Morgunblaðið - 23.03.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. marz 1946
ttlORGUNBLA&IÐ
5
ÓLÖF GUÐBRANDSDÓTTIR
MINIMIIMG
ÞESSI merkiskona, sem hjer
verður að nokkru getið, andað-
ist að heimili sínu, Bæ í Bæjar-
sveit, 4. febr. v.l. Hún var fædd
á Kílhrauni á Skeiðum 26. júní
1875. Foreldrar hennar voru
hjónin Guðbrandur Árnason
frá Galtalæk og Sigríður Ófeigs
dóttir frá Fjalli á Skeiðum. —
Bæði þau hjór foreldrar Ólaf-
ar, voru komin af fjölmennum
bændaættum 1 Árnes- og Rang
árvalasýslum. — Þeir mörgu
Galtalækjarbræður, Árnasynir,
voru nafnkendir búhöldar. En
þó var Fjallsættin víðkunnari.
Móðurforeldrar Ólafar í Bæ
voru Ófeigur Vigfússon, hinn
ríki, á Fjalli og kona hans,
Ingunn Eiríksdóttir frá Reykj-
um, en kona Eiríks og móðir
Ingunnar var Guðrún Kolbeins
dóttir prests í Miðdal Þorsteins
sonar, en hann var tengdason-
ur sjera Jóns Jónssonar, eldra,
á Gilsbakka í Hvítársíðu. Kann
ast mar^ir við Gilsbakkaþulu
sjera Kolbeins þar sem þessi
Gurðún litla, dóttir hans, kem-
ur við sögu. Er sú hin sama
Guðrún orðin formóðir þeirra
mörgu ættkvísla, sem kendar
eru við Fjall i Árnessýdu.
Foreldrar Ólafar bjuggu
lengst í Miðdal í Laugardal og
þar ólst hún upp ásamt sjö
systkinum sínum. sem til ald-
urs komust.Ólöf vann sjer allra
hylli undir eins í æsku og þótti
mikill kvenkostur eins og raun
bar vitni síðan. Dvaldi hún
um skeið hjá áttsystrum sínum
í Reykjavík og eignaðaist þar
ýmsar mætar vinkonur sem
bundu við hana æfilanga trygð.
Árið 1902 fluttist hún til unn-
usta síns, Þórmundar Vigfús-
sonar frá Efri-Reykjum í Bisk-
upstungum, sem þá var á Hvít-
árvöllum. Hann var búfræðing
ur frá Hvanneyri 1899, en gerð
ist þá bústjóri hjá barón þeim,
sem þá hafði keypt stórbýlið
Hvítárvelli og varð þar bóndi.
Árið 1903 fluttu þessi ungu
hjónaefni að Langholti í Bæj-
arsveit, reistu þar bú og giftust
ári síðar.
Það þykir ef til vill ekki í frá
sögur færandi, þótt ungu og
efnalaus hjón hefji búskap á
leigujörð í sveit. En svo vel get
ur búskapur, heimilisstjórn og
barnauppeldi farið úr hendi, að
ekki sje ástæðulaust að láta
þess getið. Fjárhagur þeirra
blómgaðist ár frá ári og það
svo, að eftir 14 ára búskap áttu
þau skuldlaust stórt og gagn-
auðugt bú. Á þeim sömu ár-
um hafði Ólöf fætt manni sín-
um ellefu börn, sem þá voru
filest á lífi og báru gott vitni
um snyrtimensku, og ræktar-
þel móðurinnar, þótt segja
mætti, að hún hefði þá barn á
hverjum fingri. En þá gerðist
nokkuð fágætur atburður, er
hún á einum degi fæddi þrjá
sveina til viðbótar þeim stóra
hóp, sem fyrir var. Voru þeir
í fyrstu svo vanþroska, að
naumast Var þeim hugað líf, en
með frábærri umhyggju móð-
urinnar óx þeim hreysti og við
gangur. Þótti mörgum ómaks-
ins vert að heimsækja þessa
hugljúfu fyrirmyndarkonu,
sem kunni flestum betur að
MINNiNG
Páls Sigurðssonar
kona Björns L. Knudsen í
Reykjavík. Sigríður, f. 1906,
kona Eiríks Guðmundssonar í
Reykjavík. Guðbrandur, f.
