Morgunblaðið - 02.10.1946, Blaðsíða 1
16 síður
33. árgangur.
222. tbl. — Miðvikudagur 2. október 1946
ísafoldarprentsmiðja h.f.
líOIVflVIIJIMISTAR BJÖÐA HÆTTUIMIMI HEIIVi
Tvær stefnur í flugmálunum
Dómarnir í Núrnberg:
12 dæmdir til dauða,
1 I iangelsi og
þrír sýknaðir
Mimnam desuSa
dæmdu sásS ekki
bregða
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
í DAG voru kveðnir upp dómar yfir hinum 22 sak-
borningum í Niirnberg og fjellu þeir þannig, að 12 voru
dæmdir til dauða (hengingar), 7 voru dæmdir til fang-
elsisvistar, — æfilangt og niður í 10 ár og þrír voru sýkn-
aðir. Hinum dauðadæmdu brá ekki, er dómarnir voru
tilkyntir. Þeir hafa nú fjóra daga til þess að áfrýja, en
íáist ekki áfrýjun, verður dauðadómum fullnægt innan
fimmtán daga.
ÞEIR DAUÐADÆMDU.
Þeir, sem dæmdir voru til
dauða eru þessir: Hermann
Göring, Joahim von Ribben-
trop, Alfred Rosenberg, von
Keitel hershöfðingi, Jodel hers-
höfðingi, Julius Streiclier, Kalt
enbriinner, S. S.-foringi, Frank
fyrrum landsstjóri í Póllandi,
Frick fyrrum innanríkisráð-
herra, Seyss-Inquart, fyrrum
landsstjóri í Hollandi, Sauckel
fyrv. verkamálaráðherra og
Martin Bohrmann, sem ekki er
annað vitað um en að hann sje
dauður, þó ekki hafi fengist
fullar sannanir þess.
Fengu fangelsisvist.
Þessir voru dæmdir í æfi-
langt fangelsi: Rudolf Hess,
Raeder fyrv. fiotaforingi og
Funk, fyrv. ármálaráðherra.
Þessir fengu skemra fangelsi:
Albert Speer, f. viðreisnarmála
ráðherra og vígbúnaðarráðherra
og Baldur von Schirach fyrv.
æskulýðsleiðtogi voru dæmdir
í 20 ára fangelsi. — Neurath,
fyrrum landsstjóri í Bæheimi,
sem fjekk 15 ára fangelsi, og
Dönitz flotaforingi, scm hlaut
10 ára fangelsi.
Voru sýknaðir.
Þessir þrír voru sýknaðir og
mun verða slept: Hans Fritsche
fyrrum útvarpsfyrirlesari, von
Papen, fyrrum sendiherra, og
Hjalmar Schacht, fyrrum rík-
isbankastjóri. Var talið að sum
ir þeirra hefðu verið andvígir
Hitler og stjórn hans, en aðrir
ekki verið annað en verkfæri
í höndum nasistaforingjannaa.
Dómurinn kveðinn upp.
Það var Lawrence, dómsstjór
Framh. á 2. síðu.
Bresktir liðsforíngi
drepinn
London í gærkvöldi.
í DAG var breskur fallhlífa-
liðsforingi skotinn til bana í
úthverfi Tel Aviv. Er talið að
menn úr Stern-óaldarflokkin-
um hafi orðið honum að bana.
í dag fundu breskir hermenn
mikið af jarðsprengjum, sem
settar höfðu verið í vegi víðs-
vega rumhverfis borgina Tel
Aviv, og hefir umferð verið
bönnuð um flesta vegi til borg-
arinnar í bráð. Talið er, að
'Stern-óaldarflokkuirinn hafi
einnig komið þessum sprengj-
um fyrir. — Reuter.
Perssr gera
ÞAÐ VAR vitað áður, en hefir orðið enn ljósara nú, í sambandi við umræð-
urnar, sem fram hafa farið um flugvallarsamninginn, að uppi eru tvær höfuð-
stefnur í flugmálum íslendinga.
Önnur stefnan er sú, að aðalílugvöllur landsins fyrir millilandaflug í fram-
tíðinni verði Keflavíkurvöllurinn. Þetta er stefna þeirra manna, sem vilja hafa
samstarf við Bandaríkin um rekstur þessa flugvallar fyrst um sinn, meðan
íslendingar hafa ekki einir tök á að starfrækja flugvöllinn.
Hin stefnan er sú, að beina öllu millilandaflugi að flugvellinum í Reykjavík,
verja miljónatiígum til stækkunar og lagfæringar va’larins, rífa niður 20—30
íbúðarhús við Skerjafjörð, til þess að fá meira svigrúm undir flugvöllinn. Þetta
er stefna kommúnista í flugmálunum.
esscn prófessor
Ótrúlegt er, að íbúar höfuðborgarinnar láti sig engu varða
hvor stefnan verði ofan á. Þess gerist heldur ekki þörf, að lýsa
því, hvaða afleiðingar það getur haft fyrir Reykjavík og íbúa
hennar, að eini flugvöllur landsins, sem stórar flugvjelar geta
athafnað sig á, sje valinn staður í miðri, sjálfri höfuðborginni.
Því engum getur dulist, að með þcssu er vitandi vits verið að
færa aukna hættu yfir höfuðstaðarbúa og þjóðina í heild.
