraa er Egg- ert listmálari. og pnnieíian liaj&i ilín• di luítar P^erfu-tennur Litla prinsessan eins og for- eldrarnir kalla hana, hefir sjálf perluhvitar heilbrigðar tennur, enda notar hún PERLETAND tannkrem kvölds og morgna, því það er svo hressandi á bragðið. Gerið eins og eg, notið daglega PERLETAND tannkrem. HEILDSÖLUBiRGÐIR: Im MrtjnjýóSfss&M Mwtaffítt z Nýkomið % k *** Avaxtasulta og marmelaoi f x í 1 kg. dósum. | iJi Cjui 'munaur | t PSLrrVI Q tTArAi lofinr %♦ CjuÍjánóóon Skólavörðustíg. * t ♦% *» %♦ Afgreiðslustúlka óskast 3ja til 4ra mánaða tíma, frá 1. apríl. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og aldur, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Af- greiðslustúlka“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.