Morgunblaðið - 13.06.1946, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 13. júní 1946
Tilkynning
«tiiiiiiifiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiii«ii(iiiiiiiitiiiiiiiiiiiii*
5 tonna bátur
, ! I
Hjer með tilkynnist viðskiptamönnum Sild-
arverksmiðja ríkisins, að ákveðið er, að verk-
smiðjurnar kaupi síld föstu verði í sumar fyrir
kr. 31,00 málið og ennfremur, að Síldarverk-
smiðjur ríkisins taki við bræðslusíld til vinnslu
af þeim, sem þess óska heldur og verði þá greitt
fyrir síldina 85% af áætlunarverðinu þ. e. kr.
26,35 fyrir málið við afhendingu og endan-
legt verð síðar, þegar reikningar verksmiðj-
anna hafa verið gerðir upp.
Þeir sem kynnu að óska að leggja síldina
inn til vinnslu skulu hafa tilkynt það og gert
samninga fyrir kl. 12 að kvöldi 28. þessa mán.
Teljast þeir selja síldina föstu verði, sem
ekki tilkynna innan tilskilins tíma, að þeir ætli
að leggja síldina inn til vinnslu.
dddíldari/erl?ómLcijL4.r ríhióinó
með legufærum, seglum, i
stýrishúsi, áttavita, lóð- 1
um, lóðastömpum o. fl.
14 ha. Skandia vjel. — I
Dragnótaspil með stopp- i
vjel. Allt til sölu fyrir i
sanngjarnt verð. Uppl. í |
síma 2563. i
Skattskrá Reykjavíkur
um tekjuskatt og tekjuskattsviðauka, eignar-
skatt með viðauka, stríðsgróðaskatt, lífeyris-
sjóðgjald og námsbókagjald, liggur frammi í
Skattstofunni í Reykjavík, frá fimtudegi 13.
júní til miðvikudags 26. júní að báðum dög-
um meðtöldum kl. 9—16,30 daglega.
Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma skrá
um þá menn í Reykjavík, sem rjettindi hafa
til niðurgreiðslu á kjötverði, samkvæmt lög-
um frá 17. apríl 1946.
Kærufrestur er til þess dags er skrárnar
liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera
komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í
brjefakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 mið-
vikudaginn 26. júní n.k.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Jdaíídór dJicjpúóóon
Húsnæði óskast
Iðnfyrirtæki óskar eftir 3—4 herbergja í-
búð handa föstum starfsmanni, nú þegar.
Fyrirframgreiðsla til 3ja ára ef óskað er.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir há-
degi á föstudag merkt „Iðnaður & verzlun“.
Ibúð
5 herbergi og eldhús í nýju húsi í austurbæn-
um, til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar og
Guðlaugs Þorlákssonar,
Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.
Buick ’41
Sem altaf hefir verið í
einkaeign. Lítið keyrður.
Til sölu í Mávahlíð 6
milli kl. 6 og 8 í kvöld.
ii1111iiiiiii iii
l•ll••lllllltllltllllllllllllll•l
iiiiiiiiiiiiiiii1111111111111111111111111111111111111111111111111111111
I Sumarbústaður (
I á fögrum stað í strætis- |
| vagnaleið til sölu (2 íbúð- i
\ ir). Upplýsingar í síma |
í 6457. I
ll■ll••lll•l•■••l••lllll•lllll■ll■••llllllllllllll
2ja herbergja íbúð
á góðum stað í Norður-
mýri, til leigu, fyrir fá-
menna fjölskyldu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyr-
ir föstudag, merkt: —
„Reglusamt—387“.
lllll••llllll•llllll•••ll•lr■lll■ll•ll■lllllllllllll■lllll•llllllll|«•l
:■ 11111111111111111111111111111111111 ■ 111 li ,111111111111111111111I I11 ■ I
Enskur |
barnavagn |
af vönduðustu gerð til =
sölu.
Uppl. frá kl. 10—3 í dag =
Stórholt 39, niðri.
•llllill••nll1111111111tn111111111111111111lllll■■llllllllllllll•ll•
ll•llllllllll•lllllll••ll•lllnnniiiill11111111111111111111111iitn
Telpukápur
Vefnaðarvöruverslunin
Týsgötu 1. Sími 2335.
lllllll•l•l•••
l•ll•lll•lll••lll•lllllll•lllll•!
•llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllltlllllllllll>lll>
| ^túíka.
I óskast á kjólasaumastofu.
I Uppl. á Þórsg. 14 kl. 7—9 f
| í kvöld.
Illllllllltltlll11111111111111111111111III1111111111111111111IIIIIIIIM
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4
Reykjavík
Sendir gegn póstkröfu hvert
á land sem er
— Sendið nákvæmt mál —
Aðalfund
ur
Mótorvjelstjórafjelags íslands, sem frestað
var þriðjud. 11. þ. m. verður haldinn föstu-
daginn 14. þ. m. í húsi Fiskifjelags íslands
kl. 20,00.
STJÓRNIN.
Afgreiðslumaður
Duglegur og ábyggilegur afgreiðslumaður
óskast nú þegar.
Sveinn Þorkelsson,
Sólvallagötu 9.
^H^$>^xS-$>^<®K$x$*í>3x$>^*§xSxíxSxSxíKSxí>^<$><í>^><íxS><S><$><3xSxSySXíX»>-$xS><Sx$x®*Sx$><$*«><jx.,, v
Þeir sem pantað hafa
| herbergi á Laugarvatni I
^ ♦>
í sumar, gjöri svo vel að sækja dvalarkort sín |
fyrir 20. þ. mán. og teljum við okkur ekki |
bundna við þær pantair, sem ekki hafa verið
sóttar fyrir þann tíma. Afgreiðsla á skrifstofu I
Sambands veitinga- og gistihússeigenda, Að- I
alstræti 9, alla virka daga, nema laugardaga
kl. 10—12.
Uacjnar j^órÉi
aróon
Sx$>4^x$x$xSxSxíx$xíx$x$^><S>^>^><$x»^x^x$xí>^x$xS^xíx$>^x$xJ^xJxíx$><í>^x^x$xíxS^x
Tilkynning
| frá innheimtu landssímans og bæjarsímans í
Reykjaví.
Á tímabilinu 15. júní til 15. september 1946
er innheimtan í landssímahúsinu í Reykjavík
opin alla virka daga frá kl. 9 til 17 (ekki til kl.
19). Á laugardögum þó aðeins til kl. 12.
Umbúðapappír
20, 40 og 57 cm. rúllur.
Pappírspokar
allar stærðir.
Smjörpappír
í örkum.
(dg^ert Jdriótjánóóon dJ Cdo., h.j^.
Aðalfundu
Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna hefst í
dag kl. 10 f. h. í Oddfellowhúsinu.
STJÓRNIN.