Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 18. apríl 1946 Útvarp um páskana Skírdagur: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.15— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Tónverk eftir Vi- valdi, Bach o. fl. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjet- ursson, sjera Friðrik Hall- grímsson o. fl.). 19.35 Lesin^lagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Forleikur að óratorí- inu ,,Paulus“ eftir Mendels- sohn. b) „Guðspjallamaður- inn“ eftir Kinzl. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Dauði Kálfs Guttormsson- ar; þáttur úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). b) Kvæði. c) Kaflar úr sögu sjera Jóns Steinsgrímssonar (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). d) Yms lög. 21.30 Tónleikar: Concerti grossi eftir Corelli, Vivaldi og Hán- del. 22.00 Frjettir. 22.10 Tónleikar: Krossfesting- in; tónverk eftir Stainer. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagurinn langi: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson vígslu- biskup). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.15— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur); Föstutónlist. Tón- verk eftir ýmsa höfunda. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 19.25 Tónleikar (plötur): Þætt- ir úr Mattheusar- og Jóhann- esarpassíum eftir Bach og Messías eftir Hándel. 20.00 Frjettir. 20.20 Orgeltónleikur í Dóm- kirkjunni (Páll ísólfsson). 20.45 Erindi (sr. Jakob Jóns- son). 21.40 Passíusálmar (sr. Sigur- björn Einarsson dósent les). 21.30 Sálumessan eftir Verdi (plötur). 22.50 Dagskrárlok. Laugardagur 20. apríl: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Tónleikar í Dómkirkj- unni. — Einsöngur: ungfrú - Svava Þorbjarnardóttir. — Celló: dr. Edelstein. Orgel: dr. Urbantschitsch. a) „Caro mio ben“ (Giordani). b) Mamma ætlar að sofna (Kaldalóns). c) Vögguvísa Maríu (Reger). d) „Það er fullkomnað“ (Bach). e) Ave Maria (Kahn). 20.50 Leikrit: „Tunglsetur11 eft ir Helen Mc Clark (Leik- stjóri: Gestur Pálsson). 22.00 Frjettir. 22.10 Tóníeikar (plötur): Þætt- ir úr frægum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. Páskadagur: 8.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 19.25 Tónleikar (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: a) Einsöngur (Ágúst Bjarnason). b) Kafl- ar úr óratóríinu „Friður á jörðu“ eftir Björgvin Guð- mundsson. 21.00 Erindi (Björn Magnús- son, dósent). 21.20 Tónleikar (plötur): a) Fiðlu og hörpukonsert, b) þættir úr symfónískum tón- verkum, eftir Mosart. 23.00 Dagskrárlok. Annar páskadagur: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar. 14.00 Messa ú Dómkirkjunni. Prestsvígsla. Biskupinn víg- ir Kristinn Stefánsson, cand. theol., til Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði. Fyrir altari sr. Jón Auðuns. Predikun: Kristinn Stefánsson, hinn nývígði prestur. Sr. Árni Sigurðsson lýsir vígslu. 15.30 Miðdegisútvarp (plötur). 18.30 Barnatími (Börn úr Laug arnesskóla). 19.25 Tónleikar (Lagaflokkur nr. 10 fyrir 2 horn, eftir Mósart). 20.00 Frjettir. 20.30 Um daginn og veginn (Hersteipn Pálsson, ritstj.). 20.50 Karlakór Iðnaðarmanna (Róbert Abraham stjórnar). 21.30 Upplestur (Vilhj. Þ. Gíslason). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. Dagskrárlok kl. 2 e. m. Þriðjudagurinn 23. apríl: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistar- félagsins. 20.50 Kvöld Barnavinafélags- ins ,,Sumargjöf“. 22.00 Frjettir. 22.10 Lög og ljett hjal (Pjetur Pjetursson og Jón M. Árna- son). 