Morgunblaðið - 02.10.1946, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. okt. 1946
-- Meðai annara
orða. b *
Framliald af bls. 8
þeirri niðurst'öðu að þeir eru á-
netjaðir yfirgangssamri heirr.s-
valdastefnu.
Það er vitað, enda kemur það
blað aldrei út af Þjóðviljanum,
að ekki komi fram á því nýj-
ar sannanir, að leiðtogar ís-
lenskra kommúnista eru ekki
aðeins ánetjaðir slíkri heims-
valdastefnu, heldur ‘eru þeir
og áuðmjúkir þjónar þeirrar
stefnu sem nú ógnar ekki að-
eins heimsfriðnum, heldur
frelsi hverrar þeirrar smáþjóð-
ar sem hinir austrænu valda-
streitumenn komast í tæri við.
í sama blaði Þjóðviljans er það
upplýst að þrír sjúklingar á
Landsspítalanum hafi fengið
mat meðan allsherjarverk-
fall frk Kristínar Thoroddsen
stóð yfir.
Ef Loftur getur það ekki
— þá bver?
Molofov ræðir um
mafvælasðlu til
ludlands
INDVERSKUR sendifulltrúi.
hefir rætt við Molotov, utan-
ríkisráðherra Rússa, í París,
um matvælaflutninga frá Rúss-
landi til Indlands. Ýmsar get-
gátur hafa heyrst um það, að
viðræður indverska fulltrúans
og Molotov væru stjórnmálalegs
eðlis, en því hefir nú verið
opinberlega neitað og á það
bent, að sendifulltrúinn hafi
rætt við forystumenn Kanada
og Nýja Sjálands í París um
væntanleg matvælakaup.
í viðtali við blaðamenn hef-
ir indverski sendifulltrúinn
látið í Ijósi ánægju sína yfir
viðræðunum við Molotov, en
jafnframt getið þess( að litlar
líkur sjeu til þess, að Rússar
geti selt Indverjum matvæli á
næstunni. — Reuter.
Frú Margrjef Guð-
brandsdóiiir
Fædd 30. sept. 1888.
Dáin 13. sept. 1946.
Vertu sæl til sælli staða,
svifin burtu kvenna val,
sæl þú lifir sálin glaða,
sorg það vora lina skal.
Lengur ekki hretin hörð
hryggja þig á vorri jörð.
Fölur eins og ferðamaður
fágðan tárum legstað þinn,
fyr sem hjá þjer gisti glaður,
grætur líka vininn sinn.
Fátæklinga fjöldinn snauð,
fann hann hjá þjer styrk í
nauð.
Það er sárt að sjá þig hylja
svala gröf um miðdagsstund.
Það er sárt við þig að skilja,
þinum vinum, göfga sprund.
Þú sem lífs um liðna braut;
ljetta gjörðir hverja þraut.
Sofðu vært á svölum beði,
sem oss skilur litla stund,
senn upp rennur sólargleði,
senn vjer komum á þinn
fund.
Sú von þeirra sefar harm,
sem nú hafið grátinn hvarm.
Vinkona.
Ls. ,Reykjofoss‘
fer hjeðan á hádegi fimtudag-
inn 3. október beint til ísa-
fjarðar.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS.
iiiuiiuiimtniiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)
Sendisveinn
röskur og ábyggilegur, óskast nú þegar.
Geysir h.i.
Fatadeildin.
mmi
Röskan
sendisvein
vantar okkur nú þegar.
Heildverzlun
^ydma J/ónóáonar L.f.
Aðalstræti 7.
iimmTnnfmnnnnnniuimmiTiiiimniimiinnnniiiiimnnnimnmmiiimiiminniiimmíisiHiiiniiiiDiiiiiiiiim
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Mig vantar litla
ibúð
Get útvegað góða stúlku í heildagsvist, |
| einnig afnot af síma. Tilboð merkt: „Hag- |
| kvæmt“ sendist blaðinu.
innmmnmiiinnnimiinmiiiimmiminiimiimiiiiiimuiuiiiiiiiiiiiimiiiiiuuuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
miiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiimmnni
3
Vntnsfötur
( galvaniseraðar )
nokkur hundruð stykki, sem hafa orðið fyr-
ir mjög óverulegum skemmdum, verða seld-
ar á aðeins kr. 1,50 pr. stykki.
Föturnar -eru mjög hentugar við alla
steypu- og byggingarvinnu.
Notið þetta einstaka tækifæri.
Geysir h.i.
Veiðarfæradeildin.
iiiiiimmiiiiiiimiimimiimiimiiiiiimiiimimiiiiiiimiimiimiimiiiiumiimiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiimiiiiimmu
Eniitim
Verkomenn
Nokkrir duglegir verkamenn óskast strax. g
| Gott kaup. Uppl. gefur |
| Haraldur Bjarnason,
| Barónsstíg 59, eftir kl. 6. |
iuimmumiimuiuiiiii)miuuiiiiiuuiuuumiiuiimuimmiumui)iimuuiuumuiuiuiuiimmi!uuuuiiu!uiii!i
Tveir sendisvelnir
röskir og trúverðugir, óskast nú þegar.
; íóinó
LLkipaútcýeL Ldíhi
Okkur vantar
3
sendisveinn
nú þegar.
Búðir HALLA ÞÓRARINS |
=3
Vesturg. 17 og Hverfisg. 39.
<§><&$><$><&&§><$>$><&§><$><$><§><$><&$>®&&$><$><§*$<$><&<§><&§><&§^<$*$><$>^^
1 Einkabifreið
Pontiac, model ’41, er til sölu nú þegar.
Bifreiðin hefur alltaf verið í einkaeign og í
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 1132 frá kl.
10—5 í dag.
E
5 «uiiiiiHfmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiaiiimniiiiiiim*iMiiiiiiiiiMiiiiKi«iiiiiiiiiiiiiiiiiumm
iRiiiiiiiniiiiiMimni
liimiiiiiimiiiiiimgiiiiiiiiimiimiiiiiMiiimiiiiiiimimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiimmiiimiiifiimmi
& Eliir Roberi Sform
3
THS RCA?? ÖFA PUANE Í.-WEEP5 TÚc AHD
Th'EN PA06Oi'T 10 g-EA - f*-------------------
I TÍISNK ‘TÍIiv l$
mCc TMAN OOiN.CtpE!
WILDÁ. ..öOUMDEO LU
TriE öA'VtE PLAN5!
Ifr7‘& TRY KROCKiNó
7ME NÉXT ONC- DCVJM
WrrH COCOANUTC' —
/Ó'-yá/á'/Óy'/' ''á''//''''//
'mmmmðámmá
Vilda: Það er skelfilegt að sjá vjelina fara. Og
þó hljóta flugmennirnir að hafa sjeð okkur. •—
X-9: Uss, bíddu, hlustaðu. — Þyturinn í flug- vjelinni deyr út í fjarska, en maður svífur niður
í fallhlíf.