Morgunblaðið - 02.10.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1946, Blaðsíða 7
7 Miðvikudagur 2. okt. 1946 ■ T:.g-n,: MORGUNBLAÐIÐ f Lr Pentasan er nýjasta og sterkasta vopnið í viðureign við flugur og allskonar skorkvikindi. Þessi flugna- eyðari er mjög sakleysislegur að útliti, að- eins lítið hvítt pappaspjald, sem þjer hengið upp, þar sem flugur halda sjerstaklega til, t.d. í gluggum, við lampa o.s.frv. En ef fluga snertir augnablik við spjaldinu, er hún dauð eftir nokkrar sekúntur. Pentasan, fæst einnig á flöskum til að sprauta því þar sem möl og fleiri meindýrum þarf að útrýma. Spyrjið um Pentasan í verslunum, næstu daga. Húsgögn frá Danmörku Get útvegað 1 sett af sjerstaklega fallegum Rococco-húsgögnum (orginal model) með ekta silkibrokade áklæði. Renaissance skápur til sölu. Til viðtals miðv.d. og föstud. eftir kl. 18. INGA BJÖRNSDÓTTIR, Sólvallagötu 5A., 2 hringingar. &§$><$><$^><$*$*$*$*$*$><$><$><$*$*$*$*$><&$*$><$><$*$^^$*$>&$><$><$*$*&<$*$*§<$G><$><$*$>$><&$<$«z>‘ $>&s><$><$*$><$><i>G><$><$><s>^ Danskt Silfurplett Kaffiskeiðar — Kökukaflar — Desertskeiðar og gaflar — Kökuföt og brauðbakkar werófunin 'i3á hót Vesturgötu 17. MATARSALT, j gróft og fínt, fyrirliggjandi. JJoQey't ^JJriótjánóóon ÉjT* do. LATIÐ EKKl K JÓLINN SPILLA YÐ AR KVENLEGA YNDIS- ÞOKKA Hættið ekki á að glata yð- ar kvenlega yndisþokka, sem er yður svo eðlilegur. Jafnvel fallegasti kjóllinn yðar getur eyðilagt hann með svitalykt. Komið í vég fyrir þetta áður en þjer klæðist, með hinu nýja, fljótvirka og endingargóða Odo-ro-no svitakremi. Það særir ekki húðina (ekki einu sinni eftir rakstur). Varnar svita lykt, skemmir ekki kjól- inn. Hleypur ekki í kekki. 103 SVITA-KREM. Uppáhalds silfurmunum yðar er ennþá hægt að halda skínandi björt- um, því að dálítið af S I L V O sjer um það. >essi villa Birkibær við Suðurlandsbraut, ásamt 2,75 hekturum af landi, er til sölu. Upplýsingar gefur: ~J\auphö m Húseignir I Af þeim íbúðum og húseignum, sem vjer höf- um haft til sölu eru óseldar að eins: 1. Hús við Kleppsveg: 3 herbergi, bað og eldhús. — 2. íbúð: 4 herbergi og eldhús — á Melunum. 3. Stór 4. herbergja íbúð í Lauganeshverf- inu. — 4. Stór 4. herbergja íbúð í Vesturbænum. JJaóteicpia & ueJfréjfióa la an (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4 — Símar: 4314, 3294 Ahugasamur ungur maHor getur fengið atvinnu hjá heildverslun. Umsóknir merktar: Áhugasamur, sendist afgreiðslunni fyrir 4. þ. m. Umsóknir tilgreini aldur og kunnáttu viðkomanda. r Framleiðsla Vibroholsteinanna er hafin. Gerð: Stærð: Verð: (Ixbxh) Kr. 6 raðir af holrúmum (Ij—6) SOx^Oxlö1^ cm. 2.00 4 raðir af holrúmum (L—4) 30xl4xl6V2 cm. 1.75 Ödýrt og hentugt byggingarefni í minni íbúðarhús. verksmiðjubyggingajr, bílskúra o. fl. — Söluumboð 'enediktóóon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.