Morgunblaðið - 07.05.1946, Side 11
Þriðjudagur 7. maí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Auglýsing
um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður eru lausar til
umsóknar.
t
Byrjunarárslaun lögregluþjóna eru kr. 6000,
00, en hækka um kr. 300,00 á ári, í kr. 7,800,
00 auk verðlagsuppbótar og einkennisfata.
Umsækjendur skulu vera 22—27 ára að
aldri, 178—190 cm. á hæð, hafa íslenskan rík-
isborgararjett, óflekkað mannorð, vera lög-
ráða og hafa forræði fjár síns. Hafi umsækj-
andi sjerstaka kunnáttu til að bera, sem nauð
synleg eða heppileg er talin fyrir lögregluna,
má þó víkja frá framangreindum skilyrðum
um aldur og líkamshæð.
Lögreglunámskeið verður haldið fyrir lög-
regluþjónaefni að umsóknarfresti liðnum.
Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu
blöð, er fást í skrifstofu minni og hjá sýslu-
mönnum og bæjarfógetum úti á landi. Um-
sóknarfrestur er til 10. júní 1946.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. maí 1946.
^Jlcj-nar JJoJecl-^JJanóen
iiiiiimniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiuiiniunnni
| Prjónavjel |
s no. 6, 96 nálar á hlið, til e
s sölu Óðinsgötu 6, 1. hæð, §
g í dag og næstu kvöld eftir i
| 'mminnmBmBnsRBnBnaiHimnnoiii §
!| Leir-tepottar f
mjög smekklegir.
2 gerðir —
li UJ. fU I
S_Bárónstíg 27. Sími 4519. s
= s
= Stakir, tljúpir og grunnir =
IDiskar I
DÖMUR
Sportpils og peysur
$
nýkomnar.
Guðm. Guðmundsson
%
dömuklæðskeri, Kirkjuhvoli.
Blúnduefni
Tyll — Mjóar blúndur
í mörgum litum og gerðum. — Mjög fallegt
úrval tekið upp í dag.
\Jerzi. Jincjiljarcjar JJohnáon
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar
Kaupfjelags Reykjavíkur
og nágrennis
verður haldinn í samkomusal Mjólkurstöðv-
arinnar miðvikudaginn 8. maí og hefst kl.
8,30 eftir hádegi.
DAGSKRÁ: samkv. 16. grein fjelagslaga.
Ath. Þennan fund hafa allir fjelagsmenn
KRON rjett til að sækja.
Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis.
Einbýlishús
í Kleppsholti: 3 herbergi og eldhús, er til sölu.
Upplýsingar gefur
Jaóteicjna- cJ \JeJlrjeJóalan
(Lárus Jóhannesson, hrm.)
Suðurgötu 4. Símar: 4314,3294.
Kaffistell
8 og 12 manna
Avaxtasett
6, 8 og 12 manna.
Matar-, Kaffi- og
Besert-stell.
Cory-könnur, = |«
Þvottabalar,
Vatnsfötur,
galv. og emaleraðar.
Blómsturvasar
márgar stærðir.
Borðmottusett.
Oskubakkasett.
Hettur, yfir matarílát.
Tauklemmur,
Borðlampar.
Rafmagns-skaftpottar.
Rafmagns-pönnur.
Eldföst bollapör.
Hakkavjelar.
Kökukassar.
| VeJ. %va I
i Barónstíg 27. Sími 4519. =
B ES
Íi£i!lli;illll!IIII!IIIIIIIKIIIiiilIiIII[lill!ilÍ!!lillUI!IIIII =
5 =
| Chevroiet |
model 1941,
1 1
| til sýnis og sölu á Rauðar- =
! . =
| arstig 36, frá kl. 12—4 e.h. ~
g ~
|ninniiini[mRiimiiimimimiiiiimmiiiiiiiiiiiiii!|
Woodbury- I
Rakvatn
(Aftershave)
— 5
f '\Jerzl. Vncfiljanjar Jjohnion =
e iiimmimimmmmmmnmmiimmmmmmmn =
5 10 eða 11 ára gamall
| unglingur 1
= E
1 óskast til að gæta barns =
| um óákveðinn tíma. Hátt 5
| kaup. — Uppl. á Spítala- 1
stíg 8, neðri hæð.
| miiiimiiimimiiimmmmiimimimimimiimii I
j Maður, |
E iB
= sem stundar hreinlega g
f atvinnu, óskar eftir, að fá s
= keypt fæði og húsnæði hjá =
i fámennri fjölskyldu eða §
§ ekkju. — Tilboð sendist
| blaðinu fyrir föstudags-
I kvöld merkt: „Eyvindur
| 136 — 879“.
Jörð til sölu
Stór jörð í nágrenni Reykjavíkur, er til sölu.
Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars
I B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorláksson-
I ar, Austurstræti 7, sem gefa nánari uppl.
w
w
Lqus staða
Landssímann vantar útlærðan ritvjelavið-
gerðarmann. — Þeir, sem hug hafa á þessu
starfi, snúi sjer til póst- og símamálastjórn-
arinnar, fyrir 14. maí n. k.
Póst- og símamálastjórnin.
x$xSxSxí.^x$^x$^<í>^^x^«$x$xSx$xí^xSxíxMx^xí^xs^4^<$>^x^<$x$>^«sx$x$x$x$ iiiiiiii!iiiii;i!iíiiiiiin?im;n!niiiBi
Byggingarfjelag verkamanna:
fjelctgsmanna
verður veitt móttaka í skrifstofu gjáldkera
fjelagsins, Meðalholti 11, dagana 7.-12. þ. m.,
frá kl. 7-10 e. h., daglega og sunnudaginn 12.
þ. m., frá kl. 2-6 e. h.
Stjórn Byggingarfjelags verkamanna,
R e y k j a v í k .
Höfum til sölu 3ja og 4ra herbergja
ÍBÚÐiR
við Vesturbæinn.
^yJímenna JJaótei
L
icjnaóalan
(Brandur Brynjólfsson, hdl.)
Bankastræti 7. Sími 6063.
Vanan skósmið
vantar okkur nú þegar. Uppl. á skóvinnu-
stofu okkar í Þingholtsstræti 11.
cJJdnió CJ. cJi'uÍl
uigóóon
skóverslun.