Morgunblaðið - 02.10.1946, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. okt. 1946
&Qx$><§><&$X$<&$><&®Q>&$<$<$<?x$<§>Q>Qx$X$<$<§><§><§X§X$<QX§><§X§x$><§><§><§><§>Gx§*§><§X$x§><§X§'<§><$><
Austin
eða
Ford 10
fólks- eða vörubíll, óskast. Að eins lítið keyrð-
ur bíll kemur til greina.
Tilboð, merkt: „AUSTIN — FORD“, sendist
Morgunblaðinu, fyrir 4. október n.k.
Stidhi
= sem er nemandi á tón-
1 listarskólanum, óskar eftir
| píanói til leigu í vetur.
i Upplýsingar í síma 5916.
►S-SxSxSxíx®®*®®®*®®®^®®®®*®®*®®*®*®*®^.®.^*®*®*®*®*®*®*®®*®*®*®®*®®*®®*®*®®®*!
Framtíðar atvinna
Duglegur skipstjóri getur fengið framtíðar
atvinnu, sem skipstjóri á nýjum 66 smálesta
vjelbát með ágætum útbúnaði. — Æskilegt að
hann gæti orðið meðeigandi að hálfu í hluta-
f jelagi með alt að kr. 45.000 framlagi. — Lyst-
hafendur leggi nöfn sín, ásamt upplýsingum
inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skipstjóri",
<® fyrir n.k. laugardag.
8ex íbúðarhæðir ti! sölu
í tveim áföstum húsum við Drápuhlíð hjer í
bænum, sem bygging er hafin á, verða seldar
nú þegar. Tvær kjallara íbúðir, ein góð hæð,
ein efri hæð og tvær rishæðir, þeim er greiðslu
kaupverðsins geta ynt af hendi jafnóðum og
byggingarnar komast upp. Alt aðalefni ásamt
starfsliði er fengið til verksins. Söluverði á
hæðunum mjög stilt í hóf. Nánari upplýs-
ingar gefur hjeraðsdómslögm. Gunnar E.
I Benediktsson, Bankastræti 7.
w
$*®'8x$>í*®<®><®<$*®<$xS*®®<®<S*8x$*®<®3x®*$x8><®<$<$x$><®Sx®*$*®><®<®<®®®*®<$*$*$x$*$x8xS>®x®
^SkS*®®*®®®®*®®*®-®®*®®®®*®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®*
Húsgögn
Nýtt skrifborð, frístandandi, fallega útskorið,
ásamt samstæðum bókaskáp, með haganlegri
geymslu fyrir 100 hljómplötur og sjerkenni-
legum skrifborðsstól. Ennfremur vandað, not-
að skrifborð og stóll, til sölu með tækifæris-
verði. — Upplýsingar í Trjesmíðadeild Lands-
smiðjunnar. —
®$®S*®®S*®®8><®®®®$®®>®S*®®í*S>®íxSxí>®8x®®®Sx$>®®>®Sx®*Sx8xSxí*íxSx$x8x8>>
Sendisveinn
óskast til ljettra sendiferða. — Upplýsingar í
Bókabúð KRON.
•®$®$<$®$®®$®$®$®$<®$<$®$®$<$®$<$®$<$®®$<$<$<$*$<$<®*$<®$®®$<$®^
®®x®x$*®*$®$*$®$®$®®$®$®®8x$®$®$®8x$®®$®$®$®$<$®$®$®$®$®
Verslunarmaður
Ungur verslunarmaður, með 6 ára reynslu í
verslun, óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Hefur
bílpróf. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, fyrir
fimtudagskvöld, merkt: „Verslunarmaður“.
*®®®®$®$®$®<$®®®®®®®®®®®®$<.x$®®S>®$®®®®®®®®»®®<$®®<8>®®
BEST* AÐ AUGLÝS A t MOKGUNBLAÐiNO
Stú thci
óskar eftir einhverskonar
vinnu fyrripart dags. —
Uppl. í síma 5916.
IIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIII
Hrærivjel j
Ný sænsk hrærivjel til i
sölu, ásamt taerjapressu og |
hakkavjel. Tilboð merkt f
„Hrærivjel—795“, leggist i
inn á afgr. Mbl. fyrir i
föstudagskvöld.
