Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 5
Fimtudagur 18. apríl 1946 M0E6UNBLAÐIB 5 ur Uajueita ^JJejíauiL tilk ynnir Með því að enn er eftir að endurbæta raflagnir í .allmörgum húsum í Keflavík, en áætlað er, að straum skipti fari fram um mánaðarmótin maí-júní í þeim hlutum bæjarins, sem enn hafa ekki verið tengdir við riðstraumskerfið, hefur rafveitan lagt drög að því, eftir því sem fært verður, að útvega þeim, sem þess óska, menn til að annast standsetningu á raflögnum í húsum sínum. Pöntunum viðvíkjandi þessu veitir rafveitustjóri móttöku í skrifstofu Rafveitunnar. Athugið, að þau hús, sem lagfæring hefur ekki far- ið fram í þegar straumskiptin Verða, verður ekki hægt að tengja við nýja kerfið fyr en að viðgerð lokinni. H. f. Eimskipafjelag íslands. E.s. ,Reykjafoss‘ hleður í Antwerpen um miðj- an maí. Flutningur tilkynnist til: Grisar & Marsily, 13 Rue de l’Empereur Antwerpen eða til aðalskrifstofu vorrar í Reykjavík. H.f. Eimskipafjelag Islands. af'Uei ita enauLRur L Hugfert) til SVÍÞJÓBAR Flugferð verður væntanlega til Stockholm föstudaginn 26. þ. m. á vegum sænska flug- fjelagsins SILA. Flugvjelin getur tekið um 2000 kg. af pakka flutningi, auk farþega. Upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 10— f • 12 f. h. í dag, skírdag. Flugfjelag íslands h.f. Híx$K^<^x$x$x5xíK$><$K^<Sx§Kíx$>;£e*$xSx$Kex»<»3>3xSx$x^<Sx$K^*Sx$<$>^3>@*Sx$x$KSx$^xS Eftirtaldar bækur eru í undirbúningi hjá okkur og koma út í sumar og haust: W. Somerset Maugham: Up at the Villa. Sonja Henie: Wings on My Feet. Alexander Kuprin: Jama-Sumpen. Erich Kástner: Tre Mænd i Sneen. Frank Harris: My life and loves. Kathleen Winsor: Forever Amber. Tora Feuk: La Paloma. Ethel S. Turner: Syv Söskende. Anka Borch: Hanne Hovedlös. Chr. Westergaard: Havhesten. JjJmupnióú tcjájan N.S.V.I. Orðsendiimg | frá.Nemendasambandi Verslunarskóla íslands. | Hið árlega nemendamót sambandsins verð- ur haldið í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, föstudaginn 10. maí n. k. Hefst með borðhaldi kl. 7,30 eftir hádegi. Nánar auglýst síðar. Stjórn N.S.V.Í. Óska eftir | 5 — 7 herbergja íbúð með öllum þægindum á góðum stað í bænum. Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. !\aanar j^óJaróon lögfræðingur. Skrifstofa, Aðalstræti 9. — Sími 6410. Næstu 2 ferðir frá Kaup- mannhöfn verða 27. apríl og 17. maí. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjetursson — Tilboð óskast í eftirfarandi útskorin borð- stofuhúsgögn (Renaissance): Dekketauskápur, Skenkur, Anretteborð, Borðstofuborð (útdregið) 2 Armstólar, 6 Borðstofustólar. Með húsgögnunum fylgja eftirfarandi munir úr dánar- búi frú Jóns Laxdals: 12 manna matarstell, (postu- lín) og nokkrir handmálaðir postulínsmunir og silfurmunir. Ofangreindir muni'r verða til sýnis og sölu frá kl. 2—6 næstu daga í Tjarnargötu 3, miðhæð. 2—4 herbergja I BUÐ óskast til leigu í vor eða haust. Þrent í heim- ili og fullkomin reglusemi. Fyrirframgreiðsla kr. 30-35 þúsund. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merkt: „ÍBÚГ. ffi | Stálhúsgögn ^ w I ódýr og hentug í sumarbústaði, garða o. fl. f | Til sýnis og sölu 1 Gjafabúðinni f Skólavörðustíg 11. m I Verkstæðisatvinna 1 4 reiðhjólaviðgerðamenn, eða laghentir menn f vanir járniðnaði, geta fengið atvinnu á verk- stæði okkar við framleiðslu og viðgerðir reið- hjóla. UeiÍLjólauerhómiÁjan FÁLKiNN BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 1 Vindrafstöðvar 9> v- I af nýjustu og fullkomnustu gerðum, get jeg f | útvegað frá Danmörku með stuttum fyrirvara. GÍSLI INDRIÐASON, Lækjargötu 10B. Sími 6530. Pósthólf 774. '$><§><$><SxS><$k^><$><§><3>^<$*$h$><^<$*§X§><$><$k$><§><§h$<3><$><^ •> 2 Þetta er útskorin „Renaissance BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINTT v «> Kenni að sníða og taka mál. Kven- og barnafatnað allar .stærð- ir. — Herdís Maja Brynjólfs, Laugaveg 68. Sími 2460. — Uppl. frá kl. 1—3 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.