Morgunblaðið - 02.10.1946, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. okt. 1946
-L.
11
UNGLINGA
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
til kaupenda víðsvegar um bæinn.
Einnig á Hrísafeig, Grímsstaðarholt
og
Við flytjum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við aígreiðsluna, sími 1600.
Wom un bla&i&
Sendisveinar
óskast nú þegar.
Morgunblaðið
Skrifstofustúlka
| með verslunarskóla- eða stúdentsmentun, ósk I
* v
ast. Umsóknir með upplýsingum um aldur og |
fyrri störf, sendist Mbl., sem fyrst, merkt:
„Skrifstofustúlka 1946“.
Símanúmer okkar er:
7415
affeymólan h.^.
Okkur vantar
símastúlku
og
2 sendisveina
sem allra fyrst.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFJELAGA.
Forskóli Tónlistarskólans
Börn á aldrinum 8—13 ára, sem ætla að taka $
þátt í blokkflautunámskeiðum í vetur gefi sig
fram í Tónlistarskólanum (Þjóðleikhúsinu)
og hafi stundatöfluna sína með sjer. Viðtals-
tími fimtud., föstud. og laugard., frá kl. 5—
6,30 eftir hádegi. Skólastjórinn.
| Herbergi (
I Trjesmið vantar her- I
\ bergi eða stofu nú þegar §
| helst sem næst miðbæn- i
f um. Innrjetting gæti kom- i
i ið til greina, ef óskað er. í
i Upplýsingar í síma 1484. i
~ IIIHIIIIIiniMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllll z
I Hafnarfjörður (
i Get tekið að mjer menn i
i í þjónustu. Uppl. á Kirkju- i
i veg 31. Sími 9158.
: llllllllllllllllllllf ■IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII Z
| Bifreiðarstjóri
Reglusamur bifreiða- i
i stjóri með meira prófi ósk- f
i ast strax, til að keyra i
i fólksbíl á stöð. Uppl. í f
f síma 5209.
Z MIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIII1IIIIMIIIIIIIMIMII Z
f Gott f
I Herbergi (
f til leigu á góðum stað í f
f bænum. Laust til íbúðar f
f nú þegar. Tilboð sendist f
f afgr. Mbl. merkt: Góð §
f umgengni — 788“, fyrir f
f fimtudag. i
Mikil i
| Fyrirfram- |
( greiðsla
í fyrir góða 3ja til 4ra her- i
i bergja íbúð. Þrent full- f
f orðið í heimili. Sími 7152. i
Í tllllMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMI I
I Vírnet |
Möskvastærð 2" fyrir- i
i liggjandi.
Eiríkur Sæmundsson
& Co. H. f.
f Hverfisgötu 49. Sími 5095. i
Z MMIMMMIIIMIMIMIMMMMMIIMMMMMMIIIMIIIIIIMIMI “
(Herbergi-Hiíshjáíp I
Stúlka sem vill gæta l
i tveggja barna frá kl. 5 e. i
f m. alla virka daga til ára- f
: móta, getur fengið ókeyp- i
i is, lítið herbergi og f
f kvöldverð. Sími 4165.
E «iiMMiiMMi«iimnMMirinm»inMjMm«mHiMMMMiii Z
J«*®«$xíxSx$x3xSxíx$xíxSxS>3xSxSx$xSxSxSx$x5xSxS>Sx$><Sxíx3>3xíx$*SxSxíx$>3xexSxSx$>3xSxixíx6^
Nýjar bækur:
SVEINN ELVERSSON
Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Axels
Guðmundssonar. Sveinn Elversson er ein af
fegurstu sögym höfundarins. Lesandinn verð-
ur hugfanginn af efninu strax í upphafi og
menn leggja ekki bókina frá sjer hálflesna.
ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR, IV. hefti
Safnað hefur Einar Guðmundsson
í heftinu eru yfir 30 sögur, þættir og æfin-
týri. Þetta hefti er tvímælalaust besta hefti
safnsins. — Öll hin heftin eru enn fáanleg. —
5. hefti kemur út síðar í haust eða um ára-
mótin.
SÖGUR SINDBAÐS
Hinar heimsfrægu æfintýrasögur úr „Þúsund
og einni nótt“ endursagðar af Laurence House
man, en Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri,
íslenskaði. — Hjer er verulega æfintýraleg og
skemtileg bók á ferðinni, skreytt mörgum góð-
um myndum.
DÚMBÓ
Saga um sirkusfíl. Með mörgum myndum.
Anna Snorradóttir íslenskaði. Þetta er bráð-
skemtileg barnabók.
FÓTHVATUR OG GRÁI-ÚLFUR
Indíánasögur með mörgum myndum. Mjög
skemtilegar og fróðlegar.
I Bækurnar fást hjá næsta bóksala og beint frá
2 herbergi og eldhús á I
hitaveitusvæði í Austur- i
bænum í nýlegu húsi til \
sölu. Tilboð er greini út- f
borgun og verð, sendist af- |
greiðslu Mbl. fyrir 4. þ. m. 1
merkt: „70—792“.
iMIMIMIIIIIMMIIIIIIIMMIIIIIIIIIMMIMHIMIMHIIHHMf Z
íslenskur f
veinaður |
til sýnis næstu daga í :
Sýningarskálanum Aust- f
urstræti. i
Austurstr. 17 (Bakdyr).
^JJJ. cJhei^tur
Réykjavík — Sími 7554
ROSKIR
sendisveinar
óskast hálfan eða allan daginn.
ÍUUaimdl
Laugaveg 82.
<?-«*SxS*^xS*?>3*S*S*®><S><®H?x8*íxSKSxe^>3xSxj»3xS>3*e><SxSxS*íxSxSxe*íxSx®Ke*$.<J><í><e*S*»<í*SxSH
|Röskan og ábyggilegan j
dreng vantar okkur til sendiferða frá skrif-
stofu okkar, nú þegar. Upplýsingar á skrif-
stofunni, Hamarshúsinu.
J4.f. SLÍtd JJaná
«k$x$x$x®xJx$>^xíx^>^x$xíxíx$^x$x$xM><Mk^><$x$xíx$x$xSxS><$x$x$xÍx$x$x$x$xí>^xSxSx»<Sx
Bókhald — Umsjón
Getum tekið að okkur bókhald fyrir fyrirtæki, t
I sem má vinnast heima. Einnig gæti komið til i
I greina að hafa umsjón með verslun. Vönduð f
vinna, vanir menn. — Upplýsingar í síma
5296,
. 5,15..