Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 18. apríl 1946 IIORGUNBLAÐIÐ 11 Tilkynning K. F. U. M. Skírdagur: A.D.-fundur kl. 8,30 e. h. — Allir karlmenn velkomnir. Föstudagurinn langi: Al- menn samkoma kl. 8,30. Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Páskadagur: Almenn sam- koma kl. 8,30. Sjera Friðrik Friðriksson talar. — Alliir velkomnir. Annar páskadagur: Al- menn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. K. U.D.-fundur í kvöld, kl. 8,30. 33jarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Allar stúlkur velkomnar. ZION Samkoma á skírdag og föstudaginn langa, kl. 8 e. h. Páskadag og annan páskad., 1:1. 8 e. h. Hafnarfirði: Samkoma á skírdag og íöstudaginn langa, kl.4 e. h. Páskadag og annan í páskum kl. 4 e. h. Allár velkomnir. FÍLADELFÍA Samkomur verða þannig næstu daga: Skírdag, kl. 8,3Ö. Föstudaginn langa, kl. 8,30. Páskadag, kl. 8,30. Annan páskadag, kl. 8,30. Allir hjartanlega velkomin. AÐVENTKIRKJAN Um páskana verða samkom ur haldnar eins og hjer segir: Skírdag, kl. 8 síðd. Föstudaginn langa, kl. 5 síðd. Páskadaginn, kl. 5 síðd. Annan páskadag, kl. 8 síðd. Allir velkomnár. O. J. Olsen. HJ ÁLPRÆÐISHERINN Getsemane-samkoma í kvöld, kl. 8,30. Föstudaginn langa: — Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. BETANÍA Bænadaga- og páskasam- komur Langafrjádag, kl. 8,30. Páll Sigurðsson talar. Passíu sálmar sungnir. Páskadag, kl. 3 Sunnudaga skóíi kl. 8,30 almenn sam- koma. Jóhannes Sigurðsson talar. Annan páskadag, kl. 8,30. Gísli Sigurðsson og Eb- eneser Ebeneserson tala. Allir velkomnir á samkom- urnar. »»••♦♦»»♦♦♦♦♦<»>♦♦♦>♦♦♦♦♦ Kaup-Sala RISSBLOKKIB fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. Rannsóknaiiög- reghina vantar vitni FÖSTUDAGINN 12. þ. m„ kl. 7,30 e. h., varð bifreiða- árekstur á gatnamótum Skúla götu og Borgartúns. Kona, sem var í annari bifreiðinni, meiddist eitthvað, og óskar rannsóknarlögreglan eftir því, að kona þessi gefí sig fram við hana. I.O.G.T. St. FREYJA, nr. 218 Fundur í dag, skírdag, kl. 8,30. Sigurbjörn Einarsson prje- dikar. — Takið með ykkur sálmabækur. Æ. t. St. DRÖFN,v no 55 Fundur fellur niður í kvöld. Fjelagslíf 4. fl. æfing við J Egilsgötu-völlinn Haugard. 20. þ. m., kl. 4,30. 3r fl. æfing sama stað og dag, kl. 5,30. Þjálfari. LITLA FERÐAJELAGIÐ .Sumarfagnaður verður Þórs- café síðasta vetrar dag, mið1 vikud. 24. apríl og hefst kl. 8,30. Ýms skemtiatriði. Stjórnin. SKEMTIFERÐ verður farin 2. páskadag, kl. 9. Hringferð: Þingvellir— Ljósafoss og hin nýja brú á Ölfusá verður skoðuð. Fai’miðar í Hannyrðaversl. Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6, til laugard. Stjórnin. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN ATHUGIÐ. Allir þeir, sem ætla að taka þátt í víðavangshlaupi Í.R. 25. apríl og drengjahlaupi Ár manns 28. apríl, mæti til lækn isskoðunar á þriðjudaginn 23. apríl hjá íþróttalækni Óskarú Þórðarsyni, Pósthússtræti 7, ki 6 e h Í.R.R. »»»»»♦«»•-♦»♦♦#♦»♦ ♦♦♦♦♦♦! Vinna HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Sími 1327. — Jón og Bói. NOTUÐ HtJSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605 »♦♦♦♦♦■«>♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ Tapað MÓTORHLÍF af Austdn-vörubíl, tapaðist í gær á leið til Hafnarfjarðar. Finnandi geri vinsamlegast aðvart á Vörubílastöðina Þróttur, eða Hörpugötu 7. >ók 108. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,30. Síðdegisflæði kl. 19,45. Ljósatími ökutækja er 20,40 til kl. 4,20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í dag og á morgun í Ingólfs Apóteki, sími 1330, en síðan í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Helgidagslæknar. Skírdagur: Theodor Skúlason, Vesturvalla- götu 6, sími'2621. Föstudagur- inn langi: Björn Gunnlaugs- son, Hávallagötu 42, sími 2232. Laugardagur 20. apríl: María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. — Páskadagur: Erlingur Þorsteinsson, Þing- holtsstræti 33, sími 1955. Ann- ar páskadagur: Friðrik Björns- son, Skólavörðustíg 25, ^sími 3553. Næturakstur. Skírdagur: Bif- röst, sími 1508. Föstudagurinn langi: Litla bílastöðin, sími 1380. Laugardagur: B.S.