23.00 Dagskrárlok. Laugarneskirkju hefir bor- ist 500 króna gjöf frá tveim fjölskyldum í sókninni. Er hún gefinn til minningar um Guð- mund sáluga Magnússon vjel- virkja frá Olafsvík. — Kærar þakkir. Garðar Svavarsson. Holland — Belgia — ísland. Næsta skip hleður í Anister- dam 4. maí og í Antwcrpen 8. maí. Flutningur tilkynnist til: Holland Steamship Company, Amsterdam Gustave E. Van Den Broeck, Groote Markt 27, Antwerpen. Hull — ísland Næsta 'skip hleður í byrjun maí. Flutningur tilkynnist til: The Hekla Agencies Ltd., St. Andrew’s Dock, Hull. EINARSSON, ZOEGA & CO., Hafnarhúsinu. Sími 6697. PÁSKAM ESSU R Frá Oslo Turnfor- ening MARGIR hafa spurt um það hvað væri um Oslo Turnforen- ing, hvort Emil Pettersen og Einar Ween væru lifandi, og mun það því sjálfsagt gleðja marga íslendinga að hevra að Oslo Turnforening er stærri og öflugri fjelagsskapur nú, en nokkru sinni áður. Hefir fielag- ið nýlega haldið aðalfund, og kosið sjer nýja stjórn. Hana skipa Henry R. Beccken for- maður, sem er 38 ára að aldri og ungt fólk með honum. Er það þetta: Hermann Bowin, Lilly Bölling, Fredrik Delphin, Sigrid Engebrachtsen. Gunnar Axelson. LISTAMAÐURINN og mynd- höggvarinn Einar Jónsson próf. hefir gert listaverk, sem heitir Páskaliljan. Eru það 4 blóm, sem tákna í einu, æsku og elli — dauða og upprisu. Á milli blómanna er kross, og upp af krossinum situr stærsta blóm- ið, sjálf páskaliljan. Sjest þar Jesús Kristur upprisinn, ásamt tveimúr englum. Krossinn verð ur að stofni páskaliljunnar. Þetta listaverk flytur oss mikilvægan boðskap í táknræn um búningi. Páskaboðskapur- inn er þar fluttur oss, túlkað- ur á máli listamannsins. Kald- ur steinninn talar sínu þögla en þó um leið sýnilega máli. List- in er þannig notuð til þess að sýna sigur upprisunnar yfir þeim öflum, sem enginn mann- legur máttur fær umflúið eða undan komist, hrörnun og dauða. En jafnframt sjáum vjer birtast, hvernig Kristur varð sigurvegari yfir þessu hvorttveggja, er hann reis upp á páskum og sýndi með því, hvernig lífið er sterkara en dauðinn. Vorið og páskarnir fylgjast oftast að. Og í vissum skilningi boða þau oss hið sama, boðskap inn um lífið og sigur þess. — Það er þetta máttuga undur lífs ins, sem vjer sjáum ætíð birt- ast með hverju nýju vori, sem fer í hönd. Páskarnir koma líka til vör með þann boðskap, sem dýpsta huggun fær veitt mannshjart- anu. Hver fær talið þá óþrjót- andi huggun, sem upprisuhátíð in hefir veitt kynslóð eftir kyn- slóð á pílagrímsgöngu þeirra Um hina torsóttu og oft erfiðu stigu mannlífsins? Fyrir sjónnum vor manna verður upprisuundrið ætíð leyndardómur eins og raunar líf og dauði og öll tilvera hjer á jörð. Margt hefir verið ritað á liðnum öldum um sjálfa gátu upprisunnar. Ótal skýringar hafa komið fram. Ménn hafa þar eins og oft, þegar sest er á rökstóla, skifst í tvo andvíga flokka með og móti. En er ekki sú breyting, sem varð á læri- sveinum Krists besta sönnunin fyrir veruleik upprisunna.r, hve sannfærðir þeir urðu um það, að Jesús hefði birst þeim? Og DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Messað kl. 11 f. h., sr. Jón Auð- uns (altarisganga). Föstudag- urinn langi: Messað kl. 11 f. h., sr. Bjarni Jónsson og kl. 5 e. h., sr. Jón Auðuns. Páskadagur: Messað kl. 8 f. h., sr. Jón Auð- uns, kl. 11 f. h., sr. Bjarni Jóns- son og kl. 2 e. h., sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa). Annar páskadagur: Messað kl. 11 f. h., sr. Bjarni Jónsson (altaris- ganga) og kl. 2 e. h. (prests- vígsla). HALLGRÍMSSÓKN: Skír- dagur: Messað í Austurbæjar- skólanum kl. 2 e. h.^sr. Sigur- jón Árnason. Föstudagurinn langi: Messað kl. 2 e. h., sr. Og þess vildi jeg óska oss öll- um, að vjer ættum þenna sama páskafögnuð á leið vorri um lífið, í gleði og í sorg — ekki eingöngu nú um þessa páska. Aldrei hefir páskaboðskapur- inn átt brýnna erindi til hins þjakaða heims en einmitt nú, þegar hann er jafn hörmulega á vegi staddur og andlegt líf manna lamað. Eru ekki margir hugdaprir eins og á göngu til grafar? Vissulega þarf sól pásk anna að reka myrkrið á flótta. Frá hinni opnu gröf fáum vjer staðfesting á orðum Krists: Jeg er upprisan og lífið; sá, sem trúir á mig, mun lifa þótt hann degi. (Jóh. 11, 25). Listaverkið, Páskaliljan, sem jeg mintist á, bendir oss á, hvernig þjáningin var undan- fari dýrðarinnar. Listamaður- inn hefir viljað minna oss á: Upp af krossi Jesú hefir