Morgunblaðið - 23.03.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. marz 1946
MORÖUNBLAÐIB
11
Fjelagslíf
(tr^}\ SKÍÐAFERÐIR
[AÍVJ Á SKÁLAFELL
í dag kl. 2 og kl. 6
og morgun kl. 9 f. h. Farmið-
ar í versl. Sport, Austurstr. 4.
ÆFINGAR
í kvöld í Mentaskól-
anum:
Kl. 8,15-10: ísl. glíma.
Æfingar á sunnud. í Andrews
höll:
Kl. 10-11: Handbolti 3. fl.
•— 11-12: Handbolti, karla.
Stjórn K.R.
ÖZ^aalóL
m
VALSMENN'
Skíðaferð verður
]} farin í Valsskál-
skálann í kvöld,
kl. 7. — Farmiðar
eru seldir í Herrabúðinni, frá
kl. 10-2 í dag. — Farið verður
frá Arnarhvoli.
VALSMENN!
Skemtifund heldur fjelagið
að Þórs-cafe 3. apríl n.k. —
Nánar auglýst síðar.
Skíðanefndin.
SKÍÐAFJELAG Reykjavíkur
ráðgerir að fara skíðaför í Blá
fiöll næstk. sunnudagsmorg-
un. Lagt af stað kl. 9 frá Aust
urvelli. Ekið upp undir Vífils
fell,gengið vestur með fell-
inu í Bláfjöll. Til baka sömu
leið eða um Jósepsdal. Hafið
með nesti. Farmiðar seldir í
dag hjá Miiller til kl. 4.
SKÍÐADEILDIN
Skíðaferð að Kol-
viðarhóli í dag kl.
2 og kl. G og á morg
un (sunnud.) kl. 9 f. h. Far-
miðar seldir í versl. Pfaff í
dag frá kl. 12—3.
Innanfjelagsmót á sunnu-
dag. — Keppt verður í svigi
kvenna og drengja.
ARMENNIN G AR!
íþróttaæfingar fje-
_ lagsins í kvöld í
íþróttahúsinu verða
þannig:
Minni salurinn:
Kl. 7-8: Glímæfing.
-r- 8-9: Handknattl., drengir.
-r- 9-10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
KI. 7-8: Handknattl. karla.
— 8-9: Glímæfing, fullorðnir.
Stjórn Ármanns.
ÁRMENNINGAR!
Skíðaferðir í Jósepsdal í dag
kl. 2 og kl. 6 og á morgun kl.
9. Farið frá íþróttahúsinu.
Farmiðar eru aðeins seldir
í Hellas.
Skíðadeildin.
Fæði
FÆÐI
Á Bergþórugötu 11 geta tveir
reglusamir menn fengið fast
fæði.
82. dagur ásins.
22. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 9.40.
Síðdegisflæði kl. 22.00.
Ljósatími ökutækja frá kl.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 1633.
STUART — 59463237.
□ Edda 59463267—1.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messað á morg-
un kl. 2. Síra Jón Auðuns, —
kl. 5 síra Bjarni Jónsson.
Hallgrímssókn. Kl. 11 barna-
guðsþjónusta í Austurbæjar-
skólanum. Sjera Sigurjón
Árnason, kl. 2 messar á sama
stað (í stað síra Jakobs Jóns-
sonar) síra Sigurbjörn Einars-
son, dósent.
Nesprestakall. Messað í ka-
pellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón
Thorarensen.
Lauganessókn. Messað kl. 2
síðd. Barnaguðsþjónusta kl. 10
árd. sírá Garðar Svavarsson.
Messað í Elliheimilinu a
morgun kl. 1,30 e. h. Síra Sig-
urbjörn Á. Gíslason.
Fríkirkjan. Barnguðsþjón-
usta kl. 2. Síðdegismessa kl.
5, síra Árni Sigurðsson.
I Kaþólsku kirkjunni í Rvík
hámessa kl. 10; í Hafnarfirði
kl. 9.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Messað á morgun kl. 4. Krist-
inn Stefánsson cand. theol.
predikar.
Messað að Bjarnarstöðum á
I.O.G.T.
ÆSKUFJELAGAR
Munið heimsóknina til stúk-
unnar Díönu kl. 10 f. h. sunnu
dagsmorgun í G.T.húsinu. —
Stuttur fundur í Æskunni á
sama tíma og vant er kl. 3,30
í G.T.-húsinu. Á eftir fundi
æfing á skrautsýningunni:
„Átján barna faðir í Álfheim-
um“, börn sem eru í því mæti
öll. Leikfimi með söng. Þau
börn þurfa að mæta öll. -
Einnig þau, sem eru að æfa
leikritið. Mætið snemma með
innsækjendur. Á fundi fer
fram kosning fulltrúa til Þing
stúku.
