Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 18. apríl 1946 Draumur konunnar er EGD. kápa og dragt. Einkaumboðsmenn: <♦> 0. H. Helgason & Co. j Borgartúni 4 — Reykjavík TILKYNNING Frá Fjelagi löggiltra rafvirkjameistara Reykja- vík og undirrituðum löggiltum rafvirkja- meisturum. ,,Við undirritaðir leyfum oss að vekja athygli á, að vegna annríkis á verkstæðum vorum munum vjer fyrst um sinn verða að láta þau tæki ganga fyrir með viðgerð og tengingu, sem keypt eru í samráði við oss. F. h. Fjelags löggiltra rafvirkjameistara Reykjavík: Jónas í. Ásgrímsson Þorlákur Jónsson Holger P. Gíslason E. Karl Eiríksson Sigurður Bjarnason f. h. Lúðvíks Guðmundssonar Pálmi Guðmundsson Haralaur Jónsson Einar Bjarnason Vilhjálmur Hallgrímsson Guðmundur Þórsteinsson Þorsteinn Sætram (Glóðin) Finnur B. Kristjánsson Óskar Hansson (Rafmagn h.f.) Valtýr Lúðvíksson (Norðurljós) Óskar Sæmundsson (Raflögn) Sveinbjörn Egilsson f. h. Rafvirkjans, G. Jónasson. Einar J. Bachmann Kári Þórðarson (Ekkó, Hafnarfirði) í Fjelagi löggiltra rafvirkjameistara eru: Adolf Björnsson (Segull h.f.) & Eiríkur Hjartarson Eiríkur Ormsson (Br. Ormsson) E. Jensen Gissur Pálsson Halldór Ólafsson Henry Aaberg Hoiger P. Gísiason (Rafali) Johann Rönning Jón Ormsson Jón Sveinsson (Ljósafoss) Jónas 1. Ásgrímsson (Skinfaxi h.f.) Jónas E. Magnússon (Ljós & Hiti) Jónas Guðmundsson Júiíus Björnsson Kristján Einarsson Kristmundur Gíslason Magnús Hannesson (Volti) O. P. Níelsen Þorl. Jónsson (E. Hjartarson & Co.) Tvær ástæður að nota Peggy Sage lakk Ending. — Peggy Sage end- ist lengur en nokkurt annað lakk. Það myndar skel, sem ver neglurnar því að brotna. Tíska. — Allar hátískur kon- ur nota Peggy Sage vegna hinna frægu og vinsælu lita. Burgundy Vintage Flagship Fire Weed Red Banana Hacienda Tulip Mad Apple 2-402 Odýrt Fæst alls staðar. Framleitt hjá RUMFORD. Cæfa fylgir trúlofunar- hrinqunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 R,eykjavík Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er — Sendið nákvœmt mál — © © eiri kaðla Eigi aðeins stjórnmálamenn heldur einnig iðnaðar sjerfræð- ingar eru önnum kafnir við áætlanir um nýskipun heimsins. British Ropes Limited er þar engin undantekning. Það er ákveð- ið í því að starfa jafn ötullega að friðsamari nýskipan, eins og það starfaði að því að leiða ófriðinn til lykta. Undír eins og viðskifti verða frjáls, hefir það á boðstólum allar tegundir kaðla- vöru, með þeim endurbótum, sem gerðar hafa verið með sex ára rannsóknum og uppfinningum. Framleiðendur vírkaðla, víra hampkaðla og striga. Aðalskrifstofa: Doncaster, England. Skrifstofur og verksmið; ur um alt Bretland. B. R. 17 Verslunaratvinna Verslunaratvinna 0 Framtíðaratvinn'u við verslunar og skrifstofu störf, getur ungur, áhugasamur og reglusam ur maður, með verslunarskólamentun, fengið nú þegar við eina af stærstu sjerverslunum bæjarins. Áhugi fyrir músik einnig æskileg- ur. Tilboð merkt: „1. maí 1946“, með upplýs- ingum um kunnáttu, fyrri störf, ásamt mynd, ef til er, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Skrifstofustarf Vanur og reglusamur skrifstofumaður með | góða ensku kunnáttu og helst Verslunar- skólaprófi, óskast nú þegar, sem fastur starfs- | maður. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsing- um um fyrri störf og meðmælum, ef til eru, | sendist til skrifstofu vorrar, sem fyrst. J4á ídenálici S te in o Ííii h Lt tafje ía fj | Góifteppi Eigum örfá gólfteppi eftir. Álfafell | Strandgötu 50. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.