Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.04.1946, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: MORGUNBLAÐIÐ kemur Suðvestau kaidi, smáskúrir eða jek_______________ Fimtudagur 18. apríl 1946 Afgreiðsia þingmála N Skólamálin. Skólaí'rurnvörpin hafa verið til umræðu í Ed. undanfarna tvo daga. Frv. Um gagnfræða- nám var afgreitt til 3. umr., ásamt breytingartill. menta- málanefndar, og einni b''eyting artill. fra Bjarna Benediktssyni. Sömulciðin voru frv. um menta skóla og húsmæðraskóla samþ. til 3. umr., ásamt breytingar- tillögum mentamálanefndar. — Frumvörp þessi em, sem kunn- ugt er, liður í því skólakerfi, sem þegar hefir, verið lögfest með lögum um (/skólakerfi og íræðsluskyldu“. Ýmslög. Þessi lög hafa verið afgr. undanfarið: Um breyt. á 1. um tekjuskatt Qg eigríarskatt (bún aðarskýrslur). Um eignarnáms heimikl á nokkrum löndum og á afnotarjetti landsvæða í Hafn arfirði, Garðahreppi og Grínda víkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnar- fjarðar. Um breyt. á 1. um fiskiveiða- sjóð Islands. Um stofnlánadeild sjávarút- vegsins við Landsbankann. Um nýbygðir og endurbygg- ingar í sveitum. Feld var till. Skúla Guðmundssonar að veita megi óendurkræfan st.vrk úr nýbyggingarsjóði. sem svaraði þeirri upphæð, sem viðkom- andi aðili græddi á vaxalækk- un þeirri, er lögin gera ráð fyr- ir. Skúli var búinn að koma þessu ákvæði inn í frumvarp- ið, en Ed. feldi það niður. ★ í þingfregnum s.l. þriðjudag (virkjun. Sogsrns) var sagt. að ákveðin væri rafmagnsveita frá Sogsvirkjuninni au.-tur að Holti undir Eyjafjöllum. Þetta var missögn, veitgn er ákveðin að Flellu á Rangárvöllum, með Inöguleikum til áframhalds lengra austur. NÝLEGA eru komnir tveir nýir bátar til landsins og birtast hjer myndir af þeim. Efri báturinn er Hafdís, keyntur frá Sví- þjóð, en hinn neðri er Fram, sem varð samferða Hafdísi hing- að ti! landsins. Hann var keyptur í Danmörku. STOKKHOLMI: Svíar ljafa keypt 6000 bifreiðar af Banda- ríkjamönnum. Eru þetta allt vörubifreiðar og voru notaðar af Bahdaríkjahernum í Frakk- landi og Þýskalandi. Birgðir af hjólbörðum fylgja. Herinn annes flufninga í Pa!e- slínu London í gærkvöldi. VERIÐ er nú að gera ráð- stafanir til þess, að herinn í Gyðingalandi taki í sínar hendur allar samgcngur um Gyðingaland, vegna verk- íallanna, sem ekkert lát er á. Hafa verkfræðingasveitir hersins tekið við járnbraut- um lanasins, þeim er vörur eru fluttar á, en vafasamt er < ð farþegal estir stöðvist ekki alveg í bili. — Reuter. Flugferðir hafnar og Oslo Senciherra myrfur FRANSKI sendiherrann í Venezuela hefir fundist látinn, og þykja kringu.mstæður við andlát hans æðr grunsamlegar. Talið er þvínær víst að hann hafi veriö rnyrtur. Sendiherr- ann hafði aðeins verið eina viku í borginni, hann afhenti forseta Venezuela embættis- skjöl sín s. 1. föstudafl New York: — Flugfjelagið American Airlines System hóf vikulegar flugferðir milli New York þann 5. apríl. Flogið er frá New York á föstudaginn kl. 10 árd. (New York tími) og komið vió á Gandarflugstöð- inni í New Foundland, en það- an er flogið til Shannon á ír- landi, þaðan til Daanmerkur o,g síðan til Oslo og komið þang að klukkan 2,40 á laugardag (norskur tími). Síðan er flogið til Stokkhólms og lent þar kl. 4.50. Á vesturleið er flogið frá Stokkhólmi Jd. 9 árd. á laugar- dögum og komið við í Kaup- mannahöfn, Shannon og Gand- er og komið til New York á sunnudagskvöld. Flugvjelarnar, sem notaðar eru til þessa flugs eru „Douglas DC 54“. Ríkisborgararjettur. í Nd. var frv. um veitingu ríkisborgararjettar afgr. til Ed. Frv. þetta fer fram á að veita 25 útlendingum ríkisborgara- rjett, þar af 14 Þjóðverium, 5 Dönum og nokkrum frá öðrum þjóðum. Húsnæðismálið. Húsnæðisfrumvarpið um op- inbera aðstoð við byggingu í- búðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum var til 3. umr. í Nd. Nokkrar brtt. lágu fyrir. Samþykt var breytingartillaga frá Gunnari Thoroddsen um nokkur rýmkunarákyæði til samræmingar við kaflann um byggingarsamvinnufjelög. — Einnig var samþ. till. frá Ing- ólfi Jónssyni, Páli