1907, bóndi í Bæ. Kona hans
er Kristín Sveinbjarnardóttir
frá Efstabæ í Skorradal. Lauf-1
ey, f. 1908. Kona Þóris Stein-1
þórssonar skólastjóra í Reyk-
holti. Sigurlaug, f. 1909, dáin.
Var kona Bjarna Tómassonar í
Reykjavík. Svanbjörg, f. 1910,
kona Hjalta Björnssonar í
Reykjavík. Karl, f. 1912, ógift-
ur hema í Bæ. Bergur, f. 1915,
kona hans er Auður Sigurjóns-
dóttir, býr að Selfossi. Ólafur
og Halldór, þríburar, báðir
heima í Bæ.
Ölöf var jarðsungin í Bæ 14.
febr. af Guðmundi Sveinssyni
settum presti til Hestþinga.1 ti] ReykJavíkur. Síðustu 6 árin
stjórna börnum og búi. — Hún
var líka sú eina kona í þessu
hjeraði, og þótt víðar væri leit-
að, er gat synt þrjá albræður
jafn gamla. Var fögnuður for-
eldranna ekki hvað minstur yf-
ir þeirri fágætu eign. Og sökn-
uður var það foreldrunum, að
einum þessara bræðra entist
ekki aldur nemæ 11 mánuði.
Eftir 26 ára búskap í Lang-
holti. rjeðust bau hjóh í það að
kaupa höfuðbólið Bæ og fluttu
þan^að vorið 1929. Voru þá
börn þeirra öll, sem þá voru
á lífi, fleyg og fær, 6 synir
og 5 dætur.
Um 15 ára skeið hafði þá
Björn Þorsteinsson búið í Bæ.
Hann var mikill athafnamaður,
sljettaði og. girti stórt tún og
reisti miklar byggingar. Þáu
hjón komu því ekki að tómum
kofum. En ekki Ijetu þau þar
við sitaja. Með aðstoð uppvax-
andi sona va: hafin þar tún-
rækt í stórum stíl, og það svo,
að hinn mikli töðufengur, sem
þar var áður, hefir nú verið
tvöfaldaður og matjurtarækt
hefir verið aukin og gróðurhús
bygð. Eftir allar bessar umbæt FINNBOGI GUÐMUNDS'
ur höfðu þau hjónin skift jörð- I SON bóndi að Tjarnarkoti í
EINN ÞEIRRA tuttugu, er
Ijetu lífið í mannskaðaveðrinu
9. febr. s. 1., var Páll Sigurðs-
son, vjelstjóri á m.b. Geir frá
Keflavík, — ungur að árum,
eins og fleiri stjettarbræður
hans, sem gistu hina votu gröf
þann eftirminnilega dag.
Fæddur var hann 29. okt.
1917-í Skáladal í ísafjarðar-
sýslu, sour hjónanna Sigurðar
Árnasonai’ og Lilju Torfadótt-
ur. Föður sinn missti hann Vz
árs gamall. I Skáladal ólst
hann upp til .12 ára aldurs hjá
móður sinni og föðurforeldr-
um, en fluttist þá með móð-
ur sinni og stjúpa til Hnífsdals
og átti þar heima til ársins
1936, er hann ásamt þeim flutti
Doktor Eiríkur Albertsson, er
þar var lengi þjónandi prestur,
flutti einnig ræðu við þetta
tækifæri. Báðir þessir prestar
rpinntúst ' lofsamlega þessara
velgefnu og vinsælu konu.
Margir töldu sjer bera að
gjalda henni stóra þakkarskuld
og þá fyrst og fremst hennar
aldraða maka, sem vann með
henni hið mikla ævistarf. Stóð
hann yfir moldum konu sinn-
ar með tíu börn þeirra hjóna
sjer við hönd, ásamt átta
tengdabörnum. Margt annara
vina og sveitunga fylgdi Ólöfu
til grafar til þess að færa henni
hinn síðasta virðingarvott. All-
ir hennar mörgu vandamenn
og vinir blessa minningu henn
ar og þakka þeim, sem gaf og
tók.
Kristleifur Þorsteinsson.
átti hann heimili sitt í Kefla-
vík, lengst af vjelstjóri á bátn-
um, er hann fórst með, og á-
valt með sama skipstjóranum.
hinum aflasæla Keflvíking og
góða dreng, Guðmundi Kr. —
vináttu og gagnkvæms trausts,
og var svo til æfiloka beggja.
Ungur hugsaði Páll heitinn
til hafsins, eins og títt er um
flesta sískadernel shrd shrd
flesta íslenska drengi, enda
varð æfistarf hans helgað þeirri
baráttu, sefn þar er háð. Og
svo reyndist hann í þeirri bar-
áttu sem bestur er háttur sona
hafsins og þessa lands. Að
starfi sínu gekk hann með trú-
mensku og átti traust og vin-
áttu allra, er hann átti sam-
leið með.
Páll heitinn var um margt
frábær ungur maðub. í fram-
SEXTUGSA FMÆLI
inni í þrjá jafnstórar Jendur,
þar sem þau bjuggu hin síðari
árin með synina tvo, sinn til
hvorrar handar. Þannig hefir
jörðin Bær vaxið í höndum
þessara athafnamanna. Nú má
heita, að hún rje orðin að þrem
jörðum og á þeim öllum búskap
ur rekinn í nokkuð stórum stíl
og með góðum árangri. Fjórum
sonum þeirra njóna er nú trygð
ur bústaður á þessari happa-
sælu jörð. Nú pykir öllum þeim
er sveitinni unna, fagnaðarefni,
þegar ungir efnismenn geta
numið staðar við bújörð í sveit
og þakklætis eru þeir verðir,
er svoo gera. En mæður, sem
hafa alið og annast syni og dæt
ur, er verða landsins stoð og
stytta, eiga þó fyrst og fremst
þjóðar þökk. í þeirra flokki
mátti Ólöf í Bæ teljast.
Síðustu árin bjó hún við
þunga vanheilsu, sem útilokaði
hana frá því að annast húsmóð
urstörfin. En mannkærleikur
hennar og móðurást entist
til æfiloka. Þráði hún hvíld
eftir lofsvert æfistarf, sem þeim
einum er unt að inna af hendi,
sem mikið heíir verið lánað.
Börn þeirra hjóna, sem náðu
fullorðinsaldri voru:
Júlíus, bóndi í Bæ, f. 1904,
kona háns er Hildur Þorfinns-
Njarðvíkum \ arð sextugur 1.
þ. m.
Finnbogi er enginn yfirlætis
maður og vill sennilega ekki
láta sín að neinu getið á þess-
um mgrku tímamótum. Jeg hef
heldur ekki tök á því að gera
honum verðug skil að þessu
sinni. En jeg minnist hans, sem
hins glæsilega og prúða ferm-
ingar- og leikbróður. Jeg minn
ist þess, að hann bjó yfir þeim
hæfileikum, sem bentu til æðri.
mentunar, en fjárskortur og
heimilisástæður urðu þess vald
andi, að sá kostur var ekki tek-
inn. Hann vann foreldrum sín-
um alt það gagn, sem hann
mátti, meðan þess þurfti með.
Sitt eigið heimili stofnaði
stofnaði hann, ásamt konu sinni
Þotrkelínu Jónsdóttur, og hafa
þau hjónin eignast 5 mann-
vænleg börn, 4 dætur og 1 son,
sem öll eru á lífi. Hefir sam-
búð þeirra bjóna verið hin far-
sælasta, og veit jeg að þeirra
verður jafnan að góðu eirru
getið, bæði í nútíð og fram-
tíð.
Finnbogi hefir reynst traust-
ur athafnamaður. Stundaði
hann útgerð og landbúnað
jöfnum höndum á meðan ork-
an leyfði. Var t d. formaður
dóttir frá Spóastöðum í Bisk- i og meðeigandi í fyrsta mótor-
upstungum. Valgerður, f. 1905, bátnum, sem gerðir var út frá
komu var hann prúður, svo
af bar, hlýr í viðmóti, einlægur
og viðkvæmur. Greindur vel
og víðlesinn, opinn fyrir tign
og fegurð í hverju sem hún
birtist, glaður með glöðum, vin-
ur smælingjans, sem hann jafn-
an rjetti hönd sina hlýja og
styrka.
Móður sinni reyndist hann
hinn góði sonur, og ömmu sinni
er hann ólst upp með og nú
dvelur í hárri elli á Isafirði,
launaði hann á fagran hátt
'umhyggju hennar fyrir honum
ungum.
Páll heitinn var kvæntur
Ingibjörgu Bergmann, úr
Keflavík. Eignuðust þau tvö
börn, dreng og stúlku, 6 og 3
ára, er hann fjell frá. Er að
vonum sár harmur að þeim
kveðinn, svo ástríkur og um-
hyggjusamur sem hann reynd-
ist þeim. Fegurra dæmi en
hánn gaf þar, á heimili sínu,
getur ekki.
Jeg vil með línum þessum
votta ykkur, ástvinum hans,
og þá sjerstaklega þjer frænka
mín, og litlu börnunum ykk-
ar hjartanlega samúð mína og
heimilis míns. Jeg veit að spor-
in þín eru erfið, — og oft hefi
jeg hugsað til þín síðustu vik-
urnar. En jeg veit líka að Guð
hefur vakað yfir þjer, og kær-
leiki hans verið að benda þjer
yfir sorg og sár, yfir hafið, á
þá höfn, er vinur þinn náði
örugglega. — Guð gefi þjer
þrek og ljósið sem lýsir yfir
alla skugga.
Alfaðir ræður,
öldurnar hníga,
eilífðin breiðir út faðminn
sinn djúpa.
Blessuð sje minning hins
góða drengs. Blessuð sje minn
ing fjelaga hans, hinna tutt-
ugu dáðríku sona, er hnigu í
hafið 9. febrúar.
15. mars 1946.
Jón M. Guðj.
Innri-Njarðvík. Má því rjetti-
lega segja að hann hafi hafið
viðreisnar- og nýsköpunar-
starfið fyrir Innri-Njarðvíkur,
á sama tíma og jafnaldrar hans,
Magnús Ólafsson í Höskulds-
koti gerðist forustumaður í
mótorútgerð fyrir Ytri-Njarð-
víkur. En síðan hefir stöðug
þróun átt sjer þar stað, í þeim
málum, til þessa dags. Er það
óskráð saga, en þó merkileg.
Finnbogi hefir tekið virkan
þátt í menningar- og fjelags-
málum sveitar sinnar og verið
ósvikinn sjálfstæðismaður alla
tíð. Skapfesta, viljastyrkur og
drengskapur hafa verið höfuð-
einkenni hans, samfara hygg-
indum og sjálfstæðisþrá. Lífið
hefir háslað honum völl á tak-
markaðra svæði heldur en
hann hefði sjálfur kosið, og
efni stóðu til í upphafi. En þrátt
fyrir það tel jeg að hann eigi
margar góðar minningar að
baki. Og þó að þau þáttaskipti,
sem nú eru að gerast í lífi þessa
mæta manns, valdi nokkrum
straumhvörfum, þá er jeg þess
fullviss, að hann er ekki í vafa
um stefnuna að leiðarlokum,
því að hann hefir tekið sín
próf me.ð prýði Jeg þakka áttan varð lifandi þáttur i
þjer. góði vinur, dúg og dreng- kvikmyndum, leiklist og bók
Fyririestrar Martins
DANSKI sendikennarinn
við háskólann, Martin Lar-
sen, flutti-21. þ. m. þriðja fyr
irlestur sinn. Hann fjallaði
þar um, hvernig frelsisbar-
skap á liðnum árum, og óska
þjer og fjölskyldu þinni vel-
farnaðar, um alla framtíð.
Megi gæfan stýra fleyi þínu
heilu í höfn.
rnentum. Sendikennarinn
ræddi um ýmsar skáldsögur
um frelsishetjur og byrjaði að
fara yfir „De röde Enge“ eft
ir Ole Juul.