Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 83. árgangur. 90. tbl. — Fimtudagur 18. apríl 1946 Ísaíoidaxprentsmið j a h.f. (humjkingmenn fordæma ofbekfi kommúnisfa Tilðaga Póflverja stjórnmálaslit við um Spán Chungking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter STJÓRNIN í Chungking á- kærir kínverska kommúnista fyrir ágengni og samningsrof, og ljet einn af ráðherrum Chungkingstjórnarinnar svo um mælt í dag, að framferði þeirra við höfuðborg Mansjú- ríu, þar sem þeir sækja nú af . hörku að sveitum stjórnarinn- i ar, sje dæmalaust, þar sem' stjórnin í Chungking hafi sam- kvæmt kínversk-rússneska sátt málanum, ekki einungis haft fullan rjett til þess að taka við af Rússum í Mansjúríu, heldur beinlínis borið skylda til þess. Orjettlætanleg árás. „Þessi árás kommúnistanna er gersamlega. órjettlætanleg“, sagði ráðherrann ennfremur, og bætti því við að verið væri nú að semja um viðskifti milli Kínverja og Rússa, og bætti því við, að engir sh'kir samning- ar gætu tekist, nema því aðeins að stjórnin í Chungking hefði öll ráð í hendi sjer í norðaust- úrhluta landsins Að lokum sagði ráðherra þessi, sem er aðstoðar uianrríkisráðherra, Kínverjar væru ekki búnir að fá hafnarborgina Dai- ren ennþá, en byggjust við að Rússar afhentu sjer hana mjög bráðlega. lýþ ísienska smsmyntin MORGUNBLAÐÍÐ birtir hjer teikningar af nýju smámynt- inni, er slá á í Englandi og væntanleg er til landsins í sumar og í haust. En eins og kunnugt er, er mikill hörgull á smámynt í landinu og auk þess er sú mynt, sem við nú höíum með kórónu og merki Danakonungs. Slegnir verða eins og tveggja krónu peningar og ennfremur einseyringar, fimmeyringar, tíeyringar og tuttugu og fimmeyr- ingar. Teikningarnar hefir Stefán Jónsson teiknari gert, en fjármálaráðuneyíið valdi teikningarnar og naut við það ráð- legginga frá Tryggva Magnússyní máíara. Sendiráð Isiands í London stendur í samningum um sláttu myntarinnar. Þannig verða aurarnir í smá- myntinni nýju. Umgjörðin á þeim verður eins á öllum, að- eins breytt um gildi. Þannig verða einnrar krónu peningarnir og tveggja krónu eins, nema livað talan tveir kemur fyrir einn. Óvíst um gang bardaga. Ómögulegt er nú um það að segja með neinni vissu, hvern- ig ástandið er í borginni Chang chun, sem verið er að berjast um, þar sem alt samband er rofið við hana, eins og stend- ur. Síðustu fregnirnar, sem bárust til Chungking, voru þær að kommúnistar hefðu náð flug velli borgarinnar á sitt vald, og getað ruðst inn í borgina. Var talið að 30.000 kommúnistar berðust gegn 4000—50000 stjórnarhermönnum. Bakhliðin á aurunum. Fána-1 Bakhlið eins og tveggja skjöldurinn í laufsveig. I krónu peninganna nýju. Japanar frá embættum London í gærkvöldi. Á FUNDI, sem nýlega var haldinn á hernámssvæði banda manna í Japan, kom fram all- snörp, gagnrýni á Mac Arthur af hendi sovjetfulltrúans. Taldi hann, að Bandaríkjamenn Ijetu Japana, sem seldr væru. um stríðsæsingar, enn gegna þýð- ingarmiklum embættum. With ning hershöfðingi, fulltrúi Mac Arthurs svaraði, að 185.000 japanskir embættismenn hefðu þegar verið settir frá. Rússinn og Bretinn í nefndinni hjeldu þá áfram að syprja hershöfð- ingjann um ýmislegt, en hann kvaðst hvorki vera hjer fyrir rjetti eða leiddur sem vitni og neitaði að svara frekar. Kerferð gegn rott- um og músum BÆJARRÁÐ Reykjavíkur hefir ákveðið að gera *tilraun til þess að útrýmt verði með öllu rottum og músum hjer í bænum og nágrenninu, með allsherjar-herferð, segir í frjett frá bæjarverkfræðing. Til undirbúnings' herferð- inni er nú unnið að því, að safna upplýsingum um rottu gang og múga á þessu svæði. Ganga menn þessa daga um bæinn og nágrennið til að afla upplýsinganna og er þess að vænta, að greiðlega verði svarað spurningum, sem þeir bera upp. Hungur í Austur- ríki VERKAMENN í Austur- ííki hafa kvartað mjög við stjórnina yfir því, hversu frá munalega slæmt matvælaá standið í landinu sje. Hafa þeir skorað á forsætisráð- lierrann að reyna með ein- hverjum ráðum að bæta úr þessu, en llkur eru taldar