........... i
Atvlnna
Ungur maður með Sam- j
vinnuskólaprófi óskar eft- |
ir atvinnu við verslunar- j
störf. Hefir minna bíl- i
próf. Tilboð leggist inn á i
afgreiðslu blaðsins fyrir i
miðvikudagskvöld, merkt: i
„Atvinna—797“. 1
Ibúð Í
Rafvirkja vantar eitt i
til tvö herbergi og eld- =
hús. Húshjálp og önnur i
vinna kemur til greina. j
Uppl. í síma 5060, miili i
kl. 6—8 síðdegis næstu i
daga. j
IIIMIMMMMMIIMMMMMIIIMMIIIIIIMIMIMIIMMIMIIIIII I
Dugleg
Hárgreiðslukona
óskast. Tilboð, merkt: —
„Dugleg—801“, sendist
Mbl.
MMMMMMMMMMMMMIMI11111111111111111111111111, II, ■ II,
lano
Vandað, danskt píanó er
til sölu af sjerstökum á-
stæðum. Til sýnis Bar-
ónsstíg 22, eftir kl. 1 í dag.
- 111111111
11111^111111111111111111111111 -
Stú íha
óskast við ljettan iðnað.
Uppl. í síma 6465.
Hófum fengið lítið eitt af íslensku smjöri,
sern selst næstu daga
Verðið er:
í heilum kössum:
Rjómabússmjör ........kr. 28.00
Pinklar .................— 26.50
í smærri kaupum:
Rjómabússmjör ........kr. 30.00
Pinklar .................— 29.00
JJnjótiLúóiL ^JJeJuiveiL
Fríkirkjuveg 7, sími 2678.
$®®®®$®®$®®S>®®S>®®®®$®$®<SX$®$®®®$®®$®$®®®®$®$<$®®®®
•®$®®x®k®x®xSx®k8x®>®$*SxS>®$®$3x$®®®$®®®$®®<$®®®®®®®®®$®®$<$®®
iólfteppi
Gólfteppin eru komin, margar stærðir.
Verðið lágt.
\JeróliAnivi JJiJa
Hverfisgötu 32 — Sími 5605
og Njálsgötu 112 (hornhúsið)
Fiíihleypur maður
| óskar eftir 1—2 herbergjum með aðgangi að |
I baði, helzt nálægt miðbænum.
Upplýsingar í síma 1305.
$®$®$®$®®®0®®®®®®®$®®®$®®$x$®$®s>®®®®®®®$®®$®®®®$®
GOTT
einsmannsherbegi
I óskast til leigu, þarf að vera í Austurbænum. f
Upplýsingar í síma 5753.
$®®®®®®®$®®**$®$®<$®®$®®®$®$®$®®®$®$®$®®®Sx$®®®®$<$®
Oarnlaus hjón
- 11111111111111
IMIIIIMMMIIIII
IMMMMMMI
Húsnæði-Kensla
Ung hjón vantar 1—2
herbergi og eldhús eða
eldunarpláss. Vilja líta
eftir börnum á kvöldin,
lesa með nemendum í
gagnfræði — eða menta-
skóla og greiða fyrirfram
ef óskað er. Upplýsingar
í síma 2742 á daginn og
7865 eftir klukkan 6.
vantar 1—2 herbergi og eldhús strax. Há leiga.
Lagfæringar koma til greina.
Tilboð merkt:: „Strax — 100“, sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag.
*$®®®®$®®®®®®®®®®$®$®®®®®®®®®$®$*Sx$®$®$®®®®®$<$®®®®
•®®$®®®®®®®®®®®®®$®®®X$®®$®®$®®®$®®SxSx$*$®®®®®®®®®<ÍKÍ>
Plöfum fengið eitt stykki af hinum víðfrægu
CALLINAN
permanent vélum.
Kalt permanent — ný aðferð, sem tekur
öllum eldri aðferðum fram.
Einnig HYDREX hárþurkur.
^JJ.J. ^JJviótjávióóovi
Austurstræti 12. — Sími 2800.