Zoph. og Sig. Bjarnasyni þess pfnis, að kaup- tún með minst 15 fjölskyldum skuli teljast til þorpa. í’rv. var síðan endursent Ed. með 25 at- kvæðum samhljóða. næst út miðvikudaginn 24. þ.m. íslendinpr lærir ullariðn í Bretlandi BJARNI S. Hólm, sem undanfarið hefir dvalist í Englandi á vegum Nýbyggingarráðs, til þess að kynna sjer ullariðnað, er staddur hjer í bænum. Bjarni, sem hygst að fara aftur til Eng- lands innan fárra daga, hefir sagt Morgunblaðinu nokkuð frá dvöl sinni í Bretlandi og ullariðnaðinum þar í landi, eins og hann hefir kynst honum í borginni Bradford, sem er nokkurs konar alþjóðleg ullarframleiðslumiðstöð. Bjarni stundar nám í Brad- ford Technical College. Skóli Breska santninga- nefndin komin heim NEFNDARMENNIRNIR, þeir Magnús Sigurðsson bankastjóri, Richard Thors framkvæmda- stjóri og Ásgeir Ásgeirsson alþm., er hjeðan fóru til samn- inga við Breta um viðskifta- mál, komu heim flugleiðis frá París í gær, ásamt Þórhalli-Ás- geirssyni, sem var ritari nefnd-1 arinnar. Ekkert hefir enn verið látið uppi um samningana, enda mun þeim ekki að fullu lokið. Einar Jónsson bad- minfonmeistari i ÍÞRÓTTAFJELAG Reykja- víkur hjelt innanfjelagsmót í badminton dagana 12. og 13. þ. m. í mótinu tóku þátt 13 leikendur, sem iðkað hafa bad- minton á vegum fjelagsiris í vetur. Um úrslit kepptu Einar Ingvarsson og Einar Jónsson. Varð Einar Jónsson hlutskarp- ari og þar með fyrsti badmin- tonmeistari ÍR. — Dómar-ar á mótinu voru, Þórhallur Tryggva son og Baldvin Jónsson. Badmintonmót þetta er hið fyrsta, sem ÍR hefir haldið. — Fjelagið hefir nú aftur bætt badminton við hina fjölþættu 'istarfsemi sína, en æfingar í þessari íþrótt hafa nú um all- langt skeið legið niðri hjá fje- laginu. ÍSf boðið á íþrólfa siefnur ÍÞRÓTTAÞING I. A. F. F. verður háð í Oslo dagana 21. og 25. ágúst n. k. Gert er ráð fyrir, að ÍSÍ sendi þangað full- trúa. Þá hefir ÍSÍ verið boðið á knattspyrnuþing F. I. F. A., sem háð verður í Luxenburg dagana 25.—26. jújí n. k. Ó- ráðið er enn um þátttöku hjeð- an. Nóbelsverðlaun STOKKHÓLMI: Úthlutun- arnefnd Nobelsverðlauna hef- ir ákveðið að upphæð sú, sem hver þeirra fær er hlýtur verð laun í ár, verði 121.000 sænsk ar krónur. þessi er heimsþektur, og gerir hann sjer vonir’ um að Ijúká honum á tveimur árum, enda þótt venjulegur námstími við hann sje fjögur ár. Bjarni hefir skýrt blaðinu frá því, að það * hafi vakið eftirtekt sína, er hann heyrði einn kennarann. minnast á það, strax og hann. í byrjun janúar kom í skólann, að íslenska ullin væri heims- þekt fyrir gæði sín til prjóna- framleiðslu. Við skólann legg- ur Bjarni sjerstaka aherslu á allt, sem viðkemur gólfteppa- gerð. Að áliti Bjarna er mikil þörf á því að Islendingar leggi meira lcapp á það, að vinna úr ull sinni. Skortur mun enn vera á faglærðum mönnum og ým- iskonar vjelum, 'en líkur fyrir því, að íslensk ullarvara sje fullkomlega samkepnisfær við erlenda framleiðslu. Þó mun hjer ýmislegt, sem lagfæra þarf. Bendir Bjarni í því sambandi einna helst á nauðsynina fyrir sjerstökum ullarþvottastöðvum, segir góða reynslu hafa fengist í Englandii af slíkum stöðvum og vill að heimaþvottur á ull verði feldur; sem fyrst niður. Lesbókin í dag Lesbók fylgir blaðinu í vegna þess, að ekkert blað kemur út á páskadgginn. Fyrst er í henni hið snjalla erindi um beinafundinn hjá Jökulsá á Brú, sem Benedikt Gíslason frá Hof teigi flutti í útvarpiö fyr- ir skemstu. Á það fyllilega skilið að geymast á prenti, mönnum til viðvörunar að fella þunga dóma svo að segja út í bláinn. Þá er fx-á sögn um nýju eldeyna hjá Japan, og mynd af henni. Þá er lýst skoðun rúss- neska vísindamannsins Bo gomolets, sem heldur því fram, að menn geti orðið miklu eldri en almént ger- ist. Þá er smásaga eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestbakka, og munu xrienn lesa hana með at- hygli. Svo er greinaflokk- urinn Ókunn lönd. Þá kemur leiðbeining um það hvernig menn geta vanið sig af að reykja, fróðleg grein um ánamaðkinn og þýðingu hans fyrir jarð- rækt, bridge o. m. m. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.