mjög litlar til þess, að stjórn- in geti nokkuð, nema með l.jálp bandamanna. Ekki er vitað, _ hvernig bandamenn hafa hugsað sjer að bæta úr þessu böli, þar sem atvinnu- leysi er einnig mikið í land- iuu. — Reuter. Iliklar umræður • • í Oryggisrátíinu New York í gærkv. Á FUNDI Örvggisráðsins í kvöld, flutti pólski fultlrúinn langa ákæruræðu gegn Franco stjórninni á Spáni, og bar henni allar mögulegar vammir á brýn. I lok ræðu sinnar flutti hann tillögu um það, að allar sameinuðu þjóðirnar slitu þeg- ar í stað stjórnmálasambandi við Francostjórnina, sem ræðu maður taldi hættulega frið og öryggi í heiminum. Fuiltrúar Frakka og Mexikó studdu pólska fulltrúann í umræðum þessum og vildi hinn franski, að sameinuðu þjóðirnar beittu sjer fyrir því allar í senn að Franco ,væri steypt af stóli. Ákærur Pólverja. Fulltrúi Pólverja talaði heila klukkustund, og ásakaði Franco stjórnina meðal annars fyrir það, að hún hefði „lagt Þjóð- verjum til flugvjelar, kafbáta- hafnir og sprengiefni í styrjöld inni“, og einnig sagði hann, að „Spánverjar hefðu stutt Japana með ráðum og dáð í árásinni á Pearl Harbour. Bonnet, fulltrúi ’ | Frakka tok í sama strengmn og" sagði, að hann liti svo á, sem það væri best fyrir Spánverjá, að sameinuðu þjóðirnar ljetu til skarar skríða gegn i'ranco- stjórninni, og fulltrúi Mexico studdi franska fulltrúann. Ákærum andmælt. Sá fyrsti af fulltrúunum, sem andmælti ákærum Pólverja, var fulltrúi Hollendinga. Kvaðst hann ekki eftir þeim vitnis- burðum, sem fram væru komn- ir, og sem margir hverjir virt- ust harla lítið rökstuddir, geta sjeð, að málin væru þannig, að Francostjórnin væri hætta fyrir frið og öryggi í heimin- um. Að halda þessu fram. sagði hann sjer virðast hreinar ýkj- ur, og kvaðst vera þeirrar skoð unar, að ekki væri nægar ástæð ur fyrir öryggisráðið að gera neitt í málinu. Enn'fremur sagði fulltrúi IJol lendinga: „Vissulega SSttÍ þetta I ráð að fara varlega í það, að verða þess valdandi að koma af stað annari borgarastyrjöld á Spání“. „Svo lengi sem engir vitnisburðir eru fyrir hendi um það, að Francostjórnin ógni alþjóðaöryggi og friði, þá er spurningin um framtíðarveru hennar mál, sem spánska þjóð- in verður ein að skera úr.“ Framh. á bls. 8. Tniman flytur ræðu á morgun Washington *\ gærkvöldi. TRUMAN forseti mun flytja útvarpsræðu á föstudag. Ræða hans mun fjalla um nauðsyn þess, að Bandaríkjamenn spari við sig mat. Sfjómarmyndun gengur stirðiega í Grlkklandi Aþena í gærkvöldi. SAMKVÆMT frjettum frá Grikklandi í dag er útlit fyr- ir því, að mynduð verði rík- isstjórn þar í landi, sem verði eingöngu skipuð mönnum úr hægri flokkunum og flokki konungssdnna. Alment er álitið í Aþenu, að horfur sjeu nú slæmar um sa.mkomulag flokkanna. Til- raun, sem gerð var til stjórn armyndunar í gær, hefir far- ið út um þúfur. ' Svo er að sjá, sem megin- ástæðan fyrir ósamkomulagi flokkanna sje deilur þeirra ’ egna konungsdæmisins og Georgs Grikkjakonungs. — Reuter. Hoover biðst hjálpar fíanda Grikkjum HERBERT Hoover, fyrrum Bandaríkjaforseti, sem nú er staddur í Aþenu, ræddi við marga gríska ráðherra í dag og lofaði hann þeim að biðja Bandaríkjastjórn þess að að- stoða Grikki eftir öllum mættd, þar sem ástandið í matvælamálunum er þar mjög bágborið. Sagði Hoover um það, að ef ekki bæristi fliótt hjálp, myndi % eða % af Grikkjum hafa minna en 700 hdtaeiningar í fæði sínu á dadþ — í kvöld ræðir Hoov- er við Damaskinos ríkis- stjóra. — Reuter. Fengu ekki að taka myniir DANSKA blaðið „Informat- ion“ birtir þá fregn, að þegar Rússar voru að fara frá Borg- undarhólmi, hafi . allmargir danskir blaðaljósmyndarar ver ið þar komnir og ætluðu að taka myndir af þessum merká. viðburði. Brá þá svo við að hermenn ruddust að Ijósmynd- urunum brugðnum byssustingj- um, og tóku af þeim mynda- vjelarnar, tóku síðan filmurnar úr þeim, og afhentu eigendun- um þær tómar. Meðal þessara myndasmiða var einnig einn frá danska kommúnistablaðinu, og þótti útreið þessa Rússavin- ar allháðuleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.