vaxið blóm eilífs lífs. Og segir ekki Jesús sjálfur: Átti ekki Kristur að líða þetta og ganga inn í dýrð sína? (Lúk. 24, 26). Megi þessi páskahátíð flytja öllum sorgbitnum styrk og huggun og sú dýrlega vissa: Kristur lifir! veita huggun og kraft öllum þeim, sem eru dapr ir í bragði. Vjer skulum biðja þe-ss, að hinn heilagi páskasigur verði oss öllum sá gleðigjafi, sú orkulind og fagnaðaruppspretta sem aldrei þrýtur. Þá verða páskarnir vissulega það, sem þeim er ætlað að verða. Það var sigur í hinni fyrstu kristni, er menn mettust á páskadagsmorgni, að þeir heils- uðu hver öðrum með þessu ávarpi: Drottinn er upprisinn, en hinn.svaraði: Hann er sann- arlega upprisinn! Guð gefi yður öllum gleði- lega páskahátíð. Hákarlaveiðar frá ísafirði x Frá frjettaritara vorum. ÍSAFIRÐI í gær: — Vjelbát- urinn Guðmundur á Hólma- vík hefir undanfarið farið þrisvar til hákarlaveiða hjeðan og aflað um 80 hákarla. Formaður bátsins er Jóhann Guðmundsson. Jakob Jónsson. Páskadagur: Messað kl. 2 e. h., sr. Sigurjón Árnason. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h., Sigurjón Árnason og messa kl. 5 e. h., sr. Jakob Jónsson. NESPRESTAKALL: Föstu- dagurinn langi: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2 e. h., sr. Jón Thorarensen. Páskadagur: Messað í kappellu Háskólans kl. 2 e. h. og í Mýrarhúsaskóla kl. 4 e. h., sr. Jón Thorarensen. FRÍKIRKJAN: Skírdagur: Messað kl. 2 e. h., sr. Árni Sig- urðsson. Föstudagurinn langi: Messað,kl. 5 e. h., sr. Árni Sig- urðsson. Páskadagur: Messað kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h., sr. Árni Sigurðsson. Annar páska- dagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h., sr. Árni Sigurðsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Messur: Föstudagurinn langi messa kl. 2. Páskadagur, messa. kl. 2. Annar í páskum, barna- guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Sr. Garðar Svavarsson. Annar í páskum. Messa kl. 2, sr. Frið- rik Friðriksson predikar. ELLIHEIMILIÐ: Skírdagur: Messað kl. 7 síðd. (altaris- ganga). Föstudagurinn langi: Messað kl. 10 árdegis. Páska- dagur: Messað kl. 10 árd. Ann- ar páskadagur: Messað kl. 10 árd. — Jóharyies Sigurðsson flytur ræðuna á annan í pásk- um, en heimilispresturinn hina dagana. KAÞÓLSKA KIRKJAN. — í Reykjavík: — Skírdagur: Biskupsmessa kl. 9. Föstudag- urinn Iangi: Guðsþjónusta dags ins kl. 10 og prédikun og kross- ganga kl. 6 e. h. Páskadagur: Biskupsmessa kl. 10 og bæna- hald og prjedikun kl. 6 e. h. Annar páskadagur: Hámessa kl. 10. — í Hafnarfirði: — Skírdagur: Hámessa kl. 9. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta dagsins kl. 9 og prje- dikun kl. 6 síðd. Annar ^áska- dagur: Hámessa kl. 9. H AFN ARF J ARÐ ARKIRK JA: Messað á Skírdag kl. 2, Altar- isganga. Á föstudaginn langa kl. 2. Páskadag messað kl. 5 e. h. FRÍKIRKJAN í HAFNAR- FIRÐI: Skírdagur: Messa kl. 8,30 síðd. Páskadagur: Messa kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Páskaguðsþjónustur í SKÍÐA- SKÁLUNUM verða -sem hjer segir: Á föstudaginn langa morgunguðsþjónusta á Kolvið- arhóli. Sr. Sigurbjörn Einars- son dósent predikar. Á páska- dagsmorgun guðsþjónusta í Skíðaskálanum í Hveradölum. Sr. Björn Magnússon dósent predikar. — í Skátaskálanum í Lækjarbotnum verður einnig messa á páskadagsmorgun. Sr. Jakob Jónsson predikar. ÚTSKÁLAPRESTAKALI,:— Skírdag: Keflavík kl. 5, Sand- gerði kl. 8,30, sr. Eiríkur Brynj- ólfsson. Föstudagurinn langi: Njarðvík kl. 2,30, sr. Björn Magnússon dósent, ýtskálar kl. 2, Sandgerði kl. 4, og Keflavík kl. 8,15, Páskadagur Útskálar kl. 11, Hvalsnes kl. 2, Keflavík kl. 5. — Annar páskadagur: Keflavík kl. 11, barnaguðsþjón usta, Njarðvík kl. 2, sr. Eiríkur Brynjólfsson. ÞINGVALLAKIR.TA: Mess- að á morgun föstudaginn langa kl. 14. , LÁGAFELLSKIRKJA: Mess- að á Páskadag kl. 14. BRAUTARIIOLTSKIRKJA: Messað á Páskadag kl. 17, síra Hálfdan Helgason. Páskaliljan Effir sr. Ragnar Benedikfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.