!ís m n
GUÐMUNDUR HANNESSON
prófessor andaðist aðfaranótt
þriðjudags að heimili sonar síns
Hannesar læknis hjer 1 bæ.
Hann hafði undanfarna mán
uði kent hjartabilunar og átt
erfitt um gang. En á mánudag
fór hann niður í Arnarhvol og
í banka og ofreyndi sig á þeirri
göngu, svo að hann þurfti að fá
hjálp til þess að komast heim.
Með Guðmundi Hannessyni
er horfinn einn af fjölhæfustu
og mikilvirkustu forystumönn-
um þjóðarinnar, er hófu hið
mikla viðreisnarstarf á síðasta
tug 19. aldarinnar.
London í gærkvöldi. ðf
PERSNESKAR sprengju-
flugvjelar hafa gert sprengju
árásir á hópa fjallabúa, sem
höfðu ruðst inn í hafnarbæ
einn við Persaflóa, náð hluta
af bænum á sitt vald og bú-
ist þar um. Menn af þessum
sama ættflokki höfðu einnig
ruðst inn í annan hafnarbæ
þarna nærri, en voru hraktir
þaðan aftur eftir nokkra við-
ureign. Þá höfðu fjallabúar
þessir rænt mörg bændabýli
i námunda við hina tvo hafn-
arbæi. — Reuter.
F A 0
SÆNSKA fiugvjelin frá Sila
flugfjelaginu, kom hingað í gær
frá Stokkhólmi. Farþegar með
^ henni voru 34. Pjetur Thor-
steinsson, sendisveitarritari, við
íslensku sendisveitina í Moskva
var meðal farþega. — Þá kom
. einnig með flugvjelinni Davíð
I Ólafsson, fiskimálasttjóri. Hann
hefir setið matvælaráðstefnuna,
j (FAO), sem haldin var í Kaup-
mannahöfn, sem fulltrúi ís-
lands.
París í gærkv.
NEFND sú á friðarráð-
stefnunni, sem fjallar um
friðarsamninga við Búlgaríu.
felldi í dag beiðni frá Grikkj
um um að fá nokkrar landa
mæraleiðrjettingar gagnvart
Búlgaríu, þar sem landamær
in iægju ekki nógu vel hern-
aðarlega.
Áður en gengið var til at-
kvæða, hafði fulltrúi Rússa
Jiátið svo um mælt að ekki
(væri þörf á neinum breyt-
nigum, þar sem hin nýja lýð
ræðislega Búlgaría ógnaði
ekki neinum, eins og hannr
komst að orði.
Fulltrúi Bandaríkj anna
sagðist ekki vera neitt sjer-
lega hrifinn af lýðræðinu í
Búlgaríu. Jafnvel efast full-
komlega um að stjórnarfarið
þr gæti kallast því nafni.
Smþykt var einnig að Búlg-
arar skyldu greiða 75% til
þeirra þegna sameinuðu þjóð
ann, sem hefðu mist eignir
sínar þar. — Reuter.
Erfi sfjárnar-
myndun
London í gærkv.
í DAG hefir verið ieitast
við að mynda nýja stjórn í
Egyptalandi og hefir Farouk
konungur rætt við ýmsa
J stjórnmálaleiðtoga, en ekki
iíti vel út með það sem æski-
iegast er talið, að samstjórn
allra flokka verði mynduð.
) — Reuter.
Kommúnistar hafa reynt að
dylja þenna kjarna málsins. En
þetta gagnar þeim ekki. Flug-
málastjóri skýrði nýlega frá
þessari fyrirætlan kommúnista
á fundi með húseigendum við
Skerjafjörð. Þar lá frammi upp
dráttur, að fyrirhugaðri stækk-
un flugvallarins og niðurrifi 25
—30 íbúðarhúsa. Þar játaði
flugmálastjóri^ að stækkun flug
vallarins myndi kosta miljóna
tugi.
Hinu láðist flugmálastjóra að
skýra frá, að flugvöllurinn í
Reykjavík getur ekki verið til
frambúðar, eins og hann er gerð
ur. Hann er bygður til bráða-
birgða, á mýrlendi, án þess að
nokkurs staðar sje traust undir
staða. Ef hjer ætti að gera fram
tíðarflugvöll fyrir millilanda-
flug, yrði að byggja völlinn upp
að nýju; það myndi kosta ó-
hemju fje. Og' sennilega dygði
þetta ekki til, heldur yrði að
rífa niður enn fleiri hús, til þess
( að völlurinn fullnægði þeim
kröfum, sem gerðar eru til milli
landaflugvalla.
I Keykvíkingar verða að standa
vel á ver'ði í þessu máli og var-
' ast blekkingarnar og moldviðr-
ið, sem kommúnistar þyrla nú
upp um Keflavíkurflugvöllinn
í sambandi við samningstilboð
Bandaríkjanna.
II.TER — OG ÞAR
Kommúnistar segja, að það
sje skerðing á fullveldi íslands
og afsal landsrjettinda erlendu
ríki til handa, ef gerður er vin-
áttusamningur við Bandaríkin
um takmörkuð og tímabundin
afnot flugvallarins við Kefla-
vík, meðan þau hafa skyldum
' að gegna í Þýskalandi í þágu
hinna sameinuðu þjóða.
| En hvernig horfir þetta mál
jvið frá sjónarmiði Rússa, sem
kommúnistar mæna alltaf til,
i þegar þeir eiga að taka ákvarð-
F.ramh. á 2, síðu.