Í., simi 1540. Páskadagur: B.S.R., sími 1720. Annar páskadagur og þriðjudagur 23. apríl: Hreyfill, sími 1633. I.O.O.F. 5=1274181i/2=0 I.O.O.F. l=1274198i/2=M.A. □Helgafell 5946423 enginn fundur auglýstur síðar. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli á Páskadags- morgunn kl. 9. Altarisganga í Dómkirkjunni á skírdagsmorgun fellur niður. Áttatíu ára verður á Páska- daginn Sigríður Pjetursdóttir frá Hrólfsskála, Seltjarnarnesi, nú til heimilis á Freyjugötu 36. 87 ára er í dag María Magn- úsdóttir, fyrv. hjúkrunarkona, Bergstaðastræti 55. • 85 ára er í dag frú Gunnvör Jónsdóttir, Vitastíg 11B. i>5 ára er þann 20. þ.m. Guð- mundur Stígsson, Veghúsastíg 1. — Sextugur er í dag Stefán Þórðarson, Njálsgötu 7, starfs- maður hjá Vatnsveitu Reykja- víkur. Hjónaband. ■ Laugard. 20. þ. m. verða gefin saman á Mel- stað í Miðfirði af sjera Jóhanni Briem ungfrú Soffía Briem og Sigurður Briem frá Melstað. Heimili ungu hjónanna verð- ur á Barónsstíg 65. Kirkjuritið. 3. hefti þessa árs er nýkomið út. Efni þess er þetta meðal annars: Sólfjöll, eftir sr. Jónas A. Sigurðsson. Álfar og menn, eftir Magnús Jónsson, Vísindalegur og kristi- legur skilningur á biþlíunni eftir próf. dr. Holger Mosbeck. Sr. Knútur Arngrímsson eftir sr. Jón Thorarensen. Um prests setrin eftir sr. Jakob Einars- son prófast. Rjettlætið, eftir Sig. Engesæth. Merkur bók- mentaviðburður eftir Á.G. — Ur brjefi frá prestinum á Bíldu dal. Skátaskólinn á Ulfljótsvatni tekur til starfa í byrjun júní- mánaðar og starfar í þrjá mán- uði. Skriflegar umsóknir fyrir skátastúlkur og skátadrengi sendist til Jónasar B. Jónsson- ar fræðslufulltrúa, fyrir 1. maí næstkomandi. Til hjónanna, sem brann hjá: Sigrún og Valdimar 50 kr., J. M. 50 kr., Sv. H. 100 kr., S. G. B. 10 kr., S. *E. 200 kr„ í. Z. 100 kr„ S. S. 50 kr„ Mæðg- ur 30 kr„ E. Z. 20 kr„ K. L. 200 kr„ frá Húnvetnskri konu 100 kr.. Ónefndur 10 kr„ Sig- urlaug, Torfi og Jakob 50 kr„ G. og Ó. 120 kr„ Þ. K. 100 kr„ H. M. 10 kr„ N. N. 20 kr„ Þ. H. Á. 100 kr„ Dvergur 100 kr. Jörðin ÍBAFELL í KJÓS er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — Töðufall um 400 hestburðir. Meirihluti af ræktuðu landi vjeltækt. Hlöð- ur yfir ca. 700 hestburði heys, og auk þess tvær steyptar votheysgryfjur fytir 200 hestb. Fjár- og haughús steypt. Aðrar byggingar úr timbri og járni. Laxveiði í Laxá. Nokkur áhöfn getur fylgt, ef um semir. Tilboð sendist undirrituðum eiganda jarð- arinnar, fyrir 1. maí n. k., sem einnig gefur nánari upplýsingar. Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Gísli Guðmundssori. Irafelli. Maðurinn minn og faðir okkar, JÓNAS MAGNÚSSON, verkstjóri, andaðist í gær, þann 17. þessa mánaðar. q Vilhelmína Tómásdóttir og hörn. Faðir okkar, HARALDUR HAGAN, úrsmiður og bróðir okkar, JÓHANNES, verða jarðsettir þriðjudaginn 23. þessa mánaðar. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Lauf- ásveg 12, kl. 3 eftir hádegi. Börnin. Bróðhr okkar, INDRIÐI GOTTSVEINSSON, skipstjóri, Óðinsgötu 15, Reykjavík, andaðist að ElliheimiliniL Grund, 16. þ. m. Fyrir okkar hönd og fjarstaddrar systur. Guðrún Gottsveinsdóttir, María Gottsveinsdóttir. Litli drengurinn okkar, GUÐMUNDURRAGNAR, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, n. k. laugar- dag. Athöfnin hefst að heimili hans, Meðalholti 21, kl. 10,30 fyrir hádegi. Sigrún Stefánsdóttir, Ágúst Kristjánsson. Hjartans þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför mannsins mms, JÓNS TRYGGVA GUÐMANNSSONAR, trjesmiðs. Ingunn Ingvarsdóttir og hörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa, ÁGÚSTS JÓNSSONAR. Kristín Guðfinnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir öllum þeim, sem við fráfall og jarðarför SIGURÐAR GÍSLASONAR heiðruðu minningu hans og sýndu okkur samúð með blómum og heimsóknum. Synir, tengdadætur og barnabörn hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu, við andlát og jarðarför mannsins míns, ÁRNA M. MATHIESEN, verslunarstjóra. Fyrir mina hönd og annara vandamanna, Svava E. Mathiesen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.