Gæslumenn.
* * * * \ -
►♦i
Vinna
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
HREIN GERNIN G AR
Tek að mjer hreingerningar
fljótt og vel.
Jónatan Guðjónsson.
Sími 5395.
morgun kl. 2 e. h. Síra Garðar
Þorsteinsson.
Dómkirkjan. Fundur í pilta-
og stúlknafjelagi Dómkirkj-
unnar í Baðstofu iðnaðarmanna
sunnudagskvöld kl. 8,30.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína Jenny
Waage og R. M. Smith cox í
Ameríska sjóhernum.
Nemendasamband Verslun-
arskóla Islands minnir meðlimi
sína á skemtifundinn á morg-
un. Aðgöngumiðar afhentir í
Bókaverslun ísafoldar.
2. kynnikvöld Guðspekifje-
lags íslands verður annað
kvöld í húsi fjelagsins við Ing-
ólfsstræti, og hefst kl. 1. —
Gretar Fells flytur erindi um
,,Hulduhvamma“, nýstárlegt
efni og hugkvæmt. Aðgangur
er ókeypis og allir velkomnir,
meðan húsrúm leyfir.
Leikfjelag Templara sýnir
sjónleikinn Tengdamömmu á
morgun sunnudag, kl. 3 e. h.
Leikstjóri er frú Soffía Guð-
laugsdóttir og fer hún jafn
framt með aðalhlutverk leiks
ins.
ÚTVARP í DAG:
20.00 Frjettir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
19,25 Samsöngur (plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: „Krókur á móti
bragði“, eftir Barnhard
Duffy (Haraldur Á. Sig
urðsson, Nína Sveinsdóttir,
Alfreð Andrjesson, Vilhelm
Norðfjörð, Sigfús Halldórs-
son).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
— Njósnarar
Framh. af bls. 7.
fölsuð vegabrjef og fyrirskip-
anir mínar. Við venjulega toll
skoðun hefði ekkert getað kom
ið upp um mig. Jú, ef til vill
eitt. I veski mínu var ljósmynd
af börnunum mínum tveimur
í gerfi því, sem jeg ferðaðist
í, átti jeg að vera ógiftur og
verið gat að ljósmyndin vekti
grun. Orð Hamptons hljómuðu
í eyrum mínum: „Við þetta
starf þýðir engin viðkvæmni"
Jeg tók myndina og afgerði að
eyðileggja hana. En svo setti
jeg hana aftur í veskið mitt
Þetta var 1 síðasta skifti í tvö
ár, að tilfinningar mínar báru
dómgreindina ofurliði.
(Lauslega þýtt).
HREIN GERNIN G AR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREIN GERNIN GAR
Sími 4179. frá kl 2—5 e h.
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREIN GERNIN G AR
sími 1327.
Gulli og Bói.
HREINGERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
Kaup-Sala
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
Jónssonar, Hallveigarstíg 6 A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin GrettiS'
götu 45.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 560!
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
BEST AÐ AUGLYSA
í MORGUNBLAÐINU
//
Knight'
RYKSUGUR, höfum við til ennþá, sama lága |
verðið á kr. 212,70.
KafL
Suðurg. 3.
ampacjet'öLH
Sími 1926.
Nærföt
| síð. — Sjerstaklega vönduð tegund, tekin upp
í dag.
„ (jeysir L^.
Fatadeildin.
t
Dömukjólarog útiföt
barna, verða seld í nokkra daga, með niðursettu verði.
ocý -JJerealúLi
Laugaveg 55.
Lokað
í dag kl. 12 á hádegi f
\JeriiiAH ^uJuauitu ÁJvenlien
Hjartkær eiginmaður minn,
ÞÓRÐUR HJARTARSON
frá Efri-Brunná í Dalasýslu,
andaðist í Landspítalanum þ. 21. þ. mán. — Fyrir
mína hönd, harna og tengdaharna.
Sigurlaug Sigvaldadóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá-
fall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og hróður,
HELGA JÓNSSONAR.
Fanney Gunnarsdóttir, synir og systkini.
Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu,
HUGBORGU GUÐMUNDSDÓTTUR
vináttu og hjúkrun og heiðruðu útför hennar.